Morgunblaðið - 18.12.1969, Qupperneq 13
MORGUNBLAfHÐ, FIMMTUDAGUR 1®. DESEMÐER 19®9
13
Qlafur Sigurðsson:
Kvikmyndir
Sovézka kvikmyndavikan
SA FERTUGASTI OG FYRSTI
Mynd þessi var sýnd tvisvar
«g Sá ég (hamia í íyrr'a sfciiptlilð,
en þá gekik eittttwað úrskeiðis
og var ekkert eraslkt tal eða
enskur texti, en annaðhvort
átti að fyigja með. Mynjdin var
þó slkilíjainlBetg í mieginlatriðiuim,
með hjáttp prógraimimisinB.
FjaM'ar sagan um urnga stiilfcu,
aem berst með byltingarmönn-
um og er mtkil skytta. Hefiuir
ttiún sflcotilð 40 Ihviíitilliðalfoiriirugljia,
aem þótti igötflngt alflrek í þá dlaigla.
Svo kemiur að þeim ferbujgiasita
og fyrsta. Hann er ekfci sfcotinn,
heldiur gefsrt uipp fyrir býlting-
anmiönniuim. Hann er myndarleg-
ur og snyrtilegur maður, sem
atingur mjög stiúif við bylting-
armennma. Stúlfcunni er falið
það verfcefni að fiiytja hanm tál
höfluðstöðvanna. Gentgur ferðin
vel, þar tii þau miisaa fylgdar-
miemin síinia í valtn dg emu ein
efitir. Liðsforinginn. veikist, hún
hjúfcrar honum og þau verða
elsflaenidur. Þau dmeymiir um sam-
lífii, em dinaiunniairmfir tflara ékflci sam
am. Hún getur ekfci hugsað sér
að yfirgefa byitingarstiarfsem
inia og flortíðini fcallar á hamm. I
lotain verður hiainm því fiertiuig-
asti og fyrsiti floriniginn sem hún
skýtur.
Mynd þessi er þokkalega leik
in og stundum skemimtilega tek-
in. Sagam er vtæmin og lítt í
fcóm otókiar tlímia. Versti giaili
miyndarinnar er þó sá, að hún
er tæknilega stórkostiLega göliuð.
Sem dæmi má neflna sandsitonm,
sem greinilega á að vera mikili.
En maður sér greinilega að
hann er ekki n ema nokkuæra
metra breiður og sést stiilUilegt
vieður í bafcsýn. Galilar alf þesstu
tagi eru margir. Þetta er von-
laiuis mynid í vestrænu lanidi.
HETJUDÁÐIR
UNGHERJANNA
Í5g get ekki saigt að ég ihiaÆi
vænzt mnfldiig aif þessairi mynd
og því dkiemmitilagina var að srjá
ttiainia. Þefcfca er firiísfldtetg ag ný-
stárleg „hasar” mynd, sem ég
efast eifcki um að gæti fengið að-
sófcn, hvar sem væri hekninum.
Myndin fjallar um hóp ungra
pdlta, sem sfcamida í sflcæimlhterin-
aði gegn her keisarans á byit-
ámgairtíimium. Fiflltanniir emu ®ór-
ir, geðslegir og gltettnir strákar,
sem eru að skemmta sér við
hasarimm, eins mikið og þeir eru
að vinna fyrir hiuigsjón. Þeir
hafa ráð undir rifi hverju og
vinmia hernum alfls kyns skrá-
veifur.
Mynid þessi er í stíl vdið vest-
ræniar mynldir, að því Jeyfci að
ótrúleg uppfinninigasiemi er við
tilibúninig Leynivopna. Eitt dæmi,
sem ég ekki man efitir að hafa
séð fyrr, er það, að búa til
spnonigjiu í ibállfliiardlkúlui, sem
springur við högg. í lok mynd-
arinn,ar er elitingalleifcur, ýmist á
ttnestum, bfiflium, þvottiaismiúinum,
húsþöbum, o.s.frv., siem á heima
í (biópi sígiflidra eltámigal/eilkjia, váð
hllið Mack Senmett og Keystone
Caps.
f IbeiVl var þeötia firísflalieigla
Igerð myad, sem giamnan var að
sjá, og ekki ofhlaðin af sniðug-
heifcum.
LENIN f LIFANDA LÍFI
Þessi mynd er sett samiam úr
gömlum frétifcamyndum um Len-
iin, í mlínium Ihiuiga, og sjálfsaigt
flestra íslendinga, heflur Lenin
verið Díftt raumveruleg persóme,
sem maður þeflddr aðallega af
eimmi mynid í sögiuíbók og ruoiWkr-
um ártöium,
Það er þvi mnjlög fróðfllegt að
sjá þenmam manm, sem hefiur haft
svo mikill áihrif á sögu heimnsins.
