Morgunblaðið - 10.10.1969, Page 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER 1969
Aðalfundur Sleipnis a Akureyri
Aðalfundur Sleipnis félags sjálfstæðislaunþega á Akureyri
verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu uppi laugardaginn 11. okt.
kl. 16.00.
Á dagskrá eru: Venjuleg aðalfundarstörf og kosning
fulltrúa á landsfund Sjálfstæðis-
flokksins.
STJÓRNIN.
H AUST
TlZKAN
111969
BUXUR
PILS &
DRAGTIR
FRÁ
(H>
DÚKUR hf.
Alltaf fjöl-
breitt úrval,
en þó aldrei
meira en í
haust.
Okkar fag
Tízkan
Vönduð vinna
Vönduð snið
Þegar þér
leitið að
haustfatnað-
inum í ár,
spyrjið þá
um Slimma
Sjötugur 1 dag:
Helgi Úlaf sson kennari
SAGT hefur það verið, að menn
eldist misjafnlega. Sumir verða
jamlir fyrir aldur fram, aðrir
eru ungir fram í andlátið. Öld-
um saman var það haft tyrir
satt á íslandi að kirkjubækurnar
lygju aldrei, en svo kom það
dag einn á daginn, að jafnvel
þær voru farnar að skopast að
mönnum, voru famar að hafa
aldur manna i flimtingum, og þá
var allra veðra von.
í dag á sjötugsafmæli Helgi
Óaifsson, fyrrv. kennari á Akur-
eyri, og það vitum við vel, sem
þekkjum hann bezt, að þar
skeikar kirkjubókum illilega, því
að Ilelgi er enn þéttur á velli
og þéttur í lund og Elli kerling
hefur hingað til látið í minni
pokann, hvað hann áhrærir.
Hann er ennþá eins og unglamb
á vori, og færu fáir í fötin hans
að þessu leyti.
En sjálfsagt verður maður að
sætta sig við kirkjubækurnar um
það, að sjötíu árin og sumurin
hefur hann séð.
Holigi Óliaiflsision hieifiuir jaflniam
verálð siá tiraiusti maiðiur, það
bjarig, sieim viS, sieim tiill bamis
þefkkjum, höflum ævimltega mátt
leita till, hvaS srvo sem á bját-
aði. Kæmi mér ekki á óvairt, þófct
!hamm hefSi ekki hmeyfst, þótt 6
grá<ki jarðskjálfti hristi jöffðina
alla, em við him beifðmm falllið tii
jarðair. Heiligi hefði aUtaf staði ð
uppúr, eiras og kllettiur úæ haf-
iirau. Það er bveirjium mjamini bollt
að bafla kymmisit sflfikium manrni.
Svo ég Wtiflfliegia ræði um ætt
hflms ag upprumia, er Heligi fæ-dd-
ur þenmia diaig, 10. akt. 189'9 aið
KeLdiuim í SléttúibMð í Skiaigafirði,
en foreWrar barns voru þau
hjónim GuðlaiUíg Guðmiadóttir,
skiáildikona frá Sóflrvanigi, sem mú
er nýllátim, fjörigömiul og Óliafur
Jáhanmisison, sjómaðuir ag kenm-
aird, tenigst aif á Sauðiáirkiróki,
bánda í Háagterðd í Slkiagafirði
Þonkelsisianiar.
Ári'ð 1928 laiuk Heligi kennara-
prófi frá Kemmiarasikiala íslamds.
Vair hanm síðam heimiláskiemmiari
í Staðarbreppi niæsta ár.
