Morgunblaðið - 26.09.1969, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 26.09.1969, Blaðsíða 19
MORGUNIBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUiR 26. SESPT. 11909 19 Mikiö annríki hefur ver /ð hjá B.Ú.R. í sumar því aldrei kamið til erfiðleika með geymslu á fiislkinum, Megin hluti fóilksins, ®em í frystiihúsinu hetfur unnið, 'hef ur verið skólafóllk, sem nú er að hætta. En það mun verða bætt í slkörðin, jafn óðum, etf svo heldur áfram sem horfir, þ.e. að togararnir haldi átfram að landa í Reykjavík, því það skapar milkla atvinnu. Á Grandagarði standa í einni röð aðgerðarhús, eða Verbúðir, einis og það var eitt sinn kallað. í einu þessara húsa hefur fisikbúðin Sæbjörg aðsetur. Þar er telkið á móti tfislki til aðgerðar og dreilfing ar. Björgvin Jónsson, tfisk'kaup maður verður fyrir svörum. Sæbjörg hefur nú 7 fislkbúðir í borginni, aúk þess sem hún hefur yfirtdkið Fisklhöllina og eina fislkbúð, sem henni sem er aðalilega palkikað í 7 punda pakkningar fyrir Rúss- landannabkað. í frystilhúsinu er unnið úr 70—80 tonnum af .karfa á dag og hetfur þetta yfirleitt verið stöðug og jötfn vinna í allt suimar. Ef um ann an fislk er að ræða, er hann seinmi í vinnu, eins og t.d. mun frystilhúsið fá 75 tonn atf ufsa í dag úr Ingólfi Arnarsyni og mun það taka einn og hálfan dag að vinna úr þeirn afla. Hjá frystihúsinu landa einn ig stöðugt 2 fisikibátar, auk þesis sem tekinn er fislkur af öðrum bátum, sem þess óslka. Er kolinn heilfrystur og fer á brezkan markað, en annar fisikur tfer allur á Amerílku marlkað í blolklkuim eða neyt- endapa'klkningum. Afslkipanir úr frystilhúsi-nu hafa verið með bezta móti og VIÐ togarabryggjuna liggja tveir togarar Bæjarútgerðar Reykjavíkur og eru að landa. Vörubílar eru við slkipshlið og taka á móti hinum dýr- mæta afla, sem er (karíi og aka síðan fullferimdir að frysti húsi Bæjarútgerðarinnar á Grandagarði þar sem þeir losa sig við karfann. Á efri hæð frystihúsisins er fjöldi manns að vinnu. í ann- arri álmunni er kartfinn flalk- aður, en í hinni átonunni, vilkt aður og paklkað inn. Emil Ásmundsson, vertk- stjóri segir að í frystihúsinu vinni um 120 mannis og hafi startfað þar í allt suimar. Það er unnið frá kl. átta á morgn ana til 'kl. sjö á kvöldin. Tog arar Bæjarútgerðarinnar hafa stöðugt landað í Reykjavík í .sumar og hefur megin undir staða vinnslunnar verið karfi, Fyrir utan fiskbúðina Sæbjörgu á Grandagarði, frá vinstri: Guðmundur Óskarsson, verkstjóri og Björgvin Jónsson, fisk- kaup maður. fylgdi. Aulk þesis að sjá eigin fisikbúðum tfyrir fiiski, er öðr- um búðurn seldur fiislkur í heildsölu. Að undanförnu 'hetfur geng- ið erfiðlega að afla borginni fisiks, einis og alltatf, þegar kemur tfram á haustið, aulk þess hetfur tíð verið með ein- dæmum slsem. Togarar Bæj- arútgerðarinnar hatfa hlaupið undir bagga, hefur öll ýsa hjá þeim farið á borgarmairkað- inn og þorskur og annar fisik ur eftir þönfum. Nú eru litlu bátarnir að hætta og því erfiðleikar fram undan, ef ekki íæst einhver bátur til að fara á línu, en það er mjög kostnaðansamt og menn því hikandL Við erum að reyna að fá einhvern bát til að fara á línu og vonuimst til að úr því ræt ist, sagði Björgvin að lokum. Frá Reykjavík eru nú gerð ir út rnilli 50—60 bátar og 30 trillur voru gerðar út í sum- Á snurvoð eru nú gerðir út 7 bátar, á troll 24, á