Morgunblaðið - 23.08.1969, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 23.08.1969, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. ÁGÚST 1969 Auglýsing um lögfök Lögtök fyrir ógreicum útsvörum. aðstöðugjöldum og öðrum gjöidum til sveitarsjóðs Njarðvíkurhrepps árið 1969 hafa verið úrskurðuð. Mega lögtök fara fram að liðnum átta dögum frá birtingu þessarar auglýsingar. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu, 20. ágúst 1969. Lögtök Samkvæmt úrskurði uppkveðnum 18. ágúst s I. að kröfu inn- heimtudeildar borgarsjóðs fyrir gjaldföllnum en ógreiddum iðnaðar- og verzlunarlóðargjöldum 1969 til borgarsjóðs, verða lögtök látin fara fram að 8 dögum liðnum frá birtingu þess- arar auglýsingar, hafi gjöldin eigi verið greidd að fullu innan þess tima. Reykjavík, 22. ágúst 1969. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. - LEIGA Framiiald af bls. 19 fjölgair og þjóniuista er aiukin, t. d. við KSÍ í siamnibandi við æfinga- leiki landsliðsins. Halli á íþrótta völluniuim er í ár áæitlaður 3,2 millj. og er innáfalið í þeiirri upp- hæð kostnaður borgarinnar v'ið félagsvellina. Starfsmenn Reykja N auðungaruppboð sem auglýst var í 16., 19. og 22. tbl. Lögbirtingablaðs 1969, á Bergþórugötu 21, þingl. eign Sigríðar Magnúsdóttur, fer fram eftir kröfu Högna Jónssonar hdl., fimmtudag 28. ágúst 1969, kl. 15.30. _________ Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Lögtaksúrskurður Samkvæmt kröfu bæjargjaldkerans I Hafnarfirði. úrskurðast hér með lögtök fyrir ógreiddum útsvörum og aðstöðugjöldum til Hafnarfjarðarkaupstaðar, álögðum 1969 Lögtök verða framkvæmd fyrir gjöldum þessum að liðnum átta dögum frá dagsetningu úrskurðar þessa, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tíma. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, 21. égúst 1969, Guðmundur Karl Jónsson, fltr. HÆTTA Á NÆSTA LEITI —eftir John Saunders og Alden McWilliams ^THE POLICE SAY LEE ROY ^ AND TWO FRIENDS BROKE A LOT OF WINDOWS IN Er Danny er í þann mund að leggja af stað til Tókíó, færir símtal frá systur hans honum slæmar fréttir. — Þeir halda honum í unglingafang- elsinu. — í FANGELSI! Ungi bróðir minn? Þú ert að gera að gamni þínu, systir góð. — Lögreglan segir að Lee Roy og tveir vinir hans hafi brotið margar rúður í húsi þjálfarans. — Þið verðið að trúa mér. ÉG KAST- AÐI ENGU GRJÓTI! — Auðvitað ekki. .. Þið eruð allir saklaus börn! Segðu dómaranum þctta á morgun. víkuriborgar sjá niú að lanigmiestu leytj um viðlhald féiagiavaillamnia m.a. sjá þeix árlega um undir- búning og merkinigiu fyrir milli 4 og 500 knaittspymiukapplei'kja. Þegar rætt er um fjártiagsenf- iðleika íþróttaSireyfiinigarinmair ér rangt að einiblínia aðeims á lsekk- un leigu af íþrófctamiarmviricjum, endia myndá það elkki leyaa aU- an vandia og koma hiinum ýmisiu íþróttagreiinium að mj ög másjöfniu liðL Máiið verður að skoða í hieild. Ef allir þeir aðilair, sem hlut eiga að máli leggja sig fram um að finina viðkmiaindi laiuism er það hægt. Til greinia kemiuir: 1. Ríkið auíki verulega styrk- veitingu til íþróttasamskipta við útlönd. 2. Reykjaví'kurborg lækki leigu af La ugardaLsihö U til sam- ræmis við önniur íþróttamiainn- virki borgarinnar og tæki að sér greiðsiu aills kostnaðar af að- gönigumiiðiasölu, dyravörzlu og löggæzlu á íþróttamótum. 3. Stjórnir sérsamibamdiamtna og IBR kæmiu sér samian um nýjiar regiuir varðamdi boðsmiða að landsleikjum svo og tæki til at- Iluiguinar reglur um 9% skaitt ÍBR. 4. Íþróttasamítökim í heild l'eiti eftiir sammiimgum við flugifélögdn mieð það fyrir auguim að fá hag- stæðari samninga en nú eru um fairgjöld. Fleira er það erun, gem til greirna kemiur að stuðlað gleti að lausn þessa vanda. Frumskilyrði er þó, að menin vilji ræða saiman um miálin og leiða að laiusn, siem komd allri íþróttalhreyfimgumnii að gagni. Ef umnið yrðd að máliniu á framianigreindam hátt, er von t'il að verudegur áramguir rtæð'iíJt og er óg viss um að þá myndi hluit- ur Reykjaivíkur efcki eftir liggja. Stefán Kristjánssom, íþrófctafiuilltrúi Reykjavíkurborgar. 2 LESBÓK BARHANNA LESBÓK BARNANNA 3 kanínurnar, alveg jafn hrekkjóttar. „Nei, sannarlega ekki, þar hafið þið rétt fyrir ykkur,“ sagði björninn hlæjandi. „í raun og veru er mér líka alveg ná- kvæmlega sama þótt ég viti ekki hvað þið heitið og hvaðan þið eruð — en mér finnst þið svo skemmtilegar .... Má bjóða ykkur epli?“ Og síðan teygði björn- inn hramminn upp og týndi tvö stór og falleg epli fyrir kanínurnar. Þessu höfðu þær aldrei kynnst áður.....að ein- hver launaði þeim fyrir Skanmaarstrik þeirra. Og kanínurnar lofuðu birninum því, að þær ricyldu koma aftur á hverjum degi, til þess að leika sér við hann. Og það gerðu þær. En aldrei framar reyndu þær að stríða birninum. Og smátt og smátt urðu þær meira að segja að reglulega sætum og góðum kanínum, sem striddu aldrei neinum. Ráðning á krossgátu Lárétt: 1. Rigning, 6. les, 7. ást, 8. kát, 9. Rín, 10. ala, 11. flokkar. Lóðrétt: 1. Reykháf, 2. glata, 3. nes, 4. ístra, 5. grannar. Sjón- hverfing Athugaðu þessa mynd nú nákvæmlega og þú mnnt fljótlega sjá, að hún hefur þann dularfulla eiginleika, að geta sífellt breytt um stöðu. Skipin og farþegarnir Farartækin eru öll að leggja af stað úr höfn — en einn farþega vantar á hvert skip. Getið þið fundið hvar hver þeirra á að vera?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.