Morgunblaðið - 24.01.1970, Page 1

Morgunblaðið - 24.01.1970, Page 1
24 SIÐUR 19. Ihl. 57. árg. LAUGARDAGUR 24. JANUAR 1970 Prentsmiðja Morgunbíaðsins 100 • • voru- bílar Poait Haircourt, 23. jam.. ,AP. IITVARPIÐ í Lagos heldur áfram að skora á íbóana að vera kyrrir þar sem þeir eru, en Nígeríumenn hafa ekki nánd- ar nærri nóg af flutningatækj- um til að annast hjálparstarfið almennilega, segja fréttamenn í Nígeríu. I»eir hafa þetta eftir talsmönnum alþjóðlegra eftir- litg sveita, sem telja að ekkiséu nema 100 flutningabílar notaðir við hjálparstarfið. Læknar og hjúkrunarkonur Framtaald á tals. 23 ísraelskur h-ershöfðingi, Arik Sharon, fylgist með loftárásum á hemaðarmannvirki i nánd við Kaíró, úr framvarðastöð ísraelsmanna á Sinai-skaga. Stálu ratsjárstöð frá Shadwaneyju - barizt var af hörku um eyna Tel Aviv, 23. janúar — AP • ísraelsmenn hafa nú dreg- ið sig til baka frá eynni Shadwan, en stálu í leiðinni ratsjárstöð af brezkri gerð og ýmsum öðrum hergögnum, en eyðilögðu það sem eftir var. • Barizt var af mikilli hörku á eynni og segjast ísraels- menn hafa fellt 70 Egypta og handtekið 62, en misst sjálf- ir þrjá fallna og sex særða. • Orrustuflugvélar hindruðu Egypta í að senda liðsauka til eyjarinnar, og var tveimur fallbyssubátum á leið þangað sökkt. • ísraelskar flugvélar gerðu svo árás á hernaðarmann- virki í nánd við Kairó í dag og er þetta fimmta loftárásin í nánd við borgina á skömm- um tíma. ísraiedisimenn h-éldu eynind Shiad- wan í 32 klst., mie'ðain tæikni- fræðdnigiair þeinra tóikiu í siundur og bjuigigiu til fl'Utniinig’s brezika ratisjánstöð sem þeir ákváðu a@ steila. Á eynnd vair fyrir fjöl- mienmit varðdið og var barizt atf hötnku í þrjár klukkusitundir áð- uir en ísraeLsmenm náðu hennd á sitt vald. Voru þá Mtiiar skæru- l'iðasvedtdr sendar víðis vegar um eynnia tiil að hafa upp á egypzk- um hermiönnuim er leyndust þar í smá hiópum. Egyptar gerðu ítrekaðar tál- raunir til að sendia liðsauka. Fyrsrt var senidur einn faMlbyssu- Yablonski- morðin; Réttar- rannsókn- ar krafizt Cleveland, Ohio, 23. jan. AP. ALRÍÍKISYFIRVÖLD í Banda- rikjunum fyrirskipuðu í dag réttairrannsóikn á morðd námu- mannaleiðtogans Josefs Yabl- Framhald á bls. 23 bátur til að kainma máldð, en ísraelsrmennrtrnár á eynni sök'ktu honum. Þú voru sendrtr tveir hraðskiredðdr falflbyssuibátar til árásar, en IsnaielBÍku fduigvédiaimar Framhald á tols. 23 Rosen kominn heim Malmö, 23. jam. AP. GIJSTAF von Rosen er nú kominn til Svíþjóðar og hélt fund með fréttamönnum i dag. Hann sagði þar m. a,, að þótt lýsingar brezku bláða- mannanna væru hörmulegar, hefðu þeir ekki séð nema lát- inn hluta af þeim ógnum sem íbúamir byggju við. Greiíinn var ekki í Biafra þegar það féll, og sagði að hann hefði farið til að útvega blindlend- ingarkerfi fyrir Uli-flugvöll. Framhald á hls. 23 Dubcek til Tyrk- lands um helgina Ankara, 23. jan. AP. TILKYNNT var í Ankara í Tyrk landi í dag, að Alexander Dub- cek, fyrrverandi flokksleiðtogi í Tékkóslóvakíu, kæmi til Istan- bul á sunnudagskvöld. Dubcek Ihefldur síðan til Ankara daginn eftir, en eins og kunnugt er hef- ur hann verið skipaður sendi- herra Tékkóslóvakíu í Tyrk- landi. Ný herskipategund Bandar ík j af lota Virginia, 23. jacnúar — AP BANDARÍSKI flotinn lagði í dag kjölinn að kjarnorkuknúinni freigátu, 10 þúsund lestir að stærð. Nafn hennar verður USS California, og verður hún vopn- uð fjarstýrðum eldflaugum, sem hægt er að beita gegn flugvél- um, kafbátum og yfirborðsskip- um. Sjö freigátur af þessari gerð verða byggðar á næstu árum, og verður aðal hlutverk þeirra að fylgja flugmóðurskipum á ferð- um þeirra um heimshöfin. Melviin Laird, vamniairmállaróð- beiroa, sagði við atíhöifndina að þesisd sfcip væru baindaríisíka flot- ainium nauðsymleg. Að umdan- förnu hatfa möirg elidri skip ver- ið tekin úr umtferð og fækkað maminiatfla í flotamium, og því verða atfkastameiiri og fuillkoimm- airi ný skip að taka við hlutverki þeiiroa. Rá!