Morgunblaðið - 26.09.1969, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 26.09.1969, Blaðsíða 18
18 MORGUNKLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. SEPT. 106® Vegna flutninga verður söludeild okkar í SKIPHOLTI 5 lokuð I dag. Opnum á morgun að LAUGAVEGI 83 undir nafninu ELÍZUBÚÐIN. Klæðagerðin ELÍZA, Skipholti 5. Hárgrei ðsl ustofa Til sölu er nýleg hárgreiðslustofa í úthverfi borgarinnar. — Upplýsingar gefur Ragnar Tómasson hdl. Austurstræti 17 (Silli & Valdi).) NÝJAR BÆKUR FEIÁ LEIFTItl PÉTUR MOST. Þriðja bókin: Pétur konungur. — 1 þessari sögu kynnist Pétur Indverskum höfðingja, fer með honum á tígris- dýraveiðar og lendir eins og vant er í margvíslegum ævintýrum. Að lokum kemst hann í kynni við prinsessu eyjarinnar, og greinir sagan nánar frá kynnum þeirra. — Verð kr. 175.00. Bílskúr óskast til leigu nálægt sendiráðinu. Skriflegt tilboð sendist sendiráði Tékkó- - slóvakíu, Smáragötu 16. Kartöflur fyrir lítið verð Frá og með deginum í dag er fólki gefin kostur á að fá kartöflur keyptar fyrir 5 kr. kílóið gegn því að taka þær upp. Garðurinn er rétt vestan við Kléberg á Kjalarnesi og er að magni um 300 pokar. 4 DYRA FORD GALAXIE 500 SJÁLFSKIPTUR, VÖKVASTÝRÐUR MEÐ AFLHEMLUM, ÚTVARPI, RAFDRIFNUM RÚÐUM & 8 CYL. VÉL. VANDAÐASTI HAPPDRÆTTISBlLLINN TIL ÞESSA VERÐMÆTI KR. 790.000.00 Miðinn kostar aðeins 100 krónur. Freistið gæfunnar. — Miðar eru seldir úr vinningsbifreiðinni við Útvegsbankann. Dregið 30. september. Hver eignast kostagripinn? Landshappdrætti Sjálfstæðisflokksins. - SOVÉT OG KÍNA Framhald af hls. 17 loftárásir eða dkyndiinnrás. Einnig jrrðu slíkar árásir vatn á áróðunsmillu Kínverja, sein myndu benda á þær seim sönn- un fullyrðinga sinna um, að Sovétmenn fylgi heimsvalda- stefnu. Óhiugsandi er talið, að Kín- verjar svari árás Sovétríkjanna með kjamorkuvopnum, til þess eru kjarnorkubirgðir þeirra of litlar. En bent er á, að þeir geti valdið Sovétmönnum miklu tjóni með því að höggva á lífæðina til Kyrrahafsins, Síberiubrautina. Einnig væri freistandi fyrir Kinveirja, að ráðast á Vladivostok. Stjórnmálamenn í Hong Kong og á Vesturlöndum eru þeirrair skoðunar, að Sovét- menn eigi vísan siigur í hern- aðarátökuim við Kínverja. Einn ig telja þeir fullvíst, að það verði Sovétmenn, sem eigi upp tökin, ef til meiriháttar átaika kernur. Ef til vill kemur elklki til styrjaldar milli kommúnisfku risanna í bráð, og ef til vill verður hún aldrei. En sovézkur ritstjóri, sem skrifaði grein um landamæradeiluna fyrir skömmu, túlkar skoðanir fjölda samllanda sinna í eftirfarandi setningu: „Það er náttiúrulög- mál, að þjóðir, sem búa við offjölgun, þrengja sér inn á óbyggð yfirráðasvæði nágranna sinna. En við Sovétmenn erum staðráðnir í að láta þetta ekki gerast hjá okkur“. Stærsta og útbreiddasta dagbiaðið Bezta augiýsingablaðið KIM. Þessi saga heitir: „Sá hlær bezt sem síðast hlær". Eins og vant er, þá eru þau öll á ferðinni: Kim, Kata, Eiríkur og Brilli og hafa í nógu að vasast. — Kr. 160.00. BOB Moran, tvær bækur: Stálhákarlarnir og Vin „K” svarar ekki. Eins og lesendum Bob Moran-bókanna er kunnugt, þá eru þær svo spennandi, að því verður ekki með fáum orðum lýst. Lesið þær og þér munuð sannfærast. — Kr. 175.00 hvor bók. FRANK OG JÓI. Þriðja bókin: Leyndarmál gömlu myllunnar. Hér komast drengimir á snoðir um bófaflokk, sem hefur að- setur í gamalli myllu, og tekst þeim með snarræði og dugnaði að koma í veg fyrir ráðabrugg þeirra. — Kr. 175.00. STELPURNAR SEM STRUKU. — Þær voru tvíburar, litlar og fallegar stelpur, en höfðu alizt upp við fullmikið eftirlæti. Faðir þeirra var vel efnaður, en vegna atvinnu sinnar var hann lang- dvölum erlendis, og gat því ekki litið til þeirra sem skyldi. Þær áttu því erfitt með að sætta sig við aga, þegar lífið barði að dyrum. — Bókin er fjörlega skrifuð og sagan skemmtileg og falleg. — Kr. 160.00. DRENGURINN FRÁ ANDESFJÖLLUM. — Hann er lágvaxinn en hnellinn strákur og elst upp hjá afa sínum. Afi býr einsamall I kofa uppi í Andesf jöllum og mannaferðir eru ekki tíðar þang- að upp eftir. Múldýrarekinn Emesto kemur þó öðra hvoru. Þeir em aldavinir, gömlu mennimir. Drengurinn á engan að, nema afa sinn. Og þó er mikil saga að baki hans. En henm kynnumst við, þegar við lesum söguna um Drenginn frá Andes- fjöllum. — Kr. 175.00. VÖLUSKRÍN I. — Sögur handa bömum og unglingum. Hróðmar Sigurðsson valdi sögumar. Hróðmar segir: Það vakti fyrir mér, er ég tók saman þessa litlu bók, að gefa yngstu kynslóðinni kost á að kynnast nokkm af því lestrarefni, sem feður hennar og mæður, afar hennar og ömmur, glöddu sig við á æskuámm sínum og höfðu að veganesti út í lífið. — Kr. 160.00. NÝJA HEIMILIÐ, höfundur: Petra Flagstad-Larsen, — Hrólfur litli og Anna-Lísa em systkin. Heimili þeirra er í upplausn, en þau fá að dveljast í sveit sumarlangt. Þar bíða þeirra fjöl- mörg ævintýri í störfum og leik. Og þar kynnast þau líka hús- dýmnum, sem öllum bömum er nauðsynlegt. Falleg bók og góður lestur handa drengjum og stúlkum. — Kr. 160.00. FRÁ KOMMÚNISMA TIL KRISTS. Benedikt Amkelsson þýddi. Höfundurinn, sem er kona og skólastjóri í Englandi, gerir í riti þessu grein fyrir því, hvemig skoðanir hennar breytast og hún laðast að þeirri persónu, sem ein á svar við dýpstu spumingum lífsins: Jesú Kristi. — Kr. 50. Söluskattur til ríkisins er ekki innifalinn. Kvenskór nýjar sendingar /^5 Kvenkuldastígvél nýjar sendingar Skartgripakassar ný sending Karlmannaskór glæsilegt úrval Leðurfatnaður lækkað verð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.