Morgunblaðið - 10.10.1969, Side 25

Morgunblaðið - 10.10.1969, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER 1009 25 (utvarp) • föstudagur • 10. október 7.00 Morgnútvarp Veðrfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Tónleikar. 8.30 Fréttir og veður- fregnir. Tónleikar. 8.55 Frétta- ágrip og úrdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna, Tónleikar 9.10 Spjallað við bændur. 9.15 Morgunstund barnanna: Konráð Þorsteinsson byrjar aftur að segja sögur af „Fjörkálfunum”. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 11.10 Lög unga fólksins (endur- tekinn þáttur — S.G.) 13.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn ingar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 13.15 Les- in dagskrá næstu viku. 13.30 Setning Alþingis a. Guðþjónusta í Dómkirkjunni. Séra Pétur Sigurgeirsson vígslubiskip messar. Organleikari: Ragnar Björns- son. b. Þingsetning. 14.40 Við, sem heima sitjum Þórunn Elfa Magnúsdóttir les sögu sína „Djúpar rætur” (22). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttri. Tilkynningar. Létt lög: Melitta Muszely, Heinz Hoppe og Gúnter Arndt-kórinn syngja, hljómsveit Ralph Marterie leik- ur, Freddie og The Dreamers syngja, hljómsveit Eric Winstone leikur, Nancy Sinatra og Horst Wende og hljómsveit leika. 16.15 Veðurfregnir íslenzk tónlist. Hljómsveit Ríkis útvarpsins leikur a. Lög úr óperettunni „í álög- um“ eftir Sigurð Þórðar- son, H. Wunderlich stjórnar. b. ,,í lundi ljóðs og hljóma”, laga flokkur eftir Sigurð Þórðar- son. Sigurður Björnsson syng- ur við undirleik Guðrúnar Kristinsdóttur. c. „Sáuð þið hana systur mína” og „Máríuvers" eftir Pál ís- ólfsson. Pétur Þorvaldsson og Ólafur Vignir Albertsson leika. d. „Veizlan á Sólhaugum” eftir Pál ísólfsson. Sinfóníuhljóm- sveit íslands leikur, Bohdan Wodiszko stjórnar. 17.00 Fréttir Sígild tónlist Hljómsveitin Fílharmonia leikur Holberg-svítuna eftir Grieg, George Weldon stjórnar. Kirsten Flagstad syngur lög eftir Gried. Fílharmoniusveitin í Oslo leikur Kameval í París eftir Johan Svendsen, öivin Fjeldstad stjórn ar. 18.00 Óperettulög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi Magnús Þórðarson og Tómas Karlsson fjalla um erlend mál- efni. 20.00 Dóná svo blá FílharmoníusVeit Lundúna leik- ur balletttónlist eftir Johann Strauss, Jean Martinon stjórnar. 20.35 Ungur sagnamaður Ólafur Kvaran kynnir Ásgeir Ásgeirsson, sem les frumsamda sögu 21.00 Einsöngur i útvarpssal: Frið- björn G. Jónsson syngur. Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. a. „Þrjú kirkjulög” op. 12a eftir Jón Leifs. b. „Horfinn dagur” eftir Árna Bjömsson. c. „Kossavísur” og „Blítt er und- ir Björkunum” eftir Pál ís- ólfsson. d. „í kirkjugarði” eftir Gunnar Reyni Sveinsson (frumflutn ingur). e. „Þrjú ástaljóð” eftir Pál P. Pálsson. 21.30 Útvarpssagan: „Ólafur helgi” eftir Veru Hendriksen Guðjón Guðjónsson les (9). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Borgir” eftir Jón Trausta Geir Sigurðsson kennari frá Skerðingsstöðum les (6). 22.35 Kvöldhljómleikar: Frá tón- leikum Sinfóniuhljómsveitar ís- lands í Háskólabíói kvöldið áður, — síðari hluti. Stjórnandi: Alfred Walter. a. Sinfónía nr. 5 eftir Haidmey- er. b. „Tasso”, sinfónískt ljóð eftir Liszt. 