Morgunblaðið - 23.08.1969, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 23.08.1969, Blaðsíða 12
12 MOBGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. ÁGÚST 1909 „í alheimshreyiingn kommúnista er afstaðan til Sovétríkjanna og sovézka flokksins prófsteinn... Þrdtt fyrir pyntingar og fangelsisvist hélt Gustav Husak tryggð við kommúnismann. GAMLI slóvakíski kommún- istinn, Gustav Husak, sem í apríl tók við af Alexander Dubcek í leiðtogasæti komm- únistaflokks Tékkóslóvakíu, og af flestum er talinn nið- urrifsmaður umbótastefnunn ar þar í landi, var í tíu ár fórnardýr ógnarstjórnar stal- ínismans. Saga þjáninga hans kemur fram í eftirfar- andi beiðni, sem hann sendi Novotny, þáverandi leiðtoga tékkneskra kommúnista fyrir sjö árum. I beiðninni fer hann fram á endurreisn sína í flokknum og endurupptöku máls síns. Morgunblaðið birtir hér helztu kafla þessarar beiðni eins og þeir birtust í þýzka vikublaðinu Die Zeit fyrir skömmu. Pressburg, 20.12 1962 Beiðni um endurupptöku og endurreisn. Til miðstjómar kommúnista- flokks Tékkóslóvakíu, til af- hendingar aðalritara miðstjóm arinnar, félaga Antonin Nov- otny í Prag. Heiðraði félagi! Undirritaður, Gustav Husak, sem fæddist 10. j anúar 1913 í Pressburg, nú til heimilis í Pressburg að Obrancov mieru Stræti lOa, var 6. febrúair 1951 tekinin ólöglega til faniga. Enda þótt ég væri saklaus, var ég á ólöglegan hátt dæmdur til lífs- tíðarfamgelsis. Eftir nær 10 ára famgelsisvist var ég látkrni laus, 10. maí 1960, með náðun. Eins og kom fram á 20. og 22. flokksþinigi kommúnistaflokks Sovétríkjannia, var persómu- dýrkuin útrýmt úr allrd heims- hreyfingu kommúndsta. Ég er eitt fórniardýra þvimgunarað- gerða og lagalausra dómisúr- stourða fynri tíma. Oftar en einu sinni hef ég beðið um endurupptöku máls míns og endurreisn mína. Ég hef ekkert svar femigið. f þeirri von, að mál mdtt verði samt leyst í samræmi við staðreynd- ir, legg ég enn einiu sinini fram við miðstjóm kommúnista- flokk Tékkóslóvakíu þessa beiðni. Hér er ekki aðeins um mitt persónulegt mál að ræða . . . f opiniberum málatilbúningi var ég stimplaður svikari, skemmd arvargur og óvinur sósíalism- ans, almenmt var ég talinn heið- arlegur maður, sem varð að þjást saklaus. Að mínum dómi er það hagur flokksims, að þess iwn mótsögnum verði útrýmt. Önnium kafinn við starf mitt fyrir flokkinn og ríkið, kom það mér algerlega að óvörum í marz 1950, þegar ég var ákærð ur fyrir borgaralegt og þjóð- ernislegt staðfestuleysi. Ég gat ek'ki skilið, hvers vegna þess- um ásötkuin/um var haldið fram. Kommúnistar búa yfir góðum og slæmum mansnlegum eigin- leikum. Hvað J.W. Stalín varð- ar, þá hafa 20. og 22. flokks- þimgið sýnt, að ákveðnir per- sóraulegir veikleikar svo fram- úrskarandi flokksleiðtoga geta (haft hinar verstu afleiðiragar í för með sér fyrir flokkinn. Ég hef líka mínar neikvæðu hlið- ar: of mikla sjálfstrú, ört skap lyndi, tíða óþoliramæði og til- (hraeigiragu til að krefjast of mikils af öðrum. En aðrir höfðu einnig slæma eiginleika: óheftan hroka, ótakmarkaða metraaðargimi, dálæti á bak- tjaldamakki og ósvífni til út- rýmiiragar þeim, sem þeim lík- aði ekki við. í lok rnarz 1950 var í sfkyndi