Morgunblaðið - 18.12.1969, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 18.12.1969, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLABIÐ, FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1969 Kjartan Ölafsson kennari — Minning Fæddur 3. ágúst 1917. Dáinn 13. desember 1969. Maðurinn með ljáinn er stöð- ugt á næsta leiti. Oft ber hann þar niður, sem sízt skyldi. Hann er stórhöggur og olt skammt högga á milli. Það höf- um við, sem störfum við Lækiar- skólia í Hafnarfirði, mátt reyna á þessu ári, sem nú er senn á enda runnið. Skömm er stund millum hríða. Fyrr á þessu ári, þann 31. marz sl., andaðist Gunn lauigur H. Sveinsson, góður og gegn þegn í kennarastétt, og nú fyrir fáeinum dögum, nser aftni þann 13. des. sl., var annar úr- valskennari við skólann allur, — Kjartan Ólafsson. Báðir féllu þessir menn í valinn fyrir aldur fram Að vísu voru þeir komnir af léttasta skeiði, Gunnlaugar tæplega 54 ára, þegar hann lézt, og Kjartan 52, en báðir traustir t Bróðir minm Árni Ragnar Brynjúlfsson frá Veiðilæk, andaðist að Kleppsspítala 13. þ. m. Jarðsumigið verður frá Fossvogsikirkju þriðjudagiinn 23. desiember kl. 19.30 árdiegis. F. h. vandaaruainna. Guðrún Brynjúlfsdóttir. t Elín Sigurðardóttir, Stórholti 23, andaðist 16 þ.m. á heilsuhæli Borgarspítalans við Baróns- stíg. Vandamenn. t Koman míin og móðir okkar, Ingigerður Högnadóttir, Hlíðargerði 14, Reykjavik, lézrt í Borgarspita'liarvum 15. deseimber. Útförin verður frá Fríkirkj- umni föstuidagmn 19. deseimber kl. 3 eftir hádegi. Isleifur Jónsson og börn. t Móðir ok'kar og tenigdamóðir, Agnes Pálsdóttir, Bergþórugótu 8, aTndaðist að Sólvamigi 15. des. Jarðarförin ákveöiin 23. des. (Þorláksmessiu) frá Fossvogs- kirkju kl. 3 síðdegis. Böm og tengdabörn. t Útför konumniatr minmiar og móður okkar, Sigríðar Pálsdóttur, Skúlagötu 56, sem amdaðist 11. þ.m., fer friam frá Fosisvagskinkju föstu dagiran 19. desember kl. 3 síðdegis. Sveinbjöm Sveinbjömsson, og börain. menn og enn vaxandi í starfi, þegair þeim svo óvænt og skyndi lega var kippt burt. Kjartan Ólafsson fæddist 3. ágúst 1917 á Torfastöðum í Fljóts hlíð. Foreldrar Kjartans voru þau hjónin Ólafur Sigurðsson, bóndi á Torfastöðum, og Aðal- heiður Jónsdóttir. Eins og títt var um sveitadrengi á þeim tima, sem Kjartan var að vaxa úr grasi, hóf hann kormungur að ár um að hjálpa til við búskapinn. Þegar honum hafði vaxið fiskux um hrygg og fram á ungdóms- árin kom, réði hann sig í skips- rúm. Var hann nokkrar vertíðir til sjós á þorsk- og síldveiðum. Störfin í sveit og á sjó reyndust Kjartani oft, sem öðrum ungum mönnum, sem svipað var ástatt um á þessum véla- og tækni snauðu tímum, æði þun.g í skauiti. Þetta var erfiðiur og harð ur skóli, en reynsluríkur. Seinna sagði hamn svo frá, að ekki hefði hann viljað fara á mis við þá lífgreynslu, sem störf þessi veittu honum. Hún hefði orðið sér að margháttuðu gagni í kennaira- starfinu. Þrátt fyrir erfið og kröpp kjör, brauzt Kjartan í því að fara í gagmfræðaskóla og gagn- fræðapróf tók hann við Gagn- fræðas’kóla Vestmannaeyja 1933. Hann hugði á frekara nám, en efnahagurinn leyfði það ekki að sinni. Nokkur ár liðú áður en honum tókst að setjast í Kenn- aTaskóiámn, en þaðain lauik hann kennairaprófi 1944. Kennari var hann við bamaskólann í Vest- mannaeyjum frá 1945 til 1956, en þá fluttist hann til Hafnarfjarð- ar og gerðist kennari þar. Var hanm fastur kennari við Barna- skóla Hafnarfjarðar, nú Lækjar skóla, til dánardægurs, rúm 13 áir. Þrátt fyrir hinair margvíslegu annir, sem kennslustarfinu eru samfara, tók Kjartan