Morgunblaðið - 18.12.1969, Side 18

Morgunblaðið - 18.12.1969, Side 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. DESEMRER 1069 ard 8 og NÝJUNG - KJARAKAUP Raynox Dual 707 A kvikmyndasýningarvél fyrir Super 8, Stand- Single 8 filmur. ýr Þræðir sig sjálf frá spólu til spólu. Sýnir áfram, aftur á bak og eina mynd í einu ef óskað er. ★ Sýningarhraði 14— 22 rammar á sek- úndu. ýr Sýningarpera 8 volt 50 wött. ★ Spólur taka 400 fet af filmu. Ár Gerð fyrir 100 til 240 volta straum. ★ Linsa f/1.4 20—32 mm Zoom. ýr Verð aðeins kr. 9280.00 EINS ÁRS ÁBYRGÐ ALLIR VARAHLUTIR TIL mm m • a a a # Austurstræti 20 Verzlunm TYLI hf* sími 14566. MORALSHR MEISTARAR EIN STÆRSfA OG GLÆSILEGASTA JÓLABÓKIN. SEGIR FRÁ HUNDR- UÐUM ATVIKA ÚR ÞJÓÐLÍFINU OG BÆJARLÍFINU 1 REYKJAVÍK. Fjórsóun við smíði Alþingishússins — Hungiirsofnun fyrir fslendinga erlendis — Deilur um þorskamerki á Alþingishúsi — Hálaunalög — Dýrasti kálgarðurinn -_Broddakatek* tsmus — Veizluhöld höfðingja r— Frá hreppstjóra til hreppstjóra Húnrauður rauði — Deilur skóiapilta við Ólsen — Uppreisn gegn harSstjórn —Velvakandabréf — Brott- rekstur Gondals — BréfamáliS — SkólafarganiS — Stofnun FramtíSarinnar — Ég Kristján krummi —• Naufnarinnar Evangelium — Trúboði hórdómsins — Sigur Sverdrups — Rikisréttarmálið — Tími brjálæðisins — Fyrirlestrár ' Brandesar —• Frelsissumarið — Afdregin hugmynd r— Þráðarleggir með gyllta bólu ■— Mislinga-drepsðtfin :— Schierbecks- málið — Fortíðarmenn og Framtíðarnienn — Ráðrikismaðurinn — Sálmabókardeilan — Klaufhalabalkur —- Amtmannsræðan — Reiði guðanna — Hundut amtmannsins —— Kosn- ingasauðkindurnar — Loftið f Þingeyingum — Hjól og steglur — Fensmarks-hneykslið — Bæjargjaldkera-hneyksliS — öfugmælavísur — Þefarinn — Skriparéttarhöld — Ellefta boðorðið — Gjör rétt Þol ei órétt — Grafinn vestur i Dölum — Og óteljandi fleira. EN HITT ER ÞYHGST Á METUNUM AD HÚN FJALLAR UM HUGSJÓNABARÁTTU ÞJÓÐARINNAR, RIFJAR UPP STÓRVIÐBURÐI fSLANDSSÖGUNNAR, SEGIR FRÁ UNGUM UPP- REISNARMÖNNUM SEM BÖRÐUST FYRIR RÉTTLÆTI — MÓTI VALDAÓFRESKJUNNI FJÖLVI Eldsneytisgeymar til leign Frá næstu áramótum eru eldsneytisgeymar Flugmálastjórnarinnar á Reykjavíkurflug- velli ásamt tilheyrandi leiðslukerfi til leigu. Geymarnir eru 7 talsins og rúma hver um sig um 500 smálestir. Nánari upplýsingar gefur Gunnar Sigurðs- son flugvallarstjóri Reykjavíkurflugvelli. Flugmálastjórinn Agnar Kofoed Hansen. KVENKULDASKÓR Enskir kvenkuldaskór gæruskinnsfóðraðir. SKOSALAN LAUGAVEGI I HuSh Puppies m 6 R A N D BREATHIN’ BRUSHED PIGSKIN*! Karlmannaskór léttir þœgilegir sterkir Tilvaldir til nofkunar í snjó og bleytu Aðeins bursta skóna með vírbursta og þeir líta alltaf út sem nýir AUSTURSTRÆTI 22 — VESTURVERI.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.