Morgunblaðið - 23.08.1969, Blaðsíða 7
MOROUNRLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. ÁGÚST H96®
7
Sextugsafmæli
í>ann 9. ágúst s.l. átti Engilbert
Guðmundsson tannlæknir, sextugs-
afmæli. Dvaldist hann þá í Kaup-
mannahöfn ásamt konu sinr.i, frú
Ebbu Jónsdóttur. Engilbert er mæt-
ur maður og vinsæll og flytur blað-
ið honum beztu ámaðaróskir.
Þennan sama dag opinberuðu
trúlofun sína í Kaupmannahöfn,
ungfrú Guðrún Engilbertsdóttir
(tannlæknis) og Erling Kirkeby,
prentari.
70 ára er í dag Þórður Þ. Þórð-
arson bifreiðastjóri, Kirkjustræti 16
Akranesi. Hann verður að heiman.
í dag verða gefin saman í hjóna
band í Dómkirkjunni af sr. Sigurði
Hauki Guðjónssyni, ungfrú Þórunn
Þórarinsdóttir meinatæknir og stud.
med. Birgir Jakobsson, Sæviðar-
sundi 6. Heimili ungu hjónanna
verður að Tómasarhaga 42.
í dag verða gefin saman í Dóm-
kirkjunni af sr. Jóni Auðuns, ung-
frú Snæfríður R. Jensdóttir, Grund
arstíg 3 og Sæmundur Sigurðsson
bakaram. Auðarstræti 11. Heimili
þeirra verður fyrst um sinn að
Auðarstræti 11.
í dag laugard. 23. ágúst, kl. 4
síðd. verða gefin saman í hjóna-
band í Háteigskirkju af séra Jóni
Þorvarðarsyni ungfrú Auður Þórð-
ardóttir M.A. Háteigsvegi 18, R. og
James Gordon Howie, M.A.
Holland House, Edinborg.
í dag kl. 17, verða gefin saman
í hjónaband í Dómkirkjunni af sr.
Óskari Þorlákssyni, ungfrú Hrönn
Scheving, skrifstofustúlka, Fells-
múla 6, og Bjöm Björnsson, banka
starfsmaður, Bókhlöðustíg 8.
í dag verða gefin saman í hjóna-
band 1 Fríkirkjunni af sr. Þor-
steini Björnssyni, imgfrú ÞórhUd-
ur Þorleifsdóttir Nýlendugötu 20a
og Sigtryggur Jónsson, Miklubraut
48, Rvík.
Simnudaginn 24. ágúsit, verða gef
in saman að Keldum á Rangár-
völlum, ungfrú Drífa Hjartardóttir
Miðbraut 2, Seltjarnarnesi og Skúli
Lýðsson. HeimUi þeirra verður að
Keldum á Rangárvöllum.
í dag, laugardaginn 23. ágúst,
verða gefin saman í hjónaband í
Langholtskirkju af séra Sigurði
Hauki Guðjónssyni, ungfrú Fríða
Proppé ritari, Sæviðarsundi 90 og
Mahthías G. Pétursson, bankamað-
ur, Drápuhlíð 23. Heimili ungu
brúðhjónanna verður fyrst um sinn
að Drápuhlíð 23.
Langholtssöfnuður
Bræðrafélag Langholtssafnaðar
gengst fyrir skemmti- og berjaferð
með börn á aldrinum 7—12 ára,
sunnudaginn 31. ágúst. Lagt af stað
kl. 9 árdégis úr safnaðarheimil-
inu. Farmiðar afhentir 23., 24. og
28. ágúst kl. 17—19. Uppl. í síma
35944 og 83451.
Kvenfélag Njarðvikur
1 tUefni af 25 ára afmæli kvenfé-
lags Ytri-Njarðvíkur hefur félagiö
ákveðið að efna til hugmyndasam-
keppni um merki félagsins. Tillög
ur þurfa að berast að Þórustíg 20,
merktar (KFN) sem fyrst.
Nefndin.
Kvenfélagið Hrönn
Fer í skemmtiferð þriðjudaginn
26. þ.m. Farið verður í Þjórsárdal
og Búrfellsvirkjun skoðuð. Síðan
verður haldið niður Hreppa og til
Þingvalla, og kvöldverður snædd-
ur í Valhöll. Lagt verður af stað
kl. 10 á þriðjud. morgun frá Mið-
bæjarskólanum. TUkynnið þátt-
töku fyrir helgi í símum 19889
(Kristjana), 23756 (Margrét) 16470
(Jórunn) 36112 (Anna), 38839
(Guðlaug) eða 51284 (Ragnheiður).
