Morgunblaðið - 18.12.1969, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 18.12.1969, Qupperneq 23
MORlGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1«. DESEMBER H969 23 imanns, sem ég hef dáð og virt meiira en aðira menn. Á miíræðisafmæli hans 24. apr~ Í1 1964, flutti ég honum kvæði. IÞau erindi úr því, sem ekki eru bundin deginum, læt ég enda þessar línur: Gott er að minnast góðra drengja, afrenndra íturmenna, þeinra, er hörðum höndum og anda fullveldi heimtu frjálsri þjóð. Bjairt var um öðlinga aldar morguns, er harðhugaðir heimtu vom rétt, Heitt var hjarta, hugsun snjöll, höndin hög, hvass vilji. Öll vor menning öld þessa stendur á herðum styrkra áa, sem á manndóms miðju skeiði voru brattgengir br autry ð j endur. Gott er að una hjá öldungi með æskuhug og aldar vizku. Gott er að hlýða hollum ráðum, hlusta á rök horfins tíma. Stendur stofn sterkur að gerð skekinn af veðrum, skininn af sólu. En í hans skjóli ungir dafna kjörviðir, — kjarnagróður. Það er bjart yfir minningu Ög mundar i Hólabrekku í hugum vina hans og vandamanna. Megi niðjar hans tiaka í arf drenglund hans og þrek. Blessuð sé minning hans. Þorsteinn Halldórsson. — Þuríður Framhald af bls. 17 er mjög vinsælt. Þetta eru bæði eldri höfundar og yngri, sem teknir eru þannig fyrir. Ég hefi stundum reynt að kynna 12 ára bömunum yngri hötfunda og það hefur reynzt mjög vel. T.d. var ég edtt sinn með Tímann og vatnið, eftir Stein Steinarr 1 11 ára bekfk. Við notuðum þá hljóm plötuna með nokkrum þessara Ijóða. Þau virtust ná til margra barnanna og þau höfðu beinlínis ánægju af þeiim. Að lokum spyrjum við Þuríði hvort eitthvert af ljóðunum í bóíkinni hennar sé henni sérstak- lega kært. Hún kveðst vera mjög missátt við ljóðin sán, en efkki sé vert að vera að nefna neitt sérstakt í því sambandi. — Gréta Framhald af bls. 17 imenin voru með lestinni, og gættu þesis að banni þessu væri hlýtt. Borginnar lágu þá enn í rú'stum, eins og tveimur árum áður, íbúamir höfðust við í rúst- uinum konumar elduðlu mat á hlóðum, mennirnir kepptust við að hlaða bráðabirgðaiskýli úr múrsteinum og börnin léku sér í braikinu. Þetta verður sögusvið bókarinnar. — Já, þú varðst fyrir tals- vert harðri krítík eftir að „Bak við byrgða glugga“ var valin í Norðurlandaíkeppnina? — íslenzkir ritdómarar em oft afar hlutdrægir, allt málað í svörtu og hvítu — hötfundar taldir annað hvort snillingiar á heimsmælikvarða eða verk þeinra ekki birtingarhæf. Ræður þar mestu klíkusjónanmið eða persónuleg óvild. Mér finnst sjálf sagt að ritdómarar bendi nýjum höfundum á ýmsa galla á verk- um þeirra svo þeir megi draga lærdóm aif. En um leið verða rit- dómarar að gæta þess að minnzt sé á það sem vel er gert, svo að höfundur missi ekki kjarkinn og gefist upp. Því það tekur langan tíma að verða fullgildur rithöf- undur. Jóhanna Þórðardóttir Minning Fædd 19. janúar 1900. Dáin 10. desember 1969 HÚN vtar fæd)d að LjlósalarDdli í Vopnafirði, dóttir hjónamna Alb- íniu