Morgunblaðið - 10.10.1969, Page 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER 1(96®
Benzínstö&in í Gariahreppi
MÉR hefir orðið ljóst gíðustu
daga, að það ©r vandasainnaira að
vera ailnnieniniur bongari en mig
hefði gruniað og meira að segja
Ihaifa einigönigu titilirun húamóðir,
sem starfar inman fjögurra
veggja heimiilisinis. Mér varð
þetta l'jóat eftir að hafa kannað
hu'g minn og aifstöðu til deiiu-
irláls þess, er risið hefir hér í
Garða'hreppi varðandi staðlseitn-
imgu benzímstöðvar m.m. við inn-
a-kstur í Silfurtún. Lögfræði-
miemntun væri sennilega æsikileg.
Þetta hafa örfáar ísilenzkar kon
uæ athu-gað, áður en það var of
seinit. Efast ég e-kki um, að það
hefir oft komið þeim til góða í
afstöðu sán-ni varðandi dagleg
mál, að fös-tu starfi algerle-ga
undanskildu. Því vilji maður
leggja orð í belg varðandi menn
og málef-ni er annað hvort til laga
grein, sem stoppar mann af, eða
þá en-gin lagagrein, sem bannar
það, sem firam e-r haldið.
Míg langar að hugleið-a örlítið
sum-ar þær s-taðreyndir, sem
fram hafa komið og rök, sem
fyrir þeim hafa verið gefnar.
Fram hefir komið, að áður en
til framkvæmda við byggi-ngu
benzínstöðvarinnar ko-m, hafi
innan við 10 íbúum verið kunn-
ugt um fyrirhiugaðar fram-
kvæm-dir gegnum starf sitt, en
engum þes-sara aðila fannst neitt
við það að athu-ga og finns-t ekki
enn. Öðrum íbúum hverfisins
varð þetta fyrst kunnugt þriðju
daginn 23. september s.l., þar
sem það vakti forvitni og undr-
un er stórvirkar vin-nuvélar
komu á staðinn og hófu fram-
kvæmdir. Að kvöidi þesisa dags
viss-u hins vegar fk-sballir íbú-
arnár, hvað til stóð og kom þá
strax í Ijós ands-taða flestallra
til þessa. Ég vil þó láta þess
getið til að firra misskilningi, að
um andstöðu við viðkomandi
olíufélag var alls ekki að ræða.
Á þessu stigi málsins hefir
sennilega komið í ljós fákunn-
átta aknemniings, hvernig rétt-
ast væri að s-núa sér í málinu.
Mér ei kunnugt um, að fleiri
en einn aðili, þá fyrir munn
margra, snéru sér strax til sveit
arstjóra, ÓLafs Éinarssonar og
Svei-ns Ólafssonar, hreppsnefnd
arfulltrúa. Þeir fengu staðfest-
ingu á, að framkvæmdir þess-ar
væxu með fullu samþykki bæði
byggingar- og hrepp&mefndar og
þær aftur samþykktar af æðri
aiðiLum oig að þessu femigist ekki
breytt. Einnig sen-d-u sumir skrif
Leg mótmæli. Xbú-ar v-ildu ekki
sætta sig við þessi málalok að
óreyndu. Þar sem þetita virðist
ekki nægja til að hreppsmefnd
sæi ástæðu til að emdurskoða
afstöðu sína til málsins, tóku
íbúarnir nú til þess ráðs að færa
fram opinber mótmæli undirrit-
uð af 155 íbúum hverfisins í um
120 í-búðarhúsum. Mótmæl'askj-al
þetta var s-íðan sent svei-ta-r-
stjóra mán-udiaiginin 29. septem
ber. Að morgni föst-udagsins 3.
október hafði ekkert opinbert
svar borizt frá hreppsnefnd,
þrátt fyrir að íbúum var kunm-
ugt um, að málið hafðd verið tek
ið til afgreiðslu á fundi hnepps-
nefindar þriðjudaginn 30. septem
ber og jafnframt óstaðfest, að
um synjiun á beiðni íbúa væri að
ræða. fbúarnir tóku því það ráð
að fjölmenma á fumd s-veitar-
stjór-a til að ítreka fyrri mót-
mæli sín. Þstita er öllum kunn-
u-gt af fréttuim., blaða, útvar-ps og
sjónvarps. Þar kom fram, ef-tir
ítrekaðar fyrdrspurnir, að af-
greiðisla hreppsnefindarfum-dar
þriðjudagimm 30. septiember
hefði verið neikvæð. Því fóru
íbúar nú fram á það við sveit-ar-
stjóra að fá að ræða máli-ð við
hrepps- og bygginigarnefnd á op
inberum fundi. Sv-eitarstjóri
íéllst strax ljúflega á það.
