Morgunblaðið - 16.09.1969, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 16.09.1969, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR ll6. S-EPT. 106« hún hefðarkona frá náttúrunnar hendi. Ég býst við, að Hubertus frændi hafi eytt talsverðum tíma í að kenna henni fágaða framkomu, og svo hafi hún aft- ur reynt að kenna dóttur sinni það sama. Hún er líka mjög á- fram um, að Rósa fái gott upp- eldi, og lætur sér lynda að jkilja við hana. Ég hef sagt henni, að hvenær sem hana langi að sjá hana, skuli óg sjá um, að hún ÞETTA ER Sokkabuxur sem framleiddar eru úr 20 den úrvals crepgarni, lykkjuþéttleiki 420 nálar sem gerir þéttara prjón, það og fibrinol með- höndlun varnar lykkjuföllum og gefur mjúka viðkomu. SONETT er sænsk gæðavara. VOGUE-búðirnar komist til Berbice, eða Rósa til Deirueriara, hvorit seim hentugrs sé hverju sinni, því að mér fyndist það ómannúðlegt ef hún fengi ðkki að sjá dóttur sinia öðru hverju . . . Ég veit alveg, að þarna ert þú á sama máli. Tveim kvöldum síðar fór Gra- ham inn í herbergi foreldra sinna til þess að ná í lvkilinn að geymslunni. f seinni tíð hafði bainin ðkiki geait mikið aif því að lesa skjölin úr járnkassanum, en nú ákvað hann að eyða að minnsta kosti klukkutíma í það. Fyrir hálfum mánuði hafði hann fuind ið bréf, sem Jaques afi hans hafði skrifað Faustinu ömiru hans (hann hafði beðið hennar bréflega). Þetta var bréf, sem hafði sýnilega aldrei verið sent og Graham gat vel skilið hvers vegna. Það var svo kynórakennt, aið Jaques hefur liklega fundizt ráðlegra að búa að því sjálfui. Graham var rétt búinn að taka lykilinn úr skúffunni, þeg- 17 ar hann kom auga á tvö bréf í herbergi foreldra sinna Hann þekkti strax rithöndina. Þau voru frá Edward frænda í Dem- erara. Hann beið ekki boðanna, held- ur las þau. Rósa var send sjóleiðis til Ber bice, undir eftirliti einnar am- báttar Edwards. Storm fór til Nýju Amsterdam til að taka móti henni. Hann kom svo með hana til Nýmerkur, enda þótt hann efaðist um, að það værá réð- leigt. Hann gaf Elísabetu í skyn, að það hefði vakið alls konar w.v.v.v.v ■: volvo ;■ \ SLITNA l-DEKKIN Á í í V0LV0 BÍL j: i YÐflR í ójflFNT? !: ;lÞflÐ EIGfl Þflu ekki !: AÐ GERA Framhjólastitfing og jafn- g væging (ba lansering) á framihjóluin'uim kostar að- eins 450,00 krónur. — Athugið að framhjótaisiti'lil- ing og jafnvæging er inmi- fatin í VOLVO 10 þús'und km yfiirferð. VELTIR HF Suðurlandsbrout 16, Sími 35200 Í.V/.W.V, ) kjaftasögur, ef hann hefði farið með hana beint til frú Clarke. en þar var Elísabet ekki á sama máli. — Þetitia miuin bara vekja enn fleiri getgátur, góði minn, sagði Elísabet. — Komdu með hana hingað og svo tilkynnum við, að hún sé frá Demerara og frú ætli að ættleiða hana. Svo getur frú CJarke komið og sótt hana sjálf. Það er oftast heppi- legast að ganga beint framan að hlutunum. Þegar tjaldbáturinn lenti við bryggjuna, var Elísabet þar fyr- ir og svo börnin, til að taka á móti henni. Elísabet hafði sagt börnunum, að Rósa væri mun- aðarleysingi frá búgarðinum hans frænda þeirra. — Pabbi hennar hefur líklega verið verk- stjóri, eins og pabbi hans Jakobs. — Ætlarðu að hafa hana hérna? sagði Dirk og hleypti brúnum. — Nei, drengur minn. Hún frú Clarke kemur og sækir hana, en svo fær hún öðru hverju sð koma hingað og leika sér við ykkur og hann Jakob. Graham sagði ekki neitt. Hann var með sektarkennd, af því að hann vissi það, sem hin vissu ekki og hafði fengið þá vitneskju með brögðum. Hann hafði ekkert leyfi til að lesa bréf in, sem Edward frændi hafði skrifað foreldrum hans. Samt þótti honum það ekki miður að hafa lesið þau. Hann ákvað, að hann skyldi varðveita þetta leyndarmál fyrir hinum börnun- um. Aðeins Nibia skyldi fá að vita það. Því að það var óhugs- andi að leyna hana nokkru. Hann var spenntur og fyrtinn, því að forvitni hans var óþol- andi. Hvers konar manneskja var þessi Rósa? Mundi hún gera honum vonbrigði eða mundi hún standast þá lýsingu, sem Edward frændi hafði gefið af henni? Um leið og hann festi auga á henni, vissi hann, að frændi hans hafði í engu ofmælt. Hún var falleg og svipurinn eins og á lítilli dömu. Storm kippti henni sjálfur upp á bryggjuna. Rósa leit upp og brosti 'ieimn- islega. Hún hafði blágræn augu og hörundsliturinn ljós-ólívu- grænn. Hárið var dökkjarpt og Allar tegundír í útvarpstæki, vasaljós og leik- föng alltaf fyrirliggjandi. Aðeins í heildsölu til verzlana. Fljót afgreiðsla. HNITBERG HF. Öldugötu 15, Rvik. — Sími 2 28 12. Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Vcrtu vel vakandi og lcitaðu ráða sérfróðra manna, einkum varð- | andi fjármálin. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Þú færð nóg hollráð, en l>að er óþarfi að nota þau strax. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. Ef þú gerir þér IJóst, að þú ert of dómltarður, gengur aiit vel. Krabbinn, 21. júní — 22. júli Reyndu að komast að betri kjörum í starfsgrein þinni. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. I»ú færð meira tillit og hjálp frá starfsbræðrum. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. » Mjög hörð barátta í einkamálum hefst núna, og heldur áfram í marga mánuði. Ekki má hraða breytingum fyrir nokkurn mun. Vogin, 23. september — 22. október. Þú byrjar daginn vel, og nágrannar og vinir koma þér á óvart. Sporðdrekinn, 23. október. — 21. nóvember. Þetta er erfiður dagur, og flestir ósammála. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Þú ert vel vakandl og láttu hugboðin ráða. Þér gengur vel að ganga frá öllu, en eyddu ekki tímanum til einskis. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Gerðu allt, sem þú varst búinn að ákveða án þess að láta kðng eða prest vita. Þú verður margs vísari fyrir tilviljun. Það sem þú af- rekar I dag, gefur arð eftir mánuð. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Haltu þig utan við áform vina þinna. Áhrifamenn hafa lítinn tíma fyrir þig. Fiskamir, 19. febrúar — 20. marz. Hughreystu vinnufélaga þína, þá færðu betri upplýsingar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.