ihandfær um er 5 og á grálúðu 2. Unnið að pakkningu karfans hjá B. Ú. R. Merkja- og blaða- sala Siálfsbjargar SJÁLFSBJÖRG, landssamband I fatlaðra, efnir til merkja- og blaðasölu n.k. sunnudag, 28. | september. Blaðið mun kosta kr. 40, en merk'ið kr. 25. Á forsíða blaðisins að mimna á þalð, sem gera þarf fyrir fatlað fóllk. Gefið hefur verið út sérstakt gjafabréf, sem fóllk fær, sem kviittiun fyrir framlaigi til Sjálfs bjargar, og má fá það á skrif- stotfu félagisims og hjá fléiiögunnm ú'ti á landi. Sjállfsbjöirg heifur verið starf- andi hérna í ell'eflu ár, og komið miklu til leiða.r fyrir fatlað fólk. Áður átti þetta flóilk í £á hús að venda. Það er margt, ssm fóik fatlast af, sjúkdómiar, vansköpun og SJÍð ast, en ekki sizt slysin, sem fer æ fjölgandL Samtölk þessi aðsboðla fatlaða við útvegun bifreiða, hjóilaistóla og annarra hjálpartækj.a, svo að nokkuð sé neflnit. í byggingu samtakianna við Há tún, eru nú innanhúsframfcvæmd ir um það bil að hetfjiast, en þar verður vistheimili fyrir milkið flatlað fólk, vinniuistaflur, íbúðir, læknastoflur, sundlaug, og önn- ur starfsemi samtakan'na. Gjafabréf þau, siem út hafa Verið gefin, kosta 100, 500, og 1000 kr., og flást hjá öRum Sjálfs bjargarfélö'gum hér og úti á landi og skai andvirði þeirra renna í húsbygginguna. Margir hatfa lagt Sjiállfsbjörgu lið, og vilja meðlimiir þaikka fyrir það, bæði opiniberum aðilum og ein- stáklingum. í Reylkjavíik, GarðahreppL Kópavogi og Mosfellssveiit, verða merkin aflgreidd tiil söiulbarna í bairnasikólunum, en í Hafniarfirði Siglufirði, 24. sept. — HAFIN er viðgerð á svokölluð um öldubrjót, sem er skjólgarður og viðlegubryggja nyrzt á eyr- inni. Viðgei’ðin er fóligin í því að steypa vegg innan stálþils garðs ins, sem hafði færzt í sundur í sjólínu og þétta hann þannig. Þessi viðgerðarmáti mun vera nýjung og verður aðeins gert við hluta garðsins í hauist og íram- NÝLEGA var læknisbústaðar- stj'óirn á Eskifirði færð vegteg gjöf til læknisibúistaðarins. Er það hjairta'línurit af fullkominni gerð. Tækið er færanlngt og er ætilazt til þess að það v:'rði not- að jöfnurn hönd'um á lælknin.ga- stoflunum á Eskifirði og Reyð'ar- firði. Að gjjöfinni stóð'u Slysa- í Öldiutúnisskóila og í Skátaskól- anium við ReykjavíkiU'rvag. Enn- fremur verður afgreiðsla að Marargötu 2 í Reykjavik og á skriflstoflu Sjálfsbjargar að Bræðriaborgarstíig 9. Úti á landi, eins og áðiur var sagt, verður hvort tveggja afgreitt hjá trún- aðarroönnum og deildunum sjálfum. haldið byggt á þeirri reynslu, sem af því fæst. Næstu ^ ga verður sett upp sjónvarpdoftnet í hlíð Hvanneyr arfjalls og önnur tæiki tiilheyr- andi sjónvarpsmóttölku. Fyrri hluta clktóbermánaðar ætti þá að fást sjónvarpsmynd til Siglutfjarð ar frá gamla sendinum á Vaðla- heiði, en góð og örugg sending fæst sennilega ekki fyxr en nýji sendirinn þar verður fullgerður einihvern tíima í nóverobermán- uði. — Fréttaritari. varnadeildin Hafrúp á Esikifirði, Slysav.arnadetodi.n Ársól á Reyð arfirði, kventfélagið Dögigin á Eskifirði og Kvenfélag Reyðar- fjarðar. Eru gefenduim hér með færð- ar innilegair þakklr fyrir þessa Vcgliegu gjöf. — Fróttarifari. Tákn, þeirra, sem hjálpar þurf a með. Hafnarframkvæmdir á Siglufiröi Sjánvatp til Siglufjarðar í oktébsr Hjartalínuritari gei- iim Austfirðingam

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.