Morgunblaðið - 22.10.1969, Blaðsíða 24
24
MOBGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. OKTÓBER 1968
Jón H. Þorbergsson:
Kirkjan og skólarnir í landinu
ÖLLU skólabákninu, með þjóð-
inni, er haldið uppi til þess að
undirbúa æskuna að læra að lifa
menningarlífi. Menning er þekk
ing og staðfesta í öllu því, sem
satt er og rétt er og að fólkið
lifi saœkvæmt því og fyrir hug-
ejónir er veita von og vissu um
háleit lífstakmörk, sem geta
veitt, hverjum og einum, sigra í
lífsbaráttunni. Skólarnir eru
menningarstofnanir. En þó er
það svo að þjóðin á aðra menn-
ingarstofnun, sem er æðri öllum
skólum, en það er kirkjan, með
kenningu Krisits að lærdómi.
Hún er ráðstöfun skaparans og
að breyta og lifa samkvæmt
kenningu hennar, það er menn-
ingin sjálf. Sagan og viðburðir
hennar sýna og sanna að þar
sem fólk hefur hópast um þá
kenningu og lifað samkvæmt
henni, þar fellur allt í ljúfa löð.
Sannkristið fólk veit hvað er
sannléikur og lifir samkvæmt
því, það fólk þarf ekki lög-
gæzlu, það er sælt í sinni trú,
gerir mjög hóflegar kröfur um
öll veraldleg gæði hefir mót-
hald við allan ólifnað, er heilsu-
betra og nær hærri aldri, en
nafnkristið, vantrúað og heiðið
íólk. Fyrir því eru sönn rök, sem
er langt mál. Viðurkennt af
prestum og læknum í Banda-
ríkjunum og víðar. Kenning
Krists er ómótmælanlega aðal-
námsgrein allra skóla hvað ann
að sem numið er. Hún ein getur
búið fólkinu þjóðfélagsháttu, er
standa á föstum grunni, friðar,
góðvildar, samstöðu og trúar á
Ðrottinn og fyrirætlanir Hans
með okkuir öll. Þá hverfa lífs-
flækjuT og sundurlyndi. Þannig
sannar Guðs orð sig sjálft, að
vera hinn mikli veruleiki og
samdeikur fyrir mannlífið hér á
jörð. Mannlífið hefir margt á
boðstólum, bæði illt og gott.
Maðurinn hefir frjálsræði til að
velja og hafna. Þar verða mörg-
um á mikil mistök, sem eitra líf-
ið. í Guðsorði fá allir fyrirmæli
og leiðbeiningar, um það hvað
skuli velja og hverju skuli
hafna af „listisemdum" lífsins.
Þar í felst lærdómur, sem allir
þurfa að komast niður í, læra
rækilega. Hér á landi er þessi
merkilegasta fræðsla allrar
fræðslu, Kristinfræði, í stórkost
legri og ótrúlegiri vanræksiu
í skólum landsins, er að
sjálfsöigðu veldur miargs konar
ómenningu hjá þjóðinni. í barna
skólunum eru kenndar bibliu-
sögur, en þar vantar tilfinnan-
iega að börnunum sé kennd guð
iækni, með bænahaidi. Að þau
séu látán tala við skapara sinn
og himnaföður og við Jesúm
Krist, sem bróður sinn, kennara
sinn og frelsara frá öllu illu og
verndara í iífinu, ef á Hann er
trúað. Hann sagði: Hver sem trú-
ír á mig skal aldrei að eilífu
glatast. En það er hægt að glata
sjáifum sér með trúlausu lifi.
Börnin verða að ástunda dag-
lega bænir í skólunum, fyllast
trúarvissu og vita það án efa,
cð orð Krists munu aldrei und-
ír lok líða.
