Morgunblaðið - 10.01.1970, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 10.01.1970, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10, JANiÚAR 11970 13 liöfðuim talað um sávaxandi slku/ld Rúonieina við Vestur- Þýzíkal'and en maður í mið- stjóminni, sem ég þekki, sikaut því að mér, að skuldin næmi Ihvorfki meiira né minna en 13 milljörðtum mairfca, og Þjóð- verjaæ væru tekniir að beita ýmsum ráðum til að fá hama lækkaða. Síðast, en efldki sízt, höfðum við verið að ræða efna hagsvandræðin í Sovét og afar (kosti þá, sem Rússar haifa ný- lega sett Rúmenum, m.a. um að 40 þúsund menntaimenn verði sendir í fafnigabúðiir. Þegar við ræddurn þesisa afaafcosti fynst, litum við á þetta sem hveirja aðra fjanstæðu, en þrá- látua* arðrómuir um hireinisanir í hádkólanum staðfesti að nolklkru þessair lausaÆregnir, sem þó muniu orðum aufcnar að einihverju leyti. — Það, sem Rússar eru ein- faldlega að gera, er að nota sér síðam. Sennilegast þyfldr mér, að hann haifi verið filuttur til afskekkts héraðs, e.t.v. norður í Tramsilvaníu. Ég tel vairla á- stæðu ti'l að óttast, að til höiku legra aðgerða hafi verið gripið gegn honum, þó að það sé aldrei að vita. En það etr mifldð að leggljaist af í seíimni tíð. Frægur yfirlæ'knir og áhrilfia- maður í Cluj féll í ónáð hjá fldkkmum fyrir skömmu. Við hann var beitt þeirri aðferð, að fyrst vair hamn sakaður um skattsvilk, talinn hafa haft tekj ur á við 3000 enfiðismenn, og síðan gerður áhriifalaus héraðs læflmir í afskeikktu héraði. — Við Jan litum á afllar þess ar aðgerðir sem ótvíræðar bend imgar til okkar, jafnvel þving- anir, til að hafa olkkur á burt, áður en við kæmuist að of miikflu. Ég Skal játa, að við voirum orðnir býsma slappir á taugum, það var aldrei að vita, hefur ótafamörkuð fjárráð og lifir gjarna óhófslífi, hinir svörtu Mercedes-Benz bílar hemmar eru einu fóllksbílamir, sem sjást á vegunuim. Allix reyna að sýna styrfcleikamerki í ytra smiði, fataburði og þess háttar, og fyrirfitningin skeim úr augum verzlunarfólks, þeg ar ég bað um „öreigaisíg.arett- ur“. Mikið er lagt upp úr góð um klæðaburði. Alfatnaður karhmanns kostar mámaðax- laun, en Rúmemar vilja glaðir borða miaísgraut á hverjum degi til þess að geta klætt sig vel. — En þótt ákveðið hliutfail sé milli kaupgjaflds og verðlagis fer það allt úr skorðum og er algerlega marfclauist vegna mútufcerfisims. Em'glinn virðdst iteflja það fyrir neðam Síma virðingu að þiggja mútur eða „bacsis", og enginn fær neitt gert án þess að greiða bacsis. Frá höfuðborg Rúmeníu. þá ólgu, sem hvatningar Caus- escus til gagnrýni í blöðum, m.a. á landbúnaðarmál, ungl- ingavandamál o.fl., hafa vakið, og auðvelda og efla á þann hátt áhrif Moskvumanna í flokknum. Á fundi æðstu manna í Austur-Evrópuríkjum í Moskvu í haust voru þær kröfur lagðar fyrir Causescu, að hann hefði sig hægan, herti tökin á menntamönnum og sýndi meiri samstöðu með Comecon og drægi úr viðskipt- unum við Yestur-Evrópu. VEITT EFTIRFÖR — BRÁÐÓKUNNUGIR MENN f HEIMSÓKN. — DR. X HVERFUR — Taugaistríðinu gegn Dr. X var haldið áfram allt fram í miðjan desember þegar ég fór heirn. Við uhðum greinilega og oft varir við menn, sem eltu okkur á götum og í sporvögn- um. f raun og veru vissum við aldrei, hv)enær við töluðum saman einslega og hvenœr e<kki. Alltaf gat einhver fyl'gifiskur orðið áheyrsfla að samtali á al- mannafæri eða falinn