Morgunblaðið - 23.01.1970, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 23.01.1970, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. JANÚAR 1-970 ÞÉTTUM STEINSTEYPT ÞÖK og þakrennur. Ábyrgð tekin á vinnu og efni. Leitið til- boða. Gerið pantanir í sima 40258. Verktakafélagið Aðstoð sf. SKATTFRAMTÖL Sigfinnur Sigurðsson Hagfræðingu: Barmahlíð 32, sími 21826. IIMNRÉTTINGAR Vanti yður vandaðar (norétt- ingar j hýbýli yðar, þá ieitið fyrst tilboða hjá okkur. — Trésm. Kvistur, Súðarvogi 42, simar 33177 og 36699. ÓSKA EFTIR teiguibúð fyrir 1. marz, heizt 3ja—4ra berb., fjögur í heim- 9í. Upplýsingar í síma 81171 á venjutegum skrifstofu- fcíma. IÐNADARHÚSNÆDI ÓSKAST 100—200 femnewa iðneðar- tvúsnæði óskast tH teigu. TH- boð sendist btaOinu fyrir mánaðamót, merkt „Trésmíði 8849" ÚTI-ASBEST nofcað eða nýtt óskast um 10 mm þykkt. Símar 40354 og 40179. UM 100 FERMETRA PLÁSS undir trésmiðavinnustofu óskast. Upplýsiegai' í síma 38863 SKATTFRAMTÖL Lögmannsskrifstofa Jóns E. Ragnarssonar, hdl., Tjarnar- götu 12, sími 17200. VANTAR LÖGLEGAN bókhafdana fyrir góðan sölu- tum, strax. Tillboð sendist Morgumbl. fyrir taugardags- kvöld, merkt „Bókhafd — 3946". FISHER TALSTÖÐ TIL SÖLU G reiðsluskilim áfar. Radióviðgerðir sf„ Gnensásveg 50, sími 35450. 18 ÁRA STÚLKA ÓSKAR EFTIR að komast sem nemi í skrifstofu. Hefur áhuga á véte'bókhaildi. Hefur gagn- fraeðapróf. Upplýsingar í stma 50910. STIMPILKLUKKA óskast, rvotuð en í góðu iagi. Skrvi 22080. REIÐHJÓLAVIÐGERDIR Refðbjóla- og bamavagna- viðgerðir. Notuð reiðhjól tH söhj. Reiðhjólaverkstæðið Hátúni 4A (hús verzl Nóatúns). KJÖTIÐNAÐARMAÐUR óskar eftir herbergi i 2—3 márvuði. Góð umgengrvi. — U pvpfýslngar í srma 2411, Keflavtk. HERBERGI ÓSKAST í kjaiMlara, regfusemi. Tilboð sendist afgr. Morgun'bteðs- ins fyrir 20. þ. m., merkt „Hertvergi 8258". GJALDIÐ eftir Arthur Miller Arthur Miller ielkritaskáld. Fimmtudagiiin 29. janúar frumsýnir Þjóðleikhúsið, Gjald ið, eftir Arthur Miller. t»etta er fimmta leikritið, sem Þjóðleik- húsið sýnir eftir þennan frá- bæra bandaríska leikritahöfuind, en þessi leikrit voru: Sölumað- ur deyr, sýnt veturinn '51, undir leiksrtjóm Indriða Waage, sem einnig fór með aðalhlutverkið, í deiglunni, sýnt í Þjóðleikhús inu haustið '55, undir leikstjórn Lárusar Pálssonar, Horft af brúnni, frumsýnt hjá ÞjóðLeik- húsiinu árið 1957, leikstjóri Lárus Pálsson og Eftir synda- fallið sýnt í Þjóðleikhúsinu ár- ið 1964 undir leikstjórn Bene- dikts Árnasonar. Og eins og fyrr segir þá verð ur síðasta leikrit hans, Gjaldið, frumsýnt þann 29. þ.m. undir ieikstjóm Gisla Halldórssonar. Auk þess hefur eitt leikrit eft- ir Miller verið sýnt £ Iðnó en það var, AHir synir mínir, og setti Gísli Halldórsson þá sýn- ingu á svið. Fuilyrða má að enginn erlend- ur nútíma leikritahöfundur hef ur náð jafn mikilli hylli hjá íslenzkum leikhúsgestum og Arthus Miiler hefur gert, því að ÖU ieikrit hans, sem hér hafa verið sett á svið, hafa hloíið góða aðsókn. Eins og fyrr segir þá stjórn- ar Gísli Halldórsson sviðsetn- ingu á Gjaldinu og er þetta í annað skiptið, sem hann er leikstjóri hjá Þjóðleikhús- inu. Hlutverkin I leiknum eru aðeins fjögur, esn þau eru leik- in af Rúrik Haraldssyni, Her- dísi Þorvaldsdóttur, Val Gísla- syni og Róbert Arnfinnssyni. Gunnar Bjamason gerir leik- myndir og búningateikningar. Byrjað var að æfa leikritið s.l. vor, enda þarf mjög lang- an tima til æfinga á Gjaldinu, þar sem öli hlutverkin eru mjög vandmeðfarin. Þýð ing leiksins er gerð af Óskari Ingima.rasyni. Gjaldið hefur á undanfömum tveimur árum verið sýnt víða í leikhúsum í Evrópu og í Bandarikjunum og alls staðar hefur leikurinn hlotið frábærar viðtökur. Leikurinin hefur nú verið sýndur í eitt og hálft ár 1 London og í heilt