Morgunblaðið - 18.12.1969, Page 2
4
2
MORGUNBLAJÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1«. DESEMBBR 19»
90% skólaf ólks í vinnu 1 sumar
Mun hærri meðaltekjur
utan Reykjavíkur
KÖNNUN, sem gerð hefur
verið á atvinnu skólafólks á
liðnu sumri, á vegum borgar-
hagfræðingsins í Reykjavík,
hefur leitt í ljós, að nær 90%
af nemendum í framhalds-
skólum Reykjavíkur hafa
haft atvinnu í sumar, um
5,5% dvalizt erlendis og um
4,7% verið atvinnulausir.
Þá kemur í ljós í þessari
könnun, að meðaltekjur nem-
enda, sem eiga lögheimili
utan Reykjavíkur hafa verið
töluvert hærri en þeirra, sem
eiga lögheimili í Reykjavík.
Meðaltekjur pilta eru tölu-
vert hærri en meðaltekjur
stúlkna.
Tefcjuir neotnienidja vs«a jaiínt og
þétt eftiir því, seim hsema kiemuur
í stoólaigtáigiainiuim. Lotos teiddi
tþesisi toönmiun í Ijós, aið hæatar
mieiðaffltekjiur haía þeir neoniemid-
uir haát, sem stium«iaS hiaifa mæl-
imig|aviminiu eða uim 60 þúsumid tor.,
em síðam keímiir sjómieministoa,
miámiair táilltelkið sálldivedðii, mieið 58
þúiSL tor.
Kömmium bomgairhiagfræðaingis, Siig
finms Sdigiuirðssoniar, var firama-
tovæmd í atotóbermáimBði sl. og
náðá hón tál 3. ag 4. betokjar aJfflra
giaigmifinæðlaskólia í bangiininá, a/lílma
menmtaiskóljaminia, Kemmaraskól -
ams, VerzlumamsikólianB, Kvemma-
skóiams, þ. e. 3. og 4. bekfcjiar og
Tæfcnástoóia ísliamtfis. I skóáium
þessuim enu allis 6250 nieimemidiur
em svör bóruíst finá 5416 nemeod-
um eða 86,66% affllna mememida í
stoófflumium.
Alfred Walter, frú Úrsúla og Ketill Ingólfsson.
Ung hjón leika
* með Sinfóníunni í kvöld
HJÓNTN Úrsúla og Ketill Ing-
ólfsson, leika á tvö píanó með
Sinfóniunni á tónleikunum í Há
skólabíói í kvöld.
Hún er svissnesk, hefur lokið
námi í píanóieito, en er nemandi
í tseknilegum tántfræðum við Ari
zonaíháskólann í Tucson, Arizona
en hann er prófessor í stærðlfræði
legri eðlistfræði við sama há-
skóla.
í>au hafa leikið saman áður í
Sviss og í Bandaríkjunum, en
koma í fyrsta sdnni fram saman
héma.
Frúin er fædd 1944 í SvisS,
og hóf náan 4ra ára gömul, nam
í Mozarteum í Salzburg, hjá
Paul Badura-Skoda, og síðar í
Sviss hjá Sava Savofif. Hún hef
ur aðallega leikið toamonennúsí'k.
Ketill Ingólfsson er fæddur
1936 í Reytojavík, varð dr. phil.
frá háskólanum í Ziirich 1965,
og kennari við sama skóla sáðan
til 1968, er hann fluttisf vestur
uim haf til að gerast prófeœor í
stærðfiræðilegri eðlisfræði í Tuc
son.
Hann lauk fullnaðarpráfi frá
Tónlistarskólanum í Reykjavík
árið 1955, en kennari hans þar
var Ámi Kristjánsson. Sáðan
nam hann við Konservatorium
1 Zurich hjá W. Frey og Sava
Savoff. Hann hefur haldið tón-
leika í Reykjavík, Ziiridh og í
BandarfkjuTiurru
Á efniissfcránni í kvöld, verða
Sinfónía nr. 3, eftir Jonas Kokk
onen (sam hér hefluir komið á
tvær norraenar tónlistairtiátíðdr),
annað ákiptið lék hann sjálfur
eigið verfc, hitt Skiptið var flutt
verk eftir hann).
