Morgunblaðið - 26.09.1969, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 26.09.1969, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. SEPT. 1196® Á hverju sumri fer hún um fjðrur íslands og rannsakar þörunga — Viðtal við júgóslavneska vísindakonu Dr. Ivka A HVERJU sumri má sjá Ijós- hærða konu frá Júgóslavíu bauka í fjörunni á ýmsum stöð- um á fslandi. Þetta er doktor Ivka Marija Munda og hún á það erindi við þetta land að skoða fjörugróður, einkum þör- unga í fjörunni. Hún vinnur kerf Hefi til sölu m.a. 2ja herb. íbúð við Ásforaut í Kópavogii um 45—60 fm„ útb. um 250—300 þ. kr. 2ja herb. íbúð við Bergþóru- götu um 65 fm á 1. hæð, útb. 300 þ. kr. 2ja herb. íbúð við Löngufit í Garðahreppi, um 80 fm, sérinng., sérhiti, útb. irm 300—350 þ. kr. 3ja herb. íbúð við Átfheima, um 100 fm, útb. um 700 þ. kr. 3ja herb. íbúð í nýlegri blokk við Hverfisgötu, um 100 fm, útb. um 650 þ. kr. Skipti: Einbýlishús í Silfurtúni í Garðahreppi, um 180 fm, steinhús, 5 svefnherb., plata undir bílskúr fylgir. Skipti möguleg á góðri íbúð í Reykjavík. Baldvin Jónsson hrl. isbundið, tekur hluta af strönd- inni fyrir á hverju sumri, fer í nokkra firði eða á svolitia strand lengju, greinir þær þörungateg- undir sem hún finnur, gerir út- breiðslukort og skrifar skýrslu til Vísindasjóðs um afraksturinn af starfinu, því tii þess verkefn- is hefur hún fengið styrk úr Vís indasjóði, fyrst 1963. Dr. Ivka Munda er doktor í lífeðlisfræði í Júgóslavíu, og fjallaði doktorsritgerð hennar uim þainigtagwndSinia Asoopfhiyliluim miodiasiuim. Síðatn tóik Ihiún lieenisi- at-próf í Svíþjóð og kenndi þar og hefur einnig unnið í Hollandi, og í mörg ár verið við þangrann sóknir í Noregi. En nú síðustu þrjú árin hefur hún starfað hjá Vísin/daiakademíunni í Ljuibliana í Júgóslavíu. Samt hefur hún vetrið hér lengi á hverju sumri .— Já, ég var fyrsta árið í 2 mánuði, síð- an þrjá, og svo fjóra og fimm í fyrra. Ætli það endi ekki með því að ég flytji hingað , segir hún. Hjá júgóslavnesku Visinda akademíunni á maður rétt á þriggja mánaða rannséknarfríi á hverju ári, sem ég nota í þessar rannsóknir. Svo bæti ég við sumarleyfinu mínu og nú er ég kvefiuð og á því veikindafrí, bæt ir hún við .Svona vel líkar mér á fslandi. Annars þurfti ég núna að hætta í miðju kafi rannsókn- ununn við Faxaflóa, því móðir mín er veik og ég þarf að fara heim tii Ljubliana. Þegar blaðamaður Mbl. leit inm á Rammsáfeniaistafrvu/n sjáv- við að teikna útbreiðslukort þör unga fyrir Náttúrufiræðinginn, en Ingknar Óskarsson er að þýða ritgerð, sem hún hefur skrifað uim vöxt þangs og þara eftir hæð fjöruborðsins. Allt í kringum hana er urrnull aif miarigs komiair efiniivið, sem Ibiún befiur safnað í fjörum landsins. Bók liggur á borðinu með lírnd- um inn ýmsum plöntuhlutum, í þremur stórum kössum eru sýn- ishorn í pökkurn, sem hver um sig er firá ákveðnum stað og skýrimgar með hverri plöntu og til gamans heifiur hún limt á hvít málaðar rekaspýtur blöð af ýms um þörungum í ótrúlegri fjöl- breytni og litadýrð. Hún er sýni lega listhneigð og málar að gamni sínu á kvöldin, þegar hún kemur heim frá störfium sínum í fjörunni. Við sáum hjá henni vatnslitamyndir, sem hún hengir upp í setustofu akademíunnar, þegar hún kemiur heim tfil Júgó slavíu, svo að samstarfsfólkið megi kynnast íslandi. Ivka Munda segir að Helgi Jónsson, náttúrufræðingur hafi unnið mikið verk í sambandi við þörungarannsóknir á fslandi, en doktorsritgerð hans um þörung- ana er frá 1910. Safn hans af þörungum er geymt í Kaup- mannalhöfn .