kallaður saman fuindur mið- stjórnar kommúnistaflokks Sló vakíu. Félagi Siroky, sem kom inn var frá Prag, lagðd fraam skýrslu, þar sem hann ásakaði (rithöfundinn) Novomesky og mig, fyrir „þjóðemislegan borg arahátt". Aðeinis tveir menn var gaumgæfilega skoðaður, en þó sérstaklega felustaðir, eins og eyru, hár og endaþarmur. Ég varð að klæðast fangelsis tötrum og var lokaður inni í klefa. Erfið Golgataganga yfir heyrslina, málflutnings og fanig elsisvistar, sem átti eftix að standa í næstum því 10 ár, hafði byrjað. Þrjú ár og þrjá mánnði sat ég í gæzluvarðhaldi, lengst í Gustav Husak „svikari og ske mmdarvargur“, nú valdamestur Tékkóslóvaka í Prag. svita. Fré hitanum á efri hæð- inni raiður í kulda kjiallarans — þannig gekk það dag og nótt. Þrír emþættismenn skiptuist á að yfirheyraa mig allan sólar- hringirara, við yfirheyrsluranar gerðu þeár araraað hvort að móðga mig, auðmýkja mig, berja mig eða ógna mér, þeir færðu sér í nyt þaulihiugsað pyntinlgakerfi. „Fl’Oklkuriinn setti mig á þennan stað, flokk urinn flutti þig á þen'nan stað — og fíokkurinn hefur þegar ráðið örlög þín. Þú verður að játa! Þú skalt játa: yfirsjón, ágalla, staðfestuleysi, landráð og skemmdarverk. Þetta eru fyrirmæli flokksiras.“ Undirrit- uð sakarjátning skyldi fást, hvað sem það kostaði! Þegar ég hafði verið í tvö ár í fangelsirau, sagði ég dag nokk um við majórimin, sem var 'hægri hörad Doubeks og einikiaráðgjafi haras, að ég gæti ekki sikilið, að öryggisstofnanir ökkar beittu svo barbarískum yfirheyrslu- aðferðum. Hann hló og ætlaði að telja mér trú um — enda þótt ég hefði þegar safmað per sónulegri reynslu í meira en tvö ár — að engu líkamleigu of- beldi væri beitt, heldur aðeins „sálfræðilegum" aðferðum. vissu, áður en til þessa kom, hvað þarma var um að vera. Hinir gátu ekki frekar en ég skilið hvað þaroa fór fram og hvers vegna. Ég vadði mig með því, að ég hefði aldrei verið þjóðernás- simmi, heldur þvert á móti, hefði ég frá upphafi stjórn- málalegs ferils míns staðið átoaft gegn silóvakískum þjóð- eranistilfinminigum, gegn þjóð- emis-fasistahreyfingumni og gegn afturahaldi í hvers komiax myrad. Ég benti í því sambamdi á, að félagar mínir hefðu þekkt mig lengur en einn dag. Á næstu fundum forasætis- nefhdar miðstjórnairininar kom frekari gagnrýni fram. Eins og alltaf beygði ég mig fyrir valdi flötoksforystuniniar og tók hlýð- inn gagrarýrai, en í sakleyai mínu var mér hulin ráðgáta, hver voru upptök henmar og dulinn tilgangur. (Síðar sagði mér einn af yfirheyrendum min um í fangelsinu: „Við höfðum tekið frá pláss fyrir þig hér, þegar á meðan þú hélzt, að þú værir konungur Slóvakíu“) Valdamestu félagaroir komu mér í skilning um, að ég yrði um tíma að virana á öðru sviði, eftir eitt eða tvö ár yrði allt aftur í lagi. Ég var fjarlægður úr forystu slóvakísku ríkis- stjórnarinnar, og mér var fal- in stjórn landbúnaðardeildar miðstjórnar kommúnistaflokks Slóvakíu. Ég var áfram í mið- stjóran kommúnistaflokksinis, og fulltrúi á þjóðia'nsiamkundunni. En eftir að ég hafði einu sinini verið brennimerktur sem staðfestulaus og borgaralegur þjóðernissinni, höfðu öryggis stofraainirraar frjálsar hendur. Að morgni 6. febrúar 