Morgunblaðið - 16.09.1969, Blaðsíða 2
2
MORGUNBL.AÐIÐ, Þ-RIÐJ UDAGUR 16. SEPT. 166®
Austurrísks feria-
manns leitað
— greiddi farið hingað með falsaðri ávísun
ÚTUENDINGAEFTIRLITIB er
nn að svipast nm eftir anstnr-
rískum ferðamanni hér á landi,
sem greiddi fyrir ferð sína hing-
að tii lands með falsaðri ávísun.
A ustur rík iismaiðux þessi kom
foimgað með Guil-lfossd fynri máruu
dag, en þá hatfði komið í Ijós,
að 20 purada ávísun sú, seim hamm
greiddi með ferðína, vair föLsuð.
Rairanisólk'niarfögreglian tók akýrsfl)U
af mamninom fynri mámrdiag og
var honiuim geirt aið rnaeta aiftiur
íiil yfirheyrslu á þriðjudaig, en
það gerði hanin eklki og hefu’r
efldceirt til hans spuirzt síðam fyrri
máraudag. Við yfirhieyrsluinia á
máraudag var vegabréf manmsins
tekið af bonuan.
Nýjar skáidahand■
tökur í Sovét
Moskva, 14. september. NTB.
SOVÉZKUR rithöfundur, Ana-
toli Levitin-Krasnov, hefur ver-
ið handtekinn og sjö aðrir hafa
verið í stöðugum yfirheyrslum
hjá sovézku öryggislögreglunni
undanfarna daga, að því er NTB
fréttastofan segir í dag. Levitin-
Krasnov er í hópi þeirra, sem
hafa verið hvað mest áberandi
í mótmælum sínum og andstöðu
við stefnn stjórnarinnar, ekki
hvað sízt gragnvart lista- og
menntamönnum.
Krasnov hefur akrifað fjöl-
margar bætkur, þótt ekiki hafi
það farið hátt í Sovétríkjunum
og margar þeirra hafa verið gefn
ar út á Vesturlön-duim. Ha-nn
hefur getið sér einna mesta
frægð fyrir skrif sín um ofsókn-
ir á hendur trúflokikum innan
Sovétríkjanna. Heknildir NTB
fréttastofunnar sögðu, að honum
yrði sjálfsagt gefið að sök að
hafa stundið iðju, seim bryti í
bága við hagsmuni landsins.
Annar ríthöfundur, sem hefur
verið félagi í saima hóp og Kras
nov, Bority Talantov, og var
handtekinn fyrir mörguim mán-
uðum fyrir að hafa dreift and-
sovézkum áróðri, var dærndur
til tveggja ára nauðungarvinrau
þanin 2. september síða/tliðinin.
Myndin var tekin er verið var að lesta Bakkafoss af fyrríhlu ta sendingarinnar til Rússlands.
Rússar kaupa Hörpu-
bílalakk tyrir 18 millj. kr.
MOKGUNBLAÐINU barst { gær I
eftirfarandi fréttatilkynming frá
málningarverksmiðjunni Hörpu,
þar seim greint er frá því, að '
Sovétríkin hafi fest kanp á bíla
lakki frá verksmiðjunni að verð
mæti nm 18 miQjónir króna.
Tilkynningin fer hér á eftir:
Rannsókn ,,Sementsverk-
smiðjumálsins" fvíþœtt
— segir í fréttatilkynningu frá
Gunnlaugi Briem, sakadómara
Magnús Már Lárwsson, rektor.
Rektorsskipti
við Hóskólann
í GÆR tók við embætti reflotors
Háskóla íslands Magraús Már
L»árrasson, prófessor, em harnn var
kjörmn rektor hinm 14. maí sl.
til þriggja ára Um leið léf af
rektorsst örfuim Ármaon Snævarr,
prófessor, sem verið hefur rektor
samifellt uradanifarin 9 ár.
Vesaas fæi
lofsnmlega
dóma
New York, 14. sept. NTB.
SKÁLDSAGA norsika rithöf-
undarins Tarje Vesaais, „Fugl-
amir“, er nýkamin út í
Bandaríkjunum og betfur feng
ið mjög lofsamlega dóma í
stórblaðinu New York Tkraes.
Er þar komizt að þeirri nið-
urstöðu að vonandi líði að
því að Vesaas fái Nóbeisverð
launin.
Bókmenntagagnrýnandi
blaðsinis, Holger Luradbergh,
. sem er af sæniákum ættum,
’segir að sagan sé ógleyman-
legt meistaraverk, sem gefi
til kynna innblásna dkáldgáfu
og að höfundur hafi óvenju
miikið vald á bugmyndum
sínunra og aðalpersónan Mattis
greipist í huga lesaradans.