Árið 1883 ferðaðist sænskur maður, Strömfelt um Norður- og Austurland í þör- ungaleiðangri, en annað sem til er um þörunga er aðeins í bút- uim, eikkert heillegt. Tildrög þess að hún fór sjálf að atlhuga fjörugróðúr á íslandi, einu þau, a@ Ihúin firétlti í Noirteigi, a® miilkið vaari atf þatniginiu Asöoip- hyllium modasium í fjörunni milli Eyrarbakka og Stokkseyrar, en í Noregi er þetta þang notað mikið í fóður handa Skepnum og til áburðar. Fjaran milli Eyrar- bakka og Stokkseyrar er mjög breið og því er mikið af þessu þar .Hún kom því hiingað í júli- mánuði 1963 og byrjaði að rann saka þennan þara, efnasamsetn- ingu hans og magn á hverjum kvaðratmetra. Og er ritgerð um þær rannsóknir komin út. Upp úr því fór hún svo að skoða all- ar tegundir af þangi og þara milli Ölfusár og Þjórsár. Og svo áfram kringuim land. Og er hún búin að koma á flesta staði. Hvað eru þörungategundirn- ar rnargar? Helgi Jónsson hafði eitthvað um 200 tegundir, en er lilklega með um 250 eða fleiri. Þær hafa ekki allar verið greind ar. Þangið er þeirrar náttúru, viasum tíma verið ein tegund al- veg yfirgnæfandi, en svo tekur það aftur að skiptaigt í margar tegundir. Hér á íslandi er þör- ungalíf nokkuð svipað og í Nor- egi, við Suðvesturland er það Ilikt og í Norðuir Noregi, þótt hiér séu tegundir, sem ekki finnast þar .Norðmaður einn hefur ný- lega ritað um rannsóknir sínar í 12 ár á þangi og þara í Norðuir Noregi og er það gott til saman- burðar. Við fslandsstrendur hafa Pól- straiuimurinn og Golfstraumiur- inn mikil áhrif á þang og þara- vöxt .Þannig verður hann allt öðru vísi í kalda sjónum milli Langaness og suður að Berufirði eða Hornafirði, því þar er Pól- straumurinn ríkjandi. Fjörurnar á Norðurlandi eru ólifcar þessu, þar sem kalt vatn berst þangað frá Grænlandi, en samt er Golf- straumurinn mjög ríkjandi. En áhrif Golfstraumsins eru mest á börunga við Vestur- og Suðvest urlandið. Einkum segir dr. Ivba Munda að fjörugróðurinn sé mik m á hinni breiðu fjöru á sunn- anverðu Reykjanesi og á sunn- anverðum Vestfjörðum, einmitt þar sem fyrirbuguð er þaraverk smiðja. Þarna er mikið af teg- und, sem nefniist Giratia stellata. Og á ýimsum stöðum við Ísland er tegund, sem er ákafLega rík af eggjahvítuefnum og mikið borðuð í Japan. Þessi júgóslavneska vísinda- kona er á undanförnum 7 sumr- um búin að fara í fjörur kring- um nær allt land. í sumar var hún við rannsóknir við Faxa- flóa, en þurfiti að hætta þeim áðuir en hún var búiin, svo hún segist koma afitur. Á ferðum sán um hefiur hún búið á bóndabæj- um og verið tekið þar eins og einni af fjölskyldunni. Einhver hefiur beðið þar fyrir hana og henni hvarvetna verið ákafle<ga vel tekið, segir hún. Og hún á ekki orð til að lýsa því hve fal- legt sé á íslandi — jafnvel í rign- ingarsumri eins og nú .