Óháði söfnuðurinn
Sumarferðalag safnaðarins er
sunnudaginn 24. ágúst og verður
farið I Þórsmörk.
Lagt verður af stað frá bifreiða
stæðinu við Arnarhól (Sölvhóls-
götu) kl. 8 f.h.
Komið verður við í Stóradal
undir Eyjafjöllum og haldin helgi
stund í Stóradalskirkju.
Ekið verður um Fljótshlíð og
snæddur kvöldvei ður að Hvolsvelli.
Farmiðar verða afgreiddir í
Kirkjubæ miðvikudaginn 20. ágúst
og fimmtudaginn 21. ágúst kl. 7—
10.
Safnaðarfólk er hvatt til að fjöl-
menna.
SjódýrasafniS í Hafnarfirði
Opið daglega kl. 10—10
BÓKABÍLLINN
Mánudagar:
Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 1.30
—2.30 (Börn).
Austurver, Háaleitisbraut 68 kl.
3.00—4.00
Miðbær, Háalcitisbraut 58—60 kl.
4.45—6.15
Breiðholtskjör, Breiðholtshverfi kl.
7.15—9.00
Þriðjudagar:
Blesugróf kl. 2.30—3.15
Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 4.15
—6.15
Selás, Árbæjarhverfi kl. 7.00—8.30
Miðvikudagar:
Álftamýrarskóli kl 2.00—3.30
Verzlunin Hei jólfur kl. 4.15—5.15
Kron v. Stakkahlíð kl. 5.45—7.00
Fimmtudagar:
Laugalækur—Hrísateigur kl. 3.45—
4.45
Laugarás kl. 5 30—6 30
Dalbraut—Kleppsvegur k!. 7.15—
8.30
Föstudagar:
Breiðholtskjör, Breiðiioltshverfi kl.
2.00—3.30 (Börn)
Skildinganesbúðin, Skerjafirði kl.
4.30—5.15
Hjarðarhagi 47 kl. 5.30—7 00
Kvenfélag Laugarncssóknar
Fótaaðgerðir í kjallara Laugarnes
kirkju byrja aftur 1. ágúst. Tíma-
pantanir í síma 34544 og á föstu-
dögum 9—11 í síma 34516.
Sundlaug Garðahrepps við Barna
skólann
er opin almenningi mánudag til
föstudags kl. 17.30—22. Laugar.
daga kl. 17.30—19.30 og sunnudaga
kl. 10—12 og 13—17.
Háteigskirkja
Daglegar kvöldbænir eru i kirkj-
unni kl. 18.30. Séra Arngrímur
Jónsson.
Heyrnarhjáip
am Austur- og Norðurland næstu
vikur til aðstoðar heyrnardaufum.
Nánar auglýst á hverjum stað.
Landspitalasöfnun kvenna 1969
Tekið verður á rr.óti söfnunarfé
á skrifstofu Kvenfélagasambands ís
'ands að Hallveigarstcðum, Túngötu
14, kl. 15-17 alla daga nema laugar-
daga.
Filadelfia Reykjavík
Almenn samkoma laugardags og
sunnudagskvöld kl. 20 bæði kvöld-
in. Willy Hansen o fleiri kestir
Boðun Fagnaðarerindisins
að Hörgshlíð 12, Reykjavík. Al-
menn samkoma sunnudagskvöld.
Hjálpræðisherinn
Sunnudag kl. 11: Helgunarsam-
koma kl. 20.30, samkoma. Kaptain
Margot Krokedal talar. Allir vel-
komnir.
Mjóuhiið 16
Kristileg samkoma verður sunnu-
dagskvöldið 14. ágúst kl. 20. Verið
velkomin.
Bræðraborgarstígur 34. Kristileg
saimikoma verður á sunnudags-
kvöld kl. 8.30. Allir velkoimnir,
Óháði söfnuðurinn
Helgistund verður í Stóradals-
kirkju undir Eyjafjöllum á morg-
un sunnudaginn 24. ágúst kl. 18.00
fyrir þátttakendur í sumarferða-
lagi safnaðarins. Annað ferðafólk
svo og heimafólk er einnig velkom
ið. Séra Emil Bjömsson,
9. ágúst voru gefin saman í
hjónaband í Langholtskirkju af sr.
