Morgunblaðið - 22.10.1969, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 22.10.1969, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. OKTÓBER 1960 27 Síml 50249. Sími 50184. JEANNE MOREAU -hendes erotiske magt besejrede mændene! STANLEY BAKER Ensk úrvaismynd. — Leikstjóri: Joseph Losey. ISLEN2KUR TEXTI Aukamynd frá Hafnarfirði. Sýnd kl. 9 ÍSLENZKUR TEXTI 7 hetjur koma aftur SniHdarvel gerð og hörkuspenn andi amerísk mynd í litum og Panavision. Yul Brynner. Endursýnd kL 5,15 og 9. Bönnuð böm'um. Siðustu sýningar. GUSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Laufásvegi 8. — Sim: 11171. Skrifstofustarf — Aukavinna Áreiðanlegur og reglusamur maður (eða kona), sem hefur fullkomið vald á bókhaldi, enskum bréfaskriftum ásamt öðrum venjulegum skrifstofustörfum, óskast nú þegar. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Umsóknir sendist til afgr. Morgunblaðsins merkt: „Skrifstofu- vinna — 8520" fyrir 25. þ.m. Hálfs dags skrifstofustarf Vegna forfalla vantar stúlku á skólaskrif- stofu í Reykjavík hálfan daginn. Þarf að vera fær í vélritun og geta unnið sjálfstætt. Vinnutími getur verið eftir samkomulagi. Umsóknir merktar: „Hálfs dags starf — 8461“ sendist blaðinu fyrir 1. nóvember. Tólf ruddar Spennand; mynd í litum með íslenzkum texta. Ernest Borgnine Lee Marvin Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. FÉLAGSLÍF Sunddeild K.R. Æfingatafla veturinn 1969-1970. Sundhöll Reykjavíkur Sund: Þriðjudaga kl. 8,00—9,45. Föstudaga kl. 8,00—45. Sundknattleikur: Þriðjudaga kl. 9,45—10,45. Föstudaga kl. 9,45—1045. Sundlaug Vesturbæjar: Mánudaga kl. 5,00—6,30. Miðvi'kudaga kl. 5,00—6,30. Fimmtudaga kl. 5,00—6,30. SANYL ÞAKRENNUR J. Þorláksson & Norðmann. BARNASKÓR TELPNASKÓR DRENCJASKÓR Jólaskór stœrðir 20-35 FULLTRÚI Stórt fyrirtæki óskar að ráða mann nú þegar, eða sem fyrst til að vera FULLTRÚI FORSTJÓRA. Fulltrúinn þarf að geta haft gott heildaryfirlit yfir rekstur fyrirtæk- isins og eftirlit með að öllum starfsreglum sé fylgt. Æskilegur aldur 30—35 ár. — Gott kaup í boði. Umsóknir með sem fyllstum upplýsingum um menntun, starfsreynslu o. s. frv., sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 28. þ.m. merkt: „Framtíð — 8460“. Y8PILAKVÖLD Sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði verður á morgun fimmtudaginn 23. okt. kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu. Góð kvöldverðlaun. — Kafi'iveitingar. N E F N D I N . LINDARBÆR Unglingadansfeikur í Lindarbœ í kvöld frá 8-11.30 ^ TRIX býður yður í fjörið í Lindarbœt z Og nú vita allri hvar Lindarbœr er Verzlun í þjóðbruut í næsta nágrenni Reykjavíkur til sölu af sérstökum ástæðum. Tveir hektarar eignarlands fylgja. Benzin- og veitingasala, auk nýlenduvöruverzlunar. Kvöldsala með möguleikum fyrir nætur- sölu. Upplýsingar gefur (ekki í síma) RAGNAR TÓMASSON, HDL., Austurstræti 17 (Hús Silla og Valda). Við Háaleitisbraut Til sölu er nýleg, rúmgóð 4ra herb. íbúð í lítið niðurgröfnum kjallara við Háaleitisbraut. Suður, vestur og austur gluggar. Teppi á gólfum Sérhiti. Innréttingar sérstaklega vandaðar og smekklegar. Mjög skemmtileg íbúð. ARNI STEFANSSON. hrl. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231. SKIPAAFGREIÐSLA JES ZIMSEN SJAVARBRAUT 2 Sfmar: 13025 — 14025 Innlend & erlend "spedition,, Önnumst hvers konar fyrirgreiðslu í sambandi við pakka og vöru- sendingar innan- lands og til og frá útlöndum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.