Morgunblaðið - 26.09.1969, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 26.09.1969, Blaðsíða 22
22 MÓRGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. SEPT, 1060 Þórunn Pálsdóttir Fædd 14. marz 1892. Dáðtt 18. september 1969. Hinzta kveðja frá tengdadóttur Þessari kveðju minni til frú Þórunnar Pálsdóttur er ekki ætlað að verða æviminning í þessa orðs ákilningi heldur að- eins fáein þakkarorð til þeirrar konu er ætíð reyndist mér sem hin bezta móðir öll þau ár, sem ofckar kynni entust. Hún var komin á efri ár, þegar ég kynntist henni fyrst, myndar leg kona að val'larsýn, ekki ýkja há en kvik og rödkleg, svipurinn höfðinglegur. Á heimili hennar leyndi sér ekki myndarskapur- inn og snyrtimennslkan, en þá bjuggu þau Jón Eyjólfsson, mað- Faðir okkar, tengdafaðir og afi, - Alfreð Lilliendahl, ritsímavarðstjóri, Siglufirði, lézt í sjúkrahúsi Akiraness fimmtudaginn 25. sept. siL Böm, tengdabóra og baraaböra. Konan mín Kristín Bjarnadóttir, Seljavegi 23, frá Grund í Skorradal, andaðist miðvikudaginn 24. september. Kristján Þorsteinsson. Maðurinn minn, faðir okkar og tengdafaðir, Haraldur Halldórsson, kaupmaður, andaðist að heimili sínu, Hjarð arhaga 46, 24. þ.m. Fríða Gísladóttir, Halldór Haraldsson, Susan Haraldsson, Hörður Arinbjamar, Ragnheiður Haraldsdéttir. Útför konunnar minnar Guðrúnar Guðmundsdóttur frá Helgavatni, fer fram frá Fossvogsikirkju laugardaginn 27. þ.m. kl. 10.30. Þorsteinn Björnsson. Eiginmaður minn og faðir oikkar, Kjartan Þórarinsson, flugmaður, Melhaga 13, verður jarðsettur frá Foss- vogsikirkju í dag föstudaginn 26. sept. kl. 15.00. Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þeim, sem vildu minnast hins látna, er bent á l'íknar- stofnanir. Ásdís Ársælsdóttir og börn. ur hennar, starfsmaður hjá Skelj ungi í gömlu húsi á Grímsstaða- holtinu. Mann sinn missti hún 1957. Þarna á Holtinu reis síðar nýtt hús í stað hins gamla, og þar Maðurinn minn Sigurjón Magnússon, Hvammi, Eyjafjöllum, verður jarðsunginn frá Ásólfs- akálakirkju laugardaginn 27. sept. kl. 2 e.h. Bílferð verður frá B.S.Í. Sigríður Einarsdóttir. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við fráfall og útför föður okikar, tengda- föður og afa Björns Samúelssonar frá Tjamarkoti. Sérstakar þakkir færum við læknum og hjúkrunarliði á Vífilstöðum fyrir góða um- önnun við hinn látna. Böra, tengdabörn og bamaböm. bjó hún, þar til nolklkrum mán- uðum fyrir andlátið, með frænda sínum, Páli Ásmundssyni. Þegar ég nú minniist fyrstu kynna minna af fjölskyldu hennar, kemur mér í bug, sú ein læga virðing og ást, sem alilir synir ihennar báru til hennar, enda áttu þeir henni að launa einstaka ástúð og velferð þeirra var henni fyrir öllu til hinzta dags. Ekiki er öllum konum það gef- ið, að láta í ljós umhyggju sína fyrir sionum sínum og fjölskyld- um þeirra á þann hátt, að tengda dæturnar megi vel við una, en góðvild frú Þórunnar var svo einlæg og fölskvalaus, að ljúft var að þiggja hjálp hennar, sem alltaf var til reiðu, er sjúk- dómar eða erfiðleifkar steðjuðu að. Þegar ég og fjölsfkylda mín snerum heim eftir dvöl erlendis, fyrir um það bil ári, stóð svo á, að við gátum eikki flutt þegar í stað í íbúð okkar, þá átti frú Þórunn húsrúm en þó fyrst og fremst hjartarúm til að hýsa Okkur í tvo mánuði. Þannig var gestrisni og rausnin henni í blóð borin. Öllum þótti gott að sæikja hana heim, njóta glaðværðar hennar og hlýju, og eklki spillti kaffið og pönnukökurnar, sem alltaf voru vísar. Okkur veittist sú ánægja, að