Morgunblaðið - 22.10.1969, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 22.10.1969, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. OKTÓBER 1980 Vil jum reyna að byggja upp ðrugga heilbrigðisþjónustu FRÚ Kristjana Ágústsdóttir er fréttaritari Morgunblaðsins. í Búðardal. Er við ræddum við hana nýlega og spurðum frétta úr Dalasýslu, voru henni efst i huga fræðslu- og heilbrigð- ismál, þvi að hún áleit flest- um öðrum þáttum „Dalalífs“ hafa verið gerð skil í greinum og viðtölum, sem birtust í Morgunblaðinu í haust. — Þaið er þá fyrat að gieta þess aaigöi Kriatjama, að Hús- m,æðra3kólimrn á StaðarfeUi var settur 2. október s.l. Þar verða í veituir 37 nemendur, alls ataðar a& af I'andiniu, eða 10 fteiiri en hægt hefur verið aið tafea undanfarin ár. Ástæð- an er sú, alð í sumair var byggð ur kennaraíbústaður og var þá hœgt að tafca fyrri viistarver- ur kennara undár nemienda- búsfbaið. — Kenniarabústaðurinn nýi er 200 fermietrar að atærð og þar eru þrjár íbúðir, og þótt efcíki séu þær stórar eru þær mjög vistlegar og nýstárlegar. Smíðd fcemniarabústalðarins gekfc óvenjufljótt, því að bjrrj- að var á byggimigumni 10. júlí Fréttir úr Dölum Samtal við fiéttaritara Morgunblaðsins, Kristjönu Agústsdóttur í Búðardal og 1. ofctóber var flutt inn í tvær fynri íbúðimar og aú þriðja verður tilbúim nú um mánaðaimiótin. Arkitektamir Þorvaldur Þarvaldsson og Manfreð VilhjáJlmsson teifcn- uðu bústaðinn, en bygginiga- iweisbari var Gumniar Jónisaon í Búðardail og vamn viminu- flofckur hamis að smíðinnL — Við reifenium mieð að bygginig skóliastjóraibúðar verði hafin mjög fljóttega og söimuleiðis fbeiri framfcvæmd- ir, sem áformiaiðar eru á staðn- um, en ákólastaðurinn hefur alveg veirið endurákipuiiagður. Hafa t. d. mifclar endurbæbur verið gerðar á gamilia Skóla- 'húsbmi og er vairt hægt að þekkja það fyrir sama hús og áður. — Húsmæðraskólar heyra undir lajndbúniaðarráðherra og hefur Imgól'fur Jórusson ráð- herra sýnt ökkur sérstakan velvilja og sömiuilleiðis Aðal- steimn Eiiríkason ruámsstjóri og þ in'gmenníÍTnir okikar. Það er rébt ®ð það komd fram að Staðairfel'lsiákólinn er ríkisskóli, en við Dalamienn erum mjög stöltir af honum og ániægðir með hve vel alit hefur gemlgið síðusbu árin, Inigigerðúr Guðjónsdióttir sem verið hetfur fanstöðutoania s.l. 5 ár hefur Stiaðið sig með mik- illi prýðd og sama er að segja um allt henraar kemmanalið. — Á niæsta ári vonuimist við eftir að hægt verði að leiða rafmiagn frá Dieselstöðinni í Búðardal að Staðarfeiii, en þar er aðeins gömul heimil- israfstöð. — Hvað er að frétta af öðrum sfcótlum í sýslunni? — Heimiavisfariaamiaiskó'linm í Sælinigsdaisiiaiuig tefcur við ölluim börmum í sýsluinnd, öðr- um en þeim, sem búa í Búð- ardal og nágrenni. Skólinn er fullkominn og vel rekinm á allan háitt, en skólastjóri er Einar Kriisbjiánissoni. í Sælinigs- dalslaoiig var byggður indæll Skólastjórabústaður nýlega, svo aíð aðistaða er öll mjög góð. — í Búðardal er heknan- göraguskóli fyrir bömán í