Morgunblaðið - 16.09.1969, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 16.09.1969, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. SEPT. 1'96Ö 25 (útvarp) 9 þriðjudagur • 16. SEPTEMBER 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.15 Morgunstund barnanna: Hulda Runólfsdóttir segir frá „Tuma og töframann- inum” (4). 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Þórunn Elfa Magnúsdóttir rithöf undur les sögu sína „Djúpar ræt- ur (4). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Helena og Þorvaldur syngja með 'hljómsveit Ingimars Eydals, Haukur Mortens syngur, Chet og Jim Atkins leika og syngja, Pat Dodd og Michael Sammes-kór- inn syngja, Roberto Delgado og hljómsveit leika og Steve Lawr- ence syngur. 16.15 Veðurfregnir. Óperutónlist: „Vald örlaganna” eftir Verdi Maria Callas, Carlo Tagliabue, Richard Tucker o.fl. syngja at- riði úr óperunni ásamt kór og hljómsveit La Scala óperunnar í Mílanó, Tullio Serafin stj. 17.00 Fréttir. Stofutónlist Emil Gilels leikur Píanósónötu nr. 2 op. 64 eftir Sjostakovitsj. Galina Vishnevskaya syngur fimm sönglög op. 27 eftir Prok- offjeff við ljóð eftir önnur Ak- hmatovu, Mstislav Rostropovitsj leikur á píanó. Kammerhljómsveitin i Moskvu leikur „Svipmyndir” op. 22 eftir Prokofjeff í hljómsveitarbúningi Barshajs, Rudolf Barshaj stj. 18.00 Þjóðlög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Böðvar Guðmundsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.35 Spurt og svarað Þorsteinn Helgason leitar svara við spurningum hlustenda. 20.00 Lög unga fólksins Gerður Guðmundsdóttir Bjark- lind kynnir. 20.50 Forn sannindi og ný Ólafur Tryggvason á Akureyri flytur erindi. 21.15 Serenata nr. 6 í D-dúr (K239) „Serenata Notturna” eftir Mozart Enska kammerhljómsveitin leik- ur, Benjamin Britten stj. 21.30 í sjónhending Sveinn Sæmundsson talar við Gunnar Kristjánsson vélstjóra um Gottuleiðangurinn til Græn- lands 1929. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Samleikur i útvarpssal Oldrich Kotora og Guðrún Krist- insdóttir leika á selló og píanó: a. Rómönsu eftir Frantisek Old- ricek. b. Larghetto úr Konsert í D-dúr eftir Antonio Vivaldi. c. Lento úr ófullgerðum konsert eftir Édouard Lalo. 22.30 Á hljóðbergi Letters from Iceland”: Alan Boucher lektor les úr bók W.H. Audens og L. MacNeice. 23.10 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. t miðvikudagur > 17. septemher 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fróttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.15 Morgunstund barnanna: Hulda Runólfsdóttir lýkur að segja frá „Tuma og töframanninum“ (5). 9.30 Tilkynn ingar. Tósleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- inigar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sit jum Þórunn Elfa Magnúsdóttir les sögu sína „Djúpar rætur" (5). 15.00 Miðdegisútvarpið Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: David Carroll og hljómsveit hans, Lyn og Graham McCarthy, A1 Hirt og hljómsveit hans, Gold en Gate-kvartettinn og hljóm- sveit Mats Olssonar leika og syngja. 