Morgunblaðið - 10.10.1969, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 10.10.1969, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER 1069 Bjarni Gíslason —Minning VTNUR minn, Bjarni Gíslason útgerðarmaður, verður í dag kvaddur hinztu kveðju af sam- borgurum sínum í Hafnarfirði og öðrum samfylgdarmönnum, en vinsselda naut hann víðs vegar á landinu á langri lífsbraut. Bjarni var 79 ára er hann and- aðist 4. okt. síðastliðinn eftir noðdcra sjúkdómsbaráttu. Bjarni Gislason fæddist þann 11. sept. 1890 í Hafnarfirði og ól þar allan aldur sinn til dauða- dags. Foreldrar hans voru Sigríður Beinteinsdóttir frá Arnarfelli í Krísuvíkursókn og Gísli Bjarna- eon frá Nesi í Selvogi. Þau bjuggu lengst af í Bræðraborg í Hamarsbrekku í Hafnarfirði. Voru hin mestu sæmdarhjón og samstillt að koma barnahóp sín- þau voru fjórir drengir og tvær stúllkur. Fátækt var á heimilinu, svo sem víðast á verkamannsheimil- um í þá daga. Börnin vöndust vinnu í Hafnarfirði, einikum fisk verkun. Það kom fljótt í ljós að Bjarni var hamhleypa til allra starfa, ötull og trúverðugur. Honum voru því ungum falin mannaforráð, og hafði með hönd um verkstjórn í fjöldamörg ár, lengst af í Akurgerði í Hafnar- firði. Öllu verkafólki þótti ávallt vænt um Bjarna Gíslason. Hon- um var það eiginlegt sökum með fæddrar glaðværðar og góðs hugarfars að laða að sér sam- starfsmenn, húsbændur og verka fólík, var traustvekjandi og naut virðingar. Á öðrum tug tuttugustu aldar lagði Bjarni leið sína til Noregs til þess að sjá sig um og kynnast vinnubrögðum þar í landi. Heim kom hann þá siglandi á sínu eigin fleyi, mótorbát er Kristján fLI*! Jón Benónýs- son — ■11 fl Minning um til atorfcusamra starfa, en hann keypti við annan mann og gerði út frá Styfckishólmi á ver- tíð 1917. Þetta ár urðu þáttaskil í ævi Bjama Gíslosonar. Hann kynnt- ist þar vestra ungri stúlku frá t Hjartkær móðir, dóttir og dóttiuirdóttir, Kristín Sigurgeirsdóttir, Rauðalæk 45, lézt af slysförum 7. þ.m. Oddný Agústsdóttir, Björg Helgadóttir, Arni Jóhannsson, Kristín Friðriksdóttir, Helgi Einarsson. Geirmiumdairisitöðum á Skarðis- strönd, Guðríði Jónsdóttur, og kvæntist henni 19. maí 1917. Þau bjuggu í ástríku hjóna- bandi í tæpa hálfa öld, en Guð- ríður andaðist 1. ágúst 1966. Þau eignuðust fjögur börn, eina stúlku, Jónu, er andaðist ung að árum, en þrír synir þeirra eru á lífi, manndómsmemn hinir Móðir mín og temgdamóðir, Hallfríður Anna Guðmundsdóttir frá Felli, Ámeshreppi, andaðist að morgni 9. október að Hrafnistu. Matthías Björnsson, Þórunn Gunnarsdóttir. mestu og góðir drengir, foreldr- um sínum alla tíð: Lárus bifreiða stjóri, Gísli loftskeytamaður og Jón rafvirkjameistari. Öðru sinni réðist Bjarni til út- gerðarreksturs 1934, er hann keypti Bjamarey og síðar Frey- faxa og rak útgerð í 30 ár. Jafnframt rak hann fiskverk- unarstöð í Hafnarfirði og frá unga aldri búskap. Átti fjölda sauðfjár til dauðadags og búfé einnig í fjöldamörg ár. Að sjálfsögðu fór eklki fram hjá Bjarna síður en öðrum út- gerðarmönnum erfiðarleikar kreppuáranna. Þegar Skuldaskilasjóður var settur á stofn og útvegsmönnum gefinn kostur á að velta af herð- um sér meginhlut Skiulda sinna var Bjarni alls ófús að taka þátt í að þiggja slíka eftirgjöf. Hann hafði að orði, að hann vildi ekiki svíkja þá skuldheimtu menin, er treyst höfðu honum fyr ir fjármunum sínum og fram á síðustu tíma hefur hann verið að greiða gamlar skuldir og allir fengið sitt. Þessi viðbrögð Bjarna áttu sér, að ég held, aðeins eina hlið- stæðu. En þarna var Bjarna rétt lýst, sem heiðvirðum og heiðar- legum manni, sem í engu mátti vamm sitt vita. Á