Morgunblaðið - 10.01.1970, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 10.01.1970, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. JANÚAR 1970 Gunnlaugur Auðunn Jóhannesson-Minning HANN lézt að sjúkrahúsimi á Hvammstanga á nýársdag sL 75 ára að aldri, fæddur 16. nóv. 1896 að Auðunnarstöðium í Víði- dal. Þar bjuggu foreldrar hans, Ingibjörg Eysteinsdóttir og Jó- hannes Guðmundsscoi og stóðu að Gumnlaugi traiustir stofnar. Víðidalurinn er bæði litríkuæ og vfðáttumikill og í þessu um- hverfi ólst hann upp. Hugur hans stóð snemma til bókiariinn- ar og fróðleiksmaður var hamn aUa ævi. Því var það að hann fór ungur að árum til náms í gagnfræðaskólanm á Akureyri og lauk þaðan prófi og settist í Memntaskólann í Reykjavik. En þá urðu þáttaskil í lífi hans, því um það leyti veiktist hann af lömunarveiki og hafði hamn ekki heilsu til að stunda nám niema lítilsháttar eftir það. Fór hann þá norður til móður sinmar og komst til furðu góðrar heilsu, en varð þó jafnam að styðjast við staf eftir þessi veikindi. Bjó hann um nokkum tíma með móð ur sinmi á Auðunnarstöðum eða þar til hann giftist eftirlifandi kornu sinni, Önnu Teitsdóttur frá Víðidalstungu, merkri og góðri komiu og bjuggu þau sitt t Við þökkum öllum vinum og ættingjum fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför 9onar míns og bróður okkar Vilhjálms Ingibergssonar. Málfríður Jónsdóttir og systkin. t Þökkum innilega öllum, er vottað hafa okkur samúð og vináttu við andlát og jarðar- för Erlings Jónssonar húsgagrnabólstrara. Gnðrún Einarsdóttir Elísabet Erlingsdóttir Atli Ásbergsson Hörður Erlingsson Oddi Erlingsson. t Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarð- arför föður okkar, tengdaföð- ur og afa Auðuns Oddssonar. Böm, tengðabörn og bamaböm. t öllum ættingjum og vinum þökkum við hjartanlega vin- áttu og hlýhug vi'ð andl'át og útför eiginmanns, föður og tengdaföður Þorsteins Jóhannssonar frá Stóro-Gröf. Mínerva Sveinsdóttir Sólberg Þorsteinsson Áslaug Sigfúsdóttir Hallfríður Þorsteinsdóttir Bjöm Gíslason Sveinn Þorsteinsson Helga Jónsdóttir Jón Þorsteinsson Pálína Pálsdóttir Steingrímur Þorsteinsson Svava Stefánsdóttir Páll Þorsteinsson Margrét Eggertsdóttir. fyrsta búskaparár á Auðunmar- stöðum, en fluttust að Bakkákoti í sömu sveát árið 1922, þar sem þau bjuggu æ sfðan. Þau eigmuð- ust 9 böm, eitt misstu þau ungt en hin eru öll komin til mann- dóms og fLest hafa þau eignazt sín eigin heimili Þegar þessi unigu hjón byrj- uðu búsifcap í Bakkakoti var jörð in sannkallað kot. Túnáð lítið og þýft og húsakostur aílDur mjöcg lélegur. En Gunnliaugur var bjart sýnn og framsækinm og aUa tíð mjög athatfnaisamur og hófst hamn því fljótt handa við að byggja upp bæði íbúðar- og grii>a hús. Vamn hann mikið einm að þeirri byggimgu, sérstaklega að inmréttimigu. Litlu sáðar bygigði hamn steinsffceypt fjártoús og hiö'ðu og má það þrekvirki kall- ast hvemig hamn svo fatiaður maður gat staðið í slíkum fram- kvæmdum, otftast mjög fáliðað- ur. En þaæ kom sérsiök verk- hyggni og verklagni séæ vel, sem gierðu erfið störí miklu léttari. Hann var góður smiður bæði á tré og járn, þótit hamn befði aldrei laart neina iðn. Þá var einmig túnið tekið til ræktunar. Gamla túnfð sléttað og nýtt tún erjað. Þrátt fyrir hr jóstrugan og grýttan jarðveg, var lamdið erjað og melar og óræktarmóar urðu grænar grund ir. í dag er svo þetta lélega kot orðið að arðsamri jörð. Gumn- laugur kunni illa við nafnið B'akkakot og fyrir um það bil 25 árum fékk harnn nafn’inu breytt í Bakka eins og jör'ðin mun upp- runalega hafa heitið. Efcki