Morgunblaðið - 23.08.1969, Blaðsíða 21
MORGU’STBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. ÁGÚST H909
21
Magnús Guðmundsson
matsveinn
>AÐ imm h'atfa verið á áirinu
1949 að nok.kriir miaitsveiniair á
ÍLSki'skipum komiu til rniín, sem
þá var fanmiaður Matsveina- og
iveitinigalþjóniaifállaigs íslands, og
ræddu við mig áhugamál eitt
mi'kið, er þeim Há á hjiairta. Þetta
áhugamlál þessaira miainiriia var,
að Stofmuð yrðii dei'ld inmain fé-
iaigsimis fyrir þessa stétt mamina,
sem þá var í stéttafélagsskap
með háseitum og smyrjuirum án
deildanSkiptimgar. Mér er enn,
tveimur áiratuguim síðar, í fersku
minini hinn mitoli áhugi þessara
maninia fyrir því að fá félagsiegt
sjálfstæði. Mór var strax ljóst
iað hér Var um saonigimds- og
niauðsynijamál að ræða, sem
vinrna yrðii að.
Einn þeirra rnianma er þegar í
upphafi haifði eininia rnestan
áhuiga á framgaingi þessa máls,
var Magnús Guðmundsson, þá-
veran'di matsveinin á bv. Röðli
frá Haifnairfiirð'i.
Þennian formála er ékki rétt
að haía öl'lu lenigri, en þegar ég
nú tek már penna í hönid, er það
gert vegraa þess að áðumieifndur
kunininigi minin mun vera fædd-
ur í Mýra'hreppi við Dýrafjörð
23. ágúst 1909, og í fulivissu
þess að rétt sé með farið, og að
'hanin sé að fyl'la sex tugi ára,
læt ég drjúpa úr penraa mímiuim.
Á þessum merku timiamótum
Magnúsar Guðmurudssoniar er
rótt að staldra örlítið við, láta
hugann reika aftur í tímann,
©fltir því sem slíkt getur verið
á mínu valdi .að gera.
Ekki veit ég um bemiáku- eða
æsíkuár Magnúsar, niema haran
fæddisít við Dýrafjörð, eins og
fyrr segir, og að hanin hóf störf
á sjó á ferminigara'ldri, eins og
síðar kemur fram. Þegar ég
kynntist Magnúsi, var hann bú-
settuir í Haifniarfirði.
Maigpús kværutigt 7. desemher
1934, Önmu El'íasdóttur frá Saiur-
bæ í Dölum. Voru þau gefin
samiain í hjóma'band á Afeureyri,,
en þar áttu þau beimia fyrstu
þrjú hjúskaparár sín, en fki'ttusf
þá til Haifmairfjarðar. Seiiruma voru
þau hjón búsett í Vestmanna-
eyjum í þrjú ár, fluttust síðan
aftur till Hatfniarfj'arðar, en enu
niú búsett í Garðaibreppi. Þau
Maignú'S og Annia hiafa eigniazt
fjögur bönn, og enu þrjú þeinra
á lífi.
Untgur að árum mun Magnús
'hatfa farið að vinna fyrir sér.
Réðst hann 14 ára sem háseti á
'togaira, og vainn ósili'tið á togur-
um frá þeim tíma til ársinis 1954,
lenigst af sem matsveinn. Hann
hætti sjómemnisku á árimu 1954,
eftir þriggja áratuga störf á sjó,
sem háseti og vélaimaður, áður
en hanin gerðist maltsveinn, Efeki
hætti M'aignús sj ómemniSfeu vegna
-aldurs, efeki vegma vaníheilsu,
héldur m'um að mestu haifa ráðið,
að haimn var orðiimn fltörfum
hiaðinn á sviði félagsmála, en
áhuiginn, sem ég varð var við
fynstu kynni ofckar, var ódrep-
-amdi, þaninig að félagar hans
fumdu fljótt hvað 1 honum bjó.
Sjállfsaigt 'hefur baimn álitið að
með því að starfa í lairadi, gæti
hann orðið áhugamálum sínum
roeir að l'iði, endia neyindist svo.