Mér er siagt, að þá hafi bamm
þegar veirið búim að faistmia sér þá
ágætu koinu, Vailýu Ágústsdóttur,
en með því, að iedð var liönig úr
Staðarlbreppi tii Sauðiánkirófcs,
þar sem ymdið bains: bjó, hafi
hamm uim yeturimin bruigðið sikiaut
um umdir beitri fætuir síniar, ag
oft á kyrrum vetmarkvöLdium
steautað niarðtir öW Héralðsivötm til
aið heimsækja símia heitteflisikuðu,
ag sýmir það vel miannidóm hans
ag þrek. Á Sauðánkiróikii sóttu
þeir feðigar sjó um tíma, fóru til
eggjatöku í Dramigey, svo að eitt-
hvað sé niefmt af viðiburðiaríku
Mifi Hellga. Hamm var svo kemm-
ami í Staðarihireppi allt tifl árs-
ins 1931. Þá fluttist fjöiskýWam
tifl A'kiureyrar, em þar var Hielgi
kennairi við bamiaisfcólamm alflrt tiJ.
árisinis 1955, að harnrn fluttiist suð-
ur til Reykjavíkur.
Stuttu eftir, að hamm fluttisit til
Akumeyrar, reisrti harnm sitt eigið
hús, sem þau hjón nefndu Sól-
vanig, rétit afam við LystigBrðdinm.
Þar ráku þau hjón uim tíima tals-
verðain búskap, bæði kýr ag kiflid
ur sér tiiil fraimdiráttaæ, og aflilitaf
var gött að kiama að Soivainigi.
Þau höfðu j.afinian Skórtapilta í
fæðd ag húaniæði, og hygg ég, að
miarglur írnerfcur maðurinm, seim
niú er, muni vel eftir 'þeim tímna.
Þeir voru ailljr þar einis ag heiimia
'hjá sér..
Helgi var um lanigam tímia far-
miaður baimavermidairnieÆnidar Ak-
uneyrar og hygg ég, alð það starf
hafi átt vel vitð hamrn, að ýmisu
teyti, þótt erfiitit væri á stumdum.
Það átti svo sem fyrir Helga
að liglgja, einis og öðrrum góðium
mönmium, að eignaisrt góða konu
að Mfsföiruin/auit.
16. miaí 1926 kvæmitisit hamm
Valý Ágústsdóttir, sem áður gert-
ur, og eiigniuðiust þau aarnan 8
Líístykhjosalon Frakkastíg 7
HEFUR OPNAÐ AFTUR.
Saumum eftir máli, sendum gegn póstkröfu.
LlFSTYKKJABÚÐIN, Frakkastíg 7, sími 22779.
Húseigendur á hitaveitusvœðum
Hitna sumir miðstöðvarofnamir illa? Er hitaveitureikningurinn óeðlilega hár? Ef svo er þá er hægt að lagfæra það.
Þið. sem ætlið að láta mig hreinsa og lagfæra miðstöðvarkerfið hafið samband við mig sem fyrst, og ég mun segja yður
hvað verkið mun kosta. — Ef verkið ber ekki árangur þurfið þér ekkert að greiða fyrir vinnuna.
Baldur Krisliansen
pípulagningameistari, Njálsgötu 29. Sími 19131.
HÆTTA A NÆSTA LEITI eftir Johri Saurtders og Alden McWilliams
3
— Leyfið mér að hringja í lækni, Gray
þingmaður.
— Það er engin þörf á því, Wendy. Ég
held að VINIR Lee Roy hafi engin bein
brotið.
-— Sá feiti sló mig niður ... litli þorp-
arinn með skeggið sparkaði í mig og not-
aði mjög ógeðfellt orðbragð.
— Ég verð að segja, Lee Roy, að þú átt
þér mjög óvenjulega leikfélaga.
— Jæja, Danny, við skulum fara. Eg
hugsa að það sé tími til kominn að ég
tali við lögg . . . ég meina lögregluna.
