Morgunblaðið - 22.10.1969, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 22.10.1969, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. OKTÓBER 1,968 Jón Ágústsson stýri- maður — Minning Fæddur 2. feb. 1941 Dáinn 1. okt. 1969 VINARKVEÐJA ÞAÐ er sárt að fregna andlát góðs vinar. Því sárar, sem hann er betri vinur og félagi og þar að auki í blóma lífsins. Jón Agústsson er dáinn — þessi harmafregn barst mér nú fyrir skömmu. Hann dó 1. okt. sl. Ég hafði að vísu frétt að hann væri sjúkur, en að maðurinn með ljá- inn væri svo nálægur, og hefði látið höggið ríða, því var illt að trúa og erfitt að sætta sig við orðinn hlut. Ég bar gæfu til þess að hafa náin kynni af Jóni. Leiðir okíkar lágu saman á Eiðaskóla haustið 1956. í svo stórum nemendahópi kynnist maður mörgum góðum félögum, en alltaf bera þó ein- hverjir af. Einn af þeim var Jón Ágústsson. Við vorum frá upp- hafi bekkjarbræður og bjuggum saman í heimavist. Næsta vetur báðum við skólastjóra þess að fá saman herbergi, og var það veitt. Við áttum þá svo mörg sam eiginleg áhugamál, og bar þar hæst knattspyrruu og fcrésmíð- ar, en knattspyrnuna stunduðum við svo til hvern einasta dag, hvernig sem viðraði, í þá þrjá vetur, sem við eyddum ásamt okkar góðu félögum á Eiðum, en þar var Jón einn af þeiim beztu. Sjórinn átti þó sterkust ítök í hug hans er velja skyldi lífs- starfið. Þegar við félagar á Eiða- Móðir mín, Gíslína Pálsdóttir, andaðist 12. október sl. Jarðarförin befiir farið fram. Gústav A. Guðmundsson. Eigirumaður minin, Eiríkur Einarsson, arkitekt, andaðist a@ heimiM siínu, Gróðrarstöðiirund, Lauifásvegi 74, að morgná 20. þ.m. Helga Helgadóttir. Eysteinn Jóhannesson frá Hrisum í Víðidal, andaðist í sjúferalhúsóinu á Hvammistamiga fösituidaiginin 17. október. Útförin fer fram frá Víðidals- tuirugukirkju laiugardaiginn 25. þ.m. kÆ. 14. Vandamenn. Eigkwnaðuir og faðir, Helgi Guðmundsson, prentmyndasmiður, Stóragerði 38, verður jarðsungimn fré Frí- kirkjumni fösitiudiagimn 24. þ.m. kl. 1.30. Jarðsieitt verður í Fossvogi. Blóm vinisaimieiga aifþökkuð. En þeiim, sem vildu mirmasit hins láitnia, er bent á Mfcniarsitofiniainir. Svana Helgadóttir Jón Helgason. skóla vorum að ræða það í okk ar hópi umgir mieam, vart af unglingsaldri, hvaða lífsstarf við skyldum helga krafta vora er Skólagöngu lyki og alvara lífs ins tæki við, sýndist sitt hverj- um, og sumir ekki alveg vissir, svo sem verða viiKL Ein Jón var ætíð ákveðinm. Kölllium hams var sjórinm, og honium heigaði hamn starfskrafta til síðustu stundar, umz banm var fliuittur sjúikur á sjúkrahús, þaðan sem hann átti ebki afturkvæmt í þessu lífi. Ég efast um, að oft hafi út- skrifazt úr Skóla samstilltari hóp ur en sá, sem útskrifaðist úr Verknámsdeild EiðaSkóla vorið 1959. Við höfðum fylgzt að gegn um þrjá bekki skólans, setið við sömu borð í matsal og kennslu- stofum, búið saman í heimavist, fylgzt að við starf og leiik. Við vorum eins og ein stór og sam- hent fjölskylda, þótt við sex- menningarnir, sem neifndum obk ur ,,Reisubræður“, vegna ýmissa uppátækja og smáferðalaga, vær um þar sérstök „grúppa“. Væri nokkur þess verður að vera nefndur drengur góður, var það Jón, því hann þoldi engum að beita annan órétti og tðk þá jafnan málstað þess er hann taldi órétti beittan og stóð þá fast á málstaðnum. Engan vissi ég bera óviildiarhiuig tiil hamis, þótt stundum kæmi til árekstra, er svo stóð á; var hann hvarvetna elskaður og virtur, sem góður drengur og félagi. Jón var trúr köllun sinni. Stundaði hann sjó á margs kyns fleytum, var meðal annars í millilandasiglingum, en þó aðal- lega við að draga úr djúpi hafs- ins björg í bú, þangað beindist hugurinn. Leiðir okkar lágu sam an á ný i Stýrimannaskólanum í Reykjavík 1963 og 1964, er við öfluðuim okkur mienmtumiar fyrir stairfið. Þaðan liá lefðim aftur á hafið, og þar laiuk hainm lílfssttairfi fyrr en sikyldi. Hefði hamm fenigið að halldia Mfi og heillsu, er ekki vafi á, að hianm ihiefðd niáð ’liamgt í sínu stanfi, því Jóm 'hiafiði till að bera aitorku og duigmiað og mdkili var álbuiginm. Hamrn haifði iílka frá unga aldri gengið í gegnum skóla lífs hins íslenZka sjómanns, en