Á áriniu 1954, n'ámar tiltekið í
loik þess árs, þegar hann hætti
sjóimemnsiku og fór í larad, var
haran orðinm form'aður sérdeild-
ar fyrir matsveima á fiskiskip-
'Uim intraan Saim'bamds maitireiðstu-
og fraim'reiðigluim'amnia, ein sú
deild var stofmuð eftir mdfekurra
ára baráttu þessara ábugia/sömu
marama, sem ég gat um í uppbafi
og ræddu við rniig fyrir tveimair
ára'tuguim. Deildin var stofnuð
19. febr. 1962, og frá árirau 1953
hefur Magnús verið form'aður
deildarimmar, en á atofnfunidi
- varð hiamn varaformaður. í hönd
uim Magnúsar hefur dieiildin vax-
ið, og varð brátt að sérstöku
stéttiarféiaigi þessaira manma,
fyrst inmian Sambamds mabreiðslu
og framreiðslum'anima, en félagið
gerðist stofraaðili Sjómanimaisam-
bands ÍSiainds og 'hefur verið inn-
— Sextugur
ain þess síðain, en vék þá úr Sam-
bandi miatreiðslu- og fram-
reiðSlumanmia.
Frá árSlofcum 1957 hetfur
•Magnús Guiðmuimdsson veitit for-
stöðu mötumeyti Dvalarheimilis
aldraðaia sjómarania að Hrafn-
istu.
Forlögiin batfa haigað hluitunum
þaramig til, að um lífet leyti og
Maignús hætti sjómienmisku og fór
í land til starfa, hóf ég
að nýju sjómenmsfcu, sem ég um
mairigra ára Skeið hafði lagt til
’hliðar, og þá starfað í lairadi. Við
þetta dxegst sam'an samistarf
éfebar að fél'aigsmiáluim, en feillur
þó aldrei aiveg niður. Af þess-
um ástæðum m. a. haf ég ekki
átt þess kost að fylgjast eins
máið og áðuir með féliagsm'áia
storfum hams, en ég dreig samt
etoki í efa, að enn í dag er Magn-
ús Gu'ðmumids'son sá saimi, and-
lega driffjöðrin sem áður.
Það þéfeki ég vei af reymsxu
minini í störfuim að fél'agsmálum,
að um þá menn, sem beita sér
þar af alhiug og áhuga, og kom-
ast þar til forustu, er otft um þá
dieilt, og að þeim vegið í mávigi.
Magnús hefur ekki farið var-
ihluta í þeiim efmum. En honum
hefur tekizit að geta borið höf-
uðið hátt, og sigrazt á mörgum
vígstöðvum félag'smáia.
Ekki er hægt að segja að við
Magnúis höfum ætíð verið sam-
rnália í félaigsmáiastörfum okk-
ar, og ékki höfum við kornizit hjá
að heyja návígi hvor gegn öðr-
um, ein því rneir sem leiðiir okk-
ar haifa legið sam’an, því meir
hofuim við gefið ofekur tóm til
að skilja og meta skoðanir hvoi
aniraar’s og áranigurinn er aftui
sú vimátta og 'kunmiinigsskapur,
sem við höfum eignazt og vilj-
um eklki að glaitist.
Þess vegma samtfögnum við
allir, sem fyrr eða síðar, höfum
stairfað með Magnúsi, og femgið
að kjmiraast honiuim, þeim áífaimga,
sem hairan mær í dag, þegar hann
fylllir sex tugi ára.
Eiras og fyrr segir, hefur
Magnús frá því hainin fór í iand,
mikið starfað að félagsmálum,
aúk farmeininsku stéttainfélaigs
síras, hefur hann setið fjölda
þimga Alþýðusaimbandisins og
Sjómaniniasambamdsinis. Meðan
félaig hans var inman Saimbands
matreiðslu- og framneiðisiiu-
fairaraa, sat Magnúis í stjórn þess
sambamds, og firá uppbatfi hefur
hiaran á'tt sæti í stjórm Sjómanmia-
sambaimds ísiaimds. Frá árirau 1958
hefur hann átt sæti í skólanefnd
Matsveima- og veitintgalþjómiaskól
ams. — Hamn hefur iátið slyisa-
mál til sín talka, og setið mokifeur
þirag Slysavarniaifélaigs íslands.
Áðuir fyrr var hanm styrk stoð
íþróttiam'áila í HafmairfÍTði og er
það kammski enn. — Bridge-spil-
ari er harnn sagður góður, og
iranan fé'lagsSfeapar Bridge-
mararaa í Garðahreppi hetfur
harnn ummið mi'kið stanf, og um
Skeið veitt þvi félaigi foruistu.