1951, var ég kvaddur á fund í miðstjórn kommúnistaflokks Slóvakíu. Þar biðu mín þrír menn, sem miðuðu á mig byssum sínum, og tilkynntu mér, að þeir ættu að hadtaka mig samkvæmt fyrir mælum öryggisráðherraras. Þeir settu mig í handjárn og bundu fyrir augu mín, síðan fluttu þeir mig á ókunman stað. Á þennan hátt varð ég að kveðja flokksstarfið, sem ég hafði helg að 22 ár ævi miranar. Þeesa sömu nótt var ég klæddur úr hvenri spjör í Ruzyne fangelsi, líkami minn Ruzyrae fan.gelsi, sem heyrði undir öryggisraáðumeytið. Þetta var ríki Joseps Doubeks þar sem heiðarlegir menn, trúir flokkn- um, voru, af duldum hvötum, hópum saman gerðir að njósn- ururn, skemmdarvörgum og svi'kurum. Hér voru flokks- starfsmenn gerðir að líkamleg- um og andlegum krypplinigum, hér var soðinn saman grautur lyga og blekkinga, sem síðan var notaður á meistaraLegan hátt sem sörarauraangagn og gegndi hlutver'ki „óhrekjanlegs vitnisburðar“. Lífsþróttur manna var brotinn niður og lög lýðveldisinis fótuim troðin. Aðferðiir Doubeks og kumpánia hans hröktu heiðarleiga menn, sem þjónuðu kommúnismanum, að barmi geðveiki og sjálfs- morðs. 24 stundum síðar var ég fluttur í höll utan Prag. Hand- járan og augnabindi voru á þess um árium óaðskiljanlegur hluti einkemnisbúninigsins. Skrifstof- urnar voru á hæðinni fyrir of- an fyrrum íbúð gósseigandans. Fyrir neðan han>a, þar sem áð- ur voru kartöflugeymslur, voru niú óhitaðir fanigaklefar. Þetta var í febrúar og svo ís- kalt, að verðirnir fyrir utan klefana héldu ekki á sér hita, þrátt fyrir skinrastígvél, pelsa og skinnhúfur. Ég var í venju legum fangaklæðum. Yfirheyrsluherber'gin voru svo ofhituð, að embættismenn- iirnir sátu þara á skyrtumini á meðan ég varð að staruda hundr uðum. klukkusturada saman fyr ir framain þá í vetrarfrakka. Líkami minn varð blautur af Úthald mitt var fyrst að þrot um komið eftur 72 stunda sam- feldar ruddaiegar yfir'heyrsl- ur og pyntingar: f þrjá daga og þrjár nætur stóð ég ætíð uppréttur, fyrst í frosti, síðan í 'hdta, undir ólýsanlegum þrýst ingi frá filhnaustum toarlmöiran- um otg fétók minirasta magn matar og mér var ektoi veitt eiran ar sekúradiu hvíld. Líffærá roín vor-u svo ör- þreytt, að skynfæri min bruigð ust, fótleggir mínir bóiigniuðú, það leið yfir mig oftar en einu sirani. Sjón og heym gáfust upp. í fyrsita skipti á ævi minini Tékkóslóvakíu sá ég, hverraig teppamurasitur varð lifaindi í fjarstæðukerand um hreyfingum. Purpuralitar mýs skriðu eftir veggjunum. Ég gat ekki lengur hreyft tungu mína, ég gat varla stun ið upp eirau orði. Ég var svipt- ur viljastyrk mínum. Ég átti aðeins eina einiustu ósk, að geta lokað augum mínum í eitt and- artak, að geta lagzt niður eitt andartak. Þó leyfðu yfiirheyirendur mínir méir ekki að loka aug- uraum. „Skrifaðu fyrst undir, svo geturðu hvílt þig! ‘ Að lok um skrifaði ég undir, enda þótt ég vissi ekki hvað. Þeir leyfðu mér að liggja í tvær stundir niðri í ísköldium klefanum. En alltaf á stundarfjórðunigs fresti rufu verðirarair svefn minn: Ég varð að standa upp, segja nafn mitt, ger.a nokkrar líkamsæfinig ar og mátti síðan leggjast aft- ur til hvíldar. Loksiras var mér leyft á næstu átta dögum og nóttum við og við