— Það rignir líka í Júgósilavíu og á vetr um verður oft kaldara en hér, segir hún, Og hún er ákveðin í að koma aftur, enda næg verk- 'efni. Ætlar hún kannski að skrifa heildarrit um þörumga við fsl'a n ds stre n du r ? Ekíki kveðst hún hafa ákveðið það. Svo mik- il vinna liggur í því að greina allar teigundirnar. — Ef ég verð 100 ára, þá kannski næ ég að ljúka því, segir hún. Á meðan verð ég líklega að láta mér nægja að skrifa þetta í köflium, eftir því sem mér miðar áfram. Mikið þarf að leita ráða og spyrj ast fyrir hjá sérfræðingum um hinar ýmsu plöntur, því sérfræð ingar eru tiíl fyrir grænan þara, brúnan þara o.s.flrv. Og þá verð- ur að senda sýnishornin fram og aftur. Nú þegar hafa verið skrif- aðar 7 Skýrstur um rannsóknir hiennar, ein á hverju árL Tvær eru komnar út prentaðar, og sú þriðja á leiðinni. Útbreiðslukortunum fylgja þverskurðir af fjörunni á ýms- um stöðum ,aflíðiandi fjöru og brattri fjöru. Tegundirnar eru mjög miisútbreiddar, stóru teg- undirnar finnast víða kringum landið, en smáu tegundiirnar eru á aflmarkaðri svæðum. Þetta fler eftir seltu, hita, ölduigangi o.flL Að jafnaði er minnst af þessum tegundum í fjarðarbotnumum, þar sem á rennur venjulliega út í og vatnið því lítið salt Síðan fer gróðurmagnið vaxandi út eftir fjörðunum og er mest yzt á annesjum. Hvernig lízt dr. Ivka Munda þá á að íslendingar talki upp þang og þaravinmsliu? — Það er svo gífuríiega mdkið af sumum tegundum af þangi og þara við strendiurnar, að það bara rotnar niður, engum að gaigni og ætti því viissulega að nýtast, segir hún, — Ég hefi verið að efna- greina sumair tegundirnair og rita kannski grein um slík, haig- nýt efni síðar. Nú er þesisi júgóslavneska vda indakona á leið heim, í bili, seg- iir hún .En hún er ákveðin í að koma aftur. Hvergi lífcar henni betur en á íslandi. Kirkjntorgi 6, Sími 15545 og 14965, utan skrifstofutíma 20023. Til sölu 2/cr herb. íbúðir nýjar í Hraiunbæ og i Breið- hofti. Sameign frágengin. 3/0 herb. íbúðir é 2. hæð við Sóiheima. 4ra herb. góð íbúð ( sambýlishúsi í Vesturborg- mni (3 svefmherb.) Mjög þægiiegur staður. 5 herb. íbúð við Hverfisgötu, þ. e. 3ja herb. hæð ásamt 2 herb. i risi. íbúðin nýiege standsett með nýjum teppum. Sérbiti. 5 herb. íbúðarhœð við Ásvallagötu, ásamt bíl- S'kúr. Einbýlishús i smíðum í Breiðhotó, Kópa- vogi og Árbæjarhverfi. Skiipti á íbúðum koma til greina. FASTCI6NASA1AM HÚS&EIGNIR 8ANKASTRÆTI 6 Sími 16637. Kvöldsími 40863. FASTElCS\l/V8ALAIV SKÓLAVÖRÐUSTÍG 12 SÍMI 2-46-47 Til sölu Við Birkimel 3ja herb. íbúð á 4. hæð. Vönduð íbúð. Sótrík. Gott útsýni. Laus strax. Við Vesturgötu 4ra herb. ibúð á 3. hæð í nýlegu steinhúsi. Lyfta. Dyrasimi. Svalir. Vélar í þvottahúsi. Vönduð íbúð. Við Sefamýri 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Bíl'skúr. Lóð frágeng ir». Einbýlishús við Lingbrekk'u 4ra til 5 herb. Hairðviðairinnrétt- ingar. Teppi á stofum. Bíl- skúrsréttur. Við Kleppsveg 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Laus strax. S'kipti á 5—6 herb. ibúð eða einbýl- ishúsi æsk'ileg, MHIigjöf greidd í pen. íbúð óskast Höfum kaupan'da að 2ja—3ja herb. íbúð, helzt í Háaleitis- hverfi. Há útb. ÞORSTEINN JÚLlUSSON, hrl. Helgi Óiafsson, sölustjóri. Kvöldsimi 41230. Til leigu einbýlishús í Hafnarfirði 5 herbergi og eldhús. vel staðsett, stór garður Upplýsingar í síma 16400 og 12070. að í eiinhverri fjörunini getur á PRENTUN Prenfum fyrir einsfaklinga og fyrirfæki Gyllum með fólien hifa- gyllingu Áherzla logð á vandaða vinnu og fljófa afgreiðslu Sanngjamf verð LINDARPRENT-SP KLAPPARSTÍG11 (hor'ni KTapparsf.og Lindarg.) SÍMI21877 Dr .Ivka Marija Munda situr viðað teikna kort af útbreiðslu þangs og þara við íslgndsstrendur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.