var fjármumunum fyrir að fara í upp hafi búskapar. Þar var forsjáln- in og hyggjuviitið stoðin. Hver athöfn var þuigsuð til hins ýtr- asta og reynt að gera sér sem gfeggsta grein fyrir notagildi henniar. Fyrir öllum nýjimgum var hugur hans opinn. Hann var t.d. fyrsti maður í sínum hreppi sem keypti sér útvarpstæki og það mofckuð áður en Rikisútvarp ið tók til starfa. Eimmig raflýsti hann með vindratfstöð. Einnig var hann fljótur að notfæra sér hvers kamar landbúnaðarvélar. Verkin sýna merkin. Gunmlaugur stó'ð ekki einm í önn dagsins, því konia hans var mjög diuigmaikil og haigsýn hús- móðir og snemma fóru börnin að létta undir. Þegar ég í dag lít yfir jörð- ina hamis Gunmliaugs og leiði hug ann að því að sitatfurinn hans varð alltaf að fylgja hverju fót- máli, íinnst mér allt þetta svo stórkostlegt og umdrast átökin sem þama hafa gerzt. En svo er það maðurinn, Gunn laugur Auðutnn, félagshyggju- maðurimn og sönigmaðurimn, sem varði mörgum stundum til a'ð koma samam í glöðuim hóp og syngja. Harm var í kariakór sýslummaæ um fjölda ára og þótti þar sem annars staðar góður liðsmaður. Hann var heill og ótrauður samvinmiumaður í þess orðs fyllstu mierkingu, án þess að fylla flokk þeirra sem einir þykjast réttkjömir samvinnu- menn. Væru rnargir slikir að hugsun og heilindum væri þessi hreyfing með öðrum blæ í dag. Gunnlaugur var glaðlyndur, bóngóður og velviljaður. Þess vegna veit ég að sveitumgar hains sakna nú vimar í sta'ð. Nú mætir hann ekki með þeim í manmfagniaði, keimur með góð ráð og deilir með þeim geði. Hvert það trúnaðarsrtarf sem honum var falið, áleit hann skyldu sína að inma atf hendi aí fórntfýsi og alúð. Heiðarleg við- skipti voru honum í blóð boæin. Það var hjónunum á Bakka mikið gleðiefni að yngsti sonur þeirra, Ragnar, hetfuæ nú tekið við búi af föður sónum og virð- iist ætla að starfa í sama anda og hann og er það vissuiega ánæigjuefni þegar synimiir taka þamnig við arflieifð siinni og halda meækimu á lotft. Það eru rnú rúm 20 ár síðam ég kom fyrst að Bakka og ailtaf hefir það veri'ð mér mikil gleði að ræða við minn hógværa og ljúflynda tengdiatföður og jatfnan fór ég fróðairi atf hamis fundi, enida vaæ hanm víðlesinn, átti gott bókasatfn, sem hanm nottfærði sér vel þegar tóm gatfst tdl og minn- ið sveik ekki. Öll hans fnam- koma var hrein og heiðairiieg. A þvi bygigðist hans farsæld, sem var mikii. Þakklætið er því efst í huga mínium, er ég kveð þenn- am góða dreng, sem niú hetfir lok- ið sínu ævistarfi hér á jörð og ég trúi því að niú bíðd hans nýtt starf í sæilli heimkynmum og góður guð blessi hann og veimdi etftiriiifamidi ástviná hiams. Stykkistoólmi, 7. jan. 1970. Ámi Helgason. Magnús Sigurðsson bóndi Leirubakka -Minning Sól hefux setzt í síðasta sinn yfir Landssveit, fyrir mann- legum sjónum Magnúsar Sigurðs sonar bónda á Leirubakka. Hann var fæddur að Leiru- bakka þ. 15. október 1888. Hann lézt þann 28. desemher s'l. á 82. aldursári. Hann verður til grafar borinn í dag að Skarði í Landissveit. Frá vöggu til grafar hafa spor hans legið, undantekn ingarlítið, um þessa fögru sveit, sem líf hans og starf var tengt órjúfanlegum böndum. Ein af annarri slitna þær ræt ur, sem tengja íslenzkt þjóðlíf við gamla og gróna menningu lið inna alda. Magnús Sigurðsson var sannur fulltrúi sinnar kyn- slóðar, þeirra, sem af þögulu þolgæði barðist við óblíð nátt úruöfl og erfið lífsskilyrði án þess að láta sér til hugar koma að gefast upp eða flýja af hólmi. í fari haras var að finna beztu einkenni þess fólks, sem byggði þetta harðbýla land á liðnum öldum og skilaði