Morgunblaðið - 23.08.1969, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. ÁGÚST 106©
25
(utvarp)
23. ágúst
7.00 Morgnnútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik
ar. 8.55 Fréttaágrip og útdrátt-
ur úr forustugreinum dagblað-
anna. 9.15 Morgunstund barn-
anna: Auðun Bragi Sveinsson
les Vippasögur eftir Jón H. Guð
mundsson (II). 9.30 Tilkynning-
ar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir. 10.25 Þetta vil ég
heyra: Sveinn Torfi Sveinsson
verkfræðingur velur sér hljóm-
plötur. 11.20 Harmonikulög.
12.00 Hádegisátvarp
Dagskráin. Tónleikar, Tilkynn-
ingar. 12.25 Fréttir og veður-
fregnir. Tilkynningar.
13.00 Óskalög sjúklinga
Kristín Sveinbjörnsdóttir kynn-
ir.
15.00 Fréttir
15.15 Langardagssyrpa
í umsjá Hallgrims Snorrasonar.
16.15 VeSurfregnir
Tónleikar.
17.00 Fréttir
Á nótum æskuimar
Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein
grímsson kynna nýjustu dægurlög-
in.
17.50 Söngvar i léttum tón
The Family Four og The Four
Lads syngja þjóðlög og lög eftir
ýmsa ameríska höfunda.
18.20 Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir
- STAPI -
ROOF TOPS
leika í kvöld. STAPI.
Oflfl 1SVÖLB HPH Í EVÖLB OFISÍOTÖLD
HÖTiL fA<iA
SÚLNASALUR
BORÐPANTANiR I S!MA 20221 EFTIR KL. 4. GESTIR AT-
HUGIÐ AÐ BORÐUM ER AÐEINS HALDIÐ TIL KL. 20.30.
DflNSflÐ TIL KL. 2
iriDIKTOLD OflDIKTOLO OPIO í KTOLD
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir
Tilkynningar.
19.30 Daglegt iíf
Ámi Gunnarsson fréttamaður
stjómar þættinum.
20.00 Djassþáttur
í umsjá Ólafs Stephensens.
20.30 Leikrit: „Því miður, frú“, eft
ir Jökul Jakobsson
Leikstjóri: Helgi Skúlason.
Persónur og leikendur:
Maður: Þorsteinn ö. Stephensen
Kona: Helga Valtýsdóttir
(Áður útvarpað 18.6. 1966).
21.00 Létt tónlist á siðkvöldi frá
brezka útvarpinu
21.30 „Gibraltar"
Magnús Á. Ámason segir frá.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Danslög
23.55 Fréttir i stuttu máli
(sjinvarp)
23. ÁGÚST 1969
18.00 Endurtekið efni
Þrymskviða
Teiknimynd. Óskar Halldórsson
cand ,mag. flytur kvæðið. (Nord-
vision — Sænska sjónvarpið)
18.15 „Blues“
Erlendur Svavarsson .Guðmund-
ur Ingólfsson, Jón Kristinn Cortes
og Magnús Eiríksson leika.
Kynnir Ríkharður Pálsson .
18.40 Látrar og Látrabjarg
Mynd gerð af Sjónvarpinu .Lýst
er staðnum og umhverfi hans og
hinni fomu verstöð ,Brunnu.
Kvikmyndun Þórarinn Guðnason
Umsjónarmaður Hinrik Bjarna-
son.
19.05 Hlé
20.00 Fréttir
20.25 Denni dæmalausi
Undrabarnið.
20.50 Ekki verður allt með orðum
sagt (2)
Litla leikfélagið sýnir látbragðs-
leik undir Stjórn Teng Gee Sig-
urðsson. Flytjendur auk hennar
eru: Harald G. Haralds, Guðríð-
ur Guðbjörnsdóttir , Guðríður
Kristjánsdóttir, Helga Stephen
sen, Hrönn Steingrímsdóttir, Þur-
íður Stephensen og Hanna Eiríks
dóttir.
21.15 Bilaflóð
(20. öldln)
Nýjungar í smiði og tæknibún-
aði bifreiða og bílabrautir fram-
tíðarinnar.
21.40 Kraftaverk i rigningu
(Miracle in the Rain)
Bandarísk mynd gerð árið 1956
og byggð á smásögu eftir Ben
Hecht .Leikstjóri Rudolph Maté.
Aðalhlutverk: Jane Wyman og
Van Johnson. Myndin gerist í
New York árið 1942 og fjallar
um ástir einmana skrifstofu-
stúlku og hermanns á leið til vig
stöðvanna.
23.15 Dagskrárlok
Ll N DARBÁE R
Gömlu dansarnir
í kvöld.
Polka kvartettinn
leikur.
Húsið opnað kl. 8,30.
Lindarbær er að Lindargötu 9.
Gengið inn frá Skuggasundi.
Sími 21971.
Ath. Aðgöngumiðar seídir
kl. 5—6.
LINDARB/ER
Dansmærin
^JJarriet &ond
skemmtir
í kvöld
runnars
lUaran
--Jdíjómó ueit
a
JC
■Jjöncjuarar
—Jdelcja dddicjliór
ocj ddlnar ^JJóin
TATARAR
mas
Leika í kvöld kl. 9
POP - BEAT - SOUL
TJARNARBÚÐ
SOUl - BEAT - POP
ÓÐMENN
Stórdansleikur
á báðum hæðum.
DansaÖ
frá
klukkan 9-2
Sunddeild Í.R.
zoo