Á 'Stjórmmálasviðinu hetfur
Magnús fyl'gt Sjáltfstiæðisfilioklkn-
um að má'lum. Þar sem animars
staðar hetfur hairan sýrat áhuiga og
notið traiuisbs.
Mér heflur 'því mi'ður ekki tek-
izt að gera grein þessa eiiras úr
garði og ég hefði viljað. Staíar
það mofckuð af fjarveru miinini,
sem og atf öðrum óviðráðamleg-
um ástæðum, og bið ég afimælis-
barnið og fjöiskýldu hams, sem
og liesemdur, að taka þar viljann
fyrir verfcið.
Að lak'um vil ég benda á, að
það mun vera að Breiðási 3 í
Garðahreppi, sem hugur okkar
vina og kuinmimgja Magnúsar
Guðmunidssoraar leitiar á þessum
degi. Við árnum honum og fjöl-
skyldu haims al'lra heilla með
þessi merku tímam'ót í Ilfi hans,
og við treystum því að hairan
ásamt ástvinum öllum megi
sem lömgst njóta alllra heiilflia og
hamimgju í lífi og startfi, og enn
um skeið megi hann sjá sem
flest áhugaimála siniraa fá viðeig-
andi lausn, og að ný hugðaretfmi
skjóti upp koilinum og fái far-
sæla laiusn.
Lifðu heffl, drenigskaparmað-
ur, og sem aillra lemgst.
Böðvar Steinþórsson.
— Gustav Husak
Framhald af bls. 12
til heiðurs í 22 ár, og hvað,
sem á mér dyndi, myndi ég koma
fram sem kommúnisti við rétt-
arhöldin. Þessi ásetningur hert
ist í lok nóvember 1951, þegar
ég dró til baka undirskriftir
mínar undir allar yfirlýsingar,
sem ég hafði verið neyddur til
að gera, og tilkynnti rannsókn
aryfirvöldunum þetta einnig
opinberlega. Ég hertist í þess-
um ásetningi við allar síðari
yfirfeeyrsLur og eiranig við rétt-
arhöldin. Og ég verð að viður-
kenna, að það var mér auðveld
ara frá þessari stundu að þola
hörmungarnar. Ég vissi nú
hver var skylda mín.
ÖryggisstO'íraairainniair urðu æf-
ar af bræði. Þær vissu, aíf allt,
er þær höfðu áorkað á ellefu
mánuðum, var nú að engu orð-
ið. Ásetningur minn var óbif-
anlegur. Sú refsing fannst
ekki, sem ég hafði ekki þegar
þolað. Hversu marga daga varð
ég að sofa á köldum brettum!
Að lokum tóku þeir upp
aðra aðferð. „Við leggjum þig á
ís. Þú verður látinn dúsa í
klefa þínum þangað til þú rotn
ar. Við höfum nógan tíma. Eng-
inn hefur áhuga á lífi þínu.
Þú murat sjálfiuir sárbiðja um
áheyrn“.
Ég var lagður á ís — í eitt
og hálft ár — þangað til sum-
arið 1953. Ég var ekki oftar
kallaður til yfirheyrslu. Ég
var látinn í hina verstu varð-
haldsvist og varð eins og inni-
lokaður rakki í klefanum, sem
var án allra hugsanlegra þæg-
inda. En ég „vitkaðist“ ekki,
þ.eir brutu mig ekki niður and-
lega. Raunar varð ég líkamlegt
hrak. Ég hafði stöðugan hósta,
ég var of máttvana til að
standa.
Doubek tapaði einvíginu. í
júlí 1953 breytti hann aðferð-
um sínum. Hann reyndi nú að
kynna mig sem lygara — fyrst
með framburði fólks, sem hafði
verið yfirbugað í fangelsinu,
síðan með persónulegum sam-
prófu.xum. Níu manns lögðu
fnam falsfcain vitnisburð gegn
mér, sem þeir höfðu lært utan
að. Þegar ég mátti hvorki
leggja fram spurningar, né
svara hinum fölsku ásökunum,
færðist ég undan að undirrita
skýrslurnar.
Doúbek refsaði mér. Hann
froðufelldi, og slefan lak út úr
munni hans eins og óðum
hundi (Haustið 1953 tók nýr
foringi við yfirheyrslum í máli
Husaks, Cejka að nafni.)