hljóð- nemi numiið hveirt orð innan- húss. Til dæmis get ég sagt þér að síðasta kvöldið, sem ég var í Búkarest, var Jan að sflcrifa grein, sem ég tók svo með mér til Lundúna. Þá skrif uðust þau hjónin ó þvert yfir borðið á smásneplum. Við vor- um hætt að þora að tala saman upphátt, hvorki á þýzku né norisfcu. — Ýmsir bráðókunnugir menn tóku nú að vikja sér að Dr. X og gera sér dælt við hamn, og Ókunnir meinin tófau að heimisækja hann á ýmisum tímum. Ekki fór hann í gratf- götur um, að þar voru útsend- arar lögreglunnar á ferð og njósnarar Securanta. — Dr. X var búinn að binöa fastmælum að koma og kveðja mig, daginn áður en ég fór frá Rúfaarest. Hann kom elkki, og ég hef eflckert firétt af honum hvað morgundagurinn bæri í skaiuti sínu. Ég féklk að fara hindrunarlaust úr landi, flaug heim um London, Glasgow og Kaupmannahöfn. Elf Jan og fjölskylda hans eru elkki farin, fara þau áreiðanlega í þessum mánuði. — Ég get bætt því við, að Dr. X, sem er einlægur marxisti er þó malður kristinn og sækir kirkju reglulega, en til þess þarf mikinn kjark fyr- ir rnann í hanis stöðu. BRÉF OPNUÐ OG LESIN — Annairs er efcfci alveg að masr'ka, þó að ég hafi efckert frétt af Dr. X, vini mínum, því að bréf eru opnuð og lesin af opinberum aðilum. Tvisvar fék'k ég opnuð bréf að heimain, og þeim hafiði ekki verið lok- að aftur. Einu sinni fékk ég bögguíl sendan frá móður minni. Ég var lengi að finina slkrifstafuna, þar sem átti að afhenda mér böggulinn, en það tðkst að lakum. Starfsmennirn ir þar fóru nú að opna böggul inn, sem vitanlega var eflckert athugiavert, venjufleg tollskoð- un, en innan í bögglinum var bréf. Bréfið tóku þeir, rifu upp og byrjuðu að lesa eðia reyna að lesa það. Það var á iislenzku, sem þeir skildu náttúrulega ekki staf í. Þá reiddist ég. sló í borðið og heimtaði böggulinn og bréfið afihent þegar í stað. Þeir sögðu, að fyrst yrði ég að flá hin og þessi plögg stimpfluð og uppásfcrifuð hér og þar. Ég vissi, að það mundi taka 2 eða 3 daiga, svo að ég hótaði að kæra málið fyrir miðstjórn flokksins, en þair þelkkti ég gó« an mann og mér velviljaðan. Þá urðu þeir hræddir og af- hentu mér sendinguna sam- stundis. MÚTITKERFIÐ (BACSIS) — f Rúmeníu er algert stétta þjóðfélag og baráttan mjög hörð. Bændur eru eú stétt, sem lakast er sett, en „hin nýja Stétt“, þ.e. fkfcksgæðingarnár, Hvort sem þú ætlar að láta klippa þig, eða líáta gera við eldavél, kaupa vaming eða leita lættcnis, verður þú að gredða bacsis. Kunningi minn einn, sem sjálfur þiggur bacs- is, 'keypti sér stól og sófa í hús gaignaverzlun, og kostaði vam ingurinn 4ra mánaða laun hans. Fiimmtu mánaðarlaunin fóru svo í mútur. Verzlunarstjórinn fék'k mest, armiars var umbeðin gerð ekki til sölu. Búðarmaðtur inn tók sitt, annars var ekkert áklæði til af réttum lit. Sendi- bílstjórinn hlaut sinn skammt, annars var ekki víst, að hægt væri að flytja húsgögnin heim næstu 2 mánuði, og burðarkarl amir fengu sitt til þess að þau kæmust óskemmd upp í íbúð- ina. Svona er þetta á öllum sviðum. VEIKINDI REGÍNU LITUU OG ÖREIGASPÍTAUINN — Læknishjálp á að vera ó- keypis og er það í orði kveðnu, en reynslan er sú, að fólfc má deyja drottni stínuim, ef það veilkist, án þess að læknar Skipti sér af, nemia baosis komi til. Við fengum að kenna ó- þynmilega á þessu, þegar Reg ína litlla, dóttir Jans og Anettu, veiktist. Þá urðum við að greiða hálfan mánalðarstyrk okkar allra, um 1400 lei, til að korna barninu í sjúlkrahús og fá læfcninn þar, annars afar elskullegan miann, til að skoða hana. Þetta var oreigaspítali eða alþýðuspítali þama í hverf inu, þar sem við bjuiggum. — Þar gilti sú regla, að móð ir barns, sem lagt var km, vaæð að leggjast með því inn á spít- alann. 