Þá veirður flutt Sirrfónía nr. 5,
eftir Tschaikovsky, og síðast en
ekki sízt, konsert fyrir tvö píanó
í E-dúr eftir Mendelssohn.
Var þessi konsert Mendels-
soíhns eitt aeskuverfca hams, sam
ið er hann var fjórtán ára gam-
all, og nýkominn úr námsferð
til Parísar, 1823. Er hann með
klassískustu veritoum tónskálds-
Fluttu þau systkinin, Famy og
Felix Mendelssohn þenmam koon-
sert saman í Berlín árið 1824,
og í London 1829 var hann ffiutt
ur af Mendelssohn og Moschelis.
Síðan liðu 130 ár, áður en kon
sertinn fanmist aftur, þ.e. hamdrit
ið. Verfcið vair fiutt á 150 ána af-
mæli tómiSkáMsins 1959, en síð-
an hefur hann aðeins verið flutt
ur tviisvar. Notuð hefur verið
mjög breytt útgáfa. f fcvöld verð
uir toonsertinn fluttur eins lfkur
sjálfu handritinu og kostur er, em
í því eru margar eyður. Hann, á
samt ýmsum verkum Mendels-
sohns, var fluttur á öruggan stafj,
í kolanámiu í stríðinu, en etoki
befiur mema hluti þeirra verka
komið firam aftur. Á næstunni er
von á krítískri útgáfu af hon-
um.
Alfred Walter verður stjórn-
andi tónleikanna, sem eru þeir
síðustu fyrir áramót og síðustu
tónleikamir, sem hann stjórnar
að sinmi. Hamn kemur atftur í
september.
Af þessuim niemienidiaihópá áttd
73,7% löglhieimiiflá í Reyfcjavík em
26,3% uitam Reyfcjaviltour. At-
vinmiu böfðiu 4848 niemendiur eða
89,51%. Erfflemidis djvöffldu 297 niem
em/díuæ eða 5,49% ein aitvirunu-
laiuisár vomu 254 eða 4,69%. Sum-
artnám srtxinduðu 17 nememidur.
Þefflr namiendiur, sem voru at-
viminuiLauisár aflillt siuimiairið voru
254 en aóeinis 02 voru storáðSr art-
vinmufflaiusir. Af þeiim áitrtu 57 fflög-
heáamiflá í Reykjavik en 5 Utam
Reyfcjaivátour. Þé voru 277 nem-
endur aitvinnuflaiuisár hffluta sum-
arsiins eðá að mieðaltafld 3,9 vik-
ur hver nemamcli. Af þessum hóp
átfcu 234 lögheimiffli í Reykja/vífc
en 43 uitam bangarimmar.
Meðáffltekjur þeárra nemenidia,
sem hötfðu aitvinmu aflttt sumaráð
varu 33.200 fcróniur. Meðafflfiefcjur
nemenda með iögfbeimdffli í
Rieyfcjaivik voru hiins vegar 29.400
far^ en þeirra, sem liagihieimi/li
áittu ufian Reyfcjaivíflour 39.600 tor.
Meðadlbetojur piltamma í hópnum
voini 40.600 br. em í þeám hóp
vomu þeár, sem lögheáimáffli efflga
utam Reyfcjaivitour mieð mum
haarri teflcjur eða 50 þúsumd kr.
en hámir mieð iögíheiimdili í Reyfcja
vik 37.300 tor. Meðaffltekjur stúlkn
amna sam iöglheimdlá eága í
Reykjavík 22.300 tor. em hinma
27.900 tar.
Ef iitið er á tefcjur nemienda á
einstöflnum stoófliaistiigum toemnr í
ljós, aö nememdiur í Taetonáiskól-
amum hafa haifit hæsbar tekjur.