Cejka samdi frumskýrslur
rétbanhaldaniraa sjálfur án mín.
Hann skrifaði spurningar í
skýrsluna og svaraði þeim
sjálfur. Að lokum hafði hann
tekið saman hér um bil 80 síð-
ur og sagði mér: „Ég veit, að
þú munt aldrei skrifa undir
þetta, þess vegna leyfi ég þér
alls ekki að lesa það fyrsit“.
Hann hló upp í opið geðið á
mér. „Öll málsatvik verða að
stemma eins og klukka", sagði
hann, „játning eins verður að
vera í samræmi við allar hin-
ar.“ Að mínum dómi var ekki
unnt að leiða nokkurn mann
fyrir rétt á grundvelli slíkrar
rannsóknarskýrslu, ekki einu
siirani í Konigo. En mér hafði
skjátlast.
Yfirheyrendur mínir upp-
götvuðu mjög slungið svika-
bragð. Þeir lögðu fyrir mig
nokkrar meinlausar spurning-
ar og rituðu gau'mgæfiiega nið-
ur svör mín í skýrsluna. Ég
skrifaði undir. Þá festu þeir
þessar þrjár eða fjórar síður,
sem ég hafði undirritað, ein-
faldlega aftan við hinar 80 síð
urnar, sem þeir og umbjóðandi
þeirra höfðu soðið saman. Þeir
lýstu því yfir, að þetta væri
rannsóknarskýrslan,- sem ég
hefði undirritað. Skýrsluna
sendu þeir ríkissaksóknar-
anum, og á þessum grundvelli
var ákærða lögð fram gegn
mér.
Frá 21. til 24. apríl 1954 fóru
fram réttarhöld gegn mér fyrir
senati hæstaréttar undir for-
sæti dr. J. Uhrin, þar sem ég
var sakaður um landráð og
skemmdarstarf. Framangreind
afbrot mín gegn lögutn lands-
ins voru krýnd af ólöglegum
málflutningi og ólöglegum
dómsúrskurði.
Öryggisstofnanimar lögðu
sig allar fram um að gera mig
að j úgóslavneslk um njósraarta.
Þær höfðu óhrekjanlegt sönn-
unargagn til umráða framburð
Veru Hlouskovas, (fyrrver-
andi fréttakonu). Með ró þaul
æfðs Ijúgvitnis lýsti frú Hlou-
sikova yfir því, sem henni hafði
verið fal'ið: „Ég var ástkona
Husaks. Haran hefur játað mér
allt á okkar raárautstu saimveru-
sbuindium.“
Stofniain'irnar, sem spurarau
'Saman þesisa yfi.rlýsinigu, ákorti
svo saniraarlega góðan smekk.
Lönig ár frelsissviptiragar,
voraa og örvilrau'nar hófust. Af
raærri því 10 áruim eyddi ég
sex í einveru og stráragri ein-
aragrum. Ég var látinn laus
eins og glæpamaður í kjölfar
almeninrar raáðumiair, mieð því
skilyrði, að ég bryti ekkert af
mér, því araraars vofði yfir mér
15 ára fanigelsisvist til viðbót-
ar. (Husak fékk stöðu sem
pakkari í fataverksmiðju. Síð-
ar varð hann að taka við mjög
illa launaðri stöðu við húsa-
gerð).
í alheimshreyfiragu kommún-
ista er afstaðan til Sovétríkj-
arana og sovézka flokksinis
prótfsiteinin alþjóðahyggju ör-
eiganraa. Allt mitt líf var ætíð
fullt af ást og lotwiragu fyrir
öllu, sem sovézkt og rússnedkt
var — frá pólitískum kynraum
til meniniragar, frá bólkmenntum
til persóraulegra kymraa.
Eftir fall Tékkóslóvakíu ár-
ið 1938 lét ég sovézku aðalræð
ismaninsskrifstofunini í Prag í té
'upplýsinigar um ástaradið í Sló-
vakíu, og á tímum venradarrík-
isiras ferðaðist ég tvisvar til
Prag til að afherada skýrsflur
míraar. Á uppreismartíirraunium
(gegn þýzka herraum í
Slóvakíu 1944) varan ég rnáið
með sovézku félögunium. Á
sama hátt hélt ég sambandi við
sovézka félaga eftir frelsun-
iraa, bæði við sendiráð þeirra
og einnig, þegar sérstök tæki-
færi gáfust, eiras og t.d. við fé
laga Tsdherni'k (sovézkur
njósnaforingi).
