Morgunblaðið - 16.09.1969, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. SEPT. 1969
7
Þórunn María Þorbergsdóttir,
Su|;nub; aut 18, Keflavík er 85 ára í
dag 16. scpt. ’69. Hún bjó mestan
sinn búskap á Látrum í Aðalvík, og
þau hjón eignuðust 17 böm en af-
komendur þeirra í dag eru
209. Maður hennar Friðrik Finn-
bogason er á nítugasta aldursári
og dvelja þau bæði á Sjúkrahús-
inu i Keflavík eins og stendur.
Jón Ingi Guðmundsson sund-
kennarí og sundgarpur er sex-
tugur í dag. Heimili hains er að
Samtúni 26.
50 ára er í dag sr. Svefan Egg-
ertsson, prófastur, Þingeyri við
Dýrafjörð.
Gefín voru saman í hjónaband
7. júní í Svíþjóð Vilhelmína Ragn-
arsdóttir og Bengt Hansson.
Þann 22. ágúst sl. opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Kristín Bene-
diklssdóttir, ölduslóð 30, Hafnarfirði
og Friðjón G. Sæmundsson, Gull-
teig 29, Reykjavík.
Maðuir noikkiUK' siagði cxft „faamia r«ú“, em vildi þó eiklki kiammiast við
það, þegiar kunminigjar hams voru að striða homtum með þvi
Eiiniu sánmii vairð hiomiuim að arðá:
„Þó 'þeir segi að ég siegi „Ihiainia niú“, þá er það djöfiuls lygi — og
hsma niú!“
Komdu og líttu á Sædýrasafnið
af sílduim og kröbbuim þar höfuma við glás.
Mörgum er torvelt að muna á því natfmið
því margt er að sikoða í sébhverjum bás.
Við munum þó alltaf að Mörgæsin var,
því mikið var gaiman að skoða hana þar.
í safninu verða þær stæltar og stehkar
þeim stöðugt er gefið og fæðið er gott.
Á alla hin heilnæma vætutíð verkar
þær vængjunum blaika og svífa á brott.
En 50 ára er flugið í dag
því finmst akikiur henta að syngja það lag.
Af Seltjarnarnesi það seinna við fréttum
þeir sáu 'hvar gæsin í fjörunni var.
Og þar sam að langt er nú liðið að réttum
var leiðangur gerður að fanga hana þar.
Þá lyfti sér gæsin, í loftið hún flaug
já langt út í fjarsikann, það er ek!kert spaug.
Rnfaló.
HAFSKIP HF. — Langá er í Álaborg. Laxá fór frá Rvík 14. þ.m. til
Hamborgar. Rangá er í Þorlákshöfn. Selá er í Hull. Marco er á ísafirði.
GUNNAR GUÐJÓNSSON — Kyndill losar á Norðurlandshöfnum, fer
þaðan í dag til Seyðisfjarðar. Suðri er í Kaupmaimahöfn fer þaðan á
morgun til íslands. Dagstjarnan fór frá Aalesund í gær til Oslo.
FLUGFÉLAG ÍSLANDS — Millilandaflug — Gullfaxi íór til Lund-
úna kl. 08:00 í morgun. Væntanlegur aftur til Keflavikur kl. 14:15 í.
dag. Vélin fer til Khafnar kl 15:15 í dag. Væntanleg aftur til Kefla-
víkur kl. 23:05 fiá Khöfn og Oslo. Gullfaxi fer til Glasgow og Khafnar
kl. 08:30 í fyrramálið. — Innanlandsflug. -— í dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar (3 ferðir) til Vestmannaeyja (2 ferðir) til Homafjarðar, ísa-
fjarðar, Egilsstaða og Sauðárkróks. Á morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (3 ferðir) til Vestmannaeyja (2 ferðir), Húsavíkur, ísafjarð-
ar, Patreksfjarðar og Sauðár-króks.
