Morgunblaðið - 10.10.1969, Síða 15
MORG UNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGU'R 10. OKTÓBEÍR 1060
15
Unnið að íslenzkri orðabók í 25 ár:
Safnaö hefur veriö 1,4
milljónum orötökuseöla
STOFNUNIN FLUTT í NÝ HÚSA-
KYNNI í ÁRNACARÐI —
STJÓRN Orðabókar Háskólans
hélt í gær fund mieð fréttamönn
um og kynnti starfsemi stofnun-
arinnar, sem nú er nýlega flutt
í ný húsakynni í Ámagarði. Ber
sá flutningur upp á 25 ára af-
mæli Orðabókarinnar, en reglu-
legt starf við undirbúning henn
ar hófst 1944. Kom fram á fund-
inum, að Orðabókin hefði nú í
safni sínu um 1,4 millj. orðtöku-
seðla, þar af 65-70 þús. talmáls-
seðla. Hefur nú verið orðtekið
mest af því, sem orðtekið verð-
ur fram ^ð 1900 og allmikið eft-
ir þann tíma. Enn verður þó ekk
ert sagt um útgáfu Orðabókar-
innar, en forstöðumenn hennar
gizkuðu á að nauðsynlegt mundi
verða að safna 2,5 milljón orð-
tökuseðlum áður en útgáfa gæti
hafizt.
a-ns hæfist ekki fyrr en 1944,
væri saga orðabókarmálsins
miikliu lengri.
Á fjárlögum 1918-1919 voru
veittar 6000 kr., „til að semja
og búa un'dir prentun íslenzka
ander Jðhannesson mSkiinn þátt
í þeim, og var greinálegt að hanm
bugs-aði sér orðabökinia með lítou
sniði og Orðabók Háskólia'ns, þ.e.
að vera söguleg orðabók frá uipp
hafi pnentaldar á íslandi.
Bftir þetta liá miálið niðri í all-
mörg ár, en á fundi Háskólaráðs
2. júmií 1943 var, eftir öfluga bar-
áttu Alexandhrs og stuðning
STARFSLH) OG STJÓRN
ORÐABÓKARINNAR
Fram til ánsiris 1947 starfaði
Árni Kristjánsson eimn við Orða
bókina, en þá voru ráðnir þeir Ás
geir Blöndal Magnúseon og Jlatoob
Beniedliktsson, sem veita skyldi
verkinu foristöðlu og gerir enn.
Árni Kristjáinsson lét af störf-
uim 1952, en 1955 var Jón Aðal-
steinn Jónsson ráðinn í hans
stað. Þessir þrír mienn Starfa enn
við Orðabókima. Á áruruum 1963-
1965 bafði Orðabókin á að skipa
fjórða fasta starfsmianninum,
Baldri Jónssyni, mú lektor við
Heimspekideild Hásikólanis, en í
bans starf hefur enn eklki verið
ráðið Margt lauisráðið fó'Kk hefir
starfað og starfar við Orðafbóto-
ina.
Orðabók Hástoólanis hefur al'l't-
af beyrt uridir Hóskólaráð, en
það hefir hins vegar farið að til
lögurn Heimispekideildar um
stjórn hennar. Orðabökarmefind
Prófessor Halldór Halldórsson
formaður Orðabókgmefndar Há
skólans kynnti sögu stofnunar-
innar og Jakob Benediktsson
sýndi fréttamönnum húsnæði það
sem hún hefur yfir að ráða.
Sagði hann að það væri litlu
stærra en hið eldra húsnæði
stofnunarinmar, en hins vegar
miklu hag.anlegra. Hefur verið
komið fyrir nýjum jámskápum
fyrir seðlakassana í húsnæði
stofnunarinnar, og er þar starfs-
aðstaða fyrir þá fræðimenn, inn-
lenda og erlenda sem til stofn-
unarinnar leita.
