Morgunblaðið - 18.12.1969, Qupperneq 32
DAGAR
TIL,
JÓLA
FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1969
SPOIAPLÖiyR
VÖLUNDUR
Skeifan 19 - Sími 367B0
Frumv. um verðgæzlu
og samkeppnishömlur
Nýskipan verðlagsmála einu
ári eftir samþykkt — 9 manna
verðgæzluráð verði sett á stofn
RÍKISSTJÓRNIN lagði í gær
fram frumvarp til laga um verð
gæxíu og samkeppnishömlur. Er
frumvarp þetta samið af nefnd
er viðskiptamálaráðherra skip-
aði í lok febrúar 1967, til þess að
semja drög að nýrri löggjöf um
eftirlit með einokun, hringa-
myndun og verðlagi.
Samkvæmt frumvarpi skal að
almarkmið laganna verða:
a. stuðla að þjóðfélagslega
heppilegri verðlagsþróun og
vinna gegn ósanngjörnu verðl,
bagnaði og viðskiptaháttum.
b. vinna gegn óbilgjörnum
verzlunar- og samkeppnishátt-
um, svo og samkeppnishömlum,
sem hafa í för með sér skaðlegar
afleiðingar fyrir neytendur, at
vinnurekendur og þjóðfélagið
heild.
Lögunum er ætlað að taka til
hvers konar atvinnustarfsemi, án
tillits til af hverjum hún er rekin,
en snerta hins vegar ekki laun
og starfskjör fyrir vinnu í ann-
arra þjónustu né húsaleigu.
Með frumvarpinu er lagt til,
að sett verði á stofn strangt eftir
lit með einokunarfyrirtækjum
og öðrum fyrirtækjum, sem eru
mikilsráðandi á markaðnum, og
nær eftirlitið einnig til samninga
og samþykkta um samkeppnis-
hömlur.
Lagt er til, að 9 manna verð-
gæzluráð og verðgæzluskrifstofa
Bíldudalsbátur seldur
og annar til sölu
Bíldudal, 17. des. —
ANDRI, annar bátur Suðurfjarð
arhrepps, hefur verið seldur til
Keflavíkur, og er í athugun sala
á stálakipinu Pétri Thorsteins-
syni. Útgerð Suðurfjarðarhrepps
hefur átt í mikluim fjárhagserfið
leikum, og var samþykkt á
hreppsnefndarfundi að selja
Andra og athuga um sölu á hinu
síkipinu, sem er 250 tonna stál-
skip.
Aftur á móti eru rækjubátar
hésr enn. Rækjuveiðin var treg
og hætti uim sL mánaðamót og
mun eikki hefjast aftuir fyrr en
um miðjan janúar.
Atvinnulif er því ekíkert hér
og mernn blartkir fyrir jól og ára
mót. Eru menn farnir að leita
eér vinnu annars staðar. Eitt-
hvað af sjómönnum er komið á
báta á nærliggjandi stöðum, og 8
menn fóru til fiákvinnsiu á Súg-
andafirði, en þar hefur borizt á
land góður aflL
Flensan
í Eyjum
Skólum lokað
VESTMANNAEYJUM, 17. des.
— Einihver pest hefur heirjað hér
á Vesitmainmiaeyjar síðustu 3—4
diaga og er nú talið að þar miuini
k»m,in inflúienisain, sem gengur í
nágramnialiöndunum. En hingað
koma að sjáifsögðu bátar beint
frá Bretlandi. í»ó er ekki enn
sannað að þetta sé inflúensan.
Margt fóltk er lagzt í rúmið. Við
susmar götum'ar liggur fólk í
hverju húsi en anmars staðar er
það minna. í dag var báðum skól
umum lokað. Vantaði um 70 nem
emdur í gaignfræðaskólann og
tnörg böm í bamasfkólann. —
Reyndar er líka komið að jóla-
frii.
Veikin leggst nokkuð þumigt á
eíldra fólk. Þessu fylgir mikill
hxti, sumir fá 40 stig. Eitthvað
hefur borið á að fólki slægi nið-
ur, og er það þá slæmt. Því
virðast menn þurfa að gæta þess
að fara ved með sig.
