Morgunblaðið - 10.01.1970, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 10.01.1970, Blaðsíða 16
16 MOBGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAOUR 10. JANÚAR 1070 VINNINGASKRÁ happdrœttis Sjálfsbjargar 24. desember /969 1. Bifreið: FORD CAPRI kr. 375000/— nr. 35054 2. Sjónvarp kr. 35000/— — 6402 3. Heimilistæki kr. 20000/— — 23075 4. —8. Vöruúttekt hjá „Sportval" eða „Heimilistæki s/f. kr. 5000/— hver, nr. 1101 — 4320 — 12403 — 16349 — 36004. 9. Ferðaútvarp f. kr. 4500/— nr. 36052. 10. —'14. Kodak Instamatic 133 nr. 4676 — 10856 — 12619 — 13347 — 26614. 15.—24. Vöruúttekt hjá „Sportval" kr. 1500/— hver, nr. 617 — 751 — 1649 — 3191 — 4175 — 4414 — 11053 — 21770 — 26118 — 29866. 25.-34. Kodak Instamatic 233. nr. 4682 — 7441 — 13822 — 16282 — . 17589 — 24340 — 24754 — 31601 — 31602 — 32356. 35.—50. Bækur frá Leiftri hf., kr. 1000/— hver, nr. 9294 — 15344 — 16542 — 16543 — 16478 — 16677 — 20203 — 20217 — 20500 — 23925 — 27577 — 28900 — 29110 — 29650 — 39227 — 39460. Samtals 50 vinningar að verðmæti kr. 511.690.00. Vinningshafar vitji vinninga á skrifstofu Sjálfsbjargar, landssam- bands fatlaðra, Laugavegi 120, 3. hæð, sími 25388 (ath. breytt síma- númer). SJÁLFSBJÖRG landssamband fatlaðra - SUS-síða Framhald af bls. 8 val man.na til ábyrgðarstarfa á vegum flokksins færist á breið- ari grundvöll en himigað til og að fleiri einsta.kling.ar en hing- að til fái tækifseri til að koma þar við sögu. Víða prófkjör — Þið hafið verið hvatamenn að prófkjörum í kjördæminu? — Ungir Sjáltotæð'ismenn eru ákveðnir talsmenn prófkjönsfhug myndarinn.ar. Sjálfstæðismenn í Kópavogi og Garðahreppi hafa ákveðið prófkjör hjá sér og álkvarðanir verða bráðlega tekn ar í Keflavík og Hafnarfirði. Prófkjör eða skoðanaikönn.un hefur farið flram á Seltjarnar- nesi. Annars staðar kunna að verða prófkjör a.m.k. í fjölmenn ari byggðarlögtum, Við hvetjum og munium hvetja fólk til að taika þátt í þessum prófkjörum, um leið munum við legigja ríka áherzlu á að kjósendiur taki virkari þátt í árlegri starfsemi flokksféla.ganna. — Hverjar eru starfsreglur Samst arflsnefndar innar ? — Þær eru fáar og einfaldar. Auk þess sem áður er getið um aðildarrétt má nefna að aðset- ur nefndarinnar telst í umdæmi þess manns, sem fer með for- mennsku hverju sinni. Enginn má gegna formannsstöðu nema eitt ár í senn. Framigangur mála er háður því að allir nefndar- menn, sem þátt taka í atkvæða- greiðslu samþykki. Sérhver nefndarmaður hefur rétt til að krefjast fundar, með tilteknum fyrirvara. Þetta eru raunar bráðabirgðareglur um starfls- hætti og þær verða auknar og bættar að fenginni nokkurri reynslu. Vantar BLAÐBURÐARFÓLK strax. Upplýsingar í síma 2698 Ytri-Njarðvík. Staða kirkjuvarðar í lileskirkju er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur til 10. febrúar. Staðan veitist frá 1. marz. Algjör reglusemi er áskilin. Umsóknir sendist í pósthólf 1208. SÓKNARNEFNDIN. H afnarfjörður Til leigu verzlunar eða verkstæðishúsnæði að Austurgötu 17, þar sem áður var verzlunin Málmur. Nánari upplýsingar í síma 51730. Söluíbúðir í borgarbyggingum Samkvæmt ákvörðun borgarráðs varðandi sölu íbúða í borgar- byggingum, er hér með auglýst eftir umsóknum þeirra er koma vilja til greina þegar endurseldar eru íbúðir sem borgar- sjóður kaupir samkvæmt forkaupsrétti sínum. Að þessu sinni er um að ræða: 2ja og 3ja herbergja ibúðir í Gnoðarvogi, Hólmgarði og Hæðar- garði, og ef til vili í öðrum byggingaflokkum. Nánari upplýsingar veitir húsnæðisfulltrúi í Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 4. hæð, viðtðl kl. 10—12 Borgarstjórinn í Reykjavík. SÝNING - SÝNING - SÝNING - SÝNING - SÝNING - Nýjar gerðir at Runtalmiðstöðvarofnum ásamt eldri gerðum. Sýning r Byggingarþjónustunni, Laugavegi 26. Opið í dag og á morgun frá kl. /3-/9. Opið alla virka daga frá kl. 13-22* Gjörið svo vel að líta inn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.