Morgunblaðið - 18.12.1969, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1«. DESEMBER 1909
29
(utvarp)
• fimm tudagur 0
18. desember
7.00 Morfunútvarp
VeSuríregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir. Tónleikar. 9.00 Frétta-
ágrip og útdráttur úr forustu-
greinium dagblaðanna. 9.15 Morg
unstund barnanna: Geir Cbrist-
ensen byrjar lestur á „Jóla-
sveiraaríkinu”, sögu eftir Estrid
Ott í þýðingu Jóns Þorsteinss.
9.30 Til'kynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir.
Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 l*stur úr nýjum, þýddum
bókum. 11.00 Fréttir. Jólasam-
drykkja í fimmtudagsklúbbn-
um: Árni Björnsson og Jöklul
Jakobsson. Tónleikar.
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. Tilkynm
ingar. 12.25 Fréttir og veður-
fregnir. Tónleikar.
12.50 Á frívaktinni
Eydís Eyþórsdóttir kynnir óska-
lög sjómanna.
14.40 Við, sem heima sitjum
Ríkarður Ijónshjarta: Inga Huld
Hákonardóttir þýðir og les kafla
úr Sögu ensKumælandi þjóða eft-
ir Winston Churchill.
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynninigar. Sígild tón
list:
Sinfónluhljómsveit Lundúna leik
ur Sinfóníu nr. 6 í e-moll eftir
Vaughan Williams, André Pre-
vin stjómar.
Peter Peers, Barry Tuekwell og
Sinfónáuhljómsveit Lundúna
flytja Serenötu fyrir tenór, hom
og strengjasveit op. 31 eftir Britt
en, höfundur stjömar.
16.15 Veðurfregnir.
Á bókamarkaðnum: Lestur úr
nýjum bókum
17.00 Fréttír. LéU lög.
17-15 Framburðarkennsla i frönsku
og spænsku. Tónleikar.
17.40 Tónlistartími barnanna
Jón Stefánsson sér um tímann.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Lundúnapistill
Páll Heiðar Jónisson segir frá.
19.45 Gestur í útvarpssal: Enska
altsöngkonan Kathleen Joyce
syngur brezk lög við undirleik
Guðrúnar Kristinsdóttur.
20.10 Leikrit: „Kínvcrska ljósker-
ið” eftir Thomas MacAnna
Þýðandi og leikstjóri: Sveinn
Einarsson. Áður útv. í ágúst
1965. Persónur og leikendur:
Ekill Steindór Hjörleifsson
Annar ekill
Þorsteinn ö. Stephensen
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónileikar. Tilkynn-
ingar. 12.25 Fréttir og veður-
fregnir. Tilkynningar. 13.15 Les-
in dagskrá næstu viku.
13.30 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum
öm Snorrason les síðari hluta
sögunnar „Jeeves og jólaskap-
ið” eftir P.G. Wodehouse í þýð-
ingu sinni.
15.00 Miðdegisútvarp
Fréittir. Tilkynningar. Kammer-
tónlisít:
Auréle Nicolet flanrtuleíkari og
Kehr-tríóið leika Kvartett í D-
dúr eftir Mozart.
Rudolf Firkusny leikur á píanó
Suite Bergmasque eftir De-
bussy.
16.15 Veðurfregnir.
Á bókamarkaðnnm: Lestur úr
nýjum bókum
(17.00 Fréttir).
17.40 Útvarpssaga barnanna: „Óli
og Maggi" eftir Ármann Kr.
Einarsson. Höfundur les (16).
18.00 Tónleikar. Tilkyimingar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
Tilkynningar.
19.30 Daglegt mál
Magnús Fimnbogason magister
flytur þáttinm.
19.35 Efst á baugi
Tómas Karlsson og Magnús Þórð
arson fjaUa um erlend málefni.
20.05 Sellósónata í e-moll op. 38
eftir Johannes Brahms
Jacqueline du Pré og Daniel
Barenboim leika.
20.30 Kirkjan að starfi
Séra Lárus Halldórsson og Val-
geir Ástráðsson stud. tbeol sjá
um þáttinn.
21.00 Mótettur frá 16. öld
Madrígalakórinn frá Búkareet
syngur. Söngstjóri: Marin Con-
stantin. Hljóðritun frá tónlistair-
hátíðinni í Vínarborg s.l. sumar.
21.30 Útvarpssagan: „Piltur og
stúlka” eftir Jón Thoroddsen
Valur Gíslason leikari les (8).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Óskráð saga
Steinþór Þórðarson á Hala mælir
ævim innin gar siraar af munmi
fram (7).
22.45 Kvöldhljómleikar: Frá tón-
leikum Sinfóníuhljómsveitar Is-
lands í Háskólabíói kvöldið áð-
ur, síðari hluti. Hljómsveitarstj.