Það kom fram á fundinum, að
þótt starf við Orðalbók Háskól-
Stjórn og forstöðumaður Orða bókar Háskólans. Frá vinstri. E inar Ólafur Sveinsson, Jakob
Benediktsson, Halldór Halldór sson og Hreinn Bemediktsson.
orðaibók með íslienztkum þýðing-
um“. Forsitöðumiaðiur var ráðiinin
dr. Bjöm Bjanniason frá Viðfirði,
en hamn lézt í spönsku veikinni
snemim.a vetrar 1918 og varð því
ll'tið úr þessu verki. Aute þess
virðist ýmisuim, að Birmi látnuim,
hafi verið óljóst, hviernig verk
þebta var bugsað. Urðu um þetta
nokkuT blaðaskrif, og tók Alex-
Heimispeikideildar samþykkt að
vei'ta úr Sáittméliaisjóði kr. 25 fyr
ir árið 1. okt. 1943 til j'afndengd-
ar 1944 til uindtoibúmin'gs orðabók
arstarfmu. Stoyldi orðábókin
verða söiguileg orðabók ísleinzkrar
turngu frá 1540 til vorra daga.
Sést á þessu, að stefm'a sú, sem
Alexarjder 'hél't fraim 1919 sigr-
aði í Háskólaráði 1943.
var ekki fonmlega stoipuð fyrr
en 1948, og á'ttu sæti í hemni pró
fessoramir Alexander Jóhamnes-
son, formaður, Eimar Ólafur
Svieinsson og Þorkieill Jólhannes-
son. Við fráflall Þorkel® Jóhan.n-
essonar var Hallldór Halldór'sson
skipaður í nefn'diraa. Og við frá-
fall Alexanders Jðhaninessomar í
júní 1965 bað rctotor Halidór Hall
dórsson að taka að sér for-
rmemnsku í nefmdinni.
Árið 1966 var Orðabókiin gerð
að sérstalkri háskólastofnun, með
regiugerð útgefinni af m'enmta-
miál'aráðlherra dr. Gylfa Þ. Gíslia-
syni, 6. maí það ár. Samkvæmt
reglugierðinmi kaus Háskólaráð
stjórn stocfhu'nairinmar. Fyrir val-
inu urðu prófessorarnir Eimar Ól.
Sveinsson, Halldór Halldórsson
og Hreirnn Benediiktsson. Rektor
tilinefndi Halldór Haildórsson
stjómarformann. Þessi stjórn var
skipuð tffl 4 ára og situr því
emn.
1,4 MILLJÓNIR
ORÐTÖKUSEÐLA
Orðabók Háskólams hefur rnú
í safni sínu um 1,4 mfflljónir orð
tökuseðla, og er þá eklki meðtai-
ið það, sem orðtefcið var vegna
nýyrðasafnamna, þótt það starf
væri umnið á vegurn Orðabóka-
nefndar, áður en íisfemzk miál-
raefnd var sett á fót.
Hins vegar er meðtálið tal-
miáissafn Orðabókarimnar, sem
er nú um 65-70 þúsund seðlar.
Kom fr'am, að verulegaisti hluti
þess er flenginn í sambandi við
útvarpsþáttimn fslenizikt miál, sem
scarfsm'enn stofniumarinmar haifla
anm'azt. í þessu safni er mjög
mikimn fróð'Leik að finnia um
sjaldgæf og staðbumdin orð og
merkingar, svo og uim útbreiðslu
þeirra.
Nú hefur verið orðtekið rmest
af því, sem orðtekið verður fram
að 1900, og al'lmiikið eftir þann
ttona. Þó er eftir nokkuð af eldri
'hamdiriitum, og hefur t.d. ekki
verið orðtiekið nema um það bil
helmimgur af hinu mikla orða-
bókarsaflná Jóras Óiafssonar úr
Grunnavík, sem er frá 18. öld
og orðabókiar'han'driti Guðmund-
ar Ólafssoniar frá 17. öld er ó-
orðtekið.
NÝ TÆKNI FYRIRHUGUÐ
Það kom fram, að Orðabókar-
stjórnin hefur mikinm áhuiga á
að taka að eirahverju leyti upp
tölvu'tækni við orðtökuna og hef
ut dr. J'a'kob Benedilktsson kynmt
sér slíka s'tarfsemi bæði í Skot-
l«ndi og Noregi á þessu árL
Framhald á bls. 27
Hjólbarði, sem rennur
eins og skriðdrekabelti
Rœtt við Cwyn Parson fulltrúa Michelin
verksmiðjanna sem staddur er hérlendis
HERLENDIS er nú staddur
maður frá Michelin-hjólbarða-
verksmiðjunum, fulltrúi fé-
lagsins í Dublin, Gwen Par-
sons að nafni. Parson er ætt-
aður frá Wales, en er hingað
kominn á ársfjórðungslegu
ferðalagi til íslands. Mbl. hitti
Gwyn Parsons að máli nú ný-
verið og ræddi við hann um
hjólbarða og hjólbarðagerð.
