Morgunblaðið - 18.12.1969, Side 30
30
MOBGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUK 1«. DESEMBER 1009
IÞROTTAFRETTIR M0RGUIVBLAÐSIIV8
Frjálsar
íþróttir
— innanhúss að vetri
FRJÁLSÉÞRÓTTAMENN fá á
næstunni stórbætta aðstöðu til
vetrarþjálfunar. — íþróttaráð
Reykjavikur mun um mánaða-
mótin janúar/febrúar geta látið
þá hafa afnot af nýjum sal í
byggingu Laugardalsvallarins.
Er salurinn 60 m langur og hinn
ákjósanlegasti til frjálsíþrótta-
og lyftingaæfinga og hvers kyns
þrekæfinga.
Þama verður fullkomin að-
staða til að æfa öll stökk nema
stangarstökk og einnig má all-
an veturinn æfa öll köstin með
þvi að kasta áhöldunum í net
sem fyrir hendi verða. Þá verður
allan ársins hring hægt að æfa
spretthlaup, viðbrögð þeirra og
svo framvegis.
Gisll HaUdórsson formaðþr
íþróttaráðs sýndi ásamt öðrum
ráðamönnum blaðamönnum sal
inn í gær. Er verið að vinna að
því að fullklára hann en hann
hefur í 10 ár verið leigður sem
geymsluhúsnæðL
GisU sagði að gólf þessa salar
yrði gert úr gerviefni er rubcor
nefnist. Skapar það mikla mýkt
og hefur reynzt mjög vel erlend
is til notkunar í slíkum sölum.
Gerð salarins kostar um 3
millj. kr. Með honum skapast
mjög bætt aðstaða einkum fyrir
frjálsar íþróttir. Ræddi Öm Eiðs
son form. FRÍ um þennan merka
áfanga og kvaðst viss um að ár-
angur kæmi fljótt í ljós.
Margt fleira er á döfinni hjá
íþróttaráði Reykjavíkur. Sagði
Gísli Halldórsson að nú væri
unnið í Laugardalshöllinni að
gerð salar fyrir borðtennis og
þar sem knattleiksmenn gætu
„hitað sig upp“ fyrir keppnL —
Kæmi hann í notkun um mánaða
mótin jan./febr. Þá er búið að
panta 600 stóla í sæti áhorfenda
svæðis auk þess sem verið er að
smíða sæti fyrir 800 manns á
salargólfi, sem leggja má saman
þegar keppni fer ekki fram.
Eftir áramótin verður hafizt
handa um að fullgera stúku-
byggingu Laugardalsvallar og
næsta sumar verður lögð há-
stökksbraut með gerviefni og ræt
ist þá langþráður draumur.
Gisli sagði að þegar þessum
framkvæmdum væri lokið
myndu um 200 mUlj. kr. komnar
í íþróttamannvirki í Laugardal
og þar hefði þá verið sköpuð góð
aðstaða tU alls kyns íþrótta. —
Þama mun siðar gerður malar-
völlur og ýmislegt fleira öUum
almenningi tU góða.
Guðmundur Hermannsson, Jón Þ. Ólafsson og Erlendur Valdimarsson — þrir af okkar beztu
frjálsíþróttamönnum, virða nýja salinn fyrir sér.
Safna dagsverkum
— til að byggja íþróttasal
NÚ sfcendiur yfir á Akranesi
næsta sérstæð söfniun. íþrótitafé-
lögiin þar safna nú dagisiverkuim
í þvi skyni að salur íþróttahúss-
ins sena nú er í byggingu verði
byggðbr í fyrsta áfaniga aMur.
Fyrirfhugað er að bygigja 20x40
Ungverjar
í fyrsta leik
RANGHERMI varð í fýrirsögn á
íþróttasíðiunni í gaar er saigt var
að ísiendin.gar mætbu Póttverjum
í fyrsta leilk í lakafceppnd HM í
handknatt’leiík. Það eru Unigverj-
ar sem íslLendingar mœita fyrsit
— eins og raumar fcemiur rétt
fram í fréttinni sj áilfri.
m satt auk annars húsnæðis í
húsinu. Vegna fjánhagserfiðtteika
miun bærinn ekfci treysta sér tiil
að byggja nema belming siattar-
iins í fyrsta áíaniga.
Íshokkí
í kvöld
SKAUTAHÖLLIN býðiur í kvöttd
uipip á keppni í isttwikki Keppa
þá lið Varnarliðlsins og Skauta-
félags Reykjavíkur. Þessi lið
hafa tvírvegis áðlur keppt. Fyreta
tteikkiin vann Skautaféttagið en í
þeim næsta vaxð jafnteflL Gæti
það boðiað mjög skemmltiiegan
leilk í lcvölid. Öllium er heimill að
gangur og kostar 50 kr. fyrÍT
fiuttttorðna en 25 kr. fyriir börn.
íþróttafélögin leggja kapp á
að fá salinn strax attttan og safna
nú sj álfboðaliðum til að það
megi tattoast. Eru menn l>eðtnir að
skró sig á lista í íþrótitahúsinu
eða hjá iþróttabandalaginu og séx
ráðum þesa íþróttafélöigiin fá full
nægjandi húsnæðd fyrir starfeemi
sína í hinu nýja húsi svo tM mik-
iis er að vinna.
Dregið
hjá FRÍ
DREGIÐ hefur verifð í happ-
drætti Frjáflsáþróttasamibanidsdns.
Vinningarnir korniu á efltirtalin
núrrner. 1529 fluigferð tffl Hafn-
ar, 474 flLuigflerð til London og
485 ferð með Guttflflossi tll Hafln-
ar.
Vegleg jólagjöf...
...til gagns og ánægju dag hvern, allt árið
NILFISK verndar gólfteppin, þvf að sogaflið
er nægilegt og afbragðs teppasogstykki
rennur mjúklega yfir teppin, kemst undir
jægstu húsgðgn og djúphreinsar fullkomlega.
NILFISK er þægilegri og hretnlegri, þar sem
nota má 'jöfnum höndum tvo hreinlegustu
rykgeymana, málmfötu eða hina stóru en
ódýru Nilfisk pappírspoka.
Hún er ánægð
Hann er ánægður
Allir eru ánægðir með
rUNIA
NILEISK
heimsins beztu ryksugu!
SÍMI 24420 - SUÐURGÖTU 10 - REYKJAVÍK. Traust varahluta- og vlðgerðarþjónusta.
NÍLFISK hefur stillanlegt sogafl og hlióðan
gang, hentuga áhaldahillu, • lipra siöngu,
gúmmfstuðara og gúmmfhiólavogn, sem eltir
vel, en taka má undan, t.d. t stigum.
NILFISK er fjölvirkari, því að henni fylgja
fleiri og betri sogstykki, sem hreinsa hátt og
lágt. Fjöldi aukahluta: hitablásari, sprauta,
blástursranar, bánkústur o.fl.
NILPISK