Morgunblaðið - 10.10.1969, Síða 1

Morgunblaðið - 10.10.1969, Síða 1
28 SIÐUR 222. tbl. 56. árg. FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins SKIPSSKAÐI VIÐ HVARF ,,Frida Dari' rakst á borgar- ísjaka Godftíh'aab, Grænlamdi, 9. ofkit. — AP. ÞRJÁTÍU skipverjum og tveimur farþegum var í dag bjargað aí 2,600 smálesta dönsku flutningaskipi eftir að það hafði rekizt á borgarís- jaba um 45 mílur Suður af I Hvarfi á Grænlandi. Fóru skipverjar og farþegar í gúmmibáta er skipið, Frida Dan, tók að sökkva, og bjarg aði annað skip þeimi skömmu síðar. „Frida Dan“ er í eigu Laur itzens-skipafélagsins danska, sem á mörg skip sérstaklega gerð til siglinga á norðurslóð- um. Crikkland: Herlögreglon enn n kreiki Aþemu, 9. oikt. — NTB. GRÍSKA herlögreglan hefur handtekið fræga stríðshetju og fyrrverandi þingmann, Kleanthis Damianos, að því er áreiðanlegar heimildir hermdu í Aþenu í dag. Daimanos var áður þingmaður fyrir Róttæka þjóðarsambandið, en stofnandi þess flokks var Kon stantín Karamanlis. Karamanlis, sem er búsettur í París, tók ný- lega skorinorða afstöðu gegn her foringjastjóminni og hvatti her- inn til að steypa stjóminni. NTB fréttastofan segir að mjög hafi verið 'hert á gæzlu og eiftir liti með föngum, eftir að Georg Mylonas, fyrrverandi upplýsinga málaráðiherra tókst að sleppa úr fangelsi á eyjunni Arargos. Þá segir í fréttuim frá Aþenu, að stjórmmálamaðurinn Nikitas Venizelos, sonarsonur þjóðhetj- unnar Elefterios Venizelos, hafi flúið til útlanda, en stjórnvöld hötfðu neitað honum um leyfi til að fara úr landi. Olof Palme tekur vii á þriijudag - Tage Erlander baðst formlega lausnar fyrir sig og stjórn sína í gœr Stoíkkhóllmi, 9. okt.---NTB. TAGE Erlander, forsætisráð- herra Svíþjóðar, afhenti í dag Gustaf Adolf Sviakonungi lausn arbeiðni sína og ráðuneytis sins. Mun ný ríkisstjóm, með Olof Palm« sem forsætisráðherra, taka við stjóm landsins nk. þriðjudag. Skjal það, sem Erland er afhenti konungi, var stutt og laggott: „Hér með æskjum við að verða leystir frá störfum sem ríkisstjórn. Stokkhólmi þann 9. október 1969“. Síðan komu und irskriftir ráðherra, nafn Erland ers fyrst. Konungur hað stjómina að gegna störtfum áfiram, eða þar ^ til ný stjórn hetfði verið mynd uð. Var það samþykkt, og verð ur því Erlander fonsætisráðherra þar til á þriðjudag, er Palme tek ur við. í dag átti konungur að eiga fund með foirisetum sænska Rik Framhald á bls. 27 Parísarviðrœð- um miðar líif Kommúnistar hafna tillögum Saigon og Nixons. Minnsta mannfall USA í þrjú ár Fairíts, Saiigon og Waisbinigtion, 9. okt. — (NTB) SENDINEFND „Þjóðfrelsishreyf ingarinnar“ á Víetnam-fundun- um í París hafnaði í dag tillögu Nguyen Van Thieu, forseta S- Víetnam, um viðræður um hugs- ) ÞESSI mynd var tekin á 20 L ára afmæli „Alþýðulýðveldis ’ ins Þýzkalands“, þ.e. Austur- I Þýzkalands, sl. þriðjudag. Hér J sézt er eldflaugum er ekið | framhjá heiðursstúku komm- únistaforingja, sem komnir i I voru víða að til að samfagna , l félaga Ulbricht. Á myndinni j sjást m.a. frá hægri: Heinz Hoffman, vamarmálaráðherra I I A-Þýzkalands (einkennis- ) klæddur), Walter Ulbricht, I Leonid Brezhnev, leiðtogi sov ézkra kommúnista, Gustav ‘ Husak, leiðtogi Kommiúnista- | ) flokks Tékkóslóvakíu (með | hönd á brjósti) og lengst til vinstri eir Pham Van Dong ^ frá Norður-Vietnam. Rithöfundahreinsanir í Tékkóslóvakíu Egyptar ráðast yfir Súezskurð „Hugarburður þeirra sjálfra", segja Israelsmenn og gera loftárásir á v-bakkann Tel Avíiv, Kaáiró og Amirman 9. okitðbeir. — NTB - AP. ísraelskar þotfur g-erðu í dag ár- ásir á stöðvar Egypta á vestur- bakka Súez-skurðar, eftir að Egyptar höfðu tilkynnt að þeir hefðu í nótt sent 'hersveitir langt inn á yfirráðasvæði ísra- els austan skurðsins, á Sínaá- skaga. Að þvi er Egyptar segja, var hér um könnunarferð að ræða, og hafi egypzku herflokk- arnir komizt á snoðlr um hvar ísraelsk fallbyssuhreiður og skot færageymslur væru staðsettar. Israelsmenn