Kennaraskólinn hefir, upp á
síðkastið, nokkuð færst í auk-
ana með kristinfræði og er það
vel. Svo er það náttúrulega Guð
fræðideild Háskólans, þar sem
allt of fáir iðka nám og svo litli
skólinn á Löngumýri. Þegar
þessu sleppir má segja að allir
aðrir skólar, með fjölda tugþús
unda nemenda og sem telja sig
til þjóðkirkjunnar, sleppi alger
lega aiiri kristindómsfræðelu og
óllu því sem viðheldur trúnni,
sleppa því sem unga fólkið þarf
framar öllu öðru að læra og
iðka. Með þessum hætti fyllist
af ungu fólki, sem skeytir engu
um trúarleg mál eða kristilega
rrænningu. En hún ein getur gert
fólkið að þjóðnýtu fólki. Afleið
mgarnar koma skýrt í ljós,
skólafólk hópar sig á götum höf
uðborgarinnar og víðar, eins og
skríll. Kommúnistarnir láta mik-
ið að sér kve'ða. Róttæiki.r komm-
únistar halda því fram að eng-
inm Guð sé til, kenniinig Krists
kraftaverk Hans og frelsun
Hans fyrir fólkið, sé vitLeysa
tóm, lýgin taki öllum sannleika
fram og sjálfsagt sé að troða á
rétti náungans og fyrirlíta
hann og hata. Þessi hræðilega
villa fær að halda sætum innan
skólaveggjanna. Þarna er að
verki andkristurinn Satan, sem
kristur talaði um og sagði að
inni að því að eyðileggja starf
Guðs í fólkinu. Auk þessa kem
ur úr skólanum fjöildi af nafn-
kristnu vantrúuðu fólki. Glæpa
hneigð unglingia fler vaxandi. Ef
ekki væri lögregla í höfuðborg-
inni og viðar, myndi horfa til
stór vamdræðia og sums staðiar
óbyggilegt. Um 1 prs. af fólk-
inu í höfuðborginni sækir stöð-
uglega kirkju, ef það nær því.
Fimmti sunnudagur eftir páska,
er almennur bænadagur kirkj-
unnar. Biskup landsins leggur
áherzlu á að bænahald fari fram
í öllum kirkjum landsins og leik
menn mæti þar sem prestar
koma því ekki við, þessu er illa
íylgt fram í strjáibýlinu. Guð-
ieysi skólanna máir mjög burt
kristileg áhrif fermingarbarna
og hópanna sem kirkjan hefir í
sumarbúðum sínum. Jóbann
Hannesson prófessor segir í
„Þankarúnum“ sínum á síðasta
suimri: „Kristilegt uppeldi virðist
haifa misiheppnazt á liðoum ára-
tugum. Sennilega vegna flaust-
urslegrar fermingarfræðslu og
afrækslu kristinna fræða í
æðri skól’um. Sumir mennta-
menn eru álíka ófróðir og börn
um einföld atriði í sínum eigin.
átrúnaði og vita lítið um ræt-
ur þeirrar menningar sem þeir
lifa og hrærast í.“ Vantrúin í
landinu er mesti bölvaldur
sannrar menningar með þjóð-
inni, hreinasta plága. Þótt
fjöldinn af landsmönnum geri
sér ekki grein fyrir því. Þrátt
fyrir trúað fólk, áminningu for-
eldra og allt kristiiegt stiarf í
landinu, er vantrúað og trú-
lauist fólk í miklum meirihluta
og skóliarnir eiga sína miklu
sök á þessu, bæði alþýðuskólar
og æðri skólar. Þjóð getur ekki
orðið menningar þjóð, nema að
a öllum sviðum þjóðmálanna
gæti kristilegra áhrifa. Hér þarf
mikilla átaka með.