njóta návistar hennar síðustu mánuðina, sem hún lifði, en þau Páll höfðu þá flutt heimili sitt í hús það, sam við búum í, og 1 iigai |i W'ffftíhi1' ' 1 I Ármúla 3*Símar 38900 1 38904 38907 BÍLABÚÐIN I I I Nú eru til sýnis og sölu í okkar glæsitega sýning- arsal Vauxhá'll Victor station 69. Opel Rekord station 67. Chevy 2 '65. Chevelte '66. Vauxbail Victor '68. Scout "67—'69. Skráið bifreið sölu, þar sem er bezt. yðar trl aðstaðan I I I I I I I I I! I ® 1 Aðstoðarstúlka óskast á tannlækningastofu við Miðbæinn. Umsókn með upplýsingum um aldur og fyrri störf ásamt mynd sem endursendist, sendist afgreiðslu Mbl. fyrir þriðju- dag merkt: „3926''. Endurskoðunarstarf Opinber stofnun óskar eftir að ráða löggiltan endurskoðanda eða viðskiptafræðing til starfa. Umsókn merkt: „Staða — 3925" sendist afgreiðslu blaðsins. Stýrimenn Atvinnulausir stýrimenn hafið samband strax við skrifstofu Skipstjóra- og stýri- mannafélagsins Ölduna Bárugötu 11 — Sími 23476. hefði ég óskað að sambýlið hefði getað orðið lengra. Frú Þórunn hafði óslkað þess, að fá að kveðja án þess að verða noQdkrum til byrði, og var það í samræmi við eðli hennar, sem ætíð vildi veita fremur en þiggja. Henni veittist þessi ósík, þvi hún lézt eftir mjög dkamma legu. Vinir og vandamenn, sem kveðja hana í dag, minnast hennar með þákklæti og söfcn- uði, en mestur er þó missir barna barnanna og barnabarnabarn- anna, sem eiga á bak að sjá ást- ríkri ömmu og finna, að slkarð hennar verður ekki fyllt. Blessuð sé minning þessarar góðu konu. Katrín Einarsdóttir. Haukur Öxar Snorrason F. 17. 3. ’45 — D. 19. 9. 1969. Hraðfleyg er stumd, fyrir ljós og líf, lön'gun og von og þrá. Fyrir ókomina ævitið, enigum er leyft að sjá. Um eindu'rfuindi efcki spurt, né okkar helguistu votn, um framtíðiairdag og fýliimg lífs. Nú fylkj'a sör tár um vor-n son. Hver leggur að sárum iíkmarhönd, l'júflinigurinin kveðuT sem ber? Leysir gátar og binur bönd, gefur birta þar myrkvað er. Stillir vom harm vort hu'gamsrtríð, og beligair oss kveðjuistund, ber oklkur yfir þá óbaKrutíð, og eyfcur jafnvæigiisiuinid. í ættairgarði við áiitium Haiuk þar óx hanin, sem kvigtuir frá rót. Jók okkur trú á tilganig lífs, tók öliiU sólakini móft. Ljúflinigur kær, um öll sín ár, með eilífð'arnieista þann, er verða hin beztu verka.lauin, fyrir vel gerðan d'reingsík'a panm airn. Þú lynigmór á heiði, með lítaelkiraut þitt, og logniværa septemborkvöld, Ihví rétitir þú að ökkur harmianina hleitf og húmröggvuð skýjanma tjöld, lést Hatfragilsfoss kveða sorgarsönig yfir sveini við baimæslkujörð og hauistmyrkrið ieggjast hljótt og þumigt, á hvert heimill, um „Öxartfjörð. Hver hu'ggar okfcur á hljóðri Stand og hjálpar í öríagastraum? Að skynja þig gegnum aillia ást sem eilífðar morigunraum. Þitt skeið er nú ruminið frá upptölku, að ós og yfir þér Guðsbirta skín. Þú ert vor huiggun, vort heliga Ijós og hedlög et fn'inindintg þín. Araþór Ámason frá Garði. Innilega þalkka ég öllum þeim, sem á einn eða annan hátt minmtust mín og glöddu á áttatíu ára afmæli minu 22. september sl. Þormóður Sveinsson Akureyri. V efnaðarvöruverzl un til sölu Til sölu er vefnaðarvöruverzlun í borginni með nýrri innrétt- ingu og litlum lager. Góðir greiðsluskilmálar. Upplýsingar í síma 140 89 eftir kl. 8 í kvöld og næstu daga. Þaklka öllum vinum mánuim og vandamlönnum, gjafir og hlýj- ar kveðjur á 70 ára atfmæli mínu hinn 12. sept. sl. Lifið heil. Guðjón A. Sigurðsson Sporðagrunni 7, Rvik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.