Fundurinn var ákveðinn laugar-
daginn 4. október í Barnaskóla
Garðahrepps. Síðar sam-a dag
barst íbúum svo opinbert svar-
hreppsnieflndar og eftir bedðni
svei-tarstjória lásu íbúa-r það og
athuguðu, en gátu eftir sem áð-
ur ekki s-amþykkf þetta sem end
anlega lausn mála. Því var það
á fundi ibúa með hrepps- og
byggin-garmefnd, að ræðumenn
ítrekuðu fyrri beiðni og rök-
studd-u m-ál sitt. Ég vil nú ræða
bréf hrepp-smefndar og gera min
a-r athuga-semdir við það svo og
atriði, sem skýrðu-st á fundim-
u-m.
Varðandi I. grei-n 1. lið, en
þar segir í upph-afi: „Frá þeim
tíma að Skipula-g Silfurtúms var
samþykfct hefur verið gert ráð
fy-rir að verzlunarhús og be-nzín
afgreiðsla rísi á svæðinu milli
Hafnarfjiarðarvte-gar og götunnar
Silfurtúns.“ Er ég hugðist festa
niér lóð í Silíurtúmi ræddi ég
við hreppstjóra. H-ann tjáði mér
m.a., að umrædd hornlóð væri
ætluð fyr-ir verzl-umarhús. (Fyrir
alla muni takið þetta ekki þa-nn
ig, að ég vilji endile-ga fá verzl-
un þarna núma, víðsýni mín hef-
ir aiuikizt siiðan þá). Og vairðamdi
Reykj-anesbraiut. Þá mymdi veg-
urin-n færast ofurlítið til vest-
urs og því myndu áhrif frá um-
ferð um hann verða minnii. Ég
befi himgað til ekki lagt þamn
skilnin-g í verziun, að benzín-
stöð væri meðtalin, þegar taLað
er um ver-zlun, þó s-vo að þar
fari fram penimgaviðsikipti. Öllu
f-remur lítt ég á be-nzínsölu sem
þjónustu, en ekki þá þjóiniustu,
sem óhjákvæmilega þurfi að
gera ráð fyrir í íbúðar'hverfi til
þesis að það sé byggilieigt og því
ekki þrönigsýni eða vanþakklæti
að hafna því við húsdyrnar eins
og Óskar Halldórs-son, hrepps-
n-ef-n-darflulltrúi, hélt fram á
fundin-um. Spyrj-ið þá, sem
vinna að skipulagsmiálium íbúð-ar
svæða. Síð-ar í sörniu grein er
skýrt frá samþykkt tveggja
teikninga af svæði þessu og á
þeirr-i síðari gert ráð fyriir ben-
zínstöð. „Hvorugri s-amþykktinni
vair mótmætt af íbúum í Silfur-
túni,“ segir í bréfimu. Ég spyr,
er hægt að mótmæla því, sem
ekki er gert ku-nniugt? Eða hef-
ur þessu verið haldið á lo-fti?
I. grein, 2. fliðiur: Þessar sam-
þykktir voru gerðar með sam-
hljóða a-tlkvæðium aLlna nefnda-r-
manna í báðum nefndum.“ Ekki
að furða, því að einn hrepps-
n-efndarmann-a hélt því fram í
ræðu sinni á fundinuim 4. októ-
ber, að ekkert mál hefðd verið
afgreitt í hrep-psmefnd, án þess
að vera sgmþykfct öllum
refnid-arim-önnum, s-lík væri sam-
staða þeirra. Hve-r er „já-mað-
urinn“ í þeirri raefnd? Eða, hver
flytur mál sitt af slíkri sann-
færin-gu, að en-ginn befur þar
n-okkru við að bæta? Er slik sam
stillin-g virkilega æskileg?
