Morgunblaðið - 18.12.1969, Qupperneq 5
MORjGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18, DESEMBER 1969
5
PIERPONT
Vatns- og höggvarin.
Tízkugerðir
í úrvali.
Magnús E. Baldvinsson
úrsmiður — Laugav. 12.
Loðdýraræktendur
Við getum boðið yður alimink í hæsta gæðaflokki. íslendingar geta
hvergi fengið alidýr, sem alin eru upp við eins líkar aðstæður eins
og eru á íslandi. Dýrin eru algjörlega laus við algengustu minka-
sjúkdóma eins og hvolpasýki, virus intiritis o. fl., þar sem sjúkdóm-
ar þessir eru óþekktir í Færeyjunv Væntanlegir kaupendur geta valið
eftirfarandi tegundir úr um 12000 hvolpum:
Jet Black, Standard, Royal Pastel, Wildmink, American Pearl,
Platin Topas, Silver Blue, American Palomino, Komplex, Regal
White, Headlund Whité, Shaddow Silver og Topal.
Tórshavn Pelsdjórabrúk,
P.O.Box 232, Tel. 1360,
Tórshavn, Föroyar.
FVRSTA FLOKKS FRA FONIX
SlMI 2 44 20 —
SUÐURGOTU 10
Ballerup
MχMm/
Útbeinið lambsiesri, smyrjið það að innan með
smjðrl, stráið 2 tsk. af saiti, Va af plpar og Va af
hvftlaukssaltl yfir, vefjið lœrlð og stelklð það f ofnl
eða ö telnl f glóðarofni.
Steikin verður sérlega Ijúffeng.
Smjðr f hátfðamatinn.mmm.......I
G&icfr- Cf/ A/ry&iAcUan fy
VÖNDUÐ VÉL A
VÆGU VERÐI
er ein BALLERUP hrærivélanna.
Þær eru fjölhæfart hræro, þeyfo,
hnoða, hakka, skil|a# skræla, rífa,.
pressa, mala, blanda, móta, boro,
bóna, bursta, skerpa. Þær eru
fallegar og vondaðor og fóst í 4
stærðum.
Smyrjið kjúklingana með smjöri, stelkið þá í ofnl
eða á glóð og hið fína bragð þeirra kemur
einstaklega vel fram.
Brúnið rjúpurnar í smjörl, taklð eftlr, þœr verða
enn bragðmelri en venjutega.
Nautalundir steiktar f smjðrl með aspargus og
bernaissósu er einhver sá bezti veizlumatur. sem
völ er á.
IDEALMIXER
SVO BIKPALT
SVO PRAim !
-'Sg*.". V' " •
''P
PHILIPS
w
„BNasIeCann" mi tengja befnt vi5 útvarpið
I bllnum, bseSI til mðgnunar og tll upptðku.
Philips „cassettu" segulbandstaekin eru handhæg og
hafa flesta kosti stærri segulbandstækja, og þá kosti
umfram, að segulbandsspólan (cassettan) er sett í
með einu handtaki. „Cassettu" segulbandstækin njóta
mikilla vinsælda, ekki sízt vegna furðu mikilla tón-
gæða. Nýjasta gerðin, 3302, hefur úttak fyrir auka-
hátalara. Þér getið valið um þrjár lengdir „cassetta",
60 mín, 90 mín og 120 min. Setið 3302 i þílinn, það
er auðvelt með bilsleðanum.
Útsölustaðir: HEIMILISTÆKI SF„
Hafnarstræti 3, simi 20455,
og Philips-umboðsmenn út um land allt.