Morgunblaðið - 24.01.1970, Side 5
MORGU NBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JANÚAR 1970
5
K. B. Andersen
flokksritari
Lætur af þingmennsku
K. B. ANDERSEN, fyrrum
kennslumálaráðherra, sá þeirra
Dana, sem hvað mest hefur beitt
sér fyrir afhendingu íslenzku
handritanna, hefur verið kosinn
ritari danska Sósíaldemókrata-
flokksins, og hefur kosning hans
komið talsvert á óvart því að
hún hefur það í för með sér að
hann Iætur af þingmennsku og
mun ekki taka sæti í ríkisstjórn
ef sósíaldemókratar koma aftur
til valda í Danmörku.
Tilinieflniiing Anidierisienis kiom
mjög á óvart, endia vair hiemni
haldið ieyndri þar till á siíðiusitu
srbumidu, en henmii vatr ákaft fagn-
að og hamin var eimiróma kjörinm
mieð Hóflataíki á furndi í stjórm
ffliokikisiiinls. Amdeirisiem teikiur við
riitaraisitarfimu af Nieis Matthia-
sen þegaæ tilmeifmiimig hiamis heÆur
verið fiormiega siamiþykkit á þinigi
fiiokklsiiinis. Hanm iætiuir af þinig-
mieninisteu 1. febirúar.
í viðtali við bliaðið Poilitdkiem
mýlega sagði Anidierisen móðal
aininiars: „Þagar stjórmiarskiipti
verða eftir msestu tooisndmigar kiem
ég e(klk;i tid gneiimia siern ráðhieinra-
efn,i“. Haaim mieitaði því að hamn
væiri orðiinm 'þreyttur á þinig-
miammskiumni oig kvaðisit hiaktoa til
Athuga-
semd
í HININI skiammtilegu og hlýilegu
atfimiælisigireim Ragmars Ásgeirs-
somar um miiig (hér í hllalðimu 21.
þ.im., sam ég hár mieð þiaktoa ást-
Baml-ega — lætur hann þesis get-
ið að ég hafi eignazt fjögur börn
rnieð konu minni. Nú er þalð hims
vegar staðreynd að kotman mín
heifur eignazt fiimm börm í hjóna
bandimu, og hef ég raunar fram
að þessu haldið að ég ætti þau
ÖH Em Ragnar veit auðvitað
hvað harnn syngur, enda tók út-
varpið þetta upp aftix honium
þvart ofam í fullyrðingar í „fs-
ienztoir siamtíðairmieinm“ m. a. —
(Þatoltoa eiinmig útvarpimu inn-
virðulega).
Svo er það liklega premtviila,
sð KetfflríðUr langainwna min er
í greininni nefnd ,Nátt£ríður“.
Sólheimum 27, Rvík 22. jan.
1970.
Bjöm O. Björnsson.
Danskennara-
próf i vor
AÐALFUNDUR Daniskenmara'
samibands ísilamds, var haldinn
sunnuidaginn 5. jarnúar 1970 íMið
bæ við Háaleitisbraut.
Auk venijutegra aðaíLfiundiar-
starfa voru rædd ýmis mál, þar
á rrneðal fyrirhuigaðar sýnin.gar
D.S.f. sem ákveðið var að haldn-
ar yrðu á Hótel Sögu dagana
22. og 26. marz næsttoomandi.
D.S.f. hefur gen.gizit fyrir satn-
eiginil-e'gri sýningu undanfarin
þrjú ár.
Funiduri'n.n iýsti óánæigju sin.ni
yfir því að aðrir en útlærðir
danskennarar stuniduð'U dans-
kennslu og ákvað því að gera
fyrirspurnir til danskennarasam
banda á Norðurlöndum og víðar
um það, hvað þeir gerðu til að
fyrirbyggja sMkt.
Á fiuindinum var eimniig áfcveð-
ið að D.S.Í. myndi í framtíðin.ni
útstoriifia daniskenimar'a, en hing-
að til hafa allir orðið að taka
próf erlendis. Voru skiipaðar sér
stakar nefndir til að útbúa próf-
verkefn.in og verða fyrstu prióf-
in bekim í vor. AðeinjS þeir sem
lokið hafa prófi frá viðurkemmdu
inmlendu eða erlendu danskenn-
arasamibandi geta orðið meðlim
ir D.S.Í.