23.15 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. • laugardagur ♦ 11. október 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónlekar. 7.30 Fréttir. 7.55 Bæn. 8.00 Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfreignir. Tón leikar. 8.55 Fréttaágrip og út- dráttur úr forustugreinúm dag- blaðanna. 9.15 Morgunstund barn anna: Konráð Þorsteinsson segir sögur af „Fjörkálfunum” (2). 9.30 Tlkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þetta vil ég heyra: Sgurð- ur Demetz Franzson söngkennari velur sér hljómplötur. 11.25 Har- monikulög. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.15 Laugardagssyrpa i umsjá Jónasar Jónassonar. Tónleikar. Rabb. 16.15 Veður- fregnir. Tónleikar. 17.00 Fréttir Á nótum æskunnar. Dóra Ingva- Auglýsing um styrki tit framhaldsnáms að loknu háskólaprófi Auglýstir eru til umsóknar styrkir til framhaldsnáms að loknu háskólaprófi skv. 9 gr. laga nr. 7, 31. marz 1967 um námslán og námsstyrki. Stjórn lánasjóðs íslenzkra námsmanna mun veita styrki til þeirra, sem lokið hafa háskólaprófi og hyggja á, eða stunda nú framhaldsnám erlendis við háskóla eða viður- kennda vísindastofnun, eftir bvi sem fé er veitt til á fjárlögum. Umsóknareyðublóð eru afhent í skrifstofu lánasjóðs íslenzkra námsmanna, Hverfisgötu 21. Umsóknir skulu hafa borizt fyrir 1. nóvember 1969. Stjóm lánasjóðs ísl. námsmanna. Vymura vinyl-veggfóður ÞOLIR ALLAN ÞV0TT UTAVER Grensásvegi 22-24 Sl’mi 30280-32262 dóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dægurlögin. 17.50 Söngvar i léítum tón Sonja Stjernquist, Lars Lönndal o.fl. syngja með hljómsveit Willi ams Linds Hellenique-tríóið syngur og leikur. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt lif Ámi Gunnarsson fréttamaður stjómar þættinum. 20.00 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir. 20.30 Leikrit: „Einn spörr i hendi” eftir Kurt Goetz Þýðandi: Hjört- ur Halldórsson. Leikstjóri: Gísli AlfreðssOn. 21.00 Létt lög frá þýzka útvarpinu. 21.25 „Kötturinn er dauður”, smá- saga eftir Ólaf Jóh. Sgurðsson Gísl:. Halldórsson leikari les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. (sjlnvarp) • föstudagur • 10. október 20.00 Fréttir 20.35 Hljómleikar unga fólksins Leonard Bernstein stjórnar Fíl- harmoniuhljómsveit New York- borgar. Þessi þáttur nefnist þjóð- lagatónlist í hljómleikasal. 21.25 Harðjaxlinn Maðurinn á ströndinni. Aðalhlutverk: Patrick McGoo- han. 22.15 Erlend málefni Umsjón: Ásgeir Ingólfsson. 22.35 Dagskrárlok Brota-jórn Nýkomnir ROCOCCO-lampar úr postulíni Landsins mesta lampaúrval LJÓS & ORKA * Suðurlandsbraut 12 sími 84488 OPIÐ í KVÖLD TIL KL. 10 °g brota-mólmor kaupum við hæsta verði. Borgartúni. Steypustöðin 41480-41481 Ódýrar úrvalsvörur -j< Cólfteppi -)< Gólfflísar -j< Cólfdúkar Afgreitt úr tollvörugeymslunni. Víðir Finnbogason, heildverzlun Pósthólf 1084, sími 83315. LAUGAVEGI 37 NÝJAR VÖRUR frá London, Raelbrook skyrtur. USA og Indlandi, hálsmen. London og Amsterdam, peysur. Reykjavlk, Faco skyrtur. Buxur, ný snið og efni LAUGAVEGI 89 Tizka, vöruval, þjónusta

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.