Morgunblaðið - 11.11.1969, Page 7
MOROUNBLABIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11, NÓVEMEBER 1969
7
Viðeyjarstofa uppundir Esju
EINANGRUNARGLER
BOUSSOIS Mikil verðlœkkun
r\vSULATlNG GLASS ef samið er strax
Stuttur afgreiðslutimi
10 ÁRA ÁBYRGÐ.
Leitið tilboða.
Fyrirliggjandi:
RÚÐUGLER
4-5-6 mm.
Einkaumboð:
HANNES
ÞORSTEINSSON,
heildverzlur.,
Simi 2-44-55.
HAFNARFJORÐUR
Óska eftir atvinnu eftir hádegi. Hef reynslu í skrifstofu- og
verzlunarstörfum. Annað kœmi einnig til greina. Hef bílpróf.
Upplýsingar í sima 5 20 48.
Húsnæði fyrir veitingnrehstur
óskast nú þegar. — Tilboð leggist inn á afgr. Mbl.
fyrir 14. þ.m. merkt: „8917".
Einbýlishús — Gnrðnhreppur
Til sölu einbýlishús á góðum stað í Garðahreppi. Húsið er
140 ferm. auk bílgeymslu. I húsinu eru 3 svefnherb., húsbónda-
herb. og 2 stofur. Stór geymsla i bílskúr.
HAMRANES
fasteignasala- skipasala- verðbréfasaia,
Strandgötu 1, Hafnarfirði. Sími 52680.
Heimasími 52844.
Sölustjóri Jón Rafnar Jónsson.
Eitt siniix vax það sagit á þinig-
málafundi fyrir aiustan, að „lygier
lygi, þótt hún sé ljósmynduð," og
það sannast svo sannarlega á
myndirmi hér að ofan, að fyrir-
sögndn á ekkert skylit við sann-
leika. Einn aif ljósmyndurum
Morgunhlaðsins var á dögunum að
skemmta sér með aðdráttarlinsu
inn við Sund, og áður en varði
hafði honum tókizt með ijós-
myndatækninnd einni saman að
flytja Viðeyjarstofu og kirkjuna,
sem einskis áttu sér ills van, frem-
ur en eigendur henniar, upp að
Esjurótum, einhversstaðar upp á
Kjalarnes, likleiga í nánd við skrið
urnar ofanvert við Skrauthóla. Og
hér sjáið þið svo, lesendur góðdr,
kraftaverk ljósmyndarans Kj-istins
Bemediktssonar — svart á hvítu!
GOTT
Augliti til auglitis við dauðann
verður hinn trúaði efandi og hinn
efandi trúaður. — Kiehl
í ýmsum 17. aldar heimildum er
þess getið, að þegair Marteinn bisk
up var í haldi hjá Ara lögmanni
Jónssyni var það ei'tt sinn, að Ari
drakk biskupi til og kvað við raust
þessa gömlu stöku:
Svo er mér gott og gleðisamt,
þvi veldur þú.
Miig lámgar út í lundinn
með þér jómfrú.
Marteinn tók við staupinu og
kvað:
Svo er mér illt og amgursamt,
því veldur þú.
Mig langar efcki i limdinn
með þér jómfrú.
Studio Guðmundar Garðastræti 2
Þann 18. okt. voru giefin saman
í hjónaband af séra Óskari J. Þor-
lákssyni, ungfrú Ragnhildur Ólafs-
dóttir og Haraldur Sigurðsson.
Heimili þeirra er á Baldursgötu
Stúdió Guðmundar Garðastræti 2.
Þá þykktist Ari við og mælti:
,JBurt, burt, í sekkimn, í sekkinn.
Gert hafa þetta Eyfirðimgar áður.“
Gekk þá Marteinn biskup undan
boiðum.
Þann 11. okt. voru gefin saman
í hjónaband i Kópavogskirkju af
séra Ólafi Skúlasyni. ungfrú Anna
Sigurðardóttir og Ellert Eggerts-
son. Heimili þeirra er að Slétta-
hrauni 19 Hf.
VERZLUNARPLASS BROTAMALMUR
ósikaist tim temgri eða sikaimmni tlímai. UppL eftíitr k!l. 3 í síma 21274 Kaupi altan brotamátrn lang- hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91.
IBÚÐ ÓSKAST Lækoiir óslkar eftfir 4—5 herib. íbúð tlill leiitgiu 1 Rvilk eða mágr. Góðni unvgtengnli beWiÖ. Uppl. í siima 52618 eftf'ur rkfl. 6. TIL SÖLU WiiHys jeppi, ámgieirð '46, með 12 volta nafkerfi, 5 hestaifla loftlkæl'd bemsiínvél og 15 feta 'hmaiðbátiuir, vél gietur fyllgt. Uppl. í srma 50906 frá kit. 17.
FJÖLHÆFUR SMIÐUR ósikar efíir starfi stnax. Uppl. í siíma 50835. % TIL SÖLU TRÉSMlÐAVÉLAR Þyliktamhelfiill, afréttairf, fræis- arii, hufsuborivé'l, handfmæisarii og sllíp'ivél, einmig ný Huis- l.vainna e'ldavéteisamstæða, Upp'l. ( slíma 93-2049.
HÚSNÆÐI VANTAR fynkr afgmeiðsliu og Sknlifstofu í eða við Miiðibæinn, belzt á 1. bæð. Uppí. i sfima 24610 og 11668. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu
Antonio Carella, sem heima á í Via
E. Mola, rno. 40—70121 Bari, á Ítalíu
óskar eftir bréfaviðskiptum við ís-
lemding, sem gæti hugsað sér að
eignast vin á Italíu. Er sama hvort
um karl eða konu er að ræða.
Sikrifa má á Norðurlandamálum
og ensku.
Lasse Olsson. Tradgardsgatan 8B,
Uddevalila í Svíþjóð, 18 ára náms
tnaður, óskar eftir bréfaskiptum
við stúlkur á íslamdi. Skrifa má á
ernsku, særnsku eða norsku.
SA NÆST BEZTI
Henri Uabouchere, enski blaðamaðurinn og rithötfundurimn, sem upj
var á árumum 1871—1912. var einu sinni á klúbbfund'i í London, og ví
þá ungur að árum. Hélt hann þar fyrirlestur, og fræddi klúbbmeðlin
um það. hvemig við vandamáilum veraldar skyldi snúist. Sjálfstrau
hams fór að síðustu svo mikið í taugar einna hinn^ eldri, að har
hi-ópaði upp:
„Umgi maður, ég hef þekkt hana ömmu yðar!“
Labouchere leit til mannsins, hneigði sig og sagði:
„Ég hef máski þamn heiður að tala við afa minn?“
SPAKMÆLI
GAMALT
OG
ÁRNAÐ HEILLA
PENNAVINIR
HUNDRAÐ KRÓNUR Á MÁNUÐI
Fyrír EITT HUNDRAD KRÓNUR á mánuii seljum viS
RITSAFN JÚNS TRAUSTA
8 bindi / svörtu skinnliki
Við undirskrift samnings greiðir kaupandi 1000 krónur. SlÐAN 100 KRÓNUR Á MÁNUÐl
Bókaútgáfa GUÐJÓNSÓ
Hallveigarstíg 6a — Sími 15434