Morgunblaðið - 10.10.1969, Side 24
24
MOBGUNÐLAÐIÐ, FÖSTUDAGUiR 10. OKTOBER 1ÖÖ9
tKki kama hið allra miinnsta við
hann, og hann sagði meira að
segja við Luise: — Ég er feginn,
að Klara skuii hafa tekið
dreruginn undir sinn verndar-
væng. Hann þarf að hafa kven-
mann einhvers staðar nærri sér,
að vera svona einn á bænuon.
Heima í Berbioe hafði Storm
gaiman af þessu, en Elísabef lét
illa yfir þvL — Hún Klara ætti
að skammast sín. Hún, sem gæti
verið m'amma hans! Hún er átta
árum eldri en ég! Þessu svaraði
Storm með undirfurðulegu
þreytiubrosi: — Þetta er ekki
nema satt, elskan mín. Hún hefði
hæglega getað verið mamma
hans. Ég gat aldrei vanizt þeirri
hugsun, að hún væri stjúpsystir
mín, og ég leit hana oft girndar
augum. Að hún sóttist svo eftir
Edward, var það eina, sem hélt
íiftiur af mér.
Dirk var stórhneykslaður.
Hann skrifaði bróður sínum:
— Þetta er ekkert annað en
linka. Hvers vegna gaztu ekki
náð. þér í einhverja unga, sterka
og hrausta stúlku og gifzt henni?
Þessi kona er þegar gift, er það
ekki? Hvaða vit er í því að vera
^Mtlantica
Iceland
Review
KYNNIR
ÍSLAND OG
ÍSLENZK
MÁLEFNI
UM VÍÐA
VERÖLD
SENOin ÞAO VINUM
OG VIDSKIPTA-
MÖNNUM ERLENDIS
Nýkomið
• Köflótt ensk ullarefni.
O Þýzk teryleneefm.
• Gæðavara á góðu verði.
• Einnig mi'kið fitaúrval í
Hjartagarni, Combi crepe og
Prego dralon.
Verzlunin
KATARÍNA
Suðurveri á horni Kringlumýrar-
brautar og HamrahHðar.
Simi 81920.
með henni, eins og þú gerir?
Ef það var ekki til annars en
svala þér, hefðirðu getað tekið
einíhverja ambáttina. Þú hefur
ekki sömu óbeitina á amibáttum
ogég.
Elísabet skrifaði homum líka
áminningarbréf, en Graham var
of sjólfeöruiggiur og hamiingjusam
ur í þessu nýja áistandi, til þess
að láta sér bregða. Áður en ár
var liðið, va-r KLara ekki ein-
asta opinber hjákona hans held-
ur var hún líka óformleg hús-
móðir hjá honum, þegar hann
hafði boð inini. Hann fór að
'hennar ráðum um bókistaflega
alia hluti, að búskapnuim und-
anteknum. —Þar sem um er að
ræða búskapinn og þrælana,
verð ég að taka allar ákvarðan-
ir sjálfur, sagði hann við hana
einn dag, þegar hún bafði látið
í ljós vanþóknun sína á véla-
kaupum hans til myllunnar.
— Þannig er mál með vexti, að
ég verð ekki formlegur eigandi
jarðarinnar fyrr en ég er hálf-
þrítugur. En fyrir þann tíma vil
ég geta sannað Edward frænda,
hvað unglimgur — að lögum —
getur framkvæmt upp á sitt eig-
ið eindæmi — og ég er ákveð-
inn í því að stjórna öllu sjálfur.
— Það er skrítinn hégóma-
Skapur, sagði hún og brosti,
— en ég virði nú samt afstöðu
þína.
Það var hann sjálfur, sem
bauð hr. Wray afnot af gömlu
hlöðunni að húsabaiki. — Eg hef
verið að hugsa um að láta rífa
hana undanfarið, en svo datt
mér allt í einu í hug, að hún
gæti komið þér að gagni í starfi
þínu. Og í staðinn fyrir að þurfa
að treysta góð-u veðri geturðu
haldið samkomurnar þínar
þarna, hvernig sem veður er.
Trúboðinn tók þessu boði með
þakklæti og innan fárra vikna
var sá orðrómiur á kreiki í
Stabroek, að kapella h'efði verið
stofnuð á Kaywana-búgarðinum.