Lax- árdafflshreppi og eiru 57 nem- eindur í skölanium í vetur. — Þess má geta hér að í Laxár- dalshreppi eru um 350 íbúar, þar af uim 200 í Búðardal, en í Da'lasýsilu aliri eru um 1100 íbúar. — f ákólaraum eru nú í fyrsba skipti atarfræktir fyrsti og anmiar befcfcur uragl- inganláms og höfum við miilk- iinn áhuiga á að svo verði áfram, því að otokur fdinnst það lágmiarfcskratfa að Ihægt sé að halda upp sfcyldunámi l héraðirau. — Hivert hatfa umigltagamir sótt? — Hinigað og þamgað. Þedr haifa farið í Reyfchoft, að Reyfcjuim, Reykjamesi og víð- ar. — Er gott skólaíhús í Búð- ardial? — Skólinm er til húsa í fé- la'gsheimilinu. Laxárdaishreppur stóð eiinin að byggimigu félagsiheimdilisins, Kristjana Ágústsdóttir sem er mieð þeim glæsiilegri á lamidinu, og finmst ofctour því verða að nýta húsnæðdð til háins ýtimsta. Bn það er að sjiálfsögðhi æstoffliegira að hatfa sénstakt hníis uinldir slkiólamn og við hiötfuim tfuffllian (hiuig á því að byggja sfcó/ia í finaimtíðinmi. — Hetfur þettia nýja félags- heimili efcíki örvað félagslífið í héraðinu? — Það er óhætt að sagja að eftir að við femlgum félagB- heimiillið sé féiagslífið og öill aðsbaiða til þess mjög góð. Áhuigamiád íhúammia eru mörg hvað félagsmiálum vi'ðtoemur og nú erum við m.a. að gera okfcuir vonir um að við getum toornið á fót vísi að heilsu- vermdarstöð í Búðairdal, en það er enn á byrjuniarstigi. — Þið haifið srtmndjum áitJt við lætkndsleysi að stríða — Frá því um áramiót og fram á vor var eniginn læknir í sýsluinmi, en við fenigum lækrti einu sintni í vifcu og komiu þá tii skiptist læknarnir úr Borgainnesi og á Klieppjáms reykjum. En í voæ voirum við svo heppin að fá aftur okk'ar fyrrverandi lætoni, Jón Jó- h'annsson, sem fluittist aftur veiStor mieð íjölskyldu sína, eftir að hafa starfað tvö ár á Akraniesi. Bru allir Dala- menn mjög ánægðir með að hafa fenigið harm atftur og vonumist við til að fá að hafa ihiamin sem lengslt. — Þá miá geta þess að í Búðardial búa tvær lærðar •hjúkruinarfconur og er önmiur þeinra aOrveg búim að taka að sér eftirlit mieð ölium bólu- setntagum á börmium og unigl- inigum. Hefur hún toamið uipp spjáldSkrá yfir þau, en slíkt var ekfci til áður. — í Dalasýslu eru eins og ég sagði áðam 1100 ibúar, 3 Skóliair og elililheimiili svo að það er eðliiegt að við viljum reynia að byggja upp örulgga heilbrigðislþjónustu fyrir fóifc- ið, sem byggir þetta byggðar- lag. Þorsteinn Jónsson ræddi vii erkifjandann — sem tilkynnti um slysið, er ein bandariska flugvélin fórsl Sao Tomé, 10. okt. EKKERT lát er á flutningum okkar héðan til Biafra, og eru jafnvel heldur að færast í aukama. Nýlega tófcst okfcur að jafna metið, sem var sett sl. marz en í þá daga fóru flestar flugvélarnar þrjár ferðir á nóttu, en nú eru aldrei farnar fleiri en tvær. Og þetta hefur tekizt þótt sprengjuflugvél sambands- stjórnarinnar hafi verið óvenju ötul við að reyna að hrella okfcur að undanfömu. Segja má að þessi átök ökkar við flugmann sprengjuvélar- innar séu einn