Nemendur í umdirbúminigBdiedM
Og raumigreimadieáM Tsetonáisikól-
ams haifla haft 64.200 tor. meðal-
tekjur en í fynsta og öðrum
hfliuta sftoódiams 63.800 itor. í 4. bekk
memmtaistoóffla ag samsvamamidi
etoólastágium voru mieðaffltekjum-
ar 49.000 tor. t 3. bekk memmita-
dkóla 46.800 kr. í 2. befck 44.700
kr. í 1. betok 37.100 tor. í 4. bekk
gagnrfræðaakóla 30 þús. og í 3.
bekk gaigmtfnæiðaisfcála 17.800 hr.
Bf miðað er við aibvinmuigineim-
ar toemiur í ijós, að miæiimga-
vinna hietfur gietfið miesibar mieðal-
fiékjur eða 00.800 tor. Næst toem-
ur sjómeninisfca og þá væinitamiaga
siidiveiðar með 58.500 kr. Þá
vegiaivinma, rafimiagnsveitu og
símaivimma 48.9'00, bygginiga'viinma
47.400 og veifcsmiiðjiusitöæí 42 þús.
torónur. Þá tooma bamfcsa- eöa
storáflstiofiustörtf með 36.200 tor., af
greiðsiusbartf mieð 34.800 kr. og
fiisltoviinmsla rrueð 32.300 tor.
Fiestár nemendiamina voru í
fkuklkmum „ýmás störtf“ en að því
flrátöffldu voru 612 í toaupavimmu,
576 við aflgreiðsfluistörtf, 414 við
flrystáíhúisaiviininu eða aðra fiisk-
vininsfflu, 403 váð gairðyrkju og
skógTBekit, 370 við byggingaivinmu,
330 við bamfca- eða skriflstioifiu-
störf, 267 vflð vertosmáðjusrtiöi-f,
210 við vegavjmmu o. flL og 175
við sjómenmsitou.
Grimur Thomsen.
Ljóðmæli Gríms
Thomsens
Sigurður Nordal sá um útgáf una
ÚT er komin bókin ,J,jóðmæli“
Gríms Thomsens og hefur Sig-
urður Nordal séð um útgáfuna,
sem er á vegum Máls og Menn-
ingar.
í bóikinni er erindi um Grím,
sem flkutt var 1920, þá rifigerð uim
stoáldferil hana og loks sfcrifar
Nordaffl um útgáfluma.
Megin kaflar bókarinnar eru
Ljóðmæli 1880, Ljóðmæii 1895,
Ljóðmæli 1906 og Búarfmur. Afit
ast í bókinni er Skrá yfir fyrk-
sagnir ag upphöf kvæða.
Bókin er nærri 480 blaðsáður
að stærð, prentuð í Prentsmáðj-
unni HóLum.
Flensan komin?
Sjúklingar og gamalmenni
bólusett
ENFLÚENSA sú, sem er í ná-
grannalöndunum, er líklega að
byrja að stinga sér náður hér.
Læfcnar töldu sig hatfa refcizt á
inflúensutiJife/lli í Reykjavík, en
þó var ósannað að svo væri. Fyr
ir tveimur döguim var byrjað að
bólusetja sjúfclinga og aldrað
fófflk hjá borgarlækni, og haía
verið miklar annir við það.
Mbl. hatfði samband við Braga
Ólafsson, aðstoðarborgarlæfcni,
aem sagði að einn læfcnir hefði
reltoizt á tilfelli í fyrradag, sem
hanm taMi vera inflúensu og
annar tvö tiitfelli í gær, en sann
anir hefðu þeir engar enn sem
Betra atvinnuástand
á Patreksfirði
Patrelkstfirði, 17. deseimger.
AITVINNA hefur stóraukizt á
Patreksfirði undanfarið. Allir
stærri bátar hafa róið síðan í
byrjun nóvember og er veiðl
með betra móti. Um 10. des. voru
Sigurður H. Pétursson
Bókin um fiskinn
FISKIFÉLAGLÐ hetfur gefið út
bók eftir Sigurð H. Pétursson,
gerlafræðáing sem heitir: Bókin
um fiíákinn. Efni bókarinnax og
kaflaakipting:
I. Inngangur, II. Fiskar, krabba
dýr. III. íslenzkir nytjatfiskar. IV.
Fiskur sem fæða. V. Skemmdir
á fiski. VL Fiskveiðar. VIII.