segja þessa yfirlýs- ingu Egypta um könnunarferð sána á Sínaí-svæðinu „eintúman hugarburð“ þeirra sjálfra. Tallsmiaaur ísriaieilsheiris saiglði í diaig, að þotiur filuighleins ísraiels 'hialfí í dlaig giemt árásir á hiemaðlar- maniniviirfci Egyp'ta viið suðiur- endla Súiez-skluirðair, oig hieifðlu allllar þotíuinnBr sniúið >a)ftur hieáíllu oig hiöildtniu. Utm „intntrás" Bgypt'a í nióifct salgði tíallsmiaðluriinini, að orðlið hietfðli vartt lítidis hierlELolkfcs Egyptía á aiusturhiakka sknrðsiiinis.. Haifi ísraielsmiemin fieitt ifivto þeinra ein há'nir fioæðiað sér yftir Skiurð- imn aifbur. í Kaíró sagði talsmaður egypzka hersmis að 250 egypzk- ir hermenn hefðu fiarið yfir skurð Framhald á bls. 27 Vínarbong, 9. otat. — AP ÞRÍR þekktir umbótasinnaðir rithöfundar hafa verið reknir úr tékkneska kommúnistaflokknum að því er málgagnið Rude Pravo skýrði frá í dag. Þeir eru Lud- vik Vaculik, sem var aðalhöfund ur hins fræga ávarps „Tvö þús- und orð“, Pavel Kohout og Antonin Liehm. Bækur eftir alla höfundana þrjá hafa komið út á Vesturlöndum. Allir vom þeir eindregnir stuðningsmenn Alex- anders Dubceks. Þá saigði AP-firótitaistafiain frá Bandorísk- sovézko tillng- on gngnrýnd Genf, 9. okt. NTB FULLTRÚAR Kanada og ftalíu á afvopmunarráðstefnunn i í Genlf gagnrýndu í dag í fynsta S'kipti bandarís'k-sovézfcu tillöguna um notfcun kjarnartouivopna á hafs- botninum, en stórveldim tvö b.öfðu lagt fram sameiigimlegt upp fcast að slákri tillögu á þriðju- daginn. Sögðu fulltrúar Kanada og ítaiiu að þeir litu hornauga að eklki væri gert ráð fyrir, að al gert eftirlit yrðli haift með því að hafsbotnánn yrði ekki notað- ur til kjarnorkuti,lrauin.a. þv'í að tékkmiesikium borgurum hetfðá vorið bammiað að fiama ytfir llam'daímæri Téklkósióvafcíu og inm í Auistunríki. Að lotonium stfjórm- anflumidi í Prag í giænvöŒdi var tál- kynmit aið gripið yirðli tjll „sér- Statora xáðlstafiama uim fieirðiT tétok nieiskira borgaira till auövailds- ríkja." anlegt vopnahlé, áður en sendi- nefnd S-Víetnam hafði formlega lagt fram tillögu forsetans. Ut- anríkisráðherra „bráðabirgða- stjómar“ skæruliða í S-Víet- nam, frú Nguyen Thi Binh, hafnaði bæði tilboði Thieu og átta liða áætlun Nixons Banda- rikjaforseta frá 14. maí, á fund- inum í dag. Erúiin hédit því fram, að eima yfimgripsmdtoila firiiðairáœtiumiin, sem firiaim liatfi verið setit, sé sú, 'sem Þjóðffireiisishreyfinigin haifi boríð upp, en hún byggir á því, að aillliiir erilendiir dienmiemm verði kvaddir firá Víetniam og saim- isteypuistjóm komið á. Aðafltfúdlltrúi semidimetfmidar S- Víetmiam hélt því firiam á fiumd- iinium í diag, að Iþað vaeri allgjör- lega uiriidiir Þjóðfiredisiishneyfiimg- uinmii og Norður-Víetimam komið, hvoait firiðiuir miumidi birátt kom- aist á í Víetnam. Hamm iagðli á- hierzfliu á að stjórmiim í Saiiigom hiafiná etoki mieð öiLiu þiedm tál- lögum, sem gagmaðddiair hatfi dlagt Framhalð á bls. 27 Miklar óeirðir í Chicagoborg Dýrkendur „Che" Cuevara vilja leggja „þessa svínaborg í rúst" Ohicaigo, 9. otot. — NTB-AP MIKLAR ócirðir brutust út í Chicago í gærkvöldi er mörg hundruð manns, er mótmæltu styrjöldinni í Vietnam, ruddust um götur borgarinnar, börðust við lögregluna, brutu rúður og köstuðu grjóti. ÓeinðÍTmiair hófust á fjöldafumdi siem hiafldámm var í eimum atf slkiemimtigiarðúm bomgairiininiair. — Var 'þaö sá diimm sami garður og vair vettvamigur hiinma mitodu óeirðá, sem uirðú vegma lamds- þimgis Demótorataíllototosdms í Chioaigö á si. áiri Um 500 fundammiemm srbrieymdu út úir glarðinium efitiir að þar hafiði verið balidinm fiumidiur til miiin-niinigaT um bylitimigaTmamminm „Che“ Guevara. Stoiptu fiumdar- miemm sér ndður í hópa og héldu áteiðis tái verzdiumiarigöbu einmiar, sem er um þa-já lcm. frá Lincoflm- garðáinium. Ektoi leið á dörugu þar til oflbeidi fóx að setja svip sinm á fiör gönigumiamma. Byrtjuðú dióp- Framhald á Ws. 27

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.