Alfred Walter. Sinfónía nr. 5 í
e-moll op. 64 eftir Pjotr Tsjaí-
kovský.
23.35 Fréttir i stuttu málL
BÓKAÚTGÁFAN
ÖRN & ÖRLYGUR HF.
O OMEGA
Fyrsta armbandsúrið
á tunglinu.
OMEGA-úrin eru ein
vönduðustu og örugg-
ustu úr sem framleidd
eru í okkar sólkerfi.
OMEGA-úr er stolt yðar.
OMEGA-úrin heimsfrægu
fást hjá
Garðari Ólafssyni
úrsmið — Lækjartorgi.
Jeonifer
Margrét Guðmundsdóttir
Sögumaður Lárus Pálsson
21.00 Sinfóníuhljómsvelt fslands
heldur hljómleika í Háskólabiól
Stjómiandi: Alfred Walter.
Einleikari á píanó: Ursula og
Ketill Ingólfsson
a. Sinfónia n,r. 3 eftir Joonas
Kokkonen.
b. Konsert í E-dúr fyrir tvö
piatió eftir Felix Mendels-
sohn.
21.5* Landið sem rís ofar skýjum.
Sigrún Guðjónsdóttir flytur pist-
il eftir Málfriði Einarsdóttur um
fjallalandið Bhutan.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnlr.
&mrt og svara®
Agúst Guðmundsson leitar svara
við spurningum hkistenda um há
marksaldur ökumanna, gerð
gangstétta í Reýkjavík o.fl.
22.45 Létt músik á síðkvöldl
Flytjendur: Belgiska útvarps-
hljómsveitin, Óperukórinn í Ber
lín, Reniate Holm sðngkona og
Sicfóníuhljómsveltln I Bamberg,
23.25 Fréttir í stuttu málL
Dagskrárlok.
• föstudagur 9
19. desember
7.00 Morgnnútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttíir. Tónleikair. 7.55 Bæn. 8.00
MiorgunlieikfimL Tónleikar. 8.30
Fréttir. TónXeikar 9.00 Frétta-
ágrip og útdráttur úr forustu-
greinium dagblaðainina. 9.15 Morg
unstund baraanna: Geir Christen
sen les „JólasveinarikitP’ eftir
Hstrid Ott (2) 9.30 Tilkynninig-
ar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir
Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir.
TÖnleikair. 11.00 Fréttir. L*g
unga fólksáns (endurL þáttur —
S.G.).
Orðsending
ti! iðnrekenda
frá Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins.
Afengis- og tóbaksverzlun fíkisins gerir um þessar mundir
umfangsmiklar breytingar á rekstri við blöndun og átöppun
áfengis og birgðavörzlu. Til að ýtrustu hagkvæmni verði gætt,
verður af þessum sökum að fækka verulega starfsfólki.
Atvinnumissir þessa fólks stafar eingöngu af því að verið
er að gera rekstur Áfengis- og tóbaksverzlunar rikisins ódýrari
og hagkvæmari. En þar eð hér er um að ræða starfsfólk, sem
unnið hefur stofnuninni vel og dyggilega, sumt um langt skeið,
vill Áfengis- og tóbaksverzlun rikisins gera sitt ýtrasta til að
útvega þessu fólki ný störf við þess hæfi og vill, ef svo ber
undir, bera af því nokkum kostnað.
Vegna þessa leitar Afengis- og tóbaksverzlun ríkisins sam-
starfs við þá iðnrekendur, sem kunna að þurfa að ráða starfs-
fólk í sína þjónustu og jafnframt þurfa að kosta þjálfun handa
því fólki til starfa i iðnaði. Vill Áfengis- og tóbaksverzlun
ríkisins bjóðast til að greiða kostnað við þjálfun þessa fólks,
•em hér um raeðir eftir því sem um kann að semjast milli
stofnunarinnar og einstakra iðnrekenda.
Þeir iðnrekendur, sem hug hafa á þessu samstarfi eru
beðnir að snúa sér til forstjóra eða skrifstofustjóra Áfengis-
og tóbaksverzlunar rikisins sem fyrst.
Áfengis- og tóbaksverzhm ríkisins.
OPIÐ í KVÖLD
TIL KL. 10
Sœnsku
útilamparnir
komnir aftur
Landsins mesln lampaúrvol
LJÓS & ORKA
Sudurlandsbraut 12
simi 84488
JASMIN
Snorrabraut 22
,INDVERSK UNDRAVEROLD“
------- JÓLAGJAFIR
í
miklu úrvali
Gleðilegri jól
með
OSRAM
jólalýsingu
Eyðið ekki jólunum í að leita að ónýtum
perum.
Osram jólaseríur endast og endast, ár eftir
ár.
Ef ein peran bilar slökknar ekki á hinum
kertunum.
Osram úti- og inniseríur með kúlum eða
kertum.
OSRAM
yegna gæðanna