16.15 Veðurfregnir Tónlist eftir Maurice Ravci Christian Ferras og Pierre Barbi zet leika Tzigane (Sígenalag) á fiðlu og píanó. José Iturbi leikur á píanó Gos- brunna og Saknaðarljóð eftir látna prinsessu. Suisse Romande-hljómsveitin leikur svítuna „Gæsamömmu", Emest Ansermet stj. 17.00 Fréttir Dönsk tónlist Rögnvaldur Sigurjónsson leikur Sónötu fyrir píanó nr. 3 op. 44 eftir Niels Viggo Bentzon. Hljómsveit Konunglega leikhúss ins í Kaupmannahöfn leikur Sin fóníu nr. 4 op. 29 eftir Carl Niel- sen, Igor Markevitch stj. 18.00 Harmonikulög Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Á Uðandi stund Helgi Sæmundsson ritstjóri rabb ar við hlustendur. 19.50 Sónata nr. 15 í D-dúr „Sveita líf“ op. 28 eftir Beethoven Friedrich Gulda leikur á píanó. 21.10 Sumarvaka a. Útlagarnir i Viðidal Oscar Clausen rithöfundur flyt ur síðari hluta frásögu sinnar. b. Söngfélagið Gigjan á Akur eyri syngur Söngstjóri: Jakob Tryggva son. Píanóleikari: Þorgerður Eiríksdóttir. a. „Augun bláu“ eftir Sigfús Einarsson. b. „Þei þei og ró ró“ eftir Björgvin Guðmundsson. c. „Því er hljóðnuð þýða raust in“ eftir Sibelius. d. „Á vængjum söngsins" eftir Mendelssohn. c. Sálmaskáld á 19. öld Philip Morris vekur athygli á mest seldu amerísku filtersigarettunni í Evrópu. Reynið pakka af Marlboro og þér sannreynið hvað kallað er raunverulegur tóbakskeimur. Keimur, réttur keimur. Fullþroskað fyrsta flokks tóbak gefur Martboro þennan góða keim. Er þetta ekki það sem þér Jeitið að i filtersigarettunni? „FELTER“ • RÉTTUR KEIMUR • „FLIP TOP“ PAKKI. Konráð Þorsteinsson segir frá séra Bim-i HaUdórssyni i Laufási og les úr sálmum hans. d. Alþýðulög Sinfóniuhljómsveit íslands leikur: Þorkell Sigurbjömsson stj. 21.30 Útvarpssagan: „Leyndarmál Lúkasar" eftir Ignazio Silone Jón Óskar rithöfundur les (15). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Ævi Hitlers" eftlr Konrad Heiden Sverrir Kristjánsson sagnfræðing ur þýðir og les (16). 22.35 Á elleftu stund Leifur Þórarinsson kynnir tónlist af ýmsu tagi. 23.20 Fréttir i stuttu máli Dagskrárlok (sgénvarp) ♦ þriðjudagur # 16. SEPTEMBER 20.00 Fréttir 20.30 Setið fyrir svörum Umsjónarmaður Eiður Guðna- son. 21.00 Á flótta Launmorðinginn. 21.50 íþróttir 22.50 Dagskrárlok JOHANNES LARUSSON, HRL. Kirkjuhvoli, simi 13842. Innhcimtur — verðbréfasala. MÍMIR Fjölbreytt og skemmtilegt nám ENSK.A, DANSKA, ÞÝZKA, FRANSKA, SPANSKA. ÍTALSKA, SÆNSKA, NORSKA. RÚSSNESKA, ISLENZKA fyrir útlendinga. sími 1 000 4 og 1 11 09 (kl.l—7). MÁLASKÓLINN MÍMIR Brautarholti 4. MOTOR 1-FASA frá ASEA Thrige — Titan í Danmörhu. Málsettur samkvæmt alþjóðastaðli IEC Publ. 72-2-1960. Fyrirliggjandi eru tvær stærðir. MT 80 A 19-4 0,25 kw, 0,33 hö. 1430 r/m. MT 30 B 19-4 0,37 kw, 0,5 hö. 1430 r/m. Verðið hvergi hagstæðara. JÓHAN RÖNNING H.F. umboðs- og heildverzlun Skipholti 15 — Sími 22495. 3ja-fasa mó orar Mest seldi rafmótorinn á Norðurlöndum 0,25 ha. og 10 ha. 1400-2800 snún/mín. rv ir'iggjandi. joíian itönning h.f. umboðs- og hei dverzlun. Skipholti 15 - Sími 22495

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.