— B. G.
Vona menn á Bíldudal að þetta
ástand lagist eftir áramótin, og
þá e.t.v. með því að nota leigu
skip, þvi vinnslustöðvamar eru
tiltækar enn, þótt menn hafi
ekki treyst sér til að gera út
lengur. — Hamnes.
Stöðvast
Ameríku-
flug?
Flugumferðarstj órar í Kanada
hafa boðað verkfall síðdegis á
miargun, ef ekki semst um fcaup
þeirra og kjör. Nær það til
stjómar á imnanlamds- og utam-
landsfluigi Kanada, og getur haft
víðtæk áhrátf. Flugumferðar-
svæði Kanadamianna er t. d. fyr-
ir vestan íslamd og norðan, og
miun verkfall í Kanada hafa í
för með sér stöðvun á flugi yfir
Norður-Atlantshatf.
Eftár því sem Mbl. kemst næst
mun þetta ná til alílra fluigferða
mdlili Amerifcu og fslands, þar
með Loftleiða-flugvéia og flug-
véla erlendra flugfélaga, sem
hingað koma.
Þegar blaðið fór í prentun
hafði ekki náðst samkomulag í
Kanada.
sjái um framkvæmd laganna. Á
ráðið að vera þannig skipað, að
viðskiptamálaráðherra sþipar for
mann ráðsins, en Hæstiréttur 2
menn. 3 menn verða tilnefndir
sameiginlega af Félagi íslenzkra
iðnrekenda, Sambandi ísl. sam-
vinnufélaga, Verzlunarráði ís-
lands og Vinnuveitendasambandi
fslands og 3 ráðsmenn verða til
nefndir sameiginlega af Alþýðu
Framtaald á tals. 12
Vantar
blóð
LÍTIÐ er nú til atf blóðd í Blóð-
bamfcanum. Einkum vantar blóð
í O- og A-flokki. Ætti fólk að
koma þar við á tímanum frá kl.
9 til 5 og birgja banfcann upp af
blóði fyrir hátíðarnar. — Væri
slæmt ef efcki væri nægilegt blóð
handa sjúklinigum og alösuðum
um jólin.
Borgarsjúkrahúsið í baksýn vantar hjúkrunarkonur. Sá, sem
þarna stendnr, biður ekki um neina aðhlynningu. Hann er bú-
inn að koma sér upp loðnum vetrarfeldi og stendur í höm, þeg-
ar kular. Ljósm. Ól. K. Mag.
Viðtækar viðræður um
togarakaup
800-1000 tonna togari
kostar 100-125 milljónir kr.
GEIR Hallgrímsson, borgar-
stjóri, skýrði frá því á blaða-
mannafundi í gær, að undan-
farið hefðu farið fram víð-
tækar umræður um togara-
kaup í Reykjavík. Hefur borg
arstjóri ásamt formanni At-
vinnumálanefndar Reykja-
víkur átt viðræður við tog-
araeigendur í Reykjavík og
aðra aðila, sem líkur eru á að
hafi áhuga á togarakaupum.
Viðræður þessar hafa aðal-
lega beinzt að tvennu. Ann-
ars vegar að fá skoðanir þess-
ara aðila á því hvaða stærð
af togurum sé heppilegast að
gcra út frá Reykjavík og hins
vegar að kanna, hvaða skil-
yrðum þurfi að fullnægja til
þess, að viðkomandi aðilar
hafi áhuga á skipakaupum.
að helzt
800—1000
Borgairstjóri
hefðd verið rætt
um
tn. skip en þaiu muiniu nú kosta
um 100—125 miHjánáir kirána,
þaiu sem ódýrust eru. Hins veg-
ar má búast við, alð þessi skip
standi eklki umdir mema 80—90
miHján ktráma kaupverði, seim
gtneiðist á 15 árum með 6Vz—7%
vöxtium. Spurninigin er, saigði
borgarstjóri hvar taka á mismun
inn eða 20—45 mi'illjóndr krónia.