þjóðinni ósundr aðri kynslóð fram af kynslóð til þeirra, sem nú byggj a landið. Með honum er horfinn einn minna beztu vina. Að hann var tengdafaðir minn, réð þar ekki öðru um, en að vegna þess lágu leiðir okkar saman. Og ef til vill hefur það einnig orðið til þess að ég reyndi að gera mér gleggri grein fyrir lífssögiu hans, er hennd hef ég kynnzt að mestu leyti af hans eigin, og þó meira af annarra sögn, þar sem fund- um okkar bar ekki saman fyrr en á efri árum hans. Saga hans er um margt lík flestra þeirra er lifðiu þá tvenna tima, sem jrf ir landslýð gengu, frá síðari hluta fyrri aldar og til okkar daga. En bakgrunnur ævi hans er, fyrir mér, með nokfcuð sér- stökum blæ. Er þar hvorttveggja umhverfið, þar sem hann ól all- an aldur sin-n og ætt hans og uppruni. Magnús átti til óvenju kjarn- mikils fólks að telja. Faðir hans Sigurður Magnússon bóndi að Leirubakfca, var eitt af 21 barni hjónanma Magnúsar Jóns- sonar og Sigríðar Guðmundsdótt ur, sem lengst bjuggu í Skarfa- nesi. í „íslenzkum sagnaþáttum“ (1. h.), hefir Guðni Jónsison mag ister gert betri grein fyrir per- sónueinkennum þeirra en ég væri fær um að gera. En bæði afþví, sem þar segir og því er aðrir kunmigir hafa sagt um þau, má auðveldlega ráða að sú lífsbar- átta er þau háðu, hefur ekki ver ið neinum heiglum hent. Það er fagurt land þar sem leifar gamla bæjarins á Skarfanesi standa nú, en ómjúkum höndum hafa vetr- arhörkur hlotið að fara uim bú- lendur þar. Þó var annar vá- gestur ennþá áleitnari, sem eyddi landkostum þar, ekfci síður aðra árstíma, en það var sandfokið. Undan því urðu þau hjón Sig- ríður og Magnús að færa bæ sinn tvívegis. Og sýnir það bet- ur en orð, að ekfci hafa þau láit- ið smámund vaxa sér í augum. Þrátt fyrir ertfið lítfskjör komiu þau til mamnis, sánum stóra bama hópi, þeim sem sjúfcdómar náðu ekki að granda þegar í bernsfcu. Þetta dugmikla fólk dreifðist víða um land og hefur getið sér gott orð fyrir dugnað og sjálfs- bjargarviðleitni. Magnúsar og Sigurðar í Skarfamesi hefi ég ekki heyrt getið nema að góðu hvar sem á þau hefur verið mimnzit. Magmús var af kunnug- um talinn hinn vandaðasti og bezti maður. Og forvitnilegt hefði mér þótt að kynnast Sig- ríði í Skairfamesii, svo oft sem ég hef heyrt hennar getið vegna sterkrar skapgerðar hennar og ieiftrandi greindar og orðfimi. Sigurður sonur þeirra gerðist bóndi að Leirubakfca. Hefur hann trúlega verið minnugur þess hvað foreldrar hans urðu að berjast hörðum höndum fyrix tilveru sinni og barna simna. Hef ég heyrt til þess tekið hvað bú- skapur hans einkenndist af for- sjálni og fyrirhyggju, enda var efnahagur hans góður alla tíð. Ekki mun ofmælt að hann hafi verið talinn góður maður og gegn af öllum, sem þekktu hann. Koma hans var Anna Magnús- dóttir frá Landakoti á Miðnesi. Þau eignuðust fjögur börn, þrjár dætur, Sólveigu, Magneu og Sig- rúnu, sem allar eru látnar og einn son Magnús bónda á Leiru bakka, sem nú er einnig látinn. Eins og ég gat um í upphafi þessara hugleiðinga minna, var Magnús fæddur að Leirubakka. Þar ólst hann upp í föðurhús- um og hóf búsfcap þar árið 1913, ásamt fyrri konu sinmi Einar- línu Einarsdóttuæ, þá kornungri. Að sögn kunnugra var hún óvenju tápmildl og dugn-aði hennar viðbrugðið. Ötulleiki og jafnlyndi húsfreyjunmar hljóta að hafa verið ómetanleg stoð dugmiklum mamni, sem var að byrja búskap á þeim tíma. Magn ús og Einarlína eignuðust 7 börm. Þau voru: Amna, Einar, Ár mann, Sigurður, Gunnar, Hulda og Hrefna. En þá dró upp hið dekksta ský, sem skyggt getur á lífs- hamingju og framtíðartoorfur ungs mamms og föður