Morgunblaðið - 16.09.1969, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 16.09.1969, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞŒUÐJUDAGUR 16. SEPT. 1069 SÍMAR 21150 -21370 Til kaups oskast 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir í Hra'imbiæ. Stór húseign eða hæð í borg- inni fyrir félagssamtök. Þarf að vena á góðitm stað. Má vera í gömlu húsi eða í smíð- um, mikiil útborgun. Til sölu Vel byggt timburhús við Tjöm- ina, 120 fm, 2 hæðir, ris og kjalteri auk viðbyggn'ngar og bítskúrs. Eignarlóð, trjágarð- ur. Eignaskipti möguteg. Uppt. aðein® í skrifstofunrvL 2/o herbergja 2ja herb. nýleg og góð ibúð við H raun bæ. H úsnæð ismálastjóm airlán fytgiir. 2ja herb. góð jarðhæð, 50 fm, við Njörvasund. Sérhitaveita og sérinmg. Verð 625 þ. kr. 3/o herbergja 3ja herb. góð endaíbúð, 90 fm, á Mel'unum. Verð 1150 þ. kr., útb. 600 þ. kr. 3ja herb. efri hæð 80 fm í Norð- urmýrinmii, sérhitaveita, taus strax. Verð 950 þ. kr., til 1 mifflj, útb. 500—550 þúsumd. 3ja herb. góð rishæð með suð- ursvöl'um í Ve&turbæmum í Kópavogi, útb. 300—350 þ. kr. 4ra herbergja 4ra herb. nýleg og góð jarðhæð á Högunum. Sérinngamgur, sérhitaveita. 4ra hreb. glœsiteg 117 fm við Kleppsveg, vétaþvottahús. — Verð 1350 þ. kr„ útb. 600 þ. 4ra herb. góð kjallaraíbúð á Teigunu'm, sérimngamg'ur. — Verð 850 þ. kr„ útb. 250 þ. kr. 5 herbergja 5 herb. ný mjög glæsileg íbúð 120 fm við Kleppsveg, bíl- skúrsréttur. 5 herb. hæð i stein'húsi við Sól- valtegötu ásamt 2 herb. og salermi -í risi, sérhitaveita. Verð 1300—1350 þ. kr„ útib. 600—650 þ. kr. Sérhœðir 4ra herb. góð sérhæð um 100 fm við Sumdteugaveg, bí'lskúr. 4ra herb. góð neðri hæð 125 fm við Drápuhlfð, allt sér. — Æskileg skipti á 2ja til 3ja herb. nýrri ibúð í Háaleitis- hverfi. 6 herb. glæsileg efri hæð, sér, 150 fm við Umnarbra'ut með mjög faítegu útsými. Raðhús Raðhús aWs um 110 fm við Fra'mmesv. með 5 herb. góðri íbúð. Verð aðeins 975 þ. kr., útb. aðeins 400—500 þ. kr. 5 herb. glæsileg endaraðhús við Langholtsveg með 6 herb. íbúð í Raðhús 2 hæðiir og kja'lteiri við Miiklubraut með 6—7 herb. íbúð með meiru. I smíðum 6 herb. ný efri hæð 130 fm á mjög góðum stað i Austur- bæmum í Kópavogi, Titb. undir tréverk. Allt sér. Bfl- skúr. Útb. aðeims 600—700 þúsund kr. Tvíbýlishús 120 fm í smiðum við Langholtsveg. Komið og skoðið VIÐ SÝNUM OG SELJUM AIMENNA FASTEIGHASAL AH LINDARGATA 9 SÍMflR 21150-21370 TIL SÖLU 79977 2ja herb. ibúðir í háhýsi við Austurbrún. 2ja herb. íbúðir á IV, hæð við Blómvallagötu. 2ja herb. 85 ferm. ibúð á 1. hæð við Gnoðavog. Teppi á gólf- um. Tvennar svalir. Sérhiti. 3ja herb. 88 ferm. jarðhæð við Háaleitisbraut. ibúð á jarðhæð við Háaleitis- braut. Teppi á gólfum. Vel út- lítandi ibúð. 3a herb. 110 ferm. jarðhæð við Háaleitisbraut. Harðviðarinn- ingar. Sérhiti. 3ja herb. 95 ferm. ibúð á III. hæð við Hraunbæ. 3ja herb. 90 ferm. ibúð á IV. hæð við Kleppsveg. Vélaþvottahús. 3ja herb. kjallaraibúð við Mð- braut á Seltjarnarnesi. Mjög rúmgóð ibúð. 3ja herb. 90 ferm. ibúð á I. hæð í þríbýlishúsi við Sigluvog. Bílskúr. 4ra herb. 103 ferm. íbúð á III. hæð við Álfheima. Sérlega skemmtileg íbúð. 4ra herb. 128 ferm. íbúð á II. hæð i þríbýlishúsi vði Blöndu- hlið. Bílskúr. 4ra herb. 108 ferm. íbúð á III. hæð í 5ára húsi við Holts- götu. Harðviðarinnréttingar. Teppiá gólfum. 4ra herb. 117 ferm. íbúð á II. hæð við Hraunbæ. Parket á gólfum. Mikið af harðviðarinnrétting- um. 4ra herb. 110 ferm. íbúð á III. hæð við Kleppsveg. Allt ný- málað og litur vel út. 4ra herb. 118 ferm. íbúð í ný- legu húsi innarlega við Klepps veg. Þvottahús og geymsla á hæðinni. Tvennar svalir. 