SKIPADEILD S.f.S. — Ainarfell fór 13. þ.m. frá Reyðarfirði til
Svendborgar. Bremen, Rotteidam og Hull. Jökulfell er væntanlegt til
Keflavíkur á morgun. Dísarfell fer í dag frá Breiðdalsvík til Klaipeda
og Ventspilo. Litlafell fór £ gær frá Rvík til Blönduóss og Eyjafjarðar-
hafna. Helgafell er í Bremerhaven. Stapafell er í olíuflutnimgum á Faxa-
flóa. Mælifell er væntanlegt "il Algiers 25. þ.m. Grjótey fer í dag frá
La Coruna til Þrándheims.
SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS — Esja er í Rvík. Herjólfur fer frá Vest-
mamnaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Rvíkur. Herðubreið fer frá Homafirði í
dag til Vestmannaeyja og Rvíkux. Baldur fer frá Rvík í kvöld vestur
um land til Djúpavíkur.
LOFTLEIÐIR H.F. — Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 08.30.
Fer til Glasgow og London kl. 0930. Er væntanlegur til baka frá London
og Glasgow kl. 0030. Fer til NY kl. 0130. Bjami Herjólfsson er væntan-
legur frá NY kl. 1000. Fer til Luxemborgar kl. 1100. Er væntanlegur til
baka frá Luxemborg kl. 0145 Fer til NY kl. 0245. Vilhjálmur Stefáns-
son er væntanlegur frá Luxemborg kl. 1445. Fer til NY kl. 1545. Guðríður
Þorbjamardóttir er væntanleg frá NY kl. 2330. Fer til Luxemborgar kl.
STÓR STOFA með húsgögoum og herbergii til leigu í nokikna mémrði, aðgong'ur að baði og ekfbúsi geftrr f y Igt. Tiilboð merkt „Góðuir staður 3573". VIL KAUPA LITLA VERZLUN eða sjoppu. Tiliboð senóist aifr. Mbl. fyrir 19. þ. m., merkt „3659".
PÍANÓ ÓSKAST ÞRÍSETTUR SÓFI
ti'! keups. UppL í sJma og tveir armistólar til sötu.
33980 og 40362 e+tk ikl 6. Uppfýs'ingair í síma 23043.
19 ARA STÚLKA Reglusöm og áreið@nteg ósik- a>r eftir vininiu. Hefuir gegrvfr.- ATVINNA ÓSKAST Menntaskólainema vairrtar at-
pró-f og húsmæðrasikólepróf. vinniu eftir kt. 2 á daginn.
Tilboð ósika®t send Mbt f. AMt kemur tlt greine, Uppl.
20 sept., merkt „7079 — í síme 23359.
3571". „AU PAIR" óskast á gott heimiiilli. Tvö BARNAGÆZLA — Garðahreppi Baimgóð stúfka óskast til
böm. bemegæzki 1 vetur rvokifcna
Mrs Davies, tíma á dag. Uppt f sáma
High Winds, Herrogetie Road 42521.
Leeds, 17, Engilend. ÖKUKENNSLA TIL LEIGU Gott steimhús í mágrenni
Hef kenrslubifreiðár með Reykjavíkur til leigu mú þeg-
fuíl'kommj'Stu kenn®iutækjum air Hitaveita og teppi á stofu.
staðsettar í Reykjav., Kópev. Aílt sér. Trtboð merkt „Mos-
og Hafnarf. Geir P. Þormar, feltesveit 3574" sendást Mtol.
ökukennari. S. 19896, 21772. HAFNARFJÖRÐUR ATVINNA ÓSKAST í Rvík fyrir 23ja ára stúlku með kemnarapr., std. pr. og
Stór 2ja herb. íbúð til le'igu. B.A. próf frá bandar. hásk.
Uppl. í símuim 50973 og TiiHboð sendist afgr. Mbf.
52829. merkt „3675" fyrfr 25. þ. m.
MIÐALDRA MAÐUR FORSTOFUHERBERGI I Fossvogi, leigist teppailegt rneð gkjggatjölóum og sah
óskar ef+ir atvimniu. Ými®legt ermi, Regfusemi á®k_ Leigist
helzt karlm. Tifb. til MbL f.
kemur til greirte. Uppt. í 22. sept., merkt „Regluserm
síma 15787. 3576".