— Til'gaintgur hjólbairðia er
að sj áillf'sögöu öBum a/uigljós,
aalgði Farsomts, en 'þó mlá gieita
þeas ia6 hamm er aið vern/da
bæði fairiþega og fairai'tæki fyr
ir högguim og hriatíinlgi, g«na
fliuitniimig á hl'eðslumni auðiveld-
ari, 'hj'álpa tffl að fcnýja fanar-
tæki'ð og stöðva það, stýna
því, gana það sitöðuigna og auka
eradimigiu þess. Hver hjólbarði
Iheifuir ákveðið burðöirfþoa, sem
raæst með ákveðmiuHn l'cnftþrýst
inigi. Réttur þrýátingur heldur
bu'rðacifll'eitinimn að veginium
og Iþrýiatiat þá hjóllbarðinn
samiam að vissu miarikL Þeissi
iþrýstinigur veldur því að hamm
hitmar, em rétltur 'þrýs'tingur
véldur hinis vegar því að rétt
hi'taistig helzt, Þá endiat og
bairðimini betur og verður ör-
uiggari.
— Hvermiig eru hjóLbarðar
búrair til?
— Frarn til þesea voru aifflir
hjólbarð'ar búnir til á sivipað-
an 'hl&tít, og þesisi -aðflerð hefur
dklki breytzt áirum samiain. Þeir
voru seim kalilað er Ikrosisilagð-
ir (oross þiay), en þeir voru
'þaminág gerðir, -aið lög af striga
og öðirum efinium voriu lögð á
víxl hverlt oflam á aniraað og
iþeim hafldið samain mieð gúmi.
Myihdaðilst þaminig teygjaraleg-
ur geymir fyrir sam-ainlþjia'pp -
aiða Wtið og a-uk þess raokk-
uirt -aðhald fyrir hreyfingar á
bujrða-rlfllietiinium sjálffium. Með
öðruim orðum: hjólbarði bú-
iran ti!l á þeinmiam hátt veiltti
ökuimammii og farþeigum t-allls-
ver-ð þaegimidi og igerði Ökiutæk
ið isltiöðuigra á vegimium. í þe-ssu
stoiptLr etoiki miáli, hvort hjót-
barðimm er mieð eða án slönigiu.
Slö-nigu'l'ausir hjólbarðar eru
'aðeiinis frá'bruigðnir að því leyti
að á þeim er l'oftþéttirönd.
— Heifur mynistur ektoi
mi'kla þýðiragu?
— Það flór efltir miotkuin hjól-
barðanis, hvaða miynistur er
hentuigaist að nótia. Ýmiis efni,
eins og t. d. ra-yora, baðmiullll,
nælon o. s. frv. haifia verið
niotuð til þesis að ety-rfcja burð
airflöti-nm, en igruind'vaiMairþygg-
ing hjólbarðamima brayttist
eklki áruim saimian. Seigja mtá
að uim tvær teguiradir þessara
verajutagu hjó'lbarða sé að
ræða — hjól-barða til venju-
'legra-r motkuiraar, sumaathjói-
barða og vetrarhjólbairða, þar
sem betra grip raæst m-eð gróf-
ama mynstiri.
— En miú er haifin fram-
lieiðisla á nýrri gerð hjófbairða?
— Þótt himiar ýmsu gerðir
'þessara veimjutegu hjólbarða
hafi fu'll-nægt þeim kiröfum,
sem tffl þeirra vonu gierðar
fram að þesssu, þá er miú svo
komið, að fraimlfarir í smíði
ök'uitækja og aðflerðum við
fraimileiðlsiu þelnra^ svo óg auik
ið vélairiatl o. s. frv. þanfiniaat
æ sbeirto-ari hjólþarða, Þar sem
torosslögðu hjÓIbairðaTinlir vcxru
bygg'ðiir eimis og áður er lýslt,
'þá lét burðarfllötur þeima
u'ndam og hreyflðist tffl og firá.