Allir trúleysingjar verða að
hverfa úr skóiunum, sem kenn-
arar og állir skólar verða að
taka upp í skólafög sín, fræðslu
í kiriistmum fræðúrn og kriistnd-
hald. Kermsllubókiin er til, sem er
biblian. Ekki mætti minna vera
en að hver skóladagur í öllum
skólabekkjum væri ilátimn byrja
með bæn til Drottins. Fljótleg-
asta aðferðin til að koma hér
nauðsynlegri breytingu á, væri
almenn trúarleg vakndng í land-
mu. Biskup landsins hefir skor-
að á presta og alit fólkið í land-
ii,u að biðja Drottinn um svona
vakningu, á bænadegi kirkj-
unnar. Ekkert vantar þjóðina
frekar en þetta. Ef nógu marg-
ir bæðu um þetta og nógu oft
þá kæmi vakningín. En við þess
ari áskorun eru sára litlar und-
irtektir. í hinum margvíslegu
omræðum um skólamál, meðal
skólamanna, nú á dögum, er
kristin fræðsla ekki nefnd á
i.afn, þótt hún eigi þar æðsta
sess. í útvarpsumræðum á síð-
asta vori, var stungið upp á því
að fermdng færi ekki fram fyrri
en að aflotonu skyldunámi. Þetta
er mjög skynsamleg tillaga og
mundi slá á vantrúua, sem ungl-
ingamir drekka í sig, í skólun-
um, Það er kunnugt að kirkjan
hieÆir eigmazt SkáilhoJt og að seftl-
un er að stofna þar kristiieg-
an lýðháskóla. Áhugameinn
þess máls, með biskup landsins í
broddi fylkingar, hafa leitað til
almennings í landinu um fjár-
hagslegan stuðning til þessarar
skólastofnunar. Hefir þessu
rnáli verið tekið mjög fálega yf-
irieitt, vegna tómilætis, hjá
fjóðinnd, um kristileg mál. Á
sama tíma leggur fólk töluvert
fram til trúboðs í Konso og nú
til sveltandi fólks í Biafra og er
það góðra gjalda vert. En það
parf að sinna vel þsssum mál-
um í landinu sjálfú.
Stofnun umrædds skóla er
vissulega mjög aðkallandi þjóð-
inni til aukdnnar trúar og menn-
ingar og siaims konar skóli ætti
lítoa að tooma á Hólum. Unigur
var ég nemandi í Kristilegum
lýðháskóla í Noregi. Einkunar-
orð hans voru „Guð, fósturjörð-
in og ég“ Aulk kristilegrar
íræðsiu og messuigerðar á hverj
uim suinmudegi kl. 2, byrjaði
og endaði hver skóladagur með
því að allur skólinn, kennarar
óg nemendur, söfnuðust saman
1 stóra salnum. Þar sem skóla-
stjórinn flutti ritmngarorð og
bæn og sunginn var af öllum
stuttur sálmiur. Framferði í skól-
anum var ágætt og skólaregiur
vel haldnar. Ég fullyrði að þesis
ír kristileigu tímar voru þess
valdandi. Ég fullyrði líka að
þessir tímar urðu, ok'kur nem-
endum, til mestrar menningar og
neilla í fraimhaldi lífsins. Guðs-
orð er að hverfa úr heimilislífi
fóiksdns. Það er fráhvarf fró
menningunnd. Mæður, sem
halda börnum sínum við guðs-
orð og góða siðu, eiga einna
sterkasta þáttinn í menningu
þjóðanna. Væri Kristur ekki
toomdnn till að kenmia fólkinu að
láfa, frelsa það frá villunni og
koma því í samband við föður
ijósanna og líf himinsins, þá
væri líf fólksins tilgangslaust,
.x'iiimennska og óþrotlegar von
lausar þjáningar. Það sýnir sig
hjá villiþjóðum, sem aldrei hafa
heyrt Guðs orð.