Fuglarnir er önnur bók Ves- i
aas senra kemur út í Banda- (
rílkjunum, KlakahöHin kom
þar út í fyrra og féifck einnig
mjög góða dóma. 1
- —-1
GUNNLAUGUR Briem, sakadóm
ari, sendi í gær frá sér eftirfar-
andi fréttatilkynningu vegna
undanfarandi skrifa Tímans um
rannsókn þá, sem fram hefur
farið í „Sementsverksmiðjumál-
inu“:
„Að gefniu tilefni vegwa blaða
sknifa uradairBfanð út atf ranrasókn,
sem fraan hefuir fariið vegraa aetl-
aðs refsiiverðs atferlis hjá Sem-
entsverksmiðju rikisinis, ákal efc-
infatr'amdi tekið fram:
Rararasókn þessi hefuir farið
fram alð kröfu salksóikaara ríkis-
iras samikvsBmit bréfí, daigsettiu 6.
seprtemlber á fýnra ári. Var £
bréfi saksólkiniara gerð knafa um
það, að miá5 þetfba yrðS telkið tffl
nararasókraar í salkadómi Reykja-
vífeur, svo sem skjöl frá rikis-
sfeattstjóna, sem haift haifði málið
til namrasókraar, veita efrai tn og
efni feumina að gefaist tiL. Setgir
Bílvelta
ó Helfisheiði
UM HELGINA vaflt fólíksbifreið
á Hiellishteiiði. Skemmdisit bifreið
in mikiið og rraeiddiigt miaðiur,
sem í bifreiðitnrati var ásamt
tverarau öðtnu. Sitúfllkia ók bitfneið-
irani.
Athuga um
kaup d prentvél
SJÓNVARPIÐ skýrði frá þvi í
gærkvöldi að fulltrúar dagblað-
anraa, anraapra en Morguin/biaös-
ins, væru í Noregi til að kanne
kaup á afifsetpreruávél, sem urant
væri að prenta í þessi blöð —
morgumfolóð og siðdegiablöð. —
Eiranig kamraa fudlltrúamir kaup
á tilheyramii setraiaigaarvéhim.
ennifremuir í bréfi salksófeniaira
uim þetta á þeasa leið: „Verði
rararasófen miáisims eihfeum beárait
að brotum gegn þeirn iagaákvæð
uim, sem um ræðir í bréfi rifcis-
stoattstjóra, hvaða eirastafeliiragar
haffi framið þaiu og séu refskleiga
ábyrgir fyrir þeim. Erarafremiur
verði raranisófcnininii beirat að því
að karana stöðu þeirra, sem brot-
legir kyrarau að verða taldir með
tiMiti til þess, hvort um opiirabera
söarfsmemn hafi verið að ræða“.
Ranirasófen málsteus bófsit hinin
25. nóvember sl. og var iraáliö
sein t safesókimaria ríkisinis að herani
lokirani rraeð þréfi, dagsettiu 2.
apríl sl. Eftir það hafa tvisivar
verið háð þimghöld í máliniu að
krötfu sa.ksóknara til að kamiraa
raáraar tiltefláð atriði.
Ranrasólkn mtálss þessa fjrrir
sakadómi hefrar veréð tivíþæét,
eiras og hún ber með sér. Hefuir
hún anraains vegar beirazt að því
að rainrasafca greiðslrar á föstum
laturaum starfsmiararaa Sements-
verksmiðjuinraar, greiðsiiur fyrir
aulkaviranu og aðrar greiðslur,
hvaðla aðiflar hafi tekið ákvarð-
aimir um þær og berí ábyrgð á
þeím. Á hinm bóginm hefur verið
köniniuð uppgjöf á greiðslium
þessum til sfcattyfirvalda og
ranmsakaðíar 'greiðsfliur fyrir
áikvæðisverk, sem eigi voru tald-
air fram til skatts. Hafa allls 19
tniainiras komið fyrir dóm, þar á
mieðal stjórraairmeran. Rainrasókn
máisins hefur beinzt að þeim
atriðuim, er í bréfi safcsókraara
greimir og kærueínið í gögraum
þeim, er bárust frá rikissfcaitt-
stjóra veirið raranisafeað, enda
haifa eragaar tiiitiekniar kærur út af
miisfeirli verið borraair tframn f
dómi usntram það, sem þair fceim-
uir fram.
Safcsókneri ríkisims gaí út
ákæru í máli þessu hiran 9. þ. m.,
\ eiras og í fréttatilkynraingu hans
! greinir.