í þetta sinn varð Gralham veru-
loga iila séðlur af hvífcum mönn-
um á þessum slóðum, því að und
an farið hafði óvild þeirra geign
hr. Wray farið sívaxiandi. Þvi
var haldið fram, að fcrúborðiarnr
ir vekfcu ókyrrð meðal þrælanna.
Ýmsir bæmdur áttu í erfiðleikum
með fajú sín, og fleiri en einn
ráðsmaður þófctist hafa heyrt
hájóðskriaf um uppreisn. Á aust-
urströndiinni og eins á vestur-
ströndinni hafði meira að segja
komið til smá-iuppþota, og í fiest
um tilvikum upp úr kvöldsam-
komiuim í kapellunum.
Edward og Duise höfðu ekki
neiitrt orð á þessu, en Willem fór
eikki neifct í launkofa með sifct
áliit. Hann sagði við Graham:
— Þú ert farinn að gerast óvin-
seell, kall minn. Og það getur
haft sína þýðingu. Það er full-
slsemt, að þú hefur verið að
38
leyfa Wray að halda sam-
komiur hérma í húsagarðinum, en
það er oflangt gengið að l'eyfa
honum afnot af húsunum á
staðnum. Aðrir bændur frétta
af þesisu, og svörtu fábjánunum
fer að finnast það sjálfsagður
hlutur að breyta hlöðunum hús-
bænda sinna í kirkjur. Þú hefur
farið klaiufaiega að, Graham.
Graham renndi fingrun-
gegn um úfið hárið. Það var
viljandi gert hjá honum að hafa
það úfið, vegna þesis, að Klara
var hrifmust af þvi þannig.
Hann sagði: — Þú átt víst við
með kaufaskap að ég hafi fyrir-
gert velvild starfsbræðra minna,
bændanna, var það ekki það,
sem þú áttir við? En sjálfum
finnst mér ég hafa farið rétt að,
og sé svo, hvaða vandræðum
getur það valdið? Geturðu svar-
að mér því, Willem?
— Það er nokkuð til, sem heit-
ir samheldni. Ef við bændurnir
höldum ekki saman og sýnum
þeim svörtu, að við séum allir á
einu máli um stefnu og fram-
kvæmdir, þá er nýlendunni voð-
inn vís. Það er fulMæmt, að við
erum plágaðir af þeasum þræla-
vinaflokki í Englandi, en hvern-
ig fer ef við leyfum trúboðiunum
að spilla fólkinu okkar og troða
uppreisnanhugmyndum inn í
þykku hausana á þeim?
— Ég sfcal gjarna segja þér,
hvernig þetta verður hjá okkur.
Við fáum hóp karla og kvenna,
sem þjóna okkur með ánægju
og áhiuga, í stað haturs og
þrjózku, eins og nú á sér stað.
Þessir svertingjar vinna, af því
að þeir eru neyddir til þess.
Við fóðruim þá og hýsum, alveg
eins og skepnurnar, og ef þeir
vinna ekki eins og við viljum,
að þeir geri, berjum við þá og
refsum þeim. Þessi harka hefur
dugað vel áður fyrr — hún hef-
ur gert forfeður okkar auðuga
á veraldarvísu. En hvernig hef-
FATAMARKAÐUR
KARLMANIMAJAKKAR
KARLMANNAJAKKAR
DRENGJAJAKKAR
DRENGJABUXUR
MOLSKINNSBUXUR
TERYLENEFRAKKAR
VETRARFRAKKAR
KVENKAPUR
KVENREGNKAPUR
TELPNAREGNKÁPUR
TELPNABUXUR
GERIÐ
GÓÐ
KAUP
------ 975,00
------ 975,00
----- 775.00
------ 290,00
------ 350,00
----- 1.760,00
frá kr. 500,00
á — 350,00
á — 150,00
frá — 290,00
Armúla 5.
, *• •*!!
^________COSPER.
— Lofaðu mér að bragða á líka.
ur hún farið með þá andlega?
Hefur hún göfgað sálir þeirra
r>g hjörfcu? Hefur hún gert þá
betur kristna? Nei, hún hefur
gert þá að ruddum.