Alltaf hef ég verið samvizku
samur kommúnisti, trúaður á
hugsjóndr alþjóðahyggju öreig
anrna. Ég hef eragan fyrirvara
á afstöðu mirani til starfsemi
flokksins, eða almeinnrar liniu
haras. Bæði í fangelsinai og eft-
ir frelsun mína hef ég hagað
mér eiras og kommúinisti.
Þar sem mér var vísað úr
flokkraum eftir haradtöku mina,
án þess að mér væri gefið tæki
færi til að segja álit mitt á
óréttmætum og ósönmum ásök-
uraum, bið ég miðstjónn komm-
úraistaflokks Tékkóslóvakíu
um að taka mál mitt allt aftur
til rannsókraar, að falla frá
ákvörðun sinmi frá 21. febrúar
1951 um úrsögn mína úr flokkn
um, og að gefa mér aftur kost
á að verða gildur félagi floktos
iras.
— Athugasemd
Framhald af bls. 13
um helming. f vetur mun Einar
Magnússon rektor annast stjórn
hinis nýja skóla.
f leiðréttingu Gunnlaugs Jónas
sonar oig Jóns Páls Halldórssonar
í morgun gætir því miður enn
misskilnings varðandi grundvall
aratriði menntaskólamáls Vest-
fjarða. Þeir segja:
„Nú verður hins vegar ekki
anna'ð séð, en að hortfið sé frá
pví að stofna þá Skóla, sem til—
greiradir eru í lögunum, en notuð
neímild til fjölgunar á slkólum í
Reykjavík og með því enn frem
lengdur vandi þeirra Vestfirð-
inga og Austfirðinga, sem stunda
rerða framlhaldsnám í heimahög
um. Það er sú málsferð, sem
velkur 'undrun Vestfirðinga."
Hvort menntaskólanemendum í
Reykjavik er kennt í tveim eða
þrem skólum, snertir að engu
Isyti menntaskólamál Vestfirð-
inga eða Austfirðinga. Fyrir
nefckrum árum var fyrirsjáan-
legt, að fjöldi menntaskólanem-
enda í Reykjavík yrði brátt svo
mikill, að skynsamlegt væri að
stofna þriðja Skólann hér í
Reykjavík eða nágrenni í stað
þess að stæltoka enn þá, ®am fyrir
væru. Eiramitt þess vegna vair 1.
gr. menntaslkólalagnna orðuð
einis og hún er. Ekki hefur verið
byggt yfir þennan nýja skóla,
svo að sú stefna er enn óbreytt,
að þegar lokið sé byggingafram-
kvæmdum við Menntaskólana á
Laugarvatni, Akureyri og Hamra
hlíð, komi röðin að hinum nýju
skólum á ísafirði og Austurlandi.
G. Þ. G.
GOLFKYNNING
f framhaldi af LANDSMÓTI 1 GOLFI, og með tilliti til þess
áhuga, sem fram hefur komið á þessu ári á golfíþróttinni, vill
stjórn G. R. hér með tilkynna félögum klúbbsins, að frá og
með deginum í dag og til 30. september, er þeim heimilt að
taka með sér gesti á völlinn án endurgjalds.
Gestir ásamt félaga skulu skrá nöfn sín í gestabók klúbbsins
áður en farið er út á völl.
GOLFKLÚBBUR REYKJAVlKUR.
OK hf. — Steypusföð
Fyrsta steypustöð landsins, sem útbúin er hinum viðurkenndu
Gyramixer-þvingunarblandara, er hrærir steypuna i stöðinni og
eykur þar með gæði hennar að miklum mun.
Hægt er að afgreiða hrærða steypu á venjulegan vörubílspall
eða annað flutningatæki.
Höfum 7. flokks byggingakrana fyrir smærri og stærri verk.
Eingöngu er steypt úr viðurkenndum efnum úr Njarðvíkum.
Reynið viðskiptin — fljót og góð afgreiðsla.
OK H.F., STEYPUSTÖÐ, Dalshrauni 13—15, Hafnarfirði.
Sími 52812. Skrifstofa Bolholti . sími 83840.
i