Árelíusi Níelssyni, ungfrú Ingibjörg
Jónasdóttir frá Reykjavík og hr.
Gísli Ólafsson símvirki frá Sauð-
árkróki. Heimili þeirra er í Eikju-
vogi 23, Reykjavík.
Laugardaginn 12. júlí voru gef-
in saman í Árbæjarkirkju af séra
Grxmi Grímssyni, ungfrú Ragn-
heiður Torfadóttir og Sigurður
Finnsson.
Ljósmyndast .Þóris.
Þann 14. júlí voru gefin saman í
hjánaband í Neskirkju af séra
Frank M. Halldórssyni. Ungfrú
Hrafnhildur Kristjánsdóttir og
Birgir Halldórsson. Heimili þeirra
er að Snorrabraut 40.
Stúdíó Guðmundar.
Þann 5.7 voru gefin saman í
hjónaband í Hallgrímskirkju af sr.
Jakobi Jónassyni. Ungfrú Margrét
Andreasdóttir og Hafsteinn Ágústs
soh. Heimili þeirra er að Rauða-
læk 63. Studio Guðmundar.
ARINN
Hteð eidstæði, logg stein-
flöguir, fliísar o. fl. Sanngjamt
verð, fagvinna.
M. Norðdaiht, sími 37707.
HÚSHJÁLP
Koma ósikast t#l barngæzlu
og tettra húsverka á góðu
bermi'lii í New York. Ensik'u-
kuinoétta nauðsynl. Ti'ltb. m.:
„402" sendist afgr. Mbi
ÍBÚÐ
3ja—4>na herbergja íbúð ósik-
ast á teigu UppL í síma
92-1164.
KONA ÓSKAR
eftir atv'mniu, ýmrstegt kem-
ur til greina. Uppl. í skna
23609.
VERZLUNIN RÓSA
Aðalstcæti 18 opnair { deg,
Kleppsveg 152 (Vcxgaborg).
BRÚN HRYSSA OG RAUÐUR
hestur töpuðust frá Korpútfs
stöðum. Mjög samrýmd. —
Maok fj. og biti fr. h. Fundarl.
Vinisaml. lótið v'rta að Korp-
úlfsstöðum. Sím'i 66223.
ÓSKA AÐ TAKA A LEIGU
1 herb. með eldh úsaðgangi
eða etdunarpléssi bjó regliu-
sömu fólk'i. Uppl. í síma
1270, Keflavík.
TRÉSMlÐI
Vinn al'ls konair inoaoibús®
trésmíði í húsum og á veirk-
staeði. Hefi vélar á vionu-
stað. Get útvegað efro. —
Swmi 16805.
UNG BARNLAUS HJÓN
óska eftir 1—2ja berb. íb'úð
sem naest Landspíta'lan'um.
Uppl. í síma 41467 fná kiL 1.
VILJUM KAUPA
Kamplímingaiþvingur. Uppl.
gefur SniðiiM bf, símii um
Reymibllíð rrviHi 7 og 8 í
kvöfd.
LlTIÐ SKRIFSTOFUHERBERGI
óskast í Miðbænum. THboö
sendist Mbl., merkt „SK. —
3909" fyriir 28. þ. m.
DRATTARVÉL til SÖLU
Yfirbyggð dísHdráttairvél með
ámoksturstækjum til sötu,
seist ódýrt. Uppl. í' síma
1730, Akraesi.
GOLDEN ARM
KARLMANNAFÖT, SVÖRT OG DÖKK á kr. 3 990 —
STAKIR JAKKAR á kr. 1.570,—
TERYLENEFRAKKAR á kr. 1.760,—
GOLDEN ARM TRYGGIR FYRSTA FLOKKS ÚTSÖLUSTAÐIR: EFNI OG SNIÐ.
Andrés, Armúla 5,
Fatamiðstöðin, Bankastræti 9,
Herramarkaðurinn, Aðalstræti 16.
Flaskan inni-
heldum um
397 grömm,
en venjuleg
flaska inni-
heldur um
340 gr.
Smásöluverö er kr. 43,40.
Kaupið Del MONTE-vörur og þér gerið góð kaup.
Umboðsmenn:
Þórður Sveinsson & Co. hf.
Sími 18700.
14 oz flaska.
Stærri flaska
en áður hefur
fengizt, og
samt er verð-
ið lægra.