böm. Elztur vbt Ájgúst Hörður,
nú læikinrtr í Houstan í Texais, ag
hjá hionium dveflzt aifmælisbamið
í dag. Hörður er kvæmtiur
Marjorie, emskiri koniu, ag eigfl
þau þrjár dærtur. Herdís hjúkr-
uniainkania, var ömmiut- í nööi'nm,
gdft séra RaigmiaTÍ Fjaflari Láiruis-
symá, presti í HaMigrímspresrta-
kafliM, og eiiga þau 6 böm, síðam
kom ÓiaÆur Haufcur, nú kenmiaæi
á Vopniaifiirði, ókvæmitur, þá Hall-
dóra, gift FrJðrik Sigiurbjömis-
syni, lögfraeóinigi og blaðaimainmi,
og eigia þad 3 flrörn, sáðflm Guð-
iaiuigur, flugstjóri hjá Lotftleið-
um, kvæmrtur Ermiu Kriistinisdótt-
ur, og eigia þau 2 börn, þá Anma,
gift Pértri Bafldiurisisymá, yfiirveirk-
srtjóra á Akiramiesii, ag eiigB þau
4 börm, þá Hálifdám, kemmairi, nú
við Laugiasfcóía í Aðaldafl, kværnit
ur Sæbjörigu Jónisdóttur, og sá
yrngisti, Gissur ísteifur, kenmiairi í
Ytri-Njarðvík, kvæntur Mairíu
Svein'bj ömsdóttur, ag eiga þau
3 börn.
Þetta er fjöiskylidia Helga Ólafs
swraar í reynd, ag öll bamim ag
bairmiabamiin eru á eimu máii, að
hainm er hinm bezrti faðrtr og atfi.
Hinu skal heWiur ekflri gteymrt,
að móðdr hanis, Guðflaiug, dvald-
ist hjá hanum til daiuðadiags,
niúmia rétt nýverið, ag Óllafur
fa'ðir hanis, litfði í sfcjóK þeirra
hjóma þar til hamm dó 1941. AMtatf
heflur Helgi átt mieira hjartarúm
en h'úsirúm,, en það befur aMirei
kiomið að sak. Hygg ég, að Sfcaig-
firðinigiamiiir, frœmdiur hamis, mieigi
muinia það, þegar Helgi átiti
beima á Akuireyri. Síðam haem
fliutti að Lamiglhoflltisvegi 149 hér
í borg, beflur samia sagam emdiur-
tekið sig. Þangað em afillir boðm-
ir veflkamniir, em sjáifisagrt á. hams
góða kiomia, Vailý, ekki þar í simm
sízta þátrt.
Sá malðiur, siem um lamigt ára-
bil heflur kienmit bömium, hetfur
sjóMisagt á stundum þurfit að
aga sjáltfan sig, þurft að reyrua
uppefldisóihrif sín á ffieirum em
símum eigrtn bömom.
Veit ég, að þau börn, sem
Helgi hetfur kienint uim ævina,
bafa ekiki farið varihiuta atf holl-
uim áhrifuim bamis, og eiinis er
með bömrtn hamis mörgu og
baimaibamiie, Fyrirmyndim blasrtr
við 'þertm sivo teugi, sem þau lifia.
Við him, sem kiamium inm í fjöl-
skyWiu Hellga á Sóivamigi, hötfum
hefldur eikíki farið vamhiurta af
þestsum góðu álhrifuim.
Unigu fóflki er gjarmiast að
gera uppreiism giegm aldamamdam-
um, en mæti maður á Mfsleið-
ininá mianmi eimis ag Helga, hjaðmia
Siíkar uppreismir niilður, því að
þá fimmfuir miaður, að fieiri eru
gæði lifsimis em umgæðisíbáittur.
Ég, sem þeœar Mmur rita, þakka
Helga, temigdaföðiur mimium, af
aflbug jaifniaðairgieð'ið, sem másilá
á eftir að geira okfcur terugdia-
bariruin bamis að betri mainmieskj-
um.
Heligi er mú víðis fj'amri ætt-
jarðiimni á þessu merkiisaifm'æli
siniu, allar götur suður í Hauston
í. Texas hjá sírnum elzta synii,
Herðd. Sjálfsagrt er hefltit þar
syðra, en það veát ég þó, að Heflgi
er þar samuir vi!ð sig, hjá sínium
barmabörinium, só kflettur úr haf-
imu, sem aWred hetfur brugðdzt.
Þess vegmia veit ég, þótt hamm sé
fjarri, að vindr harns alfiir, víðs-
vegar um Islamd, miuimu mimn-
asit hams ag samgileðjasrt homum
á þessum hótíðisdegi.
Friffrik Sigurbjörnsson.