4ra herb. 115 ferm. íbúð á IV. hæð við Ljósheima. Inngangur af svölum. Ibúðin er nýstand- sett. 4ra herb. 105 ferm. ibúð á I. hæð í fjölbýlishúsi við Stóragerði. Teppi á gólfum Vélaþvotta- hús. 5 herb. 115 ferm. íbúð á II. hæð við Álftamýri. Teppi á gólfum. Harðviðarinnréttingar. Bílskúr. Fullfrágengin. 5 herb. 140 ferm. íbúð á I. hæð við Mávahlíð. Sérhiti og sér- inngangur. 5 herb. 128 ferm. íbúð á IV. hæð í fjölbýlishúsi við Skaftahlíð. Sérhiti. 5 herb. 150 ferm. ibúð á I. hæð í 4ra ára gömlu húsi við Vallarbraut. Þvottahús og geymsla á hæðinni. Harðviðar- innréttingar. Sérhiti og sér- inngangur. 5 herb. 143 ferm. íbúð á II. hæð í nýlegu tvíbýlishúsi við Holta gerði. Sérinngangur óg sérhiti. Laus nú þegar. Einbýlishús í Breiðholtshverfi. Selst fokhelt. Múrhúðað að utan. Hús við Laugarásveg. Húsið er forskafað timburhús á steypt- um kjallara. i kjallara er 3ja herb. íbúð ásamt þvottahúsi og geymslum. Á hæðinni er stofa, eldhús, 1 herb. 1 risi eru 3 góð herb. Veðskulabréf óskast Höfum kaupendur að veltryggð- um veðskuldabréfum. ★ Athugið söluskrána Lítið inn og fáið eintak eða hringið og við sendum skrána endurgjaldslaust. TÚNGATA 5, SiMI 19977. ------ HEIMASÍMAR------ KRISTINN RAGNARSS0N 31074 SIGURÐUR Á. JENSS0N 35123 Hætta fslandssiglingum eftir aldar þjónustu Viðtal við Ceorg Andersen, aðaltram- kvœmdastjóra Sameinaða gufuskipa- félagsins, sem nú leggur niður ferðir til íslands MEÐAL farþega sem komu með Kronprins Frederik til Reykjavíkur á mánudag voru aðalframkvæmdastjóri Sam- einaða gufuskipafélagsins, Ge org Andersen og frú hans. Vp.r ekki seinna vænna fyr- ir framikvæmdastjórann að sigla á skipi félagSins til Is- lands, því að þessi ferð var næst síðasta ferð Kronprins Frederik til íslands, en með síðustu ferðinni, sem farin verður í lok mánaðarins verð ur bundinn endir á aldarlang- ar siglingar Sameinaða til ís- lands. — Samfeinaða gufuskipafé- lagið var stofnað árið 1866 og ég held að mér sé óhætt að segja að íslandssiglingar hafi hafizt þá þegar í stað, sagði Andersen, er Mbl. átti viðtal við hann í gær. — Þá var öldin önn-ur og skip félags- ins sigldu til margra hafna á íslandi, t.d. Akureyrar, Siglu fjarðar, Vestmannaeyja . . . Svo eignuð'ust íslendinigar eig in skip, en Sameinaða hélt áfram að sigla til íslands og keppti að sjálfsögðu við Eim- sfcipafélagið. En samkeppnin var háð af gagnkvæmiuim síkiln imgi og fyrir nokkrum árum tódcu félögin upp samstarf — Eimsikip tók að sér umboð fyr- ir Sameinaða á ísiandi og við gerðuimst umboðsmenn fyrir Eimskip í Kaupmanna'höfn. Fyrir tveimur árum hættum við vetrarsiiglingum til íslands og á áætlun fyrir næsta ár eru engair íslandssiglingar. — Hvað veldur? — Kronprins Frederik er dýrt skip í rekstri og var byggt með siglinigar milli Dan merkur og Englands fyrir auig um. Skipið hefur haft við- komu í Færeyjum, en undan- farið hefur farþegafjöldinn milli Kaupmannahafnar og Færeyja aukizt mikið og sigl- ingin áfram til íslands því hætt að borga sig. Þróun flug mála hefur verið mjög ör á ísilandi, en flugsaimgöngur við Færeyjar hafa aftur á móti verið stopular og Færeyingar ferðast því eðlilega mikið sjó leiðis. Þegar Tjaldur hætti siglingum milli Færeyja og Danmerkur varð þörf fyrir fleiri skip og nú er ætlunin að á komandi sumri verði Kronprins Frederik aðeins í förum milli Danmerfcur og Færeyja, og verða ferðir hans því mun tíðari en hingað til. Eimskipafélagið miun þá eitt annast farþegaflutninga til íslands og mun fjölga ferð- um sínurn í samræmi við það. En Guillfoss mun áfram koma við í Færeyjum á veturna. Þannig nýtast skipin bæði von andi betur. — Stendur heknsókn yðar hingað í sambandi við þessar breytingar. Framhald á bls. 20 Georg Andersen aðalfram kvæmidastjóri DFDS og frú. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) Afmælissýning Jóns Engilberts dögumuim á vit sýninigar memmita- ÞAÐ væru algjör öfuigmæli að ■slá því fnam alð mymdlistair'lífið sé viðburðalítið og fábrotið í höfuðbanginmi um þassair muindir. Uim þessa helgi opnar Fólag ís- lenzkina myndiistanmiammia ártega haustisýnimigu sína, sem félil ndður í fyrra sökum húsmæðisleysds, svo opnar félagsskapurinn SÚM. félagssýnimigu sltyrkta ýmsum n/afntoguðium erlemdum framúrst'eifinuilistam'önmium og HrinigU'r Jóhamm'essom opmiar sér- sýndmigu í Un/uhúsi. Þá hefutr nú sfiaðið yfir í vifcu afmæliissýnimg Jóns Engilberts í nýbyggimgu MemmitaiSkólamis „Casa Nova“, sem hér verður fjaffllað um. Má því ætl'a að gott yfirlit yfir ýmsa þætiti íslemZkrar mymidlistar sé borgarbúum til kkoðumiar um þessar mumdir og megia þeir list- um/niendur sanmiairlega haifia sdig affl'a við, sem fylgjaist vilja með, ef þeir villja ekki missa af stræt- isvagninum. Því vissudega er margt aíð gerjast í mymdflíist okk- ar og fróðlegt að ökyggnaist um saili. Ég lagði leið mína með milkilli efltirvæntimigu í „Caisa Nova“ á Skólamiema á list Jónis Engilibertis. —Taldi þá vísa til að bmegða upp raumhæfrd uppsetningu á verfcum þessa þjóðfcuminia lista- mammis, sem þó vaeri efldki endi- lega yfirli'tssýn'im'g niemia að vissu marki. Jón Enigilberts hefur lemgi verið í röð okfcar fineimistu mál- ara, er homum tefcst bezt upp og und'amifairin ár betfuir bainn verið ator'kuisamur til verika og ár- amigur þess hefur mátt sjá í ár- viissum sýminigum hér í höfuð- borgimni. Þær hafa allar eim- kennzt af því sem hann hefur nýjast l'átið frá sér fa/ra, myndir hvellra litatóna í flestúm tilvik- um, sem birtast eiiruatt líkast forynjum á myndfletinum og leita á vit áhorfandans í lítt beizl uðum leifc listamamimsimis við að fá útrás fyrir magnaðar ásltiríður síruar — ástríður sem jiaifnoft taíka frumfcvæðið af listamiaminimium og að harnin temji þær og agi. Fruim- or'ka í taumlausum leik simum líkt og að herir leggi til onrustu án Skipulagniinigar em berjisit þó alf sigurvissu og eldmóði. Áramg- urinin verður eftir atvikum mjög miiisjafn svo sem alditaif verður, er slílk vinmu'brögð eru viðhöfð. Em Jón hristir oft og tíðuim ágæt verk fram úr pemsdi símum og var ég því komimm á sýnimgu toamis til að njóta úrvailis af af- ralkshri virnmu síðustiu ára, og til þeiss að enidumnýja kymmi mím við eldri verk, j afnframt því að kynmiaist áður óþektotum og eldri verkum listamannsins. Ég var því alls óviðbúinm að sjá sýmimigu, sem sameinar fcosti og galla fyrri sýmiinga hanis án mofclkurrair sjá- anleigrar dkipulagnimigar né við- leitnd til að saifnia saimain úrvali verlka listamanns'inls. IHér semfyrr togaist kraftur myndammia á um athygli áhorfandans í tvísýmum leik. Víst er að með vamdaðari upphengimigu myndannia, þar sem tekið væri til'lit til sérieðlis þeirra hefði sýningin orðið stórum stierfcari, en þó hefðd vamltiað miilkið til þess að hiún væri í nioktoru florimi yfirliitssý'nimg. Freistingin til að sýna sem imest og spentnia upp heildarmynd ina hefur orðið ölflu yfirsterfcari og með þeimn áramigiri að enm um sinm munium við fara á mds við aið sjá vaindað úrval verka lista- iruamimsims Jónis Engiltoents á edm- uim og samia stað. Ég fjalliaði nokkuð um sýnimlgu á verlkum Jóns fyrir róttu ári og tel óþarft að endurtalka þau umimiæli mím toéir — jafntfraim't setti ég þá finam ósk um, að mér gæifist seimna betra tæfcifæri til að fjalíla u«n list hans á breiðum grundvelli og

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.