Morgunblaðið - 23.01.1970, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 23.01.1970, Qupperneq 24
24 MORGUOSrBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 23. JANÚAR 1070 stökkt illa blóðinu á þau — illa blóðinu andanna!“. Já, þetta öskraði hann, mamma — og svo hljóp hann út úir húsinu. Við biðum ekki eftir að hlusta á meira. Við þutum upp aftur og náðum í fötin okkar, og fórum svo burt úr húsinu með Jó- hönnu og fengum einn bátsmann inn til að flytja okkur. Matilde sagði: — Ég get varla ta-úað þessu enn, eins og það gerðist. Francis er brjálaður, Dirk frændi. Elvira er búin að gera hann vitlausan með þessum göldrum sínum. Við vorum búin að vara harnn við því að fara í kofann hennar á nóttunni, en hann vildi ekki hlusta á okkuir. Þú ættir að láta hýða hana, Dirk frændi. Hún er vond kona Dkk hristi höfuðið, alvaæleg- ur á svipinn. Ég er hræddur um að það yrði tilgangslaust, telpa mín. Hann hikaði sem snöggvast og sagði síðan: — Hún er dá- in. — Dáin? Dirk kinkaði kolli. Lugarde fann hana í morgun. Hún kom Húsvörður Iþróttafélag óskar eftir húsverði strax til kvöldstarfa. 2ja herb. íbúð fylgir í húsinu. Tilboð sendist Mbl. merkt: .Iþróttafélag — 8255 fyrir 27. þ.m. ALLT Á SAMA STAÐ TEXPO HOLLENSKI VÉLATVISTURINN KOMINN AFTUR. VIÐURKENNDUR BÓNTVISTUR. Heildsala — smásala EGILL VILHJÁLMSSON HF. LAUGAVEGI 118, SÍMI 222-40. Vélvirkjameistari Vélvirkjameistari með starfsreynslu í viðgerðum á Diesel- vélum, undirstöðukunnáttu í þýzkri tungu og vilja til að læra um og vinna við viðgerðir og niðursetningar á Diesel- vélum og tilheyrandi útbúnaði í fiskiskipum getur komist að til náms hjá einni af elztu vélaverksmiðjum Þýzkalands Áhugamenn eru vinsamlegast beðnir að láta vita af sér bréf- lega til blaðsins, merkt: „Diesel — 8346". Volvo 1970 lV/IÍL'll V0LV0: LÆKKUN: IVIIKII 142 Evrópa.61.500,- vcrðlækkun! ekki til vinnu, svo að hann fór í kofann hennatr, Hún hafði ver ið kyrkt. Elfirida kom inn og sagði 1 áhyggjutón: — Ég er búin að koma honum í rúmið, Dirk. Ég held hann geti sofnað. Við ætt- um að senda efitir Joihn læikni. — Ég er þegar búinn að senda eftir honum, sagði Dirk. Svo var fyrir að þakka snar- ræði Lugardes, sem hafði strax getið sér til um, Ihvað gerzt hafði, og svo Jdhn lælknir, sem vott- aði, að konan hefði dáið af slagi að engin rannsókn var hafin af yfiirvaldanna hálfu. Ýmar sögur voiru á kreiki eins og við var að búast, en allir rétt eins og tóku sig saman um að vera þagmælsk ir og hnýsast ekki um of í málið. John læknir kvað Fnancis þjást af taugasjúkdómi, og ráð- lagði algjöra hvíld í hálfan mánuð að minnsta kosti. Eftir átján klukkustunda svefn, viirt- ist Francis kominn noklkurn veg inn til sjálfs sín aftur. Hann 120 baðst auðmjúklega afsökumar á öiiliu því, sem gerzt hafði og grét í næstum klukkutíma, þeg- air hann var að biðja Dirk að fyriirgefa sér. — Það er allt þessum bréfum að kenna, Diirk frændi, stundi hann. Ég vair alltaf að rifja úpp fyrir mér það, sem Hendri amma sagði. Hátindurinn og valdið! Ég ásetti mér að öðlast allt það vald, sem ég gæti, svo að ég gæti komið fjölskyldunni ir eins og ég vildi og fá það upp á hátindinn — Þess vegna „„„„ . , _ , , , , , . _ . til að gera hvað sem mer dytti komst eg í slagtog við Elviru. , , J Hún sagðist geta komizt í sam- 1 Eg for svo að reyna að band við illu andana og áunnið skipa krökkunum hitt og þetta, mér það vald, sem ég þarfnaðist, til þess að sjá, hvort þau hlýddu og ég trúði henni. Fóstra okkar mér — sjá, hvort ég væri að öðl- var alltaf að segja okkur