Morgunblaðið - 26.09.1969, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 26.09.1969, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUÍR 26. SEPT. 1Ö0B 11 Á kosningafundi NPD í Karlsruhe: Þýzk þjóðernisstefna í algleymingi en þeir sitja aðallega í fremstu röðunum næst sviðinu. Enn meira heyrist þó í „Apo-liðinu“. Blístur og fyrirlitningarlhróp yfir gnæfa allt annað. í fyrstu enu þau einn samfelldur hávaði og óregluleg, en það komu| filjótt í Eftir Magnús Sigurðsson TEKST þýzkum þjóðernis- sinnum að halda innreið sína í vestur-þýzka Sambandsþing ið. Þetta er einhver mikil- vægasta spurning kosninga- baráttunnar fyrir þingkosn- ingarnar þar í landi á sunnu- daginn kemur. Yfirleitt flýtir fólk sér að taka fram, að það vilji hvorki sjá né heyra þýzka þjóðernissinnaflokk- inn, NPD, og lýtur á mann tortryggnum svip, ef látinn er í ljós áhugi á flokknum. Sú skoðun er og mjög almenn, að NPD nái aldrei þeim áhrif- um, að hann geti orðið hættu- legur, enda þótt flokkurinn komist á þing, en vegna for- tíðarinnar hljóti það að skaða mjög álit Sambandslýðveldis- ins Þýzkalands út á við, tak- izt þjóðernissinnum að kom- ast yfir 5% takmörkin, sem myndi þýða ekki færri en 25 þingsæti af 496. Hér fer á eftir lýsing á kosningafundi Adolfs von Thaddens og flokks hans í Karlsruhe fyrir nokkrum dög um, þar sem greinarhöfundur var viðstaddur. Fundurinn á að hetfjast kl. 8.00, en þegar kl. 7.00 er húsið opnað og þyrjað að selja aðgönguimiða (Verð 2 DM eða uim 44 (krómur ísl.) Fyrir utan stendur fjöl- mennur hópur fólks, en röð af lögreglumiönnum gætir þess, að aðgangur haldist greiður að dyr- um hússins. Oklkur erlendu blaðamömnun- um er hleypt inn með vinsemd en þó efldki fyrr en við höíum sannað tilveru aklkar rsekilega sem blaðamenn með því að sýna stéttarsfkilrílki okfkar. Smám saman fyllist salurinn, sem tekur um 1400 manins. í fyrstu er það aðallega eldra fóflk og miðaldra, sem inn kemur. En Skyndilega fer óróakliður unri sal inn. Inn gengur stóí hópur ungs fóllks, margt af því hirðuleysis- lega klætt og margt atf þvi virð- iet greinilega vera undir Ikosn- ingaaldri. I>etta er „Die Apo“ (Die aussenparlamentarische Opposition), aem mestan þátt hetfur átt í því að hleypa fundum NPD Upp. Þetta fófllk teteur sér sæti að mestu í einum hóp aftar- lega í salnuan. Hér og þar eru á stjái flolklks- meðlimir, sem sjá eiga um röð og reglu og hafa þeir hvítt band á handlegg sér með áletruninni ,,Ordner“. Um hálf átta leytið er teikið að leilka háværa hljómlist atf plöt um gegnum magnara og það er svo sannarlega hljómflist, sem minnir á visst tímabil í sögu þýziku þjóðarinnar. Byrjað er á „Kaiser Wilhelms Mansch“ og „Radetzlki Marsch", hvort tveggja mjög vinsæl lög á dögum naz- ista. Síðan rekur hver hergöngu marsinn annan. Ég spyr fullorðna konu, sem situr fyrir framan mig, hvernig henni falli þessi tónlist. „Mjög vel“, svaraði hún. „Þetta er ólíkt betri tónlist en öll dægurlögin". „Eruð þér meðlimur í floflflkn- um?“, spyr ég. „Já, það er ég“, segir frúin með stodti. „Álítið þér, að NPD muni halda innreið sína í Sambandsþingið eftir kosn ingarnar?