Morgunblaðið - 10.10.1969, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 10.10.1969, Blaðsíða 14
14 MOEG-UNT3L.AÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER H909 Útgefandi Framkvæmdastjóri Ritstjórar RitstjórnarfuHtrúi Fréttastjóri Auglýsingastjóri Ritstjórn og afgreiðsla Auglýsingar Áskriftargjald kr. 165.00 I lausasölu H.f. Árvakur, Reykjavík. Haraldur Sveinsson. Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjörn Guðmundsson. Björn Jóhannsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Srmi 10-100. Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. á mánuði innanlands. kr. .10.00 eintakið. 1039 ÁR AÐ Alþing, sem í dag hef- ur störf sín er talið 90. löggjafarþing frá því að Al- þingi fékk löggjafarvald og 105 samkoma þin-gsins frá því að það var endurreiist árið 1845. Ástæða væri til þess að jafnframt þessu tímatali væri þess jafnan getið, hve langt er liðið síðan Alþingi var sto-fnað. En síðan eru nú liðin 1039 ár. Alþingi er þann ig elzta og söguríka-sta stofn- un íslenzku þjóðarinnar. Með stofnun þess árið 930 var lagður grundvöllur að réttar- ríki á íslandi. Enda þótt vegur Alþingis hafi í aldanna rás verið mis- jafnlega mikill, verður sú sögulega staðreynd aldrei sniðgengin að þar hafa gerzt stærstu viðburðir í tilveru þjóðarinnar. í störfum þess hafa örlög hennar speglast á hverjum tíma. Fundir Alþingi-s voru felld- ir niður á niðurlægingartím- um þegar fátækt og umko-mu leysi svarf sem fastast að þjóðinni. Endurreisn Alþing- < is árið 1845 er tákn þess að tekið er að rofa til. Öldur frelsishreyfinganna utan úr Evrópu hafa borizt til lands- ins. Þjóðin er að vakna til trúar á sjálfa sig. Allt tímabilið frá 1845 til 1918 stendur b-aráttan á Al- þingi fyrir endurheimt frels- isins og andlegu og efnalegu sjálfstæði. Þessi barátta ber þann glæsilega árangur, að fullveldi íslands er viður- kennt árið 1918 og dymar opnaðar til algerrar frelsis- töku að 25 árum liðnum. Ár- ið 1944 er lýðveldið stofnað að Þingvöllum við Öxará. Lokatakmarkinu hefur verið niáð. En frelsisbaráttan er ævarandi. Þess vegna sýnst baráttan nú um það að varð- veita fengið frelsi og treysta aðstöðu þessarar litlu þjóðar í vályndri veröld. Allt frá því að fullveldi ís- lands var viðurkennt, hafa störf Alþingis mótast af bar- áttunni fyrir uppbyggingu hins atvinnulega og efnahags lega sjálfstæðis. Sú barátta stendur enn. Hún ber mis- jafnlega góðan árangur frá ' áratugi til áratugs. En í stór- um dráttum hefur framfara- sóknin haldið áfram. Alþingi heldur áfram að endurspegla ástand og viðhorf á hinum ýmsu sviðum þjóðlífsins. Þeg ar erfitt er í ári mótast störf þingsins af viðleitni til þess að ráða fram úr vandanum, si-grast á erfiðleikunum. Síðasta þing bar mjög svip þeirrar viðleitni. Sem betur fer hefur mikill árangur orðið af þeim ráðstöfunum, sem síðasta þing gerði. Horf- umar í efnahags- og atvinnu- málum þjóðarinnar em miklu bjartari nú en þær vom við samkomudag þess Alþingis, sem hóf störf sín 10. okt. 1968. Það er áreiðan- iega ósk og von íslenzku þjóð arinnar að störf þess þings, sem nú er að hefjast, megi enn sem fyrr leiða til far- sældar og framfara í land- inu. EINANGRUNAR- STEFNA FRAMSÓKNAR CTUNDUM er undan því ^ kvartað, að lítill munur sé á stefnu stjómmálaflokk- anna og að í rauninni sé þar um að ræða sarna graut 1 sömu skál. Þessi skoðun er á misekilningi byggð eins og glögglega kom fram í sjón- varpsviðræðum þeirra Bjama Benediktesonar og Ólafs J óhannessonar fyrir skömmu. Þar kom fram skýr stefnumunur milli Sjálfstæð- isflokksins og Framsóknar- flokksins. Formaður Framsóknar- flokksins var að því spurður, hver úrræði flokkur hans hefði fram að færa vegna hættu á atvinnuleysi. Tillög- ur hans vom í grundvallar- atriðum tvær. Annars vegar ríkisútgerð