ATVINNA — bifreiðaréttingar TIL SÖLU
Menm vamrr bifreiðairétting- Volvo Amazon, árg. '66.
um óska®t. Uppk ek'ki gefn- Skipti koma til greina á ó-
a>r í síma. dýrari bíl. Upplýsngar í síma
Bifreiðaverkstæði Áma Gísta 31228 miWi kl. 12 og 1 og
sonar, Dugguvogii 23. eftir kl. 7.
BEZT að auglýsa STÚLKA
í Morgunblaðinu óskast í vefnaðervörubúð f Miðbaen'um. Lipur og stund-
vís. TiSboð í pósthólif 713.
Bezt ú auglýsa í Morgunblaðinu
0030.
EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS HF — Bakkafoss fer frá Rvík 16. sept.
Hl Norðfjarðar, Fredrikshavn og Nörnesundby. Brúarfoss fór frá New-
ark 15. sept. til Húsavíkur og Rvíkur. Fjallfoss fer frá Norfolk 17. sepL
til Rvíkur. Gullfoss fer frá Kliöfn 17. sept. til Leith og Rvíkur. Lagar-
foss fer frá fsafirði 15 sept. t’l Grundarfjarðar og Faxaflóahafna. Lax-
foss fer frá Frederikshavn 16. sepL til Gautaborgar, Kalmar og Gdynia.
Mánafoss fei frá Bromborough 16. sept. til Weston Point, Bremeti og
Hamborgar. Reykjafoss kom til Rvíkur 14. sepL frá Hamborg. Selfoss
fór frá Reykjavík 12. sept. til Gloucester, Cambridge og Norfolk.
Skógafoss fór frá Felixtowe 15. sept til Hamborgar og Rvíkur. Tungu-
foss fer frá Húsavík 16. sept til Þórshafnar, Seyðisfjarðar og Norð-
fjarðar. Askja kom til Rvíkui 13. sept. frá Seyðisfirði og Hull. Hofsjök-
ull fer frá Akureyri 16. sept til Húsavíkur, Hríseyjar, ísafjarðar og
Faxaflóahafna. Kronprins Frederik fer frá Rvik 17. sept. til Færeyja og
Khafnar. Saggö fer frá Grimsby 17. sept. til HuU og Rvíkur. Rannö fer
frá Norrköbing í dag til JRcobstad og Kotka. Spitzbergen fór frá
Gloucester í gær til Cambridge.
Hvar ertu sumar?
Hvar ertu sumar
með sól á vanga —
sefgræn klæði?
Ég sá þig
ganga
hjá græSi.
Hlýnaði mér
um hjarta
við hörpusláttinn
bjarta —
yndið í blænum —
angam frá sænum.
Ligg ég
í lyngmó —
læt mig gleyma
að sumarið
dó
með sína hreima.
Haust er
við hlað —
heiðgult
laufblað
fellur á fold
fölbrúna mold
Áfram skal
ötult vinna —
engu kvíða.
Lífsþráð
spinna —
Ijóss bíða.
Verma mún vetrar
sói —
vor boða
jól.
Blástjaman blíð
blessia lýð.
Steingerður Guðmundsdóttir.
Kennari
Kennara vantar að Barna- og ungllngaskólanum í Tálknafirði.
Góð, ný íbóð fyrir hendi.
Upplýsingar hjá skólanefndarformanni í síma 94-2550 og hjá
skólastjóra í síma 94-2510.
SKÓLANEFND.
EINANGRUNARGLER
Mikil verðlækkun
ef samið er strax
Stuttur afgreiðslutími
10 ÁRA ÁBYRGÐ.
Leitið tilboða.
Fyrirliggjandi:
RÚÐUGLER
4-5-6 mm.
Einkaumboð:
HANNES
ÞORSTEINSSON,
heildverzlur.,
Sími 2-44-55.
BOUSSOIS
INSULATING GLASS