að sofa í tvær stund ir — en á þeim tíma var ég allt- af vakiran, látinn standa upp og Tímasprengjan í segja til raafnis. Á þeninan hátt raáðu þeir markmiði símu: Ég uradiriritaði það, sem þeir höfðu sett á blað. Þeir 'höfðu skrifað náður, það, sem þeir vildu sjálf ir lesa, ekki það, sem ég hafði sagt þeiim. Það var uradirritað, ekki af verajulegum mianini, heldur af píndu úríhraki, sem réði e-kki lengur yfir skynsemd sinini. Ég eyddi þremur vitoum í þeissari höll óttaras. Sam sjúkl- ingur var ég aftur fluttur til Ruzyne, lemstraður af barsmíð og þakinn frostbólgu. Eitt hjiairtaáfiallið fylgdi öðrru. Ég þarfraaðist læknismeðferðar. í byrjuin matrz 1951, þegar ég hafði lesið skýrsluna um þess- ar yfiríheyirslur í hölliirani, féll ég strax frá öllum „játniin!gtwn“ míraum. Þar með hófsit aniraar þáttur kvalastríðsinis og sömu aðferðum var bei'tt. „Sálfræði- legu aðferðirnar“, sem Doub- ek og kumpánar hans beittu, voru fólgnar í því, að viðhalda raauðungarjátndn/gunnd, hveriau dýru verði sem það væri keypt, — fanganium skyldi etoki vexða stætt á því að losraa undain hetnini. Fjórar vik- ur ruddalegrar yfirheyrsiu all an sólarhirinigiran leiddu aftur til þeirrar niðurstöðu, sem óisk að var: fullkomiras líkamlegs vanmættis og sinniuleysis og loks „játningar“, sem var skrif uð niður í þessu óeðlilega ástandi og var í samræmi við óskir og fyrirsögn yfirtieyrend amina. Aftur fékk ég dálitla hvíld, og enn eimu sinnii féll ég frá öllum lygum og fölsuimum. Þriðji þáttur píslanna stóð í þrjá mámiuði, ágúsit, septemiber og og októbar 1951. Enira eirau sinni vairð ég að láta sömu pymitimg- arnar yfir mig ganga, og aftur í byrjun nóvember 1951 undirrit aði ég sviksamlegt skjal. Þeir höfðu brotið mig niður, þeir höfðu þvingað mig með bar- smíð til að undirrita í þriðja sinn falsanir og lygar, en nú eirundg í síðasta sinn. Eftir eimn ar viku hvíld féll ég aftur frá þessum lygum. Á þessum fyrstu ellefu mán uðum gæzluvarðhaldsins lærði ég smátt og smátt að skilja, það sem mér hafði ekki áður verið ljóst. f upphafi hafði ég trúað öry ggisstof nunum, að þeim væri stjórnað af flokknum. í fyrstu var ég sannfærður um það, að í mínu tilviki hefðu orð ið sorgleg mistök. Hundruðum klukkustunda varði ég, til þess að skýra staðreyndir niður í minnsta smáatriði. Eftir þessa ellefu bitru mánuði var mér Ijóst, að starfsaðferðir örygg- isstofnananná áttu ekkert sam- eiginlegt með glæsilegum hug- sjónum kommúnismans, þrátt fyrir einhverja leiðsögn hans og stjórn. Hér var miklu frem- ur um venjulega glæpi að ræða, ekki aðeins samkvæmt gild- andi lögum tékkóslóvakíska lýðveldisins, heldur einnig sam kværrat kenininigum marxiisimains — leniinismaras og samkvæmt bugm5áiium 'hinis koornim- úniska hum/anisima. Mér var ljósit, að fynr eða síðar myndu aðferðir þessar, þessir glæpir gegn gömlurn flokksfé- laga og starfsmanni, verða af- hjúpaðar, og réttlætið myndi stökkva þeim á flótta. Ég batzt heitstrengingu. Ég sór og sárt við lagði, að ég skyldi aldrei verða sannleikan um ótrúr, hvorki gagnvart sjálf um mér né öðrum, en láta lífið ella. Ég hafði unnið flokknum Framhald á bls. 21

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.