Ferakur fiskur, meðferð fisfcsins,
tferslklflisflanarfcaður. VIIL Fisk-
vertoun. IX. Frysting. X. Herzla,
kæsing. XI. Söltun, saltfisfcverk
un, saltsíldarverkun. XII. Súr-
pæfclun. XIII, niðurlagning og
niðureuða. XIV. Hreinlæti við
fisfcveifcun. XV. Hagfræði og
lofcs er Skrá um heiimildairrit,
nöfn ístenztora nytjatfiska á Lat-
ínu og fimm erlendum tungum.
Höfuindur ritar formála en fisfci-
málastjóri eftirmála. Bókin er
prentuð og unnin í Prenthúsi Haf
steins. Káputeikningu gerði
Gísli Sigurðsson.
bátarnir komnir með allt að 230
tonn hver.
Munu bátamir róa fram að
jólurn etf gefur, en eftir áramótin
verða þeir gerðir út á vertíð.
Aflinn fer adfliur til vinmsfflu í
tveiimiU'r flrystihúsum á Patreks-
firði og er venjulega unnið þar
til kl. 7 á kvöldin við tfirfkvinnslu.
Einn bátur frá Patreflcstfirði hetf
ur stundað síldveiðar í Narður-
sjó, en hefuæ eklki gengið eins
vel og skyldi. — Trausti.
Óvirti Dóm
kirkjuna
SVO SEM lesendur Morgunblaðs
ins rekur minni til var síðastlið
inn simnudag skýrt frá því að
einhver hefði óvirt Dómkirkj-
una í Reykjavík með því að
mála á hana rauðum stöfum —
„Ekki í EFTA“.
Lögreglan og ranmsófcnarlög-
reglian hatfa ramnsakað þetta mál
og hefur ungur menntamaður nú
viðunkennt að haía framið ódæð
isverlkið. Þó kvað hann við yfir
heyrslur ekflci hatfa ætlað að ó-
virða kirkjuna, en þar sem vegg
ir henrnar hetfðu verið einu ljós-
máluðu veggimir í nágrenni A1
þingishúsains sá hanm engan
annan kost til mótmæla.
Þá hefiur samni maður viður-
kennt að hatfa mélað á biðskýli
SVR „Þjóðaraflkvæði um EFTA“
Maður þessi er 26 ára gaonall.
komið væri. En búizt væri við
að krflúensan bærist hingað flrá
næstu löndum. Skólaböm eru nú
að byrja jólatfrí og er gott eí in
flúensan íer ekfki að stinga sér
niður fyrr, vegna útbreiðslu veik
innar. Uim jólin ætti þó að sjást
hvert stetfndi.
Þótt nofckuð sé til atf bóluefni
er það elkflci ótalkmarfcað og fyrst
og fremst er það ætlað sjúlkliing
um og öldruðu fólki. Er fólk þvi
beðið um að sýna þegnskap og
íáta þeim sem reglulega þuría
þess bóluefinið etftix. Væri gott
etf fól/k ikæmi með tilvisun firá
lækni sínum til að fiá bólusetn-
ingu, að því er Braigi sagði.
f nóvembenmánuði var öllum
læknum, sjúfcrahúsum og hælum
storátfað og þeiim bent á að panta
sér bóluetfni gegn irrflúemsu, svo
slátot bóluetfni ætti að vera fyrir
hendi víðar en hjá borgarlæknL
KVEFSÓTT OG HÁLSBÓLGA
Fyrsbu vikuna í desember jókst
mjög hálsbólga og tovetfsótt í
borginni, samlkvæmt sflcýrsiu
lækna til ^kritfstotfu borgarlækn
iis. HáLsbólgutiLfellum tfjölgaði úr
65 í 108 og kvefi úr 65 í 234 til-
lelli. Þá höfðu 39 lungnafcvef,
26 iðraikvetf og 38 mislimiga, en
aðeins voru 12 misbngatiifelli
á undan.
Drengurinn
sem fórst
JÓN Kjartansson frá Viðarholti
á Akureyri, ungi pilturinn sem
fórst af m.s. Helgafelli, svo sem
frá hefur veriS skýrt í blaðinu.
*