Morgunblaðið - 18.12.1969, Page 4
4
MOBGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1969
OPIÐ TIL K L . 22
MANUDAGINN 22. DES. OG ÞRIÐJUDAGINN 30. DES.
Höfum einnig opið d annan í jólum
og gamldrsdag
Hárgreiöslustofa
ASTU
Starmýri2 sími 31160
Mjf bílaleigan
MJA IAIt"
___ 22*0-22-
RAUÐARÁRSTÍG 31
MAGIMUSAR
íkipholu21 mmar 21190
eftir lokun slmt 40381
25555
\mtms
BILALEIGA
HVERFISGÖT U 103
YW Sendifert5abifreið-VW 5 manna-VW svefnvagn
VW 9 maona - Landrover 7 manna
ISL
:BAKARÍ
Brauða& kökuverzL
HMeltlnbr. 08-80 - S. 38280
^ í hvaða álfu er ísland?
„Kæri Velvakandi!
Mig langar að gera litla fyrir-
spurn. Telst ísland ekki með
löndum Evrópu, síðan Sjónvarp
var stofnað hér?
Ég hefi niokkrum sinnium tekið
eftir því, að fréttaþulur sjón-
varpsins segir, þegar haiMi skýr-
ir frá flugferðum. Flugvél Loft-
leiða, sem vai að koma frá Am-
eríku, gat ekki lent hér vegna
slæmra veðurskilyrða og hélt ferð
inni áfram til Evrópu.
Til hvaða áifu telst ísland niú?
Helgi Bjarnason, Freyjug. 36".
0 Ófínt að nota einföld
orð
Menntaskólanemi skrifar:
„Velvakandi góður.
í dag gat að líta bréf í dálk-
um þínum frá Áma E. Valdimars
synii, sem ég er fyllilega sammála
er hann talar um útlenzkuslett-
ur, en ekki vil ég samþykkja, að
menntamenn þjóðarinnar séu ein
ir um þann hvimleiða ávana.
Staðreyndin er sú, að það þykir
orðið ófínt af flestum að nota
hin, „einföldu" orð, sem íslenzk-
an býður upp á, eða hægt væri
að mynda orð úr. Á ég þar helzt
við um ýmis orð og hugtök varð
Saga Sauðárkróks
eftir Kristmann Bjarnason.
Stórfróðleg og skemmtileg bók.
— „sagan úr verstöð og verzlunarhöfn
lausakaupmanna upp í fullvaxta viðskipta-
miðstöð og útgerðarbæ.“
Umboð í Reykjavík:
Sigurjón Björnsson,
Dragavegi 7 — sími: 81964.
Umboð á Sauðárkróki:
Gunnar Helgason, sími: 5233.
andi listir, vísimdl og t.d. sálar-
fræðihugtök.
0 Að fíla eða að fýla?
Ég tel, að bezt verði i móti ráð-
izt með því að breyta einstaka
útlenzkum slettum, eins og gert
hefur verið t.d. í orðinu ál, sem
er nálega alveg eins og það orð
eða skammst., sem víðast ernot
að. Vil ég þar taka sm dæmi
orðskrípið að feela, sem ég raksit
á í auglýsiingu um dagmm. Þar
átti orðið, sem er auðsj áanlega
dregið af orðinu feel (to feel) i
ensku, að merkja orðið að finm-
ast eða líða, í orðasambamdmu:
„Þú feelar þig vel i--buxum“.
Já, em það skrípi! Líklega samn
ast þarna máltækið, að „einhvem
tíma brennir sá sig, sem öll soð
vill smakka“.
Jæja, áfram um orðið eða skríp
ið að feela. Hvermig væri að snú-
ast gegm notendum orðsxns, nota
það, en í þreyttri merkingu, t.d.
í merkin'gunmi „að líða illa“,
skrifa orðið með ý-i, þ.e. að fýla.
Það gæti þá verið dregið af orð-
inu fúll í islenzku og verið rétt-
mætt.
Áfram mætti lemgi telja orð,
sem hægt væri að breyta Mtt, svo
sem „tyggjó“ eða „chewimg gum“,
sem yrði „jórtur“ eftir breytimgu
og svo mætti lenigi telja.
Með baráttukveðju:
Menntaskólaneml'.
0 Fiðlarinn á þakinu
Síðbúinn áhorfandi skrifar:
„Ætti að segja eitthvað mis-
jafmt um „Fiðlarann á þakinu",
þá jaðrar hann (örsjaldan að
vísu) við væmni — skrattanum
og mennimgairvitum okkar til
skemmtunar. Við tón hins angur
væra kveður reyndar nokkuð oft
í sögum og sögmum Gyðinga, en
gerist slíkt ekki oftar em á stór-
hrifniin'garsýningu Roberts Arn-
íimnssonar Tevka og hans ágæta
fólks, má segja mieð vissiu, að við
hinir, sem teljum okkur úr hópi
almenimings, með ágætu íblandi af
börmum, höfum skemmt okkur
alveg komiunglega.
Svo að ég hverfi til smásókn
ar á meneingarmið, þá tel ég það
gegna furðu, að okkar visiumenn
gátu ekki séð þetta verk í réttu
ljósi, ekki allir þeirra sem settu
a.m.k. fram hefðbundinm fyrir-
vara sinn. Fiðlarinn gerir hvort
tveggja í senn, að fræða og
skemmta, en þó fyrst og fremst
hið síðara, eins og vera ber. Lög-
im eru á ailna vörum (slæmt
það?), og tækni kann höfundair
betri en flestir nýir sönglagahöf-
undar. Smátilbrigði verka oftar
en einiu sinni á rás tímá, en þar
eiga siumir þekktari menn erfitt
með sig og vilja þrengja tíman-
um áfram árangurslaust, fá orð,
jafnvel lítið leiftur, segja oft
heila sögu. Allt eru þetta kostir
kunnáttumianns. Skemmti slíkur
leikur fólki, er það ekki verra,
hvað sem sérfræðingar segja.
Hafi Róbert og hans fólk kær
ar þakkir fyrir!
Slðbúinn áhorfandi".
Bolholti 6 — Sími 81620.
LJÓSI//RK/HF
Inni- og útiljósasamstæður
Mislitar perur
Ljósaskraut
Raflagnaefni
Lampasnúrur
Gúmstrengur
Vegglampar í svefnherbergi
Næg bílastæði.
Ung omerísk hjón
með tvð börn 2ja og 3ja ára, óska eftir ungri stúlku til
dvalar í Metropolitan, New York U.S.A. í 1—2 ár, til barna-
gæzlu.
Fargjald, fæði, húsnæði og aðrar nauðsynjar, borgað.
Ef þér hafið áhuga skrifið þá til Alan M. Bergman, Esq 7801,
Tonnella Avenue, North Bergen, New Jersey 07047 U.S.A.
Ennþá
Ijúffengari
og fallegri
vöfflur með
Husqvarna
unnar.
^^iyeiriion
Suðyrlandsbraut 16.
Laugavegi 33. - Simi 35200.
if.
*