gríðarmifcill Skollaleikur. Við vitum að sprengjutflugmaðurinn þarf að sjá brautarljósin á flug- vellinum til þess að geta varpað sprengjum sínum með einhverri nákvæmni, nema í bjartasta tunglskini. Auk þess þarf hann að fylgj- ast með ferðum ökkar til þess að vera noklkurn veginn á réttum stað til sprengju- varps, þegar kveikt er á braut arljósunum Skömmiu áður en flugvél lendir. Víð vitum einn ig, að hann hlustar á talstöðv- ar-tíðni okkar til þess að fylgjast með þessu, og þó að við skiptum oft um tíðni í samráði við flugumtferða- stjórnina, kemur þetta ekki nema að tafcmönkuðu gagni, því að auðvitað eru hlustun- arstöðvar á jörðinni handan við vígstöðvarnar, sem hafa tæki til að leita uppi tíðni okkar og tilkynna spreingju- flugmanninum nokfcurn veg- inn jafnóðum. Við reynum því að villa fyrir honum með því að beita ýmiss konar klækjum, eins og t.d. að gefa villandi upplýsingar um stað- setningu, gera fölsk aðtflug, biðja um brautarljós eins seint og mögulegt er o.m.fl. Má segja að þetta hafi tekizt allvel hjá okkur, þó að óneit- anlega hafi stundum hurð ílkollið óþægilega nærri hæl- um, og margar flugvélar orð- ið fyrir einu eða fleiri sprengjubrotum, og að marg- Frá Búðardal. ur flugliðinn orðið að fleygja sér flötum og bölva ertoi- fjandanum. Þó er honum eikki alls varnað, eins og kom í ljós núna fyrir skömmu, þegar ein af bandaríáku flugvélun- um fórst í aðflugi að Uli- flugvelli. Flugvélin, sem hafði kallmerkið A60 til- kynnti að hún væri á loka- stefnu til lendingar og bað um að kveikt yrði á brautar- ijósum, sem flugturninn kvittaði fyrir. Eftir ofurlitla þögn heyrðist flugmaðurinn segja aftur: „Kveikið á ljós- uinum“, og svo rétt á etftir: „KVEIKIÐ Á LJÓS..........“. Síðan var þögn, en eftir dá- litla bið byrjaði fiugtuminn að kalla á A60 í sfifeliu án þess að fá svar. Skyndilega heyrðist ný rödd í talstöðinni:,, Þetta er Óskar Óslkar, sprengjuflug- vélin. Ég held að A60 hafi farizt fyrir sunnan flugvöll- inm“. Við þetta virtist flug- umferðarstjómin öll komast í uppnám og hvorki slkilja upp eða niður í neinu, svo að ég, ■sem þá átti Skamimt eftir ókomið til Uli, og hafði heyrt undangengin viðsíkipti, greip inn í og bað Óskar Óskar (en það var greinilega kallmerfci sprengjuflugvélartanar) um nánari upplýsingar. Sagðist hainn hafa séð skyndilega blossa á jörðinni suður af flugvellinum um það leyti, sem A60 var í að- flugi, og táldi allar líkur á að hún hefði rekizt í jörðina. Ég spurði hann hvort ekki gæti verið um að ræða eina af hans eigin sprengjum, en hann svaraði að harm væri ekki enn byrjaður að losa fanminn! Fékk ég nú leyfi flugum- ferðarstjórnar til að læikfca flugið og reyna að svipast um eftir A60, en yfir flug- vellinum og fyrir sunnan hanin reyndist vera mikið skýjaþyfclkni, og lágakýjað. Flaug ég um í eitt þúsund feta hæð dálitla stund án þess að sjá niður úr sfcýjun- um, og það var efcki fyrr en ég kom niður úr þeim í 600 Framhald á bls. 25

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.