I. grein, 4. liður: „Engin önn-
ur lóð kojn til grein-a nú á svæð-
um, sem skipulögð hafa verið.“
Sveitarstjóri hefir lýst því yfir,
m.-a. í sjóravarpsviðitali, að end-
an'Legt S-kiputa-g Reýkjaraesbraut
ar á þessum stað og tengsl hverf
ísins við hana, sé ekki endan-
lega ákveðim, því vil ég líta svo
á, að þessi lóð hiafi ekki h-e-ldur
verið skipulögð. Ég lit svo á, að
hneppsnefnd Gaarðahrepps geti
ekki farið fra-m á það við skipu
lags-tjóra, vegamálastjóra eða
þá aðila, sem ákvarða s-taðsetn-
in-gu vegarim-s, að þe-ir taki tiUi-t
til benzírastöð'var, sem staðið
bafi í 2 ár, við skipula-g Reykja-
raesibrauta-r. En ég get failizt á,
að hún geti 1-agt til við sömu
aðila að gera ráð fyrir benzí-n-
stöð á svipuðum sióðumog teragja
haraa þannig veginum að lýta-
laust m-egi teijast. Enda upp-
iýsti sveitarstjóri, að vestan veg
ar vær-i senndlega ás-tæða tii að
gera ráð fyrir benzínstöð, þegar
Skipula-g væri fyrir hendi. Á
fundinuim kom einnig f-ram, að
vega-rraáLastjóri gaf ekki leyfi til
fyrir sitt Leyti, að benzínstöð sú,
er rekin er í LynghöLti fengi
framle-ragingu á leyfi símu, nema
um 2 ár, þar s-em vel gætd svo
farið að framkvæmdir við
Reykjianesbraut dræ-gjust e-kki
Lengu-r. Varla verður byrjað á
þeim fr-amkvæ-mdum fyrr en all
ar teikraingar Liggja fyrir. Var
því ekki meiri víðsýni hjá
hreppsnefnd frá upphafi að
beilta sér fyrir, að leigusamnirag-
ur BP við lóðareigatnda í Lyng-
hoiti um benzínstöð þar fengist
framlengd-ur? Og hr-eppsnefnd
afgreiddi síðan umsókn um lóð
uiradir b-enzínstöð, þegar teikn-
i-n.gar af Reykj-arraesbra-ut lægju
fyrir. Eða jafnvel lóð þá, sem
ætluð er benzínstöð á í fyrir-
huguðum Miðbæ. Sveit-a-nstjóri
upplýsti eiranig, að þó að lóð sú,
er þar er áætluð fyrir be-nzin-
stöð, væri ekki endanlega ákveð
in í dag, drægis-t það eklki leragi,
a-ð sú ákvörðun yrði tekin. Sam-
kvæmt nýjum uppiýsingum eru
samrairagar um framLemgi-n-gu á
leigusamningi eigand-a Lyngáss
o-g BP fyrir he-radi í dag og hafla
ve-rið ílO daga.
II. grein-, 1. liður: „Ljóst má
vera, að skoðiana-kannanir um
hver-t mál meðal íbúa viðfcom-
andi hverfa eru vart framfcvæm
anlegar. Þá er ekki líklegt, að
rnenn v-erði á einu máli um úr-
lausn allra mála, sem afgreiða
þarf.“ Kpmið hefur í ljós, að íbú
-air eiru -allt a® því einis samlhuiga í
afgreiðslu þessa máls og hrepps
nefind í afgneiðsllu allr-a mála.
Nú vil ég ræða náraa-r slysa-
hættu, sem fyLgir framkvæmd-
um þesum, en hana tel ég veiga
miesta í máli þesu. Hrepps-
nefnd gerir grein fyrir máli
sírau í II. gr-ein 2. lið og segir
te-ngigötu en ekki íbúðar-götu
ver a notaða sem in-n-aks-tur í ben
zins-töðiraa, en er ekki útkeyrsl-
an í Silfurtúnd og þar liggur leið
allra skólaihanna úr hverfirau á
leið sirani úr og í skóla? Þrátt
fyrir fyrirh-ugaða bætta lýsingu
og lagraingu gangbr-auta duigir
þessi skýring ekki til að san-n-
færa mig né aðr-a um minrakaða
slysahættu, hvað um hjólreiða-
börnin, fá þau sí-na hjó-lreiða-
braut? Gott er til þes að vita,
að flytja á viðkomustað strætia-
vagna til n-orðura, en ég er
hrædd u-m, að e-rfitt verði að
fiytj-a skólann. Og hávaðinn.