leikár var leikurinn sýndur í Konunglega leikhúsinu í Kaupmainmahöfn. Arthur Miller fæddist í New York árið 1915. Að loknu námi við háskólann i Miehigan, þar sem hann lagði stund á leikrit- un, sneri hann til New York, en þar starfaði hann við Fedier- al Theatre Project og einnig við samningu útvarpsleikrita. Fyrsta leiksv iðslei k rit hans var „The Mam Who Had All the Luck”, em það er fyrst með leik ritinu, AUir synir mínir, sýnt á Broadway 1947, sem hanm öðlast heims-athygli, sem leik- ritahöfundur. Tveimur árum síðar kemur, Sölumaður deyT, frá hemdi höfundar, tvímæla- laiust eifct merkasta leikverk, sem skrifað hefur verið á síð- ari árum. Hjá Drottni einum mun um mig sagt verða er réttlæti og vald. (Jes. 45.24). f dag er föstudagur 23. janúar og er það 23. dagur ársins 1970. Eftir lifa 342 dagar. Bóndadagur. Miður vetur. ÞORRI byrjar. Árdegis háflæði kl. 7.12. AthygU skal vakin á þvl, að efni skal berast 1 dagbókina milli 10 og 12, dagiun áður en það á að birtast. Almcnnar upptýsingar um læknisþjónustu í borginni eru gefnar i ámsva.a Læknafélags Reykjavíkur, sími 1 88 88. Tannlæknavakt í janúarmánuði kl. 21—22 alla virka daga en laug ardaga og sunmudaga kl. 5—6 i Heilsuvemdarstöðinni þar sem áð- ur var Slysavarðstofan, sími 22411 Næturlæknir i Keflavík 20.1 og 21.1 Kjartam Ólafssom. 22.1 Ambjöm Ólafsson. 23., 24. og 25.1 Guðjón Klemenzson 26.1 Kjartan Ólafsson. Læknavakt í Hafnarfirði og Garða hreppi. Upplýsingar í lögreglu- varðstofunni sími 50131 og slökkvi stöðinni, sími 51100. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunmar. (MæöradeUd) við Barónsstíg. Við talstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- tími læknis er á miðvikudögum eft ir kl. 5 Svarað er í síma 22406 Geðverndarfélag íslands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta a8 Veltusundi 3 uppi, alla þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139. Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. TENGLAR Skrifstofan opin á miðvikudög- um 2-5, mámudögum 8.30-10, sími 23285. Orð lífsins svara I síma 10000. ÚtL Blakkur, skagfirzkur gæðingur vann verðlaun fyrir skeið á 1,50 m sprettfæni utamlamds '69. Drjúgam spölinm spora á milli, spilaði glæstur fákurinm. Með Valter Feldmamm fór af snilli, frækilegam skeiðsprettimn, Þó mega guimar geta nærri, ef garpuirinm femgi að snúa heim, yrðu sekúnd'Urmar sjálfsagt færri, senmiiega röskum tveim. En það er efiaust önmur saga, en ekki m innsti galdurinn, að í lundi æskudaga, oft er bundinm hugurinn. Sigríður Jónsdóttir, Stöpum, Reykjanesbraut. FRETTIR Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar heldur fund í kirkjumni miðvikudaginm 28. janú- ar kl. 2.30. Nefndin. Kvenfélag Kópavogs heldur náfmiskeið 1 teikningu, kenn ari Sigfús HaUdórssom, í fót- og spjaldvefnaði, kemnari Sig- ríður Halldórsdóitfcir, í tauþrykki. kemnairi Herdís Jónsdóttir, og í smelti, kenmari, Sigrún Láruedótt- ir. Uppl. og inm.ritun frá 10—12 hjá Hönnu Mörtu, sími 41285, Stef aniu sími 41706, Sigurbjörgu, sími 41545 og Egló sími 41382. Oddi Messa kl. 2 á sunnudag, séra Stefám Lárusson, Hella Barnamessa kl. 11 á sunnudag, séra Sfcefán Láruseon. Eyrarbakkakirkja Messa kl. 2 á sunmudag, séra Magnús Guðjónsson. Spakmæli dagsins SpUitir þrælamir. frelsingjar eru verstu — Garrick. ARNAÐ IIEILLA l ára er í dag EUn Stefánsdóttir, : úlagötu 14, Stykkishólmi. VISUKORN Skrölt hef ég um Skeiðarársand, og skemmtun haft af mun'Uim. Nú etr ég kominn lifs á land, úr ljótu Núpsvötmunum. Árni Gísiason, sýslumaður. Harkalegar sjánvarpsumræiur um Brúíkaup FígarSs í gærkvöldi: Staðhæíing gegn staðhæfingu. — og eftirmála ai vænta |||!||||1',q,U I |l]'!|| I jiiiij 1 |||l|||||ll|

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.