Ólafsson verulegan þátt í félagsmálum. Það fór ekki fram hjá neinum, sem með hon.iwn starfaði, að hann var skarpgreindur maður og auk þess var hann gæddur rífcri fé- lagskennd. Á hanm hlóðust því mörg trúnaðarstörf. Hamn var bókari í Sparisjóði Vestmanna- eyja 1946—1956. Endiurskoðandi Kaupfélags Vestmamnaeyja var hanm frá 1953—‘56. Gjaldkeri Stéttarfélags barnakennara í Vestmannaeyjum 1946— 1956. t Aage Schiöth, fyrrv. apótekari á Siglufirði, verðuir jarðsunigimm fró Siglu- fjarðarkirkju liaiugiardaginm 20. diesember kl. 2 e.h. Helga Schiöth, Birgir Schiöth. t Eiginmaður minm og faðir ofckar, séra Eggert Ólafsson, prófastur, er amdaðist 10. diesiember, verð uir jarðsumiginm frá Kvenmia- brekteuíkirkju fösrtiudaginm 19. d'es. kl. 14. Ferð verðuir frá Umferðamið- stöðimmi tel. 8 á föstudaigs- morgiuin. Ingibjörg Sigurðardóttir og bömin. Skammu eftir að hanm flutrtisrt til Hafmarfjarðar var hanm kjör- inn form. Kennarafélags Hafnar fjarðar. Gegndi hann fonmanns- srtiörfum í því félagi um langt ára bil. Um skeið var hann formað- ur „Byggingafélaigs a.lþýðu“ í Hafnarfirði. Frá því hanm hóf st-arf sem kennari, hefir hann ver ið kjörinm á flest fuliitrúaþing Sambands íslenzkra barnakenn- ara og nú síðustu árin verið í stjórn þessara samrtaka. Á mörg þiing Bandalags starfsmanma rík is og bæja hefir hann verið kjör inn fudtrúi. Brátt eftir að Kjartan Ólafs- son fliuttisrt til Hafnarfjarðar fór orð af hon.um sem m'ikillhæfuim og góðum ken.nara. Sannmæli var þetta og er bæði ljúft og skylt að unna honum þess. Kennslu- starfið var hans köllun. Það var í raurn hans annað lif. Þessari köllun brást hann aldrei. Skyld urnar við nemendurna sóitu áv- al'lt í fyrirrúmi. Þótt stúmdum syrti í álinn fyrir honum, eins og gengur og gerisrt í manril'egu lífi, og ytri kjör og aðstæður krepptu þá að honium, guldu nem endur hans þess ekki. Við þá var hann ætíð samiur og jafn, sami dagfarsprúði maðurinm. Fyr ir þetta og ektei síður hitt, hversu ríkan og mikinn þátt hanm tók í félagslífi þeirra innan skólans, varð hann einkar vinsæil. í hópi samfcennara sinna var Kjartan Ólafsson oftast glaður og reifur. Hann var mikill mála- fyligjumaður og lért ekki ganga á hiiut sinn-, teldi hanm sig þurfa málstað að verja, gerði hamn það ótrauður við hvern sem var og fór ekki að mannvirðingum. Þeir, sem áttu hann að vini, eignuðust í hanum góðan málsvara. Kjartan Ólafsson kvæntist eftirlifandi komu sinni, Sigríði ElLsabetu Bjarnadóttur 30. jam. 1943. Þau eignuðuis-t þrjár dærtiur, sem alLar eru uppkommar. Þær eru: Inga Þyri, f. 4. maí 1943, Erna Björk, f 30. ág. 1947 og Gréta, f. 19. okt. 1952. Tvær eldri dætumar eru húsmæður, em sú yngsta, Gréta, er nemiandi í Menmitasfcól'anum í Reykjavífe. Við fráfall Kjartans ÓLafsson- ar er þungur harmur kveðinn að eigimkonu hans, dætrum, ærttingj t Þökkum immiLiega hlý'huig og samúð okkuir auðsýndia við flráHadfl. og útför miammisimis miínis, Sigurðar Bogasonar. Matthildur Ágústsdóttir, böm .tengdaböm og barnaböm. t Inmitegair þakkiir fyrir auð- sýndia samúð við andlát og jariðarför Emils Randrup, málaramelstara. Börn, tengdaböm, aðrir ættingjar og vinir. um hans og vinum. — Við, nem- enduir, kennarar og annað starfs fólk Lækjarskól'a, sendum þeim okka-r dýpstu samúð. Öll blessum við minmingu Kjartans Ólafssonar, þökk- um honum samstarfið og sam- fylgdina og biðjum honum Guðs bl'essunar. Þorgeir Ibsen. Kveðja frá bamabömum Þú ert horfinn elsku afi minn af því tárin blika á okkar kinn. Hjartað hratt í bairnsins brjósti slær. Blíðuir varstu og hjaritakær. Enginn sagði