Enginn heimsviðburður er bet
ur sannaður að vera veruleiki
en hérvera Jesú Krists. Saga
Hans og starf er bókfært af sam
tíðanmönnum Hans og lærisvein
um. Það eru beldur ekki nerna
um 740 þúsund dagar síðan
Hann fæddist. Hann staðfesti
samband Guðs og aðgerðir Hans
við menndna frá upphafi. vega,
sem Gamlatestamentið greinir
frá. Kristur sagði við manninn:
Haltu boðorðin og þá miuntu
iifa“ og Hanm sagði: „Mitt boð-
orð gef ég yður að þér elskið
hvern annan eins og ég hefi
elskað yður og Hann sagði: „Ég
er kominn til þess að þið hafið
líf og hafið nægtir og hvær sem
lifir og trúir á mig mun lifa að
eilífu". Hið fyrsta og æðst-a boð-
crð sagði Kristur að væri þetta:
„Þú sikalt elska Drottinn Guð
þinn af öllu hjarta þínu og af
ailri sálu þinni og af öllum
huga þínum“. Þetta er hið mikla
og fyrsta boðorð. En hið annað
er þetta, „þú skalt elska ná-
unga þinn eins og sjálfan þig.“
Á þessum tveimuir boðorðum
byggist allt lögmálið og spá-
mennirnir" (Matt. 22. 36—40).
Það er talað um fyllingu tím-
ans. Hún vterður með komu
Krists til jarðarinnar og sönin-
unum Hans um tilveru Guðs og
almætti Hans og fyrirætlun
Hans rmeð okkur öll. Það eru eng
in trúarbrögð til, er að haldi
geta komið fyrir mannkynið,
r.ema kristndn. Kristur vissi allt,
án þess að læra nokkuð, saman-
ber er Hann mætti 12 ára, í
musteriniu. H.ann er í kenningu
sinni yfirkenmari allra kennara.
Fjiallræðan, meðal annars, ber
þess vitni.
Hann saigði: „Þsss vegna er
hver fræðimaður, sem orðinn er
lærisvein.n Himnaríkis“ (Matt.
13—52). Enginn hefir gengið á
vatninu og gert önmur krafta-
verk nema Hann. Það hefir eng-
inn fórmað sjálfum sér, til að
opna náðarhús Drottins fyrir
oktour synduga menn, nema
Kristur. Enginn befir risið upp
frá dauðum og stigið upp til
himma nerna Hann. Hann birtist
enn trúuðum og læknar fyrir
baenir þeirra, í trú.
í kenningu sinni lagði Krist-
ur áherzlu á það að við töluðum
daglega við Drottinn, biðja
Hann og ráðgast við Hann, sam-
kvæmt vilj a Hans, en okkur til
bæssunar. Ef allir gerðu það
yrði hér kristið þjóðfélag. Al-
m'enn menning, sem útrýma
mundi hinu andlega eitni komm-
únismans og öllum öðrum örðuig-
lieikum, sem vantrúin veldur
f jóðféiaginu. Án trúar á Drott-
in venðuir lífið synid'saimliegt í
efn.islhyggju, óskýrlífi, ofnautn,
óganinisögíili, eiigimgiirai og miöngu
f'eiru er miðar að því að verða
þjóðinni að faHi. Við erum svo
fámenn þjóð að við ættum vissu
lega að geta myndað kristið þjóð
félag. Á þann eina hátt gætum
við orðið öðrum þjóðúm til fyr-
irmyndar. Tækist það yrði un-
aðislegt að búa og iifa í þessu
blessaða landi, sem Drottinn hef-
ir gefið þjóðinni.
Jón H. Þorbergsson.
f buxnadragtina
Hið „óviðjafnanlega CHERI-GARN“ frá
Sönderborg fáið þið hjá okkur í fjöl-
breyttu litaúrvali.
Verzlunin DALUR
Framnesvegi 2.
HÆTTA A NÆSTA LEITI —effi John Saunclers og Alden McWilliams
— Hvað er maðurinn að tala um, Lee
Roy? Hyaða vandræði vorn þetta í skól-
anum?
— Ég gizka á að hann eigi við vand- — Top hafði orð fyrir þeim, Dan . . .
ræðin, sem urðu fyrir mánuði. Sumir margir krakkanna hlustuðu, og ég hugsa
af strákunum, sem féllu . . . þeir komu að ég hafi uin tíma gert það líka!
aftur.