Morgunblaðið - 10.01.1970, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.01.1970, Blaðsíða 9
MÓRG-UNBLAÐÍÐ, LAUGARDAGUR 10. JANÚAR 1070 9 Við unga fólkið Sýning á starfi Æskulýðsráðs og Æskulýðsfélaganna í Reykja- vík 9.—15. janúar í Tónabæ. Opið: Laugardag kl. 14—22. — Kvikmynd kl. 20:30. Komið og kynnist tómstundastarfi unga fólksins. Aðgangur ókeypis. Æskulýðsráð Reykjavíkur. H afnarfjörður Vil taka á leigu ca. 500 ferm. iðnaðarhúsnæði. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir kl. 5.00 þriðjudaginn 13. þ.m. merkt: „Iðnaður — 8245". Skrifstofustarf Stúlka óskast til símavörzlu og skrifstofustarfa hjá stóru iðnfyrirtæki. Upplýsingar um menntun og fyrri störf leggist inn á afgr. Morgunblaðsins fyrir n.k. þriðjudagskvöld 13. jan. merkt: „Skrifstofustarf — 8037". íbúð til leigu Til leigu er ný falleg þriggja herbergja íbúð ! Breiðholts- hverfi. Aldrei heíur verið búið í íbúðinni. Nánari upplýsingar gefur í dag og á morgun, Málflutningsskrifstofa Bjarna Beinteinssonar hdl, Tjarnargötu 22, — sími 17466. Undirbiiningur borgarstjórnarkosninga Heimdallur F.U.S. boðar til fulltrúaráðsfundar mánudaginn 12. janúar kl. 20.30 í Átthagasal Hótel Sögu. Rætt verður um ýmsan undirbúning vegna borgarstjórnar- kosninga og eru fulltrúaráðsmeðlimir Heimdallar eindregið hvattir til þess að mæta. STJÓRNIN. Óskum eftir að ráða verkamenn í ýmiss konar störf við Áliðjuverið. Um framtíðarstörf er að ræða. Þeim sem sótt hafa áður er vinsamlega bent á að hafa samband við starfsmannastjóra. Umsóknareyðublöð fást í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði. Umsóknir skulu send- ast eigi síðar en 16. janúar í pósthólf 244, Hafnarfirði. ISLENZKA ÁLFÉLAGIÐ H.F. Straumsvfk. StMINM IR 24300 Til sölu og sýnis 10 Nýtt einbýlishús um 140 fm ásamt bílskúr í Árbæjairhverfi. Nýtízku einbýlishús og raðhús nýleg og í smíðum. Nýtízku 6 herb. íbúð um 140 fm á 5. hæð við SóPhe ima. Suð- vestursvaliir. Teppi fylgja. .— Möguteg sk'ipti á góðri 4ra herb. íþúð, helzt í La'ugames- hverfi. 5 herb. séríbúðir með bílskúrum í Austurborginin'i. Nýleg 4ra herb. íbúð um 103 fm á 3. hæð í Vesturborginnii. Æskileg skipti á 3ja herto. séríbúð í borgi'nm'i. 3ja herb. íbúð um 90 fm með sérhitaveitu, nýsitamdsett, á 3. hæð I steimihúsi við Hverfis- götu. Væg úttoorgun. Nýtízku 2ja herb. íbúd um 84 fm á 8. hæð við Sóthei'ma. Harðviðarimm'réttimgflir, suður- sva'lir. 2ja—6 herb. íbúðir á nokikrum stöðum I borgimmii. 3ja herb. íbúðir í smíðum og margt fteira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari \yja fastcignasalan Sími 24300 Utan skrifstofutima 18546. FASTEIGNASALAIV SKIÍLAVÖRÐUSTÍG12 SÍMAR 24647-25550 Til sölu 5 herb. 133 fm. efri hæð í tvíbýlishúsi á austan- verðum Laugarásnum. íbúðin er 3 stór svefn- herb., 2 samliggjandi stofur og mjög rúm- gott eldhús með stór- um borðkrók. Litað baðsett -og mosaik upp í loft í baði. Innrétt- ingar að miklu leyti úr harðviði. Sérhiti og sér inngangur. Upphitað- ur bílskúr. Hagstæð lán áhvílandi og góðir greiðsluskilmálar. Fasteignasala Sigurðar Pálssonar byggingarmeistara og Gunnars Jónssonar lögmanns. Kambsvegi 32. Simar 34472 og 38414. Kvöldsími sölumanns 35392. 10 Apar rétt- lausir Raleig'h, North Carolma, 8. jan. AP. HÉRAÐSDÓMARI í Bandaríkj- unum hefur kveðið upp þann dóm, að apar njóti ekki verndar stjómarskrárinnar. Vísaði hann frá kæru, sem sex fangar höfðu korið fram í því skyni að koma í veg fyrir, að NASA, geim/ferða stofnun Bandarikjanna sendi fleiri apa út í geiminn. Dómarinn, Algemon Butler, lýsti því yfir, er hann vísaði málinu frá, að það væri „algjör- lega þýðingarlaust og hreinn hé- gómi“. Fangarnir tóku það fram í kæru sinni, að þeir gætu vel dkil ið, hvemig apa liði, sem lokað- ur væri inni í geimfari og stað- hæfðu þeir, að Bonny, apinn frá NASA, sem varð sjúkur í geim- ferð og drapst síðan, hafi mátt sæta „grimmdarlegri og óvenju legri refsingu“. blaðburdarfolI OSKASI í eitirtolin hverfi: Freyjugötu I — Lynghaga — Lauafásveg I Laugarásveg — Seltjarnarnes Skólabraut — Freyjugata II Til sölu við Hjarðarhaga 4ra herb. endaíbúð á 1. hæð. Ibúðin er ÖH teppalögð, tvö- falit gler í giuggum, svattr, bíiskúrsréttur. Ný teppi á stigagangi, í kjaHara fylgja 3 sérgeymsl'ur, frysti'kiefi, sjálf- v'trkar vétor í þvottahúsi. Laus strax. 4ra og 5 herb. hæðir við Álf- heima, Kleppsveg, Sólheima og Hoitsgötu. 3ja herb. ibúð i Kópavogi, iaus strax, bílskúrsréttur, útb. 350 þúsund. Einbýlishús i Reykjavik, Kópa- vOgi, Garðahreppi og Hafnair- firði. Þorsteinn Júlíusson hrl. Helgi élafsson sölustj. Kvöldsími 41230. að BEZT er að TALIÐ VIÐ AFGREIÐSLUNA í SÍMA 10100 •eeoeooeeeeteeeeeeee Smurðsbrauðsstofan BDÖRNINN Njálsgötu 49 - Sími: 15105 Skrifstofustarf Viljum ráða mann til bókhalds og annarra skrifstofustarfa hjá fp/stihúsi við Faxaflóa. Vélabókhald. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. blaðsins merkt: „1970 — 8963" fyrir 15. þ.m. 15. þ.m. Traust fyrirtæki við miðbæinn óskar að ráða sem fyrst duglega og ábyggilega stiilku til almennra skrifstofustarfa Viðkomandi þarf að hafa bókhaldsþekkingu og geta vélritað ensk verzlunarbréf eftir tilsögn. Umsóknir er greini nafn, heimili og símanúmer, ásamt upp- lýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar afgr. Morgunblaðsins merkt: „8036". auglýsa í Morgunblaðinu Með umsóknir verður farið sem trúnaðarmál. Hálfdagsvinna gæti einnig komið til greina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.