Mat- ast valdið — og á laugardags- ilde frá púkum og illum öndum nóttina þóttist ég viss um það, og svörtu englunum fjandans — eftir að við Elviira höfðum fram- þegar við vorum lítil í Flagstaff ið athöfn í kofanum hennar — — og ég þóttist viss um, að Elv- að ég hefði fengið vald — æðsta ira gæti komið mér í samband vald, svo að ég tók graskerið við þá. Ég varð að gefa henni með vígða blóðinu í því. En það peninga, og hún sagðist viss um, brást. Það verkaði ekkert. Mig að bráðum gæti ég farið að . . .mig langaði til að drepa. Ég galdra sjáLfiur, og Skipa fólki fyr var ofsareiður. Ég þaut út og aft Hrúturinn, 21. marz — 19. april. Margir vilja fara með þér í ferðalag, og J)ú kannt að vera þess fús, en gleymdu ekki skyldunni. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Það skaðar þig ekkert að skreppa í kirkju einstaka sinnum. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júni. Sumir vinir þínir eru alveg að fara með þolinmæði þína. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Ef þú ætlar að leggja land undir fót, skaltu gera viðeigandi ráð- stafanir. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Það er margt, sem þú fréttir í dag, þér og öðrum I hag. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Margir vilja heldur, það sem miður fer, en jákvæðar fréttir. Haltu þessu fólki í fjarlægð. Vogin, 23. september — 22. október. Fólkið i vogarmerkinu sér fram á bjartari framtíð. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Þú hefur þegið góða aðstoð undanfarið. Reyndu einhvern veginn að endurgjalda hana. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Eí fólk er svo fávíst, að það skynjar ekkl þrengingar þinar, skaltu ekki reyna að útskýra neitt i svipinn. Steing-eitin, 22. desember — 19. janúar. Þú skalt róa einn, ef þú ekkl færð aðra ræðara. Það rætist úr. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Þú ert eins liklegur til að veita vinum þínum ómetanlega aðstoð. Gakktu ótrauður tU verks. Þeir þurfa þín með. Fiskamir, 19. febrúar — 20. marz. Marglr hafa velt því fyrir sér, hvað sé driffjöðrin hak við þig, en þú þarft alls ekki að gefa neinar skýringar strax. Ur í kofann hennar Elviru og greip fyrir kverkarnar á henni og það næsta sem ég vissi, var það, að hún datt niður með tung una lafandi úit úr sér og auigiun út úr höfðinu. Hún klóraði kinn aimair á mér með nöglunum, en ég var svo æðisgienginn, að ég tók ekkert eftir því. Dirk tók málið föstum tökum. Hann sagði, að Francis gæti ekki fengið að vera áfram í Ný- mörk. Þessi ákvörðun hans þýddi sama og byltimig. Blfr- ida var þama ekki á sama máli og Dirk. — Ég veit, að hann hefur hagað sér skammarlega, sagði hún, — en John læknir heldur, að þetta sé aðeins tíma- þundin brjáiun, sem ótrúlegt sé, að komi fyrir aftur. Og nú er drengurinn orðAnn alveg eins og hann á að sér, svo að ég skil ekki almennilega þessi viðbrögð þín, Diirk. Diirk svaraði: — Enginn gerði sér meiri vonir um Francis en ég hef gert. Það veiztu bezt sjálf. Ég hefði aldrei byggt nýju álm- una og boðið þér að vera héma, hefði ég ekki ætlað að sjá til þess, að Francis yrði raunveru- legur van Groenwegel. Ég vildi MAXI kápur SVARTAR, DRAPPLITAR, DÖKKBLÁAR OG ÚR TWEED EFNUM. MIKIÐ ÚRVAL. — ALLAR STÆRÐIR. HAGSTÆTT VERÐ. SÉRLEGA GÓÐ ULLAREFNI. SENDUM í PÓSTKRÖFU. — BUXNAKJÓLAR — LAMBSKINNSPELSAR — ALUNDCO, JERSEYKJÓLAR TVÍSKIPTIR — CRIMPLENEKJÓLAR — STÓR NÚMER. Tízkuverzlunin Sími 15077 Y7 i ^JUOl run Rauðarárstíg 1 Bílastæði við búðardyrnar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.