togara og hins vegar bann við innflutningi á þeim iðnaðarvörum, sem hægt væri að framleiða í landinu sjálfu. Þetta er stefna stóraukinna. ríkisaf- skipta og einangrunar. Bjami Benedikteson benti á, að togaraflotinn yrði ekki endumýjaður nema með nokkrum stuðningi ríkisvalds ins. Það er staðreynd, sem eng um getur dulizt. Hins vegar sýnir löng reynsla, að opin- ber útgerðarrekstur getur ekki gengið og þess vegna er höfuðnauðsyn að athafna- menn og íyrirtæki einstakl- inga fái hina nýju togara, sem fyrírhugað er að kaupa, til rekstrar. Haftastefna Framsóknar- manna í iðnaðarmálum er í eðli sínu einangrunarstefna. Framsóknarmenn geta ekki búizt við, að aðrar þjóðir veiti okkur aðgang að sínum mörkuðum, ef við lokum okkar markaði fyrir þeim. Og hvaða vaxtamöguleika skyldi ÉLsSk UTAN ÚR HEIMI Mirage - málið í Beirút liður í flóknu samsæri Stóð í sambandi við byltingartilraun FRETTIR (haifia bcirizi tum það a(ð tiílmauin sú, siem niýiegia viar @erð itdJl þeisis að ste®a þoitu a'f Miiraigengeirð í Bieiirúlt, hialfii vierilð iiiaua' í víðltælkiu saimisæiri geigin rífciisstijióirin Lílbainloin. — Tvedr Rússiar vioru aem fciuirun- uigt er álkiæirðlir fyirir aið Ibaifia telkilð þáltt í tilrialumiinini tii þesis að stela þotunni. Þess- ir Rússar, Allexamdler Koomiia- taov senidiráðBriitairi clg Vliaidli- mlir V'asiiflieiv vierzliumairifiullffltirúi, 'eru rnú fciominir tifl. Sovðtríltaj- aruma. Þeir særffluat báðir þeg- air atamfisimiemin 'Mbiainioiniifelu leyniþjiómiujsltiuniniar tautiust inin í ibúið Vasáltevis. Stjómlki í Líbiamoin hielflur bainroaið hirtinigtu 'aflfljm frátta um rruálilð. H)er iaodisinis er því ainidivíglur, þair sem bamnið viiriðisit geifa till feyninia að eklki sé iailt með fleiidlu alf IhláMu Mbamioinslkiria yfirwaflidia í mlál- inlu. En ástæðian till þess að þettia banin var seltt var sú, afð GharflJas Heltou ílorseiti tailidi niaiuð'syinitegt a/ð geiria vimstri- sininuiðluim rílkissltljórinium Sýr- lanids, írafes oig Egyptaianids það til IhaðfiiS'. Öflfl þess rífei stainidia í niániuim temgsilum við Sovétrílkiin og teilðltagiar þedrra (bafia salk'a® Lilbamiomismieinn tuim aið íhiafa sietlt þeltita miál á sviið í þv'í stkynii a® sipilfla samslkiipituim Sovétrikij'aininia oig Arialbiarítajianin'a. ArOðursherferð Fréttaritari Tlhle Nlew York Timieis í Lomidiom taeiflur það eftir dliipiomiötum í Lomidicin, að rláðiumaiuitar Hefllo,uis Æorseitia Ihafii veriiið þasis flullflviissiir aið rianinisófen Ihlerdlóm'ssltóílls, sieim fbeflur veri® sfcipaiðlur oig mlum yflirlbeyna Lílbanianismietnm þá, sem eriu viðiriiðináir miálið, miuini ledða í Ijós ia@ ytfdrvöld í LSbanon berd (bneimiam skjlöflld, Hinis' vegar töttidlu þiedr náðflleigit að rieymia a@ bfadla emidi á 'batiriamimia áróiðluirelberibeirð vdmisftirisilninia@ira blialðia í ruá- gnammialönidiuinlutm. Uipplýsimigiar þœr, siem dlipló mtatar í Biedrúit og Loinidlom balfla niú fiemlgáið ium mládið 'emu á þá leið, a@ sögm fnétttlarit- arainis, að íflluigmialðlur úr ffluig- Ihietr Libainioms (halfli átt a@ fllj'úiga Miragie-iþotummi tdfl Sýr lan'dls eða ínaltas — em lefeltói til Bialkiu í Sovéttrilkjiuiniulm eing og talið bafiuir varið táll þessa — og lýisa því yfiiir, a@ Ihainm baifii ífllúi@ lamid vteigna þiesis að rSkdisstijórm Líbainioms væri óflúis' tlil aið gegnia þ'vlí ftifflurt- vebki, seim heminii bæri a@ þjómia í banáltituminii gsigm Ésiria- el. Fiugmialðturinm, Miabmiouid Maittar lau/timiamit, áttli að lýsa því yifir, 'að mifcill ólga og neiðd rSkti í líbaniomisltaa beirn- mim. Uim leið áttu vimisltirisinm- air í Libiain/om og miágrainine- lömidlumiuim að bafijia bamáttlu í Libainian í þvií aiuigmaimdiðli að steypa ritaisstjiórmininii aif stólli. Mitalar óie'irðlir gleisuiðu í Líbaniom í apmílimiániuðii