“, held ég áfram. „Það getið þér verið fullviss um“, svarar konan og bætir víð: „Þér megið alls eklki trúa því, sem sagt er um Adolf von Thadden almennt. Hann hefur miklu hreinni dkjöld en þeir hinir. Bæði Kiesinger og Söhiller voru félagar í nazistaifflolklknum, en von Thadden gerði eíklki ann- að en að berjast eins og hver annar hermaður fyrir land sitt. Hann kom aldrei nálægt nazista- fldklknum og hálfsystir hans var teikin atf lífi á tímum Þriðja ríkis ins“. Loks byrjar fundurinn. Maður noiklkur stígur í ræðustólinn, bið ur áheyrendur velikomna, en er strax truflaður. „Sieg heil, sieg beil“, heyrist hrópað í kór aiftar- lega úr salnum. Kliðurinn þagn- ar ekki, heldur lægir og vex að nýju, þegar NPD félagar lenda í áflogum við ungan mann atftar- lega í salnum, taka hann fanta- töikum og varpa honum á dyr. Skyndilega gengur maður hratt utan úr hliðargangi og tek Adolf von Thadden. ur sér sæti fyrir miðju borði, sam stendur uppi á sviðinu. Nú ætlar fyrst allt um kolfl að keyra, Þetta er Adoltf von Thadden sjáfltf ur. Flaklkafélagar klappa óspart, Willy Brandt. ljós aftur, hve samæfður hópur- inn er: „Sieg heil, sieg heil“, „SS, SS, SS,“ og annað af sama tagi yfirgnæfir allt annað í marg ar mínútur. Laks þegar hávað- ann lægir að einhverju gagni, gengur maður í ræðustólinn og bíður von Thadden velteominn og kynnir hann fyrir áíheyrendum. Enn endurtekur sama sagan sig, hvað hávaðann snertir, en floíkíks ieiðtoginn situr hinn rólegasti í sæti sínu og brosti fremur en hitt að aðförum „Apo-liðsins“. Þegar hávaðinn minnkar aftur, gengur hann í ræðustólinn. Hann Þinghúsið í Bonn. René Talbert: Kiesinger virðist eiga andi fylgi að fagna er Mæddur snyrtilegum gráleit- um fötum, maður myndarlegur og virðiist alls eklki bjóða atf sér slæman þolkka. Fyrst ætlar hann eikki að geta komið upp neinu orði vegna „Apo-liðsins“, sem hrópar allt hvað af tefkur í einum kór, en loflos hefur hann ræðu sína. Kosningahríðin í Vestur- Þýzkalandi er nú um það bil á enda, og á sunnudag, 28. sept- ember, ganga vestur-þýzkir kjósendur að kjörborðinu til að velja 518 þingfulltrúa, þar af 22 í Vestur-Berlín. Stofnun sú í Vestur-Þýzka- landi, sem beitir sér fyrir ör- uggustu skoðanakönnunum þar í landi, Institut fúr Demiosikopie hefir skýrt frá því, að vart hafi orðið greinilegrar tilhneig ingar til aukins stuðnings við Kuirt K^esáfnigier teairjdllairia og stefnu hans bæði inn á við og út á við. Við könnun í ágúst- lok kom í ljós, að jafnvel með- al sosíaldemókrata vilja aðeins 54prs, að Willy Brandt utanrík isráðlhieirra verðli maasti kairusil- ari landsins, en 38prs óska, að Kiesiniger Ihiaifi áfinaim stjórmair- forustuna. Þegar þetta sama at- riði var kannað í júlí, vildu 64% Stiuðcnáinigamianinia sósíaíl- demiólkraita, að Bramdlt yrðá. kamsl ari, en 30prs innan sama flokks vo.ru hlynnitir forystu Kiesing- ’eris. Kainislarinm toeifiiir þess vegima unnið talsvert á meðal kjósenda sósíaldemókrata En þessarar tilhneigingar, vaxandi fylgis við Kiesinger, hefir einnig orðið vart meðal kjósenda anmairra flokka í Vest ur-Þýzkalandi, að því er ofan greind stofnun segir. Kjósend- Framhald á bls. 20 Fyrst ræðst 'hann á Springer- blöðin fyrir ómerkileg umtmæli þeirra um hann, en síðan á jatfn- aðarmenn og frjálsa demólkrata, sem 'hann segir, að stefni að því að mynda samsteypustjórn með