4—5 börn em höfð sam an í rúmi án tillits til þess, hvað alð þeim gengur. Upp- þvottur mataráhalda fer þann ig fram, að leifum er fieygt í salerni, en síðan er hægt að Skofla af didkunum í baðkeri með gráleitum og þyk'kum vökva, sem einu sinini var vatn. Þetta er mæðrunum ætl að að gera sjálfum. Síðan er didkunum komið fyrir undir rúmi bamsins og þeix geymdir þar til næstu máltíðar. — Jan kom nú heim frá sjúlkrahúsinu niðurbrotinn mað ur og sagði mér, að læknirinn heifði sagt eiftir skoðuniina, að hjartaíð í Regínu l'itlu væri fjórum sinnum of stórt og hún gæti í mesta lagi lifað í stund- airtfjórðung. Ég reyndi að hug- hreysta hann og sagði, að þetta 'kæmi eflaki til máflia, sennilega hetfði lækninium þótt Ihann hatfa fengið of. lítið bacsis og væri að reyna að harja út úr honum meira fé. Ráðlagði ég honum að ná sambandi við dans'ka sendiheinrann og leita aðstoðar hanis, hvað hann gerði umsvifa laust. — Sendiherrann haifði þegar í stað samband við utareríkis- ráðuneytið og kratfðiist betri fyr irgreiðslu í málinu, kom síðan alkandi sjálfur í gljátfægðum bíl til öreigasjúkrahússins. Barnið var þegar flutt í airenað sjúkra- hús, sem ætlað var „hinni nýju stétt“, og þar var beðið mikil- lega atfisöfcunar á því, að bam útlendings Skyldi hatfa verið flutt í öreigasjúkrahús vegna grófra mistaika. Hér var aðbúð in til fyrirmyndaæ, þær mæðg urnar fengu eitnkastofu og ekki reyndist annað að bl'essuðu bairninu en vond inflúensa. LÖGMÁL FRUMSKÓGARINS — Fyrir só’síalista eru það sár vonbrigði a@ kynnast hinni óslkaplegu stéttaskiptingu og vægðarláusu lífsbaráttu í kommúnistarfkinu Rúmeníu, þar sem grimmasta atfturhald ríkir. Traust mitt á jafnaðar- stetfnunni hefur síður en svo beði/ð Skipbrot við þessa reynslu mína, enda ér alls efkki verið að fraimkvæma neina jafnaðar- stefnu í þessu landi. Allt hið göfugasta í sósíalismanum er fótum troðið. svo sem samhjálp borgaranna, lausn frá stéttar- okinu og rétturinin til gagn- rýni, en lögmál frumskógarins eru í fullu gildi. Eins og ég saigði áðan, hefur hin nýja stétt ótakmorkuð fjárráð, en vegna vöruSkorts getur hún étóki varið nándar nærri öll- um fjárráðum sínum til kaupa á vamingi. Mikið fer einnig í bacsis. Sonur Causescus er fræg ur glaumgosi, og Maurer-fjöl- skyldan liflir algeru furstalífi. Almælt er, að hún drekki úr glösum úr Feneyja-kristal frá 16. ölld, og sé hvert glas jafn- virði nokkur þúsund dollara. Mauirer er forseti ráðs ráðherr anna. Menn berjaist átfram með kjafti og klóm og alls konar meðulum. Eina leilðin til að verða otfan á er að ganga í lið með og á mála hjá yfiirstétt- inni, dansa með. Enginn kemst til áhrifa, metorða eða auðs nema hann sé viifcur í flofcfcn- um, og dyggum flókfasmönnum eru flestir vegir færir. Yfir- menn stofnana eru oft hrein fífl, en góðir flofcfcsmenn, — þótt finma megi greinda og gegua undirmenn, sem e/kki komiast áfram, aif þvi að þeir eæu eítóki fldtóksbundnir. — Fyrir nokkru var ákveðið, að startfsmenn ffloitóksins yrðu að hatfa háSkólapróf. Prófgráð- urnar er ekíki ertfitt að