síðaat- Vladimir Vasilev. liðtouim. Vinistri fllolkfear stóðlu fyrir þessiuim óeirtðiuim og efmidiu táll þednra tiíl þess að íeiggljia áhierzlu á knölfiuinn/ar iuim afð skiaanufliiðiasveitdr P'al- 'astíniuimanina fleibgjiu ifluillllt ait- Ihiaifinialfineisii í lanidlinlu. Óeáirð- irmiar ieidldlu tifl þasis, að Rasdhiilld Kainaimii flotrsiæltisnáð- Ibenria nieydldlist tiíl 'a@ sagja af sér. Síðlarn befiuir banm neymt aið mynidia nýjia ríkisstjóirin,. SAMRÆÐUR Yfirvölld í 'Lítaanioin baifia luinidiir bömidiuim 24 sagullbamdls- spióíllur imieð saimiræðiuim mállli Rúisisaininia tvaggjia og tviaggja líbamiondtana saimsæ'rigmianmia, Hassan Radawii, ifiynrveramidl flluigfcenmiaird, sem var rétaton úr flluiglhieinniuim mieð smárn fiyr- Alexander Komiakov. ir 'fiimim ármim, og Mattlar iaiultiniant, slem Dadiawi flétók í Ii@ imieð sér og átti að ílj'úiga þotumini, töluiðlu vd@ Riúisisiania. Maltiar veittd yfinmiöinmtuim sírn mim luippilýsingar og þair aif- banltiu bornium uipipitiöltau og senidlitæflm. Matltlar balflðli ikriaflizt 2 tmáttflj ómia dioflliaina fyrir aið filjiúiga vélinmi úr lamidli, og á slíSiaisita fluimdliniuim mieð Rússumiuim fiéklk bamm fyninfinamigireilðfeliu að luppbæið 200.000 dioliainar í ávísum og 2.900 dlolflaina í rieiðiulfié. Aulk Ihiinlmar pófllitíislkiu Ulið- ar á miálilniu er á þvd öminiur mdtailvaeg (hffliið. Rúissar böifðlu itækiniíllagain ábulga á þotuinirai, 'a@ söign dliplómiatiainmia. Lítoaira- orasmianm flenigu Miragie-þoit- uinia, sem er ný tiagumid er taallaisit Minalge M)ark-3, aif- bemlíia 'aftár júmá-styrjiöiidniraa 1007, og ihiúin 'er fiulDtaommiairi en þær Minaige-þotur, sieim ísinael'Smieinm ©iga. ií Mbianlaraslklu vélllilninli einu mleðail aminiars rats,jlf.irltiælki er geira ikíleálflt a@ slkijóta mieð ná- kvæminii «0 nólttiu jlalfinlt sem dlagd. Dipflómialtiariniir, sem þeesar lupplýstimigiar em baifiðlar eifitir, segj-a 'a@ þótt Rúisisar vilti ef 'till vill raú þagar laflfllt siem þeir 'váffljia viltia uim Mimalgie-þot- rar cig úitlbiúinia® þaiirma, þál igiati efldtaeirt fcomiið í staðlimm líyiriir flulMkiominia 'ffliuigvél í fluflfl- toöminiu ialgi og flluigmiammi, slem er þjlálfiaðluir í <aið fljiúiga Ihemmi. Vill Kíira bætta sam- búð við Bandaríkin? íslenzkur iðnaður hafa, ef stefnu Framsóknarmanna væri fylgt? Nákvæmle'ga enga. Bjarni Benediktsson benti á, að meira máli skipti, að opna íslenzkum útflutn- in'gsiðnaði leið imn á stóra markaði erlendis en að loka sjálfa okkur inini hér. Þetta er framfarastefna í iðnaðar- málum. Stefna Framsóknar- manna er einangrunarstefna. S j ónvarpsviðræðumar leiddu glögglega í ljós, að hafta- og einangrunarstefnan tröllríður Framsóknarflokkn- um enn. Sjálfstæðismenn vilja efla einkareksturínn í útgerð sem annars staðar og veita íslenzkum iðnaði nýja New York, 9. olkt. — NTB. BANDARÍSKA stórblaðið New York Times segir í dag, að ýmis- legt bendi tii þess að kínverska stjórnin vilji reyna að bæta sam- búð Bandaríkjanna og Kína. — Hefur blaðið fyrir satt að báðir aðilar séu að þreifa fyrir sér og komast að niðurstöðu um það, hvemig slíkt megi verða. vaxtarmöguleika. Þetta er sá stefnumunur, sem er milli Sjálfstæðisflokksins og Fram sófeniarflokksins. Saimlkvæmt Skrifum New York Times haifa feínverskir diplómat ar gefið slikt til kyrana x ófiorm- legum samræðram við fulltrúa landa, sem hafa stjórmmálaisam- band við Kína, en í Washington er almenn slkoðun að eyru sfeuli lögð við öllu því, sem geti orðið til að bæta samskipti landanna, Þá er og skoðun manna í Wash ington að fréttir þess efnis að Kína og Sovétríkin hafi orðið sammála um að taka upp við- ræður um landamæradeidur ríkj anna, sýni að Kína hafi í hyggjra að taka upp sveigjanlegri utan- rífeisstefrau.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.