Þar m'eð varð emdimig hams
mii-nin-i em el'la og erfiðara að
hafa stjórn á ölkuitæfciniu, sér-
'Stafc'liega á milkillli ferð. SSfeffld
'hneyfing á hli'ðum hjólbarð-
anmia, þar sem þræðirmdr liggja
í kross hver ofan á öðrum,
ve'ldur núningi og veruilegum
hita, isem -geirir þá veitoari. Þá
breyilia þræðiimir og aifstöðu
hveir itiil -aniraars, þegar hjól-
bairði-nm dregst sarniam og því
hreyfist einmi-g bu'rðaæfllötur
hanis til og dregur þammig úr
en-diiragu hiains.
Vetrarihjóliþarðar alf þessari
torosálögðu 'gerð voru viasu-
'tega betuir til þess faíllhir að
ikinýja farartæki í harðttenmi
og ís þrátt fyrir þá galla, sem
Gwyn Parsons.
áður h'efuir verið lýst. Þess
b©r þó að gæta, að þar sem
buirðarflöt'UT þessara hjól-
bairða er miklu stoorraari þá
hælttir þeim flffl -að slitma fyrr
-á þurrum, hör'ðum vegumi,
aulk þess, sem bygging hjól-
barðans sjálifls veQlduir ójöfinu
sliti.
Af þessum ástæðum hófst
Michelim fyrst fymirtækja
hamd-a uim að framileiða sem
toaillað er þverisum (radiaíl)
byggða hjólbarða, þar sem
'buirðarflöturinin er anmað
'hvoirt styrktur mieð e'fraiislög-
um eða stálivírum efltiæ því
hv-er stærð hjólbairðamis er.
Þessir 'þræðir liggja þvorit yfir
hjólbarðann frá Ikanti til 'kants
ef svo má segja, ag miynda
Iþamniig 90 gráðu horn. Þammig
er fco-mizt hjá múningi þegar
hjólbarðiran er á hreyfimgu
og breytir um löguin. Harun
hitnar því minnia og heldur
styrklleifca sínium. S'tálþrséðir
emu lalgðir þversuim uinidir
burðariflötiran til þess að hiatda
honium stöðugum og rnynda
þeir samhiangandi belti. Burð-
'arflötiurinin er því atllltaf á veg-
i-nuim og hreyfing á hláðum
hjólhairiðamB hefluæ eklfci áhrif
á -afstöðu hainls.
— Hverjir eru svo kostir
þessa?
— Farartæk-ið lætur betur
að S'.jónn, 'þar se-m burðairfllöt-
uiriínin hreyfi-gt miklu minma.
BuT’ðarfllötuirimin enidist lieraguir,
'hainn hitniar ekki eiinls mikið,
hanin situir beitur á veginum
og benisí-n ispairaist. Minrna átak
þairif til 'þes's aið vel'ta hjöltoarð
airaum áfraim, veigraa þess að
hliðar hanis eru teygjanlegri
og burðairflöt-u'rLnm stöðuigri.
— Hve laingt er síðan þveirs-
uim hjólbarð'ar fcomu á miairk-
að?
— Micheliin hefur framleitt
þá U'nd-ainifarin 20 ár, en nú er
haifiin flramflíeiðsla á nýrri gerð,
sem að allri byggingu er etons
og hin igaimia, en hiin nýja
hefuir sérst'ákleiga styrktan
bu'rðarflöt, þairandig að hjólbairð
inn remraur áfram svipað og
slkriðdrefcabél-ti. Mik-l'U mi-nni
hreyfinig er á burðarfleti hjól
barðanis, þegar hainin bemur
við veginn og þess vegna
mirani 'hæt-ta á að hjóllbarðinm
spóli éða -remni tiffl, þegar farið
er aif stað. Þe-ssir hjóflbarðar
eru og mötiaðir rrueð holum
fyrir ísbrodd-a, sem geifiur barð
aoium betra tato í ís eða harð-
fenint. Þesisi nýi hjölbairði er
-ballaðuir XM&S og er hann
'vet'rarhjólbairði. Gaimila gerðin
af þversum hjó'lböirðum var
einkenmid með X, sagði Gwyn
PiarsonB að lokium.