fá, ann að hvort með því a@ ógna pró- fessorunum eða greiða nógu mikilð í bacsis. Ég varð vottur að því, að hópur stúdenta var rekinn út úr kennslustofu í hásfcólanum, en inn kom hópur flolkfasffúnsjónera til a@ „taka próf“ í viðurvist eins prófess- ors fyæir ldkuðum dyrum. Síð- an er doktorsgráðunum veifað og skiiyrðunum flullmægt. — Sannleikurinm er sá, að mjög fámenm kllka notar völd sín yfiir atvinnutækjunum sjálfri sér til framdráttar. Það er elkki stéttfllaiust siameignar- þjóðfélag eða sósiialismi í Rúm eníu fremur em á tungflinu. Þetta urðu mér óskapleg von- brig@i. í Tékkóslóvakíu haf@i kommúnistafldtókminn tæp 50% atkvæða etftir stríðið, em aldrei hetfur verið litið á rúm enska kommúnistatfldkkinn sem fulltirúa fólksins. Hann óx að vísu úr 2 þúsundum meðlima 1939 í 2 milljónir 1946, en meg inhluti autóningarinnar eru gamlir nasistaæ og aðrir, sem af tóliókimdum voru að bjarga eigim ákimni í nálægð nýrra yf iirvalda og Rauða hersins. T.d. gekk öll nasista-öryggielögregl an í lið með flokknum eins og hún lagði sig. Rúmenía er eina Austur-Evrópulandið, sem ailiduieii vaæ afsitaMmiisieriað, þar varð engim breyting eftir dauða Stalíns á stetfnunni í inn anlandsmálum. — Núverandi utanríkisstefna er að vísu sjáltfstæð gagnvart Rússum, hversu lengi sem hún fær að vera þalð, og það hefur villt Vesturlandamönnum sýn. Innanlamds rífcir mifcil harð- stjórn, jafnvel meiri harðstjórm en í Sovétrikjunum sjállfumx. Causescu er e.t.v. frjálslynduf í eðli sínu, en það er þjarmað að honum úr ýrnisum áttum, og þess verður sennilega etóki langt að bíða, a@ honum verði velt úr sessi og nýir menn taki við. Sv. P. — Bókmenntir Framhald af bls. 10 fneista þess, hvetrsu fimlega hon um takist a@ víkja a!ð einhverju, sem ber keim af slíku. Hann seg ir frá Gilbert nokkrum, sem hann var samtíða á sjó, og fræð- ir lesandann lítillega á því, hvert var efni ýmissá frásagna þessa félags hans. Meyjar í Casia blanca gerðust ærið aðgangsfuek ar við hanm, en „út slapp hann þó árla dagis, mietðam þrennimigim enn var í fasta svefni, en illa var hanm klæddur og allslaus í buddu sinni og líffærum." Það er alkunnugt, að einsigld segl- skip Vestfirðinga kölluðu sunn- lenzkir sjómenn „punga“ enda „kuggurinn því nær jafnbreiður um miðju, milli borðstokka, og hanm var lamgur milli stefnis og skuts,“ segir bókarhöfundur og bætir síðan við: „Heiti þessara smáskipa var því allvel í sam- ræmi við lagið og ekki svc ólíkt mannspung, því nytsama líffæri karlkynsins.“ Jæja. hver skyldi efast um sannigildi þessara síð- ustu orða! Bókim er priemtoið á góðam pappír og með skýru letri, og hún skartar mörgum teikning- um ög nokkrum liosmyndum. Þá er hún og i bandi. sem hér áður fynrum var kallað „skraut- band,“ og mynd er á kápunni eftir Pál Hermann Guðmum'dis- isiom, Trúilaga enidiiist Páli Hailfflbjöms- syni heilsa, oifca og vilji til að skrifa fleiri bækur, og þar eð auðíiætt er, að mjög hefði mátt bæta um þessa bók mieð tiltölu- lega lítilli fyrirhöfn. er ekki ó- sanngjarnt að bera fram- þá krötfu við útgetfaindiann, að hamm láti í samráði við höfundinn búa hiamdritið siómiaisamiiega umd- ir prentun. Guðmundur Gíslason Hagalín. Sölubörn óskast Sölubörn óskast til þess að selia blöð og baekur, há sölulaun. Komið að Ægisgötu 7 (rétt hjá Slippnum) eftir hádegi á laugardag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.