margra barma. Æivi hústreyjuniniar var ókynidilaga lofcið. Húin ilézt áiriS 1926, skömmu eftir fæðingu sjö unda barms þeirra hjóna. Veit ég að fá spor hefur Magnús tek- ið á ævi sinni, þyngri en þau, er hann bar það barn burt af heim- ili sínu, en hún ólst upp annars staðar. En úrræðin voru ekki mörg eins og á stóð og velferð barnsins var þyngri á metunum en vilji hans sjálfe. Á þeim tím- um örbirgðar og allsleysiis, hjá öllum þorra manna, lá varla ann að fyrir manni með mörg móður- laus börn en að skipta þeim milli hjáLptfúsra nágranna til umönn- unar. Bæði mér og öðrum kann að vera það lítt skiljanlegt að hann skyldi efcki hverfa að því ráði. Svo miklu auðveldara hefði það verið. En ekki er ólíklegt að þrautseigja ættmenma hans hafi verið honum í blóð borin. Og þrátt fyrir ótrúlega örðuig- leika tókst honiurn að halda heim ilimu saman. Engan þarf að undra þó að fráfall þessarar umigu móður og húsfreyju hatfi skilið eftir óatfmáanlegt spor í lífi hans sjáife og bama hans. Árið 1932 kvæntist hann í annað sinn. Seinni kona hans var frændkona hans Jóhanna Jónsdóttir frá Minni-Völlum í sömu sveit. Eftir það var til- vera heimilisins á Leirubakka ekki í hættu. Traustari eigin- kona held ég að sé vandfund- in. Til hans endadægurs setti hún velferð og vilja hans ofar sínum eigin. Þau eignuðust þrjú böm: Svavar, Jónu og Jón. Hin síðairi ár hefur yngsti sonur þeirra, Jón, séð um búið á Leiru bakka og hefir þannig gert föð- ur sínum kleift að halda búi sínu á þeirri jörð, þar sem hann hóf búskap fyrir 56 árum. Skin og skúrir hafa skipzt á í lífi Magnúsar, eins og fiestra mianmia. Þagar heifur verið miinnzt á hans þungu raun, sem missir konu hans var frá mörgum ung- um börnum. Tveimur bömumsín um hefir hann séð á bak íblóma aldurs síns. Gunnar sonur hans dó um feæmingaraldur og Hulda dóttir hans lézt fyrir fáum árum frá fjórum börnum. Baráttan við erfið lífskjör framan af ævi, tók þungan skatt af hans ann- ars óvenju mikla líkamsþrótti og 'heilsu hans fór hnignandi hin síðari ár. Framfærsla svo mann- margs heimilis hefur verið allt annað en auðvelt viðfangsefni, öll hin fyrri búskaparár hans. En nýir tímar og fjárhagslega hagstæðari, breyttu búskapar- háttum hans eins og flestra ann ari'a landsmanna. Magnús tók vélar og framfarir í búskapar- háttum í sína þjónustu og bætti jörð sína mjög og mun túnið þar gefa af sér í góðu meðal ári, um 1500 hesta af töðu ef talið er samkvæmt gömlum mælikvarða. Synir hans studdu hann við end urbætur jarðairinnar og með þeirira aðstoð byggði hann mynd arlega vatnsaflsstöð í landar- eign sinni og gerði með því elds- neytisöÆliuin titl heimdlis sínis óþarfa með öllu. Hann hafði mikla ánægju af að umgangast búfé sitt og vildi búa vel að því, þó að síðari árin yrði hamn vegna vanheilsu að draga sig í hlé frá bústörfum. En hugur hans var bundinn því verkefni, jafnvel eftir að kratfta hans þraut. Síðustu márauði ævi sinn- ar lá hann rúmfastur og mjög þjáður. Hann fékk síðustu ósk sína uppfyllta að enda ævi sinia á heimili sínu og æskustöðvum. Eins og að líkum lætur með föður tíu bama, kunni hann því vel að böm væru á heim- ili hans, löngu eftir að hans eig- in böm voru vaxin úr grasi. Var auðséð, þó ekki hefði hann um það mörg orð, að það var hon- um til mikillar ánægju, hvað börn hans öll héldu sambandi sínu við æskuheimilið. Bama- böm hans voru þar einnig tíðir eestir um lengri eða skemmri tíma. Sonansonur hane, Gunnar Einarsson, ólst upp hjá honum og Jóhönnu konu hans, og er mér kunnugt um að hann var

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.