Jómsdóitrtiur og Þóirðar Jóon- assoniar, bénida. Mleð floreldrum dvaldlist hún til 212 ána aldluirs, er hún fliuttist til Amieríkiu. Þar vestra uindi Qnún eíkki, aattjörðin kallfllaðli, og Iheiim ffliuttist hún mieð þeilm h/ópi Vestur-íslend- iniga, sem hinigað tacmi Aflþingis- hiátíéamárdð 11930. Strax efltir taeimtaorniunia sitoiflniaðli hún sauimiasitoiflu, sem hún nalk af myniduiglieilk og við sífelllt vax- andi trauisit og vinisældlir til (hiinztu sitiumdiar. Vaindiviirtani ihienn ar, samjvizkiusemi, touninátta og hið ljiúlfa viðlmiót, sá taemná fyrir niæguim vertaaflnium. Jólhainina var prýð'illega vei greind taana, eiins og taún átti tayn til, Skaip- gerð traiust, stiflMfleg í geði og mlátti elktai vaimim sitt vita í nediniu. GóðviM henmar 'til aflls liiflanidi muin ósjialdan taafla orð- ið til þesg að leinigjia vininiu- Stundiirnar, þegar taún vildi veiita taágisitöddium lið. Jóhannia var miikdill tómlisitar- uniniandá og llistelsk og tómistund iimiar, sem gáíusit notaði toún á þessuim sviðum sér til ynidis- auika. Hún lét efklki nDiikiið á sér beira, en kyniniim við samiflerðafóllkið ieyndi etaki hver mianintaostaltaoma taún vtar. Systtaimá og viniir Jóhömmiu Þórðardióttur treiga flráflall taiinn- ar góðu taontu. Systíldmiuim og öðruim aðlstiand- endiuim taenmiar votta ég immi- lega samúð. Eiríkur Bjamason. Gjöf til Háteigskirkju NÝLEGA barst mér myndarleg gjöf til Háteigslkirtaju að upp- hæð kr. 5.000,00. Gjöfinni fylgdi bróf. í því segir meðal annams: „Háteigslkirkja á hjá mór ein- hvern þaltaklætisvott fyrir góðar stundir innan veggja hennar“. Ekki vill gefandinn láta getið nafns sins. En alúðarþákMr færi ég honuim fyrir gjöfina og vin- sannlegt bréf. Jón Þorvarðsson. Leiðrétting FYRlSTA málsgreinm í athuga- semd frá prófessor Jóni Steflfen sen 1 blaðinu í gær féll því mið ur niður, en hún áttá að vera: „Leiðrétting á frásögn af fundi íslenzka mannfræðifélagsins í Morgunblaðinu 14. des. sl.“. Og síðan kemur „í þeiinri frá- sögn segir . . . “ o. s. frv. Sölumannadeild V. R. Mikið af ódýrum leikföngum, jólaskrauti og margskonar gjafavöru. Hvítar herraskyrtur á kr. 290,— Velur-skyrtur í mörgum litum kr. 490,— JÓLA-MAGASÍN, Breiðfirðingabúð Skólavörðustíg 6 B, í^s.Smw III lilillJlllirra ROLLS-ROYCE NOTAR DAGENITE RAFGEYMA AÐALFUNDUR Carðar Císlason ht. bifreiðaverzlun Aðalfundur deildarinnar verður haldinn 27/12 ’69 kl. 14 e.h. í Leifsbúð, Hótel Loftleiðum. Dagskrá verður samkvæmt reglum deildarinnar. Félagar mætið vel og stundvislega. Sölumannadeild V. R. Bezt ú auglýsa í Morgunblaðinu „DIPLO” sófasett hinna vandlótu, sófasett í sérflokki ij SKEIFAN GETUR NÚ BOÐIÐ YÐUR þetta nýja og stórglæsi- lega 2ja, 3ja og 4ra sæta sófasett. ★ Dönsk einkaleyfisfram- leiðsla frá Preben Schou Danfurn. ★ Glæsiiegt áklæð’sútval. ★ Skeifu stíll —- Skeifu gæði. Skeifu skilmálar. SKEÍFAN KJÖRGARÐI. SÍMI 16975 og 18580. OPIÐ TIL KLUKKAN 10 í KVÖLD

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.