sá skóli er ekki öllum mild- ur, en nú virtist framtíðin blasa við. En svo er þessu allt í einu snögglega lolkið. Góður drengur er genginn. Hið liðna kemur ekki aftur. Við hjónin sendum þér hinztu kveðju, vinur. — Þökk fyrir allt. Stefán Lárus Pálsson. Anna Helgadóttir — Minningarorð Fædd 11/9 1898, dáin 11/10 1969. Kveðja frá Herdísi, Hrafnistu. Elsku Anmia mími, Nú ert þú ioksins búin að fá hvíld eftir þímar miklu þjánámigar. Mér fanmst sánt að heiisa mín leyfði ekki, að ég kæmi tii þín í bamaiieguinmá og laiugar mig því mieð fáum orðum að þalkkia þér ailt gott í meir en fjöruitíu ára viðkynnimgu. Nágrammiair vorum við í 35 ár, og þú vanst sú sem ég leitaði ailltaf till, bæði í song og gleðd, em emgim var skilndnigsmíkari en þú. Þú varst stónbrotin koma og góður vimur, gieymist ekki þeim ®em umigemgust þiig. Þökfeum immillega auðsýmda saimúð við amidíliát og jarðar- för eiginmianmis mírns, föður ofek ar, temgdiaiföðuir og afa, Theodórs Kr. Guðmundssonar. Sigurlaug Sigurðardóttir, börn, tengdabörn og barnaböm. Þökkum hjartamieiga auðsýnda samúð og vimáttu Við amdlát og jarðarför Sigurðar Egilssonar frá Laxamýri. Eiginkona, böra, systkini og aðrir aðstandendur. Því lamgar mig m<eð þessum fá- tæklegu líraum að þakfca þér aillt sem þú varst mér, og bið Guð að biessa eigiramiamm þinm og börrn, og þeiirra afkomieeiduT. Þeima mdesir er miikiil. Vertu sæl kæna vinkomia, við sjáummst aftiuir hamdam móðummiair miklu. Frá viiraairgiröf er gainigan fáum létt, og Guð eimm vedlt og telur songamsporim en vomin á í hverju hjarba blett, í henmair skjóili er gleðin enduirborin. Disa. Þökkum inniiega auðsýnda samúð og vimiarhiuig við amdlát og jarðarför Haraldar I. Jónssonar. Sérstakar þakkir til eldri sömgtfólaga Karlakórsinis Geys is. Eigrinkona, synir, tengdadætur og bamabörn. 'y Alúðar'þakkir feenuim við öll- uim þedrn, er sýnidu okfcur saimúð og vimáittu við andlát og úitför eiigimimtaniras mdms, föður okkar, somiar og bróður, Jóns Ágústssonar frá Djúpavogi. Guðrún Bjaraadóttir, Jóhann Már Jónsson, Dögg Jónsdóttir, Aslaug Jónsdóttir, Stefanía Ólafsdóttir, Agúst Lúðvíksson, Auður Agústsdóttir, Sigrún Agústsdóttir, Ólafur Agústsson, Lúðvík Ágústsson, Hafsteinn Ágústsson. Kristín Friðrika Karlotta Friðriksdóttir Fædd 12. september 1902 Dáin 4. október 1969. Kveðja frá vinkonum Nú eirfiu farin á Frellsiarams fumd í friðarims heimkynmdð bjairta, hiairim gaf þéæ svo frjálsa og fenska lumd og fagmamdi sönig í hjarba. Þaklka ágiætar vimafcveðjur á 85 ára aflrraæMmiu. Bjarni Bjamason, Skáney. Nú ertu hatfjn himindinm i mieð bimmieslkum emigft'aiskaira Nú ertu orðdm firjáls ag firi, mú er stuimdin komdm að fama. Blle'ssi þig Drottimm um eilif ár hans elisku þú mátit nijóta. Nú 'eiru lækrauð öll þin sóir Þú feldiur honum til fótia. Guð gatf þér banrasins bæmaimál þú baðst fyrdir mér og svo mörgum þú áttir þamm trúaireld í sál sem yljaði m'ér og svo mörgum. Jokob Adólf Sigurðsson F. 29.8. 1901 — D. 20.9. 1969 Kveðja frá bömum f minnimganna ljúfa ljósi líbum við um farna tíð. Ástkær faðir, okkur vafðir, elsku þinní fyr og síð. Heima á björtum bernskudögum bæði, góðu foreldrar. Vegarmeisitfð veittuð bezitia, vitni sönraum kærleik bar. Yfir þínum ævive'gi, aðalsmerki fagurt skín. Lífsins perlur, dáð og drengskap dagleg sýndu störfin þím. Höndin traust og ’hjartað hlýja, hl'úði að því, sem göfuigt var. Öllum góðum vildir vera, varam.-it till hieM og blieissuiraair. MYNDAMOT hf. 1 PRENTMYNDAGERÐ AÐALSTRÆTI 6 SlMI17152 Faðir kær, að leiðarlokum, ljúfar þakkir færum þér. Fyrir allt, sem okfcur varstu, yndisbjarta samafylgd hér. Áhritf sönn frá ástúð þirand, eiguim við, sem dýran sjóð. Geymd í hjaTtans hielgidómi, hivar, sem liggur ævislóð. Innlegar þakkir fyrir hlýjar kveðjur og heimsóknir á gullbrúðkaupsdegi okkar 18. október s.l. Rannveig Guðmundsdóttir, Sigurjón Sigurðsson. Lokað vegna jarðarfarar í dag frá kl. 3—5. HARPA H.F. Aðalfundur Útvegsinannafélags Snæfellsness verður haldinn í samkomu- sal Hraðfrystíhúss Ólafsvíkur h.f., Ólafsvík, laugardaginn 25. október n.k. og hefst kl. 15.00. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.