— Paðir minn og hr. Vries-
mann og hr. Bentley eru san-nar-
legia velviljaðir fóiki sínu
— en þeir hafa ekki gengið svo
langt að leyfa guðsþjónusfcur í
byggimigunum á jörðum sínium.
Þeir hafa vit á að láta ekki
slikt atihæfi þróast.
En Graham léfc hvergi buigast.
Hann renndi fingrunum gegn
um hárið affcur og sagði:
— Kannski skortir þá bugrekki
til að fylgja fram sannfæringu
sinni, Ssm befcur fer, er méx ekki
eins farið, og ætlun mín er að
sýna fram á, að það borgar sig
fyrir okkur, þe'gar til lengdar
rncfrgurJiaffirM
Tveir bændur mættust milli bæja
og stöðvuðu hesta sína til að taka
tal saman:
— Heyrðu Jón, sagði Pétur, það
er einhver skrattinn að hestinum
mínum. — Hvað gafstu þínum,
þegar hann var veikur?
— Terpentínu. Hott. Hott.
Viku seinna hittust þeir aftur.
— Heyrðu Jón, ég gaf mímum
terpentínu, og það drap hann.
— Minn líka, hott. Hott.
Stulka nokkur sótti um skrif
stofustöðu, og var leidd fyrir for-
stjórann.
— Skrifið þér á ritvél?
— Já, ég nota Biblíukerfð.
— Hvað er það?
— Leitið og þér munið finna.
Ungur lögfræðngur var að verja
manm, sem ákærður hafði verið fyr
ir innfarot.
— Dómari, sagði lögfræðin.gurimn.
— Ég held því fram, að þessi
maður hafi aldrei framið innbrot-
ið. Hann kom að opnum glugga,
stakk handleggnum inn um hann
og tók nokkra hluti, sem lágu í
glugganum. Það er ekki hægt að
dæma mann fyrir innbrot, sem að-
eins líkamshluti hefur framið.
Dómarinn hugsaði sig um augna
blik, brosti og sagði:
— Þetta er alveg rétt. Ég dæmi
handlegginn í eins árs fangelsi, og
ákærður getur orðið honum sam-
ferða, ef honum sýnist.
Lögfræðingurinn brosti, hjálpaði
þeim ákærða til að taka af sér
gerfihandlegg sinn, og þrammaði
síðan með honum út úr réttarsaln-
Hruturinn, 21. marz — 19. apríl.
Gerðu þitt bczta allan daginn, en hættu á réttum tíma.
Nautið, 20. apríl — 20. maí.
Einheittu þér að þeirri vinnu, sem þér verður til framgangs.
Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní.
Reyndu að sýna eigum þínum meiri sóma, en þú hefur gert.
Krabbinn, 21. júní — 22. júlí.
Árangur þolinmæði þinnar og erfiðis er að byrja að koma i ljós.
I.jónið, 23. júlí — 22. ágúst.
Ný sambönd, djúpar hugsanir og fleira efnilegt gnæfa yfir í dag.
Meyjan, 23. ágúst — 22. september.
Þú hefur mciri krafta i dag og notar þá skynsamlega.
Vogin, 23. september — 22. október.
Þér gengur ákaflega vel í samvinnu við annað fólk, svo að þú
skallt ekki skirrast við að fara fram á aðstoð, ef þér býður svo við að
horfa.
Sporðdreltinn, 23. október — 21. nóvember.
Þú hefur nógum félagsmálum að sinna utan daglegra starfa.
Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember.
Hugmyndariki þitt eykst með hverjum deginum, og notfærðu þér
það eftir megnl.
Steingeitin, 22. desember — 19. janúar.
Einkaframtakið þrífst vel, og reyndu eins og þú lifandi getur að
skara eld að köku þinni. Það er auðveldara að eiga við þá, sem eru
langt í burtu og samverkamenn þínir eru þrýðilegir, ef þú ert ekkl
ágengur.
Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar.
Safnaðu saman vinum þinum, reyndu átak, sem er þér í hag,
og líttu síðan eftir tilfinningamálum þfnum.
Fiskamir, 19. febrúar — 20. marz.
Þú færð meiri áhuga fyrir vissu fólk, f betri merkingu. Róman-
tíkin er á næsta leiti, ef þú mátt vera að því að sinna henni og ert
nokkurn veginn laus.