kveðjustund rifjast upp í huga mínum ótal myndir og minningar, allar fagrar og minn- isstæðar. Meðan ég lifi, man ég hinn látna vin minn, Bjarna Gíslason. Minningu um mætan dreng geyma margir fleiri. Adolf Björnsson. Fæddnr 25. ágúst 1885 — Dáinn 2. okt. 1969 Kveðja frá eiginkonu hans, Þorbjörgu Lýðsdóttur. Ég kveð þig vinur, 'kvöldið þitt er liðið, ég kveð og þakka allt sem varstu mér, og mér er kært um minninganna sviðið að mega vera í anda nálægt þér. Hver stund er minmir mig á bl'íðu þína sem mildur geisli vermir hug og sál, sem bjartir geislar brosin þín mér skína og blærinn flytur talað kærleiksmál. Ég þakika allt hið göfga, góða, hlýja er gafst mieð þinini samfylgd niofckuir ár. Þig emgiilll leitðd um vonaveröld nýj‘a þar vörður lífsins græðir öll vor sár. Ó, Guð ég þakka öll mín liðnu árin mér ætíð frá þér kærleiksgeisli sfcín, ég þakka bros, ég þa'kka lífca tárin ég þakka faðir að þú gætir mín. G. G. frá Melgerði. Skrilstoluhúsnæði 3 skrifstofuherb. í Miðbænum til leigu. Upplýsingar í síma 15401. Maðurinm minm, Engilbert Kristjánsson frá Pulu, EUidáðist 8. oktöber. Fyrir hönd vandamanna, Sesselja Sveinsdóttir. Fæddur 11. 9. 1890 — Dáinn 4. 10. 1969 Við fráfall þitt mér bærinn finnst sviptur sínum svip og sorgþunigt aldan niða er hún kyssir fjarðarstieiina. Á hairmljóð minina viind.arims voldug strengjagrip af viðkvæmni hann hvísiLair, í laufi fölra greina. Með bænium vairstu vaxinn, því vagga þin hér sitóð ég veit að ýmsir muna ennþá djarfa, trausta drenginn. í æðum þér brann hreysti, en í hjarta heilög glóð, til heilla vannistu störfin, þínum drengsikap gleymir eniginn. Fyrir tuttugu árum ég fann þig fyrsta sinn, þú föðurmildan kærleik mér sýndir hverju sinni og alls staðar til góðs þú vildir greiða veginn minn, gleði alla ævi mér veita þessi kynni. Því bið ég drottinn föður þitt lífsstarf launa þér ljósvakans á öldum, þar sem horfnir vinir mætast, hann láti um eilífð náðarljós sitt lýsa þér og lofi þínum fegurstu draumum þar að rætast. Epilast“ W Baðemaleringin er komin aftur. Hentug til endurnýjunar á baðkerum og handlaugum o. fl. ík J. Þorláksson & Norðmann hf. Sigurunn Konráðsdóttir. Eitginmaður minn, Skúli Guðmundsson, alþingismaður, lézt að heímili sínu, Laugar- bakka í Miðfirði hinn 5. þ.m. Jósefína Helgadóttir og aðstandendur. Innilegar þakkir fyrir au:ð- sýnda samúð við andlát og útför móðuir okkar og ömmu, Guðbjargar Magnúsdóttur frá Sandhólaferju. Sigríður Jónsdóttir, Asta Jensen, Jón M. Gunnarsson. Eg þakka hjartanilega þeim mörgu Keflvíkingum, sem sendu mér heillaósfcasfceyti á 70 ára afmæli mínu og öllium þeim mörgu víðs vegar að. Guð blessá ykkur öM í bráð og lenigd. Björn Kr. Kjartansson, Hátúni 32, Keflavík. Hjartanlega þakka ég börnum mínum og öðrum velunmiur- um, sem glöddu mig með gjöf um, heimsóknum og skeytum á 85 ára afmætósdaginm minn 4. þ.m. Kær kveðja. F.inar Einarsson, Sólvallagötu 40, Keflavík. Útför Ingibjargrar Jónsdóttur, fyrrv. skólastjóra í Grindavík, er andaðist að Hrafnistu 5. október, fex fram frá Foss- vogsfcirkju laugardaginn 11. október kl. 13.30. F.h. aðstandenda, Auður Einarsdóttir. Eiginmaður minn og faðir okkar, Jón Ágústsson frá Djúpavogi, verður jarðsunginn frá Nes- kirkju föstudaginn 10. októ- ber kl. 13.30. Guðrún Bjarnadóttir og börn. HANSA HANSA HANSA HANSA VEGGHÚSGÖGN VEIZLUBAKKAR RIMLATJÖLD KAPPAR VELJUM ÍSLENZKT ÍSLENZKAN IÐNAÐ MARGAR BREIDDIR OG VIÐAR- TEGUNDIR EINFALDAR OG TVÖFALDAR BRAUTIR SELT HJÁ HÚSGAGNAVERZLUNUM OG UMBOÐSMÖNNUM UM LAND ALLT, VERZLUN OG VERKSMIÐJA GRETTISGÖTU 16—18 SÍMI 25252. hansa

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.