Menn hafa nokkiuð miism/umamdi
sikoðainir á því, hvaða stærð atf
togurum heppillieigiaist er að gera
út tfrá Reykjavík. Sumir tala um
500—600 tn. skip en aðrir teija
nauösyniegt að kaupa 1000 tn.
skip. Slíkur togari gæiti bæði
veitt á fjaæil-ægum miðum og
heirmamiðuim. Hefur verið benit á
niauðsyn þess, að við íslendimgar
nýtum fjarlæg mið eirns og aðr-
ar þjóðir, ekfci sízt ef í framitáð-
inmi verður komið á ednhvems
kiomar kvótafyrirfcomufliaigi við
fiskveiðar, Borgarstjóri sagfði, að
Framhald á bls. M
Söltuð síld úr
Jökuldjúpinu
FALLEG síld veididáist í Jötoul-
djúpimu í fyrrimótit og íemgu
sumár bátamma sæmilegam aflia.
Kamiu fliest ákipin inm mieð afla
simn í gær, en veður hiatfði versm-
að umdir m/orgium. Saltað var í
Rieyfcjiavifc i gær og eimniig öðr-
um höfnium á Suðurmesjium.
Fréttlist að Gígjia hieifði hæsta/n
afla, 90 tomrn.
Fyrsta gatnamótabrúin
boðin út í Reykjavík
- sett á Vesturlandsveg í suniar
Á VESTURLANDSVEG á að
gera brú, sem lyftir umfarðámmi
yfir Reykjamesbraut og EHiða-
vog, þar sem þær götur teogjast
samiam og ósfcaði vegagerð rífcie-
hnts eftir tilboðum í þetta verk
I gær. En skilafrestxxr er til 15.
jaraúar.
Þarna verður miikil s/teinst'eypt
hrú, 55 metrar að lenigd og fjór-
ar akreimair á breidd, og er hæð-
in umdir brúna 4,5 mietirar. En
Vesturlamdisvegur verður gnarf-
inm og sprengdur töluvert niður,
svo brúim er ekfci mjög hátt yfix
núveramdi ytfirborðL
Brúin á að verða táHbúim seim-
ast í jiúmí í sumar, ag verður
vegurimm þaðam austur að Eflliða-
árbrúnini ei/nmáig búinm í sumiar.
En um hdiniar gö/tumiar, sem
liggja þvert á Vesiturlamdisveg og
umdir þessa fyrirhuiguðu götu-
brú, er efcki ákveðið.
Gatmamót þesss eru rétt vest-
am við Nesti.
TU RSeytajavífciur fcornu Gísfli
Ármi mieð 40 lestir, Ásigedr mieð
30, Ás/berg 30, Hatfrúm 115, Gjafár
30, Þorsteinm 1/5, Örminin 70.
Reyfcjaíbo/rg tfór með 40 itonm til
Óiaifsvikiur og Óskar HáUdórs-
som mmeð 20 lestir tdl Haiftniar-
fjlarðar. Þá toomu Maigmús NK
mieð 40 lestdr, Börfcur mieð
50, Guðirún Guðleifsd'ó'ttir mieð
115—20.
Akramesbátar fcomu inin með
slatta, beldur lélleg síld, að sögn
fréttaritarains og verður fcún því
fretoar fryst í beitu.
Fréttaritarinm í Keflaivík sím-
aði, að þar hletfðu lanidlað 8 síldi-
arbátar. Hæsitur var Hrafm
Sveiinlbjiarnarson með 29 iestir.
Aðrir höfðlu minmd afla, ailt nið-
ur í 9’/í tonm. Saimltatts var lamd-
að 120 tommium.
Línubátum í Keflavífc hiefur
genigið molkfculð veL þó afli sé
mfisjiatfn, 3—11 tto/nm.. Manmi hietfur
verið hæstur omieð lil tonm, em
alls eru 24 bátar á límiuveiðum.
Af trollbátum er hæstur Ólafux
II mieð 14 iestir.