Morgunblaðið - 26.09.1969, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 26.09.1969, Blaðsíða 32
Bezta auglýsingablaðið flrUtmMítMft FÖSTUDAGUR 26. SEPTEMBER 1969 Ljósið kviknaði ekki FOKKER-VÉL frá Fliuigfélaigi Is- Jiandjs ienti eikiki á Akureyirar- ifiliuigveillli á áætliuðium tíim.a í gæir kvöidi þar seim ekki krvilkinaðii lijós í mæiLaborði til mieirkis um aVS nieifihjól véiatriininiair væri Læst. í vélinni voru 34 farlþegar og var henmd sinúið við til Reykja- víkuir, en þegar véliin var búin 4nil lemdingar þar kviknaðd ljós- jfð og vélim lierjti á eðlilegan hátt. Var hjóiaútþúmaðurinn yfinfar- inn og reynidist afllt í liagi. Hélt véiin aftiur til Akureyrar um kL 23 í gænkvöldi. 3 konur slasast HARÐUR árekstur varð á Reykjanesbraut í gærkvöldi um kl. 19. Þrjár konur í annarri bif- reiðinni slösuðust og voru fluttar I slysavarðstofuna, en ekki urðu fleiri meiffsl á mönnum. Slysdð varð mieð þeim hætti að Remauilt-bdifneið siem kom norðan að var beytgt inm á Flataíhraun, en lenti þá fyrir Clhievnoiliet hál- neið sem kom summiam að eftir Reykjiamesbraiut. Anelksrtuirinm. vanð ailllbarðiur og slösuðust 3 konur í Renault bifreiðinni, sem fynr segir. í Ohievtrolett 'bdfredðlininii var enigimn farþegi og sakaði bifreiðastjór- ann ekki. Farþegi sem sat við hlið öku- manins RemauJtbifreiðarinnar slas aðdlst miest og mun Ihiafa rifbeinsbrotnað, mjaðmagrindar- bnotmað, Miotiið sár á höfði, em rannsókn var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun í nótt. Hin ar tovær konurnar miunu hafa slas azt miiwnia, en emgim var tailiim vera í lífshættu. I gær hafði Esjan hvitan koii og þaö er vist ékkert vafamál að haustið er gengið í garð. Bara vonandi að það verði milt eftir rosa sumarsins. Þessa fallegu mynd tók Ólafur K. Magnússon í gær af hvítbryddaðri Esjunni. Ðökka skýið sem er að iæffast yfir Esjuna á miðri mynd flutti með sér haglél sem borgarbúar urðu varir við í gær. Viðræður um innflutning á kæld- j 4 dagar um og frystum fiski tii Bretlands EINNIC RÆTT UM HUCSANLECA AÐILD ÍSLANDS AÐ EFTA EINKASKEYTI til Morgumlbl. Lomdiom, 25. seiptemlbar, AP. — Viðræður milli aðildarríkja Frí- verzlunarbandalags Evrópu um innflutning á frystum fiski til Breflands frá Noregi, Svíþjóð, Danmörku og Islandi hófust í London í dag. Þátttakendur í viðræðunum eru þau ríki, sem málið skiptir einhverju. Við- ræðurnar miða að því að gera nýjan samning til langs tíima um innflutning á kældum og frystum fiski, sem komi í stað samkomulags þess, er gert var árið 1959 og rennur út í lok þessa árs. Á fundinuim í London verður einnig fjallað um endan- leg skilyrði fyrir aðild íslandg að I Efta. Viiðlræðluirimar smúiaislt edmmdg uim Framhald á bls. 24 Seðlabankinn hættir að skrd þýzka markið Óhjákvœmileg ákvörðun, segir Magnús Jónsson, fjármálaráðherra MBL. BARST í gær eftirfar mjög erfitt að segja fyrir um andi tilkynning frá Seðlabank afleiðingar ákvörðunarinnar, um. sagði fjármálaráðherra. Hins „f framhaldi af ákvörðun ^egar virðist ljóst, að ákvörð Deutsche Bundesbank (Þýzka un Þýzka hankans var ohja- þjóðbankans) um að fella nið kvæmileg til að stoðva