Herbert Wehner, er sé fyrrver- andi korrnmúnisti, sem mestan áhriifamanm. Með þessari þróun væri fylgzt af mikilli ánægju atf valdhöfum í Kreml og þetta leiddi í ljós, að óspart væri graf ið uimdain þýzka saimlbaimdSlýð- veldinu aí vinstri öflunum. Þjóð Kurt KiesLnger. legur hugsunarháttur væri al- gj'örlega úr sögunni. Fortíðin ylli því, að Þjóðverjar Skömmuðust sín fyrir al'lt, sem þjóðlegt væri, en við svo gæti ekki búið lengur aldartfjórðungi eftir striðslök. Von Thadden verður hvað eftir annað að taka sér málhvíld sökum hávaðans frá „Apo“, „Ad dif, Ado4f“, og „Sieg iheáil, Sieg heil, sieg heil“, yfirgnætfir hvað eftir annað orð hans. En hann er emgu að síður hinn keilkasti og stundum kemur hann með athuga semdir, þar sem hann grípur firam í tfýniir „Apo-liðáimu'" mieð góðum árangri. „Raddböndin í ykkur eru jafn háþróuð og heil- inn er vanþróaður" og enmfrem- ur. „Væri ég kaldlyndúr (Zyni- ker), þá gæti ég sagt, að komm- únistískur agi gHrii gert yklkur miikið gott“. Hann hðldur áfram ræðu sinni, eftir því sem honum er kleift fyrir hávaða og segir þar m.a., að þess vegna efni Moskvuvaldið til svo mikillar hertferðar gegn ílciklki hans, að valdhatfarnir í Kreml vita, að ef NPD geti hatft veruleg áhrif, þá muni flofldknum talkast að koma á röð og reglu í Vestur-Þýzkalandi, serii muni verða til þess að efla Sambands- lýðveldið verulega. Hann talar um NATO og segir, að Vestur-Þýzkaland verði að fá að gerast jafn rétfihár aðili og önnur lönd bandalagsirus, en það hafi það eklki fengið til þeissa. Sambandslýðveldið verði sjáltft að tfá að ráða yfir sínum eigin her og efla hann, því að Banda- ríkjamenn styrki Vestur-Þýzlka- land einiungis svo lengi sem þeir hafi hreinan hag af því sjáltfir. Bklki korni til mála að undir- rita samninga um bann við dreitf ingu Ikj arnorkuvopna, sölkum þess að Sovétríkin og Bandaríkin mumu vegna hættunnar af Kína halda átfram að kjarnorkuvíg- búast, auik þess sem samningur- inn mismuni, Vestur-Þýzlkalandi að öðru leyti á margvíslegan hátt. Aliþjóðapeningakerifið, sem kennt er við Bretton Woods í Bandaríkjunum, verði að afnema og 'koma á kerfi, sem fieli í sér fráhvartf f.rá föstu gengi gjald- miðlanna í heiminum en í stað- inn kcimi gengislkerfi, sem sé sí- breytilegt og sýni gengi gjald- miðlanna eins og það er raun- verulega á milli þeirra hverju sinni og teomi í veg tfyrir, að urn langt sikeið sé haldið uppi gengi í einstökum löndum, sem sé rangt og of hátt. Fraiklkar hatfi að veru- legu leyti leyst Vestur-Þjóð- verja undan nauðsyninni á geng ishaökikun, en engu að síður séu Þjóðverjar í sérstakri efnahags- aðstöðu nú, sern' feli í sér mikið áhritfavald gagnvart öðrum þjóð um og þessa aðstöðu beri að not- færa. „Þeir seim lifa umifram efni“, segir Von Thadden, „geta elklki vænzt þess, að þau lönd, sem eru etfnahagslega heilbrigð, komi til hjálpar hverju sinni, sem slkórinn kreppir að.“ Þannig heldur von Thadden átfram, skírsteotar óspart til þess, að Þjóðverjar hatfi glatað þjóð- ernistiiltfinningu sinni og haldi svo áfram, þá muni þeir senn hverfa úr sögunni sem þjóð. Upp eldi æslkunnar í þjóðlegum anda hafi verið algjöríega vanrætet á Framhald á bls. 25

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.