Kamiur í fjóst sem toaminefld á
efldd að komia manni á óvart, að
hamn hefur haft m,jög mifcinn
pensómuflteika. Hann var laglteg-
ur meður og (hireytfliiniger og svdp-
brigði m,jög .^jianmerandi”.
Eirns og allix mifclir leiðtogar,
heflur hamn haflt mjög mifcba
persónutöfra. Fleina er þama
fiorvitnilegt, svo sem útflör syst-
ur LemimB, mtjiög Sburðarm'ilkill at-
hlöffin, og elklki semmálegt að Ifceis-
laramnlir hieiflðu giert þeð atf mteári
tillhlailidL Gamigia þjóniar í Ihvfbum
fötium aflfltt í Ikiriing um ldistuina
og Lemim. er imeð loðimn kraga,
eimis og beziti fcapitafláisti
Svipmyndir af mönnum úr
sögtummd, í Sfcíl vfið þessa, emu
skemmtiflegar og gagnliegar. Þeg
ar staólasjónvarp kemst á stofm,
þyrftiu slílkiar myndlir að verða
hflluti af fikniuisaflni þess.
SJÖTTIJÚLl
Þessi myind er eina kvik-
mynd Sovézáku Kvikimyndavik-
unmiar, sema taflizt gleibur áróðlums-
mynd, og er jafinframt sú sem
venst er heppnuð.
Myndim sagir frá átökum, sem
átltlu sér stiað á samflciomiu, Sem í
prógraimminu er nefnd „Hið
fimimta alrússneska þing ráð-
amm/a“, Sem hióf flumdfi. 6. jlúflí
1918, þegar ástand Rússlands
var alllt amnað en öruggt,
Um það skal efcki dæmt,
hversu örugg sagnfræði er á
ferðinmi. Það er fcunmara en frá
þurfi að segja, hvemig saga
þeissia tíimafbils (hieður veaið á
rieilfci, eflbir þvfi Ihiveæ Segir firá.
Allavega þykist ég vita, að sag-
an væri öðiruiviisi, ef Len-
in hefði tapað þessum átötoum,
sem efcki rnunaði milfcliu, enda
höfðu Bolshirvikar Lenins aldrei
meirihliuta þjóðarinnar á bak
við sig.
Gal'lar við mynd þessa eru
margir. Þá eru það mikil mis-
tök, að sýnia Ihiania stnaix á eftir
mynidliininii „Lemim lifianida lífli“,
sem sýnir Lenin sjállfan. Þessi
mynd er aftur á rnóti leikin.
Maðuirinin sem Jeilfcur Lemiim er
l&ur Ihiomiuim, en það er efldd
nóg. Hanm er efcki geðifelídur og
hefur efcki persónuíega töfra,
en hrvtort tvegigj'a flnatfðli Lemám í
rfltaum mæli.
Myndin er mjög ruglingsleg
fyrir þá, sem ekki eru fcummuig-
ir rúseneskri sögu. Nefnd eru
allis kyns nöfn, án nokkunra
skýringa, sem bafa enga þýð-
ingu fyrir ókunmuga. Atburðir,
sfceflnur og flokkar eru nefindir,
án þess að áhorfandi verði
notklcru nær um hvar þeir
passa inm í heiidlanmynd atburða
násarimmiar.
Raunar er ekfld hægt að tala
um heildanmynd atburðarásar-
imimar, því að miaöur fær enigia
heifldarmymd. Þetba verða sumd-
urlausar svipmyndir, sem aldrei
falflia samam.
Sérstakliega er það þó athiuiga
vent, að hilutvenk Lenáms í þessu
mál'i er ekki ljóst. Manni virðist
af myndimni að hanm hafi verið
'hjálparllítilfl. lieitosoppiur öriiag-
aninia, frekar en mótamdi aftt á at-
burðina. Þá er það athuigavert,
að hans persónu sku'li gerð
svona mitolu lélegri skifl, en efni
standa til.
Aukiö viöskiptin
— Auglýsið -
Bezta auglýsingahlaöiö
SOVÉZKA KVIKMYNDAVIK-
AN — EFTIRMÁU
Ég hef nú skrifað um allar
myndir, sem sýndar voru þessa
vitou. Hef ég gefið þnemur góða
dóma, einni sæmilega og tveim-
ur slæimia. Þar við bætiist svo
þingmannahe imsóknm, sem hlýt-
ur að fá slæma dóma, sem frétta
mynd, fyrst og fremst fyrir það
að vema of lanig.
Eitt viil ég þó segja að lotoum,
Heppilegra hefði venið að tengja
þessa kvikmyndavitou öðru en
'humidruðustu áxtíð Lenins.
