Morgunblaðið - 16.09.1969, Blaðsíða 1
28 SIÐUR
201. tbl. 56. árg.
ÞRIÐJUDAGUR 16. SEPTEMBER 1969
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Vietnam:
— Nixon heldur rœðu um það í dag
Bandarískir Iiermenn á heimleið frá Ví etnam.
VERÐA PÓLITÍSK ÚRLÖG
Washington, Saigon,
15. september — NTB-AP
RICHARD Nixon, Bandaríkja
forseti, mun á morgun, þriðju
dag, skýra frá því, hversu
margir Bandaríkjahermenn
verði fluttir frá Suður-Víet-
nam á næstunni. Fyrr í dag
skýrði Nguyen Kao Ky,
varaforseti Suður-Víetnam,
frá því í Saigon, að fjörutíu
þúsund bandarískir hermenn
færu frá Víetnam nú alveg á
næstunni og í nóvember.
Blaðaifuillltrúi Nixons tovtaöst
■ektoernt villj'a segja uim þá tölu,
sem Ky bjefði wefeut oig hanin bair
eklkd till batoa, a® búin veeird nætnri
laigi. Vairðist fulMitrúii fexreieitains
spuirnikuga fréttamiainirua og viMi
m.a. elktoi staðtfesta, að í umidir-
búninigi væri alð ffliytjia rrieira en
eiitt hiumidirað þiúsurad .bamdairíska
beirimeinin ftrá Víetaam, áð>ur ©n
Sainigt um Mði.
Þjóðairöryiglgiistráð Sulðuir-Víiet-
niam toom samarn til autoiatfumidiar
DUBCEKS
í dag og er gent ráð fyirir að þar
hatfi liðlstfluitini'iinigariniir verið etfisitir
á bauigi. Forseti S-Víetniam, Van
Thieu, var í forsœtó á fumdiinum.
Útvarpssitöð Víet Conig-miamma
Enn fækkað í banda-
ríska herliðinu
ÁKVEÐIN í ÞESSARIVIKU?
Árásirnar á hann verða stöðugt harkaSegri
— Búizt við, að miðstjórn kommúnista-
tlokks Tékkóslóvakíu komi saman
nœstu daga
Praig, 15. september — NTB-AP
PÓLITÍSK örlög Alexanders
Dubceks, mannsins, sem varð
tákn hugsjónarinnar um „sós-
íalisma með mannlegu yfir-
hragði“, verða sennilega
ákveðin í þessari viku, en
samkvæmt áreiðanlegum
heimildum í Prag er gert ráð
fyrir því, að miðstjórn komm-
únistaflokks Tékkóslóvakíu
komi saman á miðvikudag
Fundur Allsherjar-
þings SÞ hefst í dag
Fulltrúi Líberíu sennilega torseti þingsins
New York, 15. september
AP—NTB
ALLSHERJARÞING Sameinuðu
þjóðanna á að koma saman á
morgun, þriðjudag og verður
Emmonuel
formnður
P.E.N.
Meroton, Fraklkílandi,
14. september. AiP.
FRANSKA ákáldið Pierre
Bmmanuel var í dag kjörinn
fonmaður Ihins alþjóðlega
P.E.N. tklúbbs á aðaltfundi í
Fralklklandi. Fráfarandi for-
maður er bandaríslki leikrita-
hötfunduinn Artaur Miller.
P.E.N.-KLúbburinin er samtök
ritlhöfunda, leikrit aíh öifund a,
ljóðslkálda, ritstjóra og iinnan
vébanda samtaikanna eru 8
þúsund félagar.
þetta 24. allsherjarþing samtak-
anna. Hættan á styrjöld fyrir
botn'i Miðjarðarhafsins og styrj-
öldin í Víetnam munu varpa
skugga sínum á þingið, en ekki
er gert ráð fyrir, að þessu þingi,
sean fulltrúar 126 þjóða sitja,
muni takast að leysa þessi nuiklu
vandamál.
Forseti Allslherjarþingsins verð
ur kjörinn í dag og er enginn í
kjöri nemia firú Angie Elizabeta
Brttoks, fulltrúi Libaríu. Hún
verð'ur önnur konan, sem gegnir
þessari virðingarmesitu stöðu Alls
herjarþingsins en jafnframt
þriðji íulltrúi Afrítouríkis til
þesis að skipa þetta embætti.
í>að vekur ataygli, að Ricbard
Nixon Bandaríkjaforseti hyggst
flytja ræðu við upplhaf almennu
stjórnmálaumræðroanna á þing-
inu og ræða óformlega við full-
trúa ýmássa mikilvæigna ríkja.
Þetta verður fyrsta Allsherjar-
þingið, frá því að Nixon tók við
embaetti og í fyrsta sinn frá ár-
inu 1963, að bandarískur forseti
tekur þátt í aimennu stjórn-
málaumræðuroum.