Staðrey-nd er, þrát-t fyrir ófuli-
gert skipulag, að ennþá er fyr-
irh-u-gað að flytja Reykjanes-
braut til vesturs. Af því dreg ég
þá álýkitura, að hávaði frá um-
efrð um han-a mun-i miranka. Á þá
benzínstöðin að bæta okfcur
upp þa-nn sár-a missi?
í Morgun-bliaðiniu í gær lýsir
sveitarstjóri því yfir, að fjöldi
fc-lks í Silfurtúni h-afi skipt um
skoðun í þessu máli, enda væri
greinilegt að það hefði upphaf-
iega myndiað sér sfeoðun á rön-g-
u-m forse-ndum. Mín skoðun er
hi-ns ve-gar sú, að þetta séþvert
á móíti, við hafðum stynkzt í siann
færingu okkar á réttmæti þess,
að be-nzínstöðin verði ekki
byggð þarna. Þettá er staðhæf-
ing gegn staðhæfim-gu enda ekki
rökstudd í blaðinu.
Staðreyndi-r í málinu eru þess
ar: Hreppsnefndin er búin að
gefa samþykki sitt og olíuféLag-
ið hefur hafiö framJkvæmdir siín-
ar sam-kvæmt því. Vilji fólfesins
er að fá stöðina burt bæði úr
hverfin-u og af teikningum.
Ákvörðunarvaldið er í höndum
hreppsnefndar, og hún ein get-
ur breytt fyrri ákvörðun-um. f
þessu tilfelli hafla herani orðið
mistök á, að okkar dómi. Af-
greiðsl-a málsiras var frá upp-
hafi ekki rétt, byg-gð á rön-gum
fors-endum og algjöru úrræða-
leysi, þrátt fyrir góð-an vilja.
En-n er un-nt að bæta úr þessum
miistökum og því er ske-le-gg
krafa okkar e-nn sú, að hrepps-
nefnd brpyti fyrri ákvörðun
sinni. Síðar má alltaf ræðla þá
spurningu, viljum við verzlun
eða viljum við ekki verzlun á
þeasum stað? Mitt svar er neL
Garðahreppí, 8. okt. 1969,
Herborg. H. Halldórsdóttir.
Uppboð
Óskilahestur, brúnn að lit, verður seldur á uppboði, að Lækjar-
bug við Blesugróf, miðvikudag 15 .október n.k. 17.00.
Greiðsla við hamarshögg.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Álftamýri 52, þingl. eign Jóns M.
Jóhannssonar, fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 15.
október n.k. kl. 16.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 36., 39 og 41. tbl. Lögbirtingablaðsins 1969
á fasteign við Nesveg, talin eign hjólbarðaverkstaeðis Vestur-
bæjar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar og Björns Svein-
björnssonar hrl., á eigninni sjélfri, miðvikudag, 15. október n.k.
kl. 10.30.
Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
Til leigu
4ra herb. jarðhæð í Högunum.Leigist með húsgögnum
frá 1. desember.
Upplýsirigar í síma 12590.
Herromaðurinn nuglýsir
Mikið úrval af dökkum karlmannafötum.
Verð aðeins kr. 3.990.—
Herramaðurinn
Aðalstræti 16.
Höfum fyrirliggjandi
nokkra snjóhjólbarða, stærð 8x22,5 á gömlu verði.
VÖKULL H.F., bilabúð
Hringbraut 121, sími 106(X
Nytsnmnr vörur til
fermingurgjufu
Eirinig i fjölbreyttu úrvali PEYSUR, ANORAKKAR, ÚLPUR.
PÓSTSEIMDUM.
SKÁTABÚÐIN, Snorrabraut 59
Sími 12045.
Nýtízku 5 herb. íbúð
Um 120 fm á 4. hæð við Fellsmúla til sölu. Rúmgóðar svalir
og sérlega gott útsýni. Harðviðarinnréttingar. Teppi fylgja.
Laus strax ef óskað er Nánari upplýsingar gefur
NÝJA FASTEIGNASALAN
Laugavegi 12, sími 24300,
utan skrifstofutima 18546,
N auðungaruppboð
sem auglýst var í 37., 39. og 40. tbl. Lögbirtingablaðsins 1968
á Langagerði 32, þingl. eign Óskars Ingvarssonar, fer fram
eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans o. fl. á eigninni sjálfri,
miðvikudaginn 15 október n.k. kl. 1600.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.