gjald ur öll gjaldeyrisviðskipti um eyrisbra.sk. Eins og kunnugt sinn og ákvörðun þjóðbanka er r'kja um Þai® skiptar skoð nágrannalandanna um að fella anir innan ÞÝzku stjornarinn niður skráningu á þýzku ar> hyort hækka beri gengi marki, hefur Seðlabankinn á marksins eða ekki. Hefur kveðið að fella niður skrán- Þ^si skoðanaágreiningur orð ingu á þýzku marki frá deg- mun gleggri, þegar nær inum í dag og þar til annað ®regur kjördegi í Þýzkalandi. verður ákveðið". Ágreiningurinn er einmitt tal f tilefni af þessari tilkynn- inn geta ýtt nndir gjaldeyris- ingu og ákvörðun Seðlabank- brask og þess vegna er gjald ans sneri Morgunblaðið sér til eyrisviðskiptum með þýzkt Magnúsar Jónssonar, fjármála mark hætt nú um nokkurt ráðherra, og spurði hann álits skeið. Seðlabanki fslands tók á ákvörðun þýzka bankans og ákvörðun sína í samræmi við afleiðingum hennar. aðgerðir banka í öðrum iönd- — Á þessu stigi málsins er um. Fl veitir 25% afslátt fyrir unga og aldraða — Hefur sótt um !5°Jo meðaltalshœkkun á fargjöldum innanlands FLUGFÉLAG ísdlamidis hefur sótt uim leyfi til ver'ðdiaigBsitj óra um hætokium á faoigjöíldum féQlaigisájnis inniainiLanids. Önn Johnison, for- srtjóri F. I., tjáði Margtumib] aðdtmu að um 15% móðaLtíailsihæikku in væri að ræða. Þá s«ugðd örm, að Þingsetning 10. október MORGUNBLAÐINU barst í gær eftirfarandi frétt frá forsætis- ráðuneytinu: „Forseti íslands hefur sam- kvæmt tillögu forsætisráðherra kvatt Alþingi tiil fundar föstu- daginm 10. október ník. og fer þingsetning fram að lökinni guðs þjónustu í Dómlkirkjunni er hefst kl. 13,30. Séra Pétur Sigurgeirs- son, vígslubiskup, mun predika". FlluigtféQlaigið hefðd ákveðdð að taka upp 25% afisi]átt á famgjöld- um tdil hanidia öldiruðú fólki, 67 áira og efldiri, og umigfliinigium á aildrimum 12—18 árta. IFJÓRIR dagar eru etftir þar til dregið verður í Landslhapp , drætti Sjá]ifsitæðisflolklki&ins um ; hina glæsilegu Ford Galaxie fólksbifreið. Miðar fást í sjálf | um kostagripnum við Útvegs bankann. Kaupið miða — gerið skil. Landshappdrætti Sjálfstæðisflokksins, Laufásvegi 46. Þuría tveggju dugu þurrk enn Seljavöllum, 25. sept. AÐ UNDANFÖRNU hefur verið þunrlkilaust hér og nolkkuð magn af heyi liggur enn á túnum, en langflestir bændur hér um slóð ir lulku heyskap í vilkunni 8.—15. sept., en þá hélzt góður þurrkur. Eff þurrkur helzt næstu tvo daga má búaist við að hey sem eru úti náist í hlöður. Ástandið í sýsl- unni er því eklki alvarlegt, en ein hverjir bændur munu þó fá minna hey á sumrinu, en venjulega. — Egill. KAUPA KVÍGUR ÚR ÁRNES SÝSLU TIL AUSTFJARÐA TVEIR Austfjarðabændur keyptu í gær 20 'kvígur í Ár- nesisýislu og ætla þeir að flytja þær með bifreið austur á land. Bændurnir, Inigimar Sveins- son á Egiílsstöðum og Gfsli Helgason á Helgafelli, fóru gagngert í suðurferð til að niðursteurðar á bústofni ganga frá þessuim kaupum, en það mun vera noklkuð sjald- gæft að nautgripir séu fluttir alla þessa leið. Verður farið með kvígurnar einhvern næstu daga, en Auistffjarða- bændur eiga nóg af heyjum og þurfa því elklki að hugsa til

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.