sögu eins og þú söknuðurinn hugann fyllir nú þíin við minnumist ókomin uim ár árin miunu þerra af hvörmum tár. Farnir vinir faðmiað hafa þig fylgja þér á Mfsinis hærra stig þangað sem að lífskis lýsir sól. leiða þig í himnesk dýrðarjól. Við viturn að þú heldur hulda braut héðan burt tii lífs við drottins skaut. Biðjum við hann vel að gæta þín, Vist þér búa þar sem sól'in skín. Ögmundur Hans- son Stephensen F. 24. apríl 1874 D. 10. des 1969 Vinarkveðja Meir en hálf öld er nú liðin fná því að ég fyrst hafði kynni af Ögmiumdi Hanssyni Stephen- sen í Hólabrekku Ég var þá bam að aldri, og gleymast mér ekki þau áhrif, sem hann hafði á mig. Olli því bæði það, hversu vel hann var á sig kom- inn að öllu leyti, fríður sýnum og karlmannlegur, og svo hitt, að um það leyti, og raunar allt- af, reyndiist hann foreddrum sin- um mikill bjargvættur í þung- um erfiðleikum. Og þeir voru fleiri, sem leituðu til Ögmundar í Hólabrekku í ýmsum vanda, og notu hjálpsemi hans. Engan mann hef ég þekkt, sem hefur vakið mér slíka ör- yggiskennd sem hann. Það staf- aði firá honum slikur styrkur, að manni fannst öllu bargið, ef Ög mundur tók málin að sér. Það reyndi ég oftar en einu sinni. Ég veit líka af eigin reynslu með hve miklum skilningi og umburðarlyndi Ögmiundar leit á gönuskeið brokkgengra unglinga og kom þá ekki fram sem dóm- ari, heldiur sem vin«r. Ungling- ar hlutu líka að laðast að þeim manni. Hann var sem jafningi þeinra á gleðistundum, án þess þó að glata nokkru af þeim karl mannlega virðuleik, sem ein kenndi alla framkomu hans. Fram á síðustu ár fylgdist harm af lifandi áhuga með storm um sinnair tíðar. Hann vissi að óhæfilegt strit er lamandi fyrir líkama og sál. Þess vegna fagn- aði hann sigurgöngu vélanna, sem eiga að létta stritinu af manninum. Að vísu hafði strit- ið ekki náð að lama hann, held- ur stælt, en þeir eru faerri, sem slíku þreki eru gæddir. Ögmundur var sérstaklega heilbrigður maður með jákvæð lífsviðhorf. Hann átti til leiftr- andi húmor, en húmorinn hefur verið nefndur „blóm mannlegs þroska". ögmundur vair ágæt lega músikalskur, enda gæddur fagumri söngrödd, sem hann beitti af mýkt og smekkvísi. — Það voru fagrar stundir sem ekki gleymast, þegar systkinin í Hólabrekku söfnuðust kring- um orgelið og Ögmundur leiddi sönginn. — Því að einmitt í faðmi hinnar stóru fjölskyldu sinnar mun Ögmundur hafa lif- að sínar beztu stundir. Hann var ættfaðirinn, sem allir dáðu og leituðu til með vandamál sín, yngri sem eldri. Enda var hann afkomendum sínum allt í senn: Faðir, félagi og vinur. Á sinni löngu ævi, sem nálgað- ist öldina, hélt hann þeim eig- inleika að laða að sér æskuna og eiga baroabörnin hans og bamabarnabömin margar ljúfar mininingar um afa sinn, mildan og traustan. Þessar fáu línur eru aðeins hugsaðar sem þakkarkveðja, fá- tæklegur sveigur á kistu þess Hjartams þatokir tifl. félaigia og einstateliniga fyrir fagrar gjatf- ir, blórn, síkeyti og aiuðsýnda vinártrtai á einm og ammiam hátt í titefná af 75 ára atfmæld mínu 18. nóvember 1969. Gleðiteg j-ófl, farsælf nýár. Una Guðmundsdóttir, Sjólyst. t Inmitegar þatekir fyrir aiuð- sýnida samúð og vinótbu við anidlát og jamðáirför eigimteoniu minmiar, móður otetoar, temigda- móður og sysrtur, Kristínar ísleifsdóttur, Digranesvegi 117. Fyrir hönd vamdaimanma, Pétur Kristjónsson. Inmiltegar þateteir færi ég öl!l - um þeim, sem gllöddu mig á 75 ára atfmæilisdegi míwum himm 6. des. sl. Bjöm Konráðsson. Lokað í dag frá kl. 12—16 vegna jarðarfarar. Vörubílastöðin Þróttur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.