Hefði þá efcki verið nauðisyn-
legt að hafa svo mifcið af mynd-
uim um byltkngumia. Hún varð
fyrir fkmmftíu ámum og er allt
ammiað em 'Kfanidi í huigarheimi
ísl'endinga og öllium þeim
yngri stendur á sama. Þeir sem
enn hugsa um byltinguna hugsa
ffiestk um hina neikvæðu þætti
hennar, sem mikið heflur verið
gert úr á Vesturlönduim. Eins
og Ihaift er elftir Lemim í mynd-
inini 6. júllí: „Byltinigim verður
aðeimis metin eftir því hvað hún
'gafiuæ bönniuim sinutm“. Þetta mat
er Rússnesku byltingunmi ekki
svo hagstætt, að nein ástæða sé
til að ílagga heruni að óþörflu,
Það er samróma áttit þeirra, sem
um það hafa fjallað, að Rússar
heflðlu orðið stórveldi án bylting
arimnar, og það sem er mikil-
vægara, að Rússar myndu hafa
það betra núna, ef lýðræði hefði
flemigið að þróaist í landlinu og
Bolsíhevikar ekki hrifsað völd-
in.
En llwað siem því líður lneiflur
þessá fcviífcmynd'avifca Bfigað uipp
á iitfið í bomgimmi. Þetta er æsifci-
ieg og sfcemmltileg tilbreyting.
Því máður eru fáiar þjóðir, sem
(haifla töfc á að glema slilfca ftdiuti
atf fjárihagsáatæðuim. 1 Fnafldk-
lamldi styður rifldð taviflemynidla-
iðniaðinm og hieflur því tölk á að
hiaflldá slílka viikiu. í Siovétríikj -
umum er kvikmyndaiðnaðurimn
ríkásiflyriirbælki. Þessar aðsfcæður
eru óvíða til og því hætt við
að kvikmyndavifcux hér á landi
verði efcki margar.
wv%wwwv»wwwwwvwvwwYwwwvwwvwwwwvwwwwwvwvwvwvv\wvwvwwwww>
GUÐMUNDUR DANfELSSON
DUNAR Á EYRUM
ÖLFUSÁ - SOG
Alhliða Iýsing á þessum tveimur ólíku straum-
Yötnum. Saga samgangna fyrr og nú, ferjurnar,
brýrnar, slysfarir og þjóðtrú, auk stangarveiðL
» Rætt við: Jörund Brynjólfsson, Tómas Guð-
mundsson, Adam Hoffritz, Ósvald Knudsen o.fl.
» Annað efni ma.: Gallharður að bjarga mér,
Or fórum Árna í Alviðru og sögur af Nes-Gísla*
Hrakfallasögur, Skrímslið, Flóðin, Loftárás o.fí.
<Slefán 3 l
OHSSOH
LjJLÍliJbáljJ
Ilók uni gralilurinn að fivka á stöng
ogr mennina, sem kunna það
ROÐSKINNA er fyrsta bók sinnar tegundar á
íslenzku — Stangarveiði, veiðimannasögur —
-Á- Skrifuð fyrir þá geysimörgu, sem eru for-
fallnir í stangaryeiði eða eru líklegir til að fá
þessa bráðskemmtilegu „bakteríu."
47 litmyndir af laxa- og silungaflugum
Hedevig Winther
Heillandi ástarsaga, slungin töfrum góðlátlegrar
gléttni og gamansemi með ívafi harmsögulegra
atburða, sem leiðir af gjálífi ungs aðalsmanns.
Bók unga fólksins á hverjum tíma, tildurslaus
og sannfærandi. * Fylgist með unga manninum
á torsóttri leið hans til lífshamingju
fi y
::
::
< *
::
::
< ►
::
i:
::
::
::
i»
::
i»
::
::
* *
::
BYSSUR og SKOTFIMI
Eftír EGIL JÓNASSON STARDAL
Fyrsta bókin um skotfimi, byssur og veiðar
á íslenzku. Bókin er bráðnauðsynleg fyrir hinn
vana veiðimann sem byrjandann. Lesið í bókinni:
* Um sögu skotvopnanna.
* Hvernig á að skjóta á flugi.
* Hvernig á að hirða og hreinsa skotvopn.
* Hvernig á að stilla miðunartæki og sjónauka.
* Hvernig á að búa sig í veiðiferð um vetur.
}3cekur Ipesscir fási Ujá UóUsölutu og beinl frá úlgáfunui
BÓKAÚTGÁFA GUÐJÓNSÓ
Hallveigarstíg 6-8 Reykjavík Sími 15434
^WWWVWWWWWWWWWWWWWWWWVWWWWVWWWWVWWWWWWWWWVWWVVVVVVW^