Rétt þykir að lofcuim að talka
fram veigmia þrálátra sferifa um
miál þefltia í eimu aif dagblöðum
borgariraraar, að blað þetta hetfur
aldrai ieitað upplýsiraga hjá dóm-
ara málisinis uan ranrasóflsin þess.
Safeadómrar Reykjavífeur,
15. septemiber 1969.
Gurantouiguir Briem“.
„Hiran 1. júlí sd. iglerðli werzkm-
arfiuiltlltirúi Sovétrfflcjiainraa hér
saimmirag, fyrir höod V/o Soj-
'UzdMroexporlt í Miodtovu. við
miáirairagarverfcamiiðjiuinia Hörpu
hlf. tjm k'arap á 340 tonmium- —
1800 tuinmuim — atf svörtu bí'Ia-
lafcki, að cif-verðmiætti sem raæsít
1® miilljóinium toróraa. Framflieiðsfa
uipp í saiminiinigiinm hóifsit ram sl.
miáraaðamóit, 'en 'aifhenidimg á að
faira fraim fyrir 1.. olkit. n. k. Út-
ákipiun ifyrri hiiuita semdiingariran-
'air í m/s. Balklfeaifioss steradiuir yf'iir
í dlag, og er þar iim að raeða 240
toran, en áfganiguirinin venður
seradiur mie@ m/s. Laxtfossi eftir
tvær vikiuir.
Þeittba er í 3. sinm, sem Harpá
hlf. seiuir láklk tifl. Rúastemds, og
ef miðiað eT við niúveranid'i geragi
'er veirðmæti þess, 'alls 'um 40
miilljlóiniir fcráraa“.
Ekki sérlega mikil-
vægt handrit
— segir Jón Helgason um Stjórn
Einkaskeyti til Mbl. frá frétta-
rrtara þess í Kaupmann.ahöfn,
Gunnari Rytgaard.
BERLINGSKE Tidende birti á
sunnudag umsögn dr. Selmn
Jónsdóttur sem birtist í Mbl. á
iaugardag, um handritið Stjórn,
sem varðveitt er í
Ámasafni, en þar segir að lík-
ur bendi til að handritið sé ís-
lenzkt, en ekki svo sem hingað
til hafi verið álitið, norsk biblíu
þýðing. Ritzau-fréttastofan tók
fréttina upp.
Berliragsfce Tidende leitaði á-
lits trveggja sérfræðinga, Jóras
Helgasonar prófessors, forstöðu-
mianns Árnasafns og Niels Al-
kærs, bókavarðar við Konungs-
bókfclöðuna, sem mifeið hefur rit
að gegn afhendingu handritanna.
Jón Helgaison, prófessor segir:
„Það er gjörsamfega rangt, að
gera veður út af þessu. í*etta ar
engin æsiírétt. „Um það, hvar
handritið sé þýtt sagði Jón: „Um
er að ræða 15oo til 2ooo hand-
rit, sem afhenda á og þetta hand
rit getur engan veginn talizt sér
lega mikilvægt og þá ekki á með
an dr. Selma, sem er listfræðing
nr ínuf5r- cnlz-lrí rtfiilr m.nli
til stuðnings", segir prófessor
Jón.
Niels Alfejær taldi í viðtali við
Berling, að þetta atriði væri
mjög smávægiliegt, en lét að aúki
mjög neikvæð orð falla uim af-
hendiragu hcmd.ritanna.
Máliaferflin, þair æm damsflca
rífeisstjómdin fer fraim á viðrar-
k'enniiragiu um, að foemini beri ekflri
að gireiða ■ Árraaisaifni sfeaðabætiur
fy.rir affoeradiinigiu foaradritanraa
bíða, eran upptöltou í Eysfcri-Lamds-
rétti, ein áæitlað eir alð méJiið verði
tekið fyriæ 12., 13. og 15. jiaraúaT.
Lögfiriæðiragrar A'miasiaíinis er Hieran
írag Carflsera, foæsfaréttoirliögmiað-
uir, en foairan tók við rraéfliirau, er
Gumraar Cforiistnup, forl., lézt.
Fresturinra raú síðaisit var giefiiran
til þesis að gefia foimum nýja lög-
iraanni tæfeifæiri til að kynraa sér
rraáiið. — Rytgaard.
Vegna fymgreiradra ummiæfa
Jóras Heigasoraar sraeri Mbl. aér
tiil dir. Selimu Jónsdófctuir ag leit-
aðli áfláts foenraar á þeim. Dr.
Sehraa sagði, að hún hetfði efefeerit
uim málíð að segja á þessu stigi
málisÉne.