ðlhierrainm benti á, að Rússar væmu síféllt að stækka herskipa- flliota sinm og væri hamn orðdmm volduigri en floti aiILra lamda amm- amra en Bandairííkj'ammta. Rússar sýnidu þess heldur enigirn merki að þeiir ætli að fara að takmarka eða mininika smíði heriskipa, þvetrt á móti væru þeir að siedliaist tád. valda á ölflum heimishötfumum. Mike Mansfield: Norrænt skólamót í Stokkhólmi Vill flytja 55000 her- menn frá Evrópu DAGANA 4.—7. ágúst n.k. verð- ur 20. norræna skólamótið hald- íð í Stokkihólmi, en þá eru liðin 100 ár frá því að fyrsta mót þessarar tegundar var haldið.. Á mótuim þæsuim eru rædd óktóda- og menmiimigiairmiál og eiru þau öllum áfhuigamönmium opim og að jialflmaði mijög tfjölsótt. Eins og kummuigt er, var 1'9. mtótið 'hialidið í Reyikjiaivík sum- arið 1985 og tóku þátt í því um 11130 þátttakierudiur, þar atf á 9. hiumdlriað flró Ibimiuim Nlorðurlllömid- umiuim. Þet'ta v®r því tfjölm'erm- asta noriraema ráðstetfmian, sem haldin ihlefur verið bér á iamidi. Aðalmiál 20. sktólamótsins verð ur þróun norrænna skólamála og flytjla buinmir skóllamiemln frá öll-um Norð'urfliön/dumum erimdi og ræða í ummæðuhióipum ýmsia þætti þesisa m/áls. Emmlþá er þó eklki gemlgið firá daiglSkrá í öllum atriðum, em hiúm verður kymmrt svo fljótt sem kostur er. Sórisitök nietfmid Ihletfur verið Skipuð til þess að umidir'búa þátt- töfcu atf íslamdis hiáltfu, en hún er skipuð fulltrúum firá kenmi- arasamtöfcuim, Reyikjiaivíkurborg og miemintamiálaráðumieytinu. Formiaðiur niefnidarimmiar er HeJgi Elíasson flræðlsilumálastjóri og ritard hemrnar Srtetflám Ól. Jóms- son fulltrúi og veita þeir mómiari 'Uipplýsimigiar. Washinigton, 23. jamúar — AP MIKE Mansfield lauk í dag lofsorði á Nixon forseta fyr- ir uramæli hans um að vinaþjóðir Bandaríkjanna, sem nytu hernaðaraðstoðar þeirra, yrðu að taka meiri þátt í vörnum sínum en þær hafa gert hingað til. Mansfield lagði fyrir skömmu fram frumvarp, þar sem lagt var til að um 55 þúsund bandarískir hermenn yrðu kvaddir heim frá Vestur- Evrópu, og kom það til umræðu í þinginu. Elliot L. Richardsom, varautan- rikisiráðheinra, saigði, að sflík ráð- stötfun yrðd aðeims til þess að veikja samnrtnigsaðstöðu Bamda- rikjammia við Sovétríkim, spa>ra lít ið fé, mirunka trú Evrópuríkja á sfcuilidbimdinigum B'amdaríkj- amma og fá fóflk til að hailda að NATO hefði lokrtð hluitverki símu. Mansfield sagði, að það væri tölweidðuir mumiuir á þessum full- yrðiniguim og þeiirrd staðneynid að 250 miHjónrtr íbúa Evrópu með lianiga hemaðarsögu að baki og gieysdlegia öfluigam iðmiað, gætu ekki myridað áhrifaríkt hemað- airbamdiadaig til að verja sig fyrir 200 millljón Rússum, sem þó ættu í útiistöðuim við 700 milljómiir Kinverja, heldur yrðu þeir að treysta á 200 mdlljóm Bandarikja- rruemin till áð sjá um varmrtmar. Manstfield sagði ennfremur, að etf Bamdaríkjamieinm flyttu her- meinin fró Vestur-Evrópu, meydd- uist Rússair til að flytja hermemm firó Auistur-Evrópu, þar siem vera þeirra vaeri ekki lemgur rétt lætt með veru Bandaríkjamamna í Vestur-Evrópu og öfugt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.