Alexander Dubcek.
eða fimmtudag. Baráttan um
Dubcek og þá pólitísku og
persónulegu tryggu vini hans,
sem verja hann, heldur áfram
og tónninn í þeim árásum,
sem Dubcek stöðugt sætir,
verður æ harkalegri. Að þeim
standa menn úr íorystuliði
kommúnistaflokksins frá því
á tímum stalínismans, en þeir
móta í æ ríkara mæli þær
skoðanir, sem fram koma í
fjölmiðlunartækjum Tékkó-
slóvakíu.
Sagt er, að forsætisnefnd
kommúnistaflokksins hafi orð
ið að kalla miðstjórnina sam-
an, sökum þess að andstaðan
gegn frávikningu Dubceks úr
stöðu hans hafi verið meiri,
en húizt hafi verið við.
Á liaiuigardaigimn vair tráðíizt enm
eimiu siimmii hairtoatega að Duboek
í útvairpimu í Praig, þiair sieim hiamm
oig aðrir umibótiaisinmiair voru
mletfmdir „hæigri siinmiaðiir tækitfæir-
ieimiemm“. Vair saigt, að vitmisbuirð-
uir heilðiairíllegna mieðiáma í rniið-
■stj'órm fLokksiimis hietfði vairpiað umd
amtegu ijósi ytfir hóp „tætoitfæiris-
sinmiamtnia", seim 'Leikið hietfðu sámm
hættutegan leik — eklki aðeimis án
vitumdar þjóða Téklkóslóvalkíu
Framhald á bls. 27
Bíafra:
Hafnar tillögu Lagos
— Engir birgðaflutningar Rauða
krossins á nœstunni
Lagos, Gemf, 15. sept.
AP. NTB.
LEIÐTOGI Biafra, Odumegwu
Ojukwu, hershöfðingi, hefur
hafnað tillögu sambandsstjórnar-
innar, sem fól í sér að hjálpar-
flug Rauða krossins til Biafra
hæfist að nýju. Ojukwu sagði, að
skilyrðin sem Nígeríustjóm setti
væru slík, að fráleitt væri að
hugsa sér að Bíaframenn gengju
að þeim.
Ojukwu sagði að Rauði Kross-
inn hefði ekki fengið neina
tryggingu fyrir því að Nígería
myndi ekki nota sér flutningana
til hernaðarlegs framdráttar. Þá
sagði Ojukwu að það væri ekki
aðeins brezka stjórnin og Lagos
stjómin, sem reyndu að neyða
Bíafra til uppgjafar, heldur ættu
þar fleiri stórveldi hlut að máli.
Tilllaiga saimbamdss'tjóirmiariinmiar
h'ljóSaiði á þá léið að hjálpairtfluta
inigatr Raiuða kriossins hætfust atft-
ur að dagi itffl, em gtjórmán áskildi
■sér rétt til að skipa fluigvéliumuim
að Hemdia á yfirráðasvæði Nígeríu
ag teita í 'þeim, ef hemmi byði svo
við að horfa. Umidirriituð'U fuil-
í Suð'uir-Víetniam einidiuirtók í diaig
fyrri kröfuir simiar uma, að hver
einiasti Biamidairátoj'aiheirmiaður
hyirfi frá Suðuir-Víetaaim og væri
þá Lotos „fufliLnaðarisiiigur ummimm“.
Þá isiegir AP-tfréttaisitiptfiam fré
því, að hiiniir mýju teiðtfogar í
Hainioi ihiatfli í dag aemit út ásfaorum
til roo'rður-v’íetaiömnsiku þjóðlarimm-
ar, þar siem hvatt er tii að aifflir
Leiggist á eitt, svo að fuflilmægt
verði hiimztu óstoum og boðum
Ho Ohi Mimihis.
Massachusetts:
Fylgi Kennedys
minnknr
Boston, 15. sept. AP. t
( SAMKVÆMT slkoðana'könm- 7
un í Massachusetts eru meiri '
hluti íbúa ríkisins þvi hlynmt
I ur að Edward Kennedy öld-
ungadeildarþingmaður sitji
áfram. Hins vegar hafur dreg
' ið mjög úr stuðningi við
Kennedy meðal aðspurðra.
Miðað við 87% í rnarz sl. nýt-
ur hann nú fylgis 78%. «Þeir
siam að skoðana'könnuminni
stóðu segja að sérstalklega sé
óberandi að ungt fóLk á aldr-|
imum 18-21 árs hatfi misst,
mjög traust á Kennedy.
stjórnar
trúair Laigoastjóirmairimmar og
Raiuðia torosis'imis þetta samkomu-
lag í Laigos á lauiga rdag.
Tail'siroemn Rauða torossims í
Gerntf segja að eklki sé ljóst,
hverndg málið verður ifcifl lykta
leitt, veignia neitumair Bíatfxia, em
fyriirsj'áanLleigt sé að Rauði toross-
imm mumii eklki geta hatfið mat-
væliaiflu'tain'ga að mýju fyrir em
samtoomiuflag hetfði náðzt um
Skipam máfla.
Baindairískia ultamiríkisráðumeytdð
semdi í daig út orðsendimigu, þar
seim hörmuð er afistaða Bíatfma
oig bemlt á að húm geti leiltit tR
ófyririsjáainileigra hö'rmiuniga fyrir
sakl'ausain landslýðinin.