Stjóm samibandsins var end-
urkjörin, en ham.a skipa:
Hermianin. R. Ste'fánsson,
Ingiibjörg Jóhannsdóttir,
Heiðar R. Ástvaldsson,
Imgibjörg Björnsdóttir,
Sigvaldi Þorgilswm,
(Fréttatiilkymninig frá D.S.f.)
K. B. Andersen
að taka við nýja stairfinu. Hann
benti liítoa á það að hamm hefiði
Skipt um starf mieð 5 tiil 10 áma
mdflllibili um ævinia.
Amdensen er 55 ára gaimiaH og
hóf afgkipti sín ai stjórmmálium
í fiélagssikap stúdemta. Hanm tók
kandídatspróf í verkfnæði og
var síðarn blaöiamiaður, útvarps-
VMiptabókin 1970
er komin út
Efmiisyfiinlirt:
Almanak 1970
Arið 1970
Arið 1971
Akuireynamkiort v/bl's.
Afgreiðslutímii bemsínistöðva
Dagafjöld'i (áriö reiiknaö 360
daigair)
Deoimiailtoifla
E inikenniisista'f i'r brfre iöa
ertendii®
Eiirtkeniniisstafiir ftegvéla
Entent mái og vog
Ferðaáætfun Stræhsvagna
Kópavogs
Ferðaáætí'un Strætrsvagna
Hafnainfjairðair
Flugafgireiös'liu'r entendis
Fl'ugpóst'U'r
HitatafPa
Hvernig stafa s'kal símsikeyti
í síma
Isiandsikort v/kápusíðu
Kfuikkan á ýmsum stööuim
Leiöbieiniingar um meðferö
ÍS'tenzka fámanis
Litlia símasikráiin
Ma'ngfö'l'dunar- og deilffiragar-
tafla
Mynt ýmiiss'a landa
Póstbunðairgjöld
Reykjavíkurkont v/bls.
Rómverskar töl'ur
Sendiráð og næðiismanna-
skrifstofur ertendis
Skipaafgineiðsiliur ertendis
Símami'niniisbtoð
Sknánii'nigainmerki bifreiða
Skrá yfiir aiugilýsend'ur
Spainisjóðsv'extir
Söluskattstafto
Tafla yfir kúibíkifet
UmiboðaiSkná
Umdæmiiisstafir s'kiipa
Umfenðainmienkiin á íslands-
korti v/k'ápusiíðu
VaxtaitöfPur 6%—7%
Vaxtaftöftur 7-j-%—8%
VaxtatöWur 9%—-9 j %
Vega'teragdir
VextÆr og stimpilgjöld af
víxfum
Viðskii'pta- og atvinrauskná
V indstig og vindhraði
Víxtemiinraishl. v/ikápusiðu.
Verið með árið 1971.
Stimplogeiðín
Hverfisgötu 50 — sími 10615.
sibairfisimiaiðiuir og deildarstj óri,
toetmmari og stoólastjóri í RoisfciWie
Iþar til hamn var kjörinin á þimg
árið 1957. Hairnn var kemnjsliuimiália
riáðherria á ájrumum 1964—68.
Þóbt hann hafi þainruig giegin,t
imörguim störfium, heifiur hatnin
alflitatf verið temigdur kemimalu-
miáluim oig upplýsimgastarfsemi. í
nýja stainfimu verðiur haimn hægri
hömid Jems Otto Kraigs, formiamms
Sósíaldiemókrataifilöktosinis, og
vea-ðiur það fýrisit og firemst fólgið
í sk'ipufliaigs- og áróðumsatiarfisiemi.
K. B. Amidiersen heifur verið
þimgmaðiur himis gamilia kjöirdiæm-
is Hamis Hedtoft, fymrum fonsæt-
isráðtbarra, í Kaupmammiah'öfirv og
eru sósíaflidarniótoraitar taldir viiss-
ir um siigur þar þegar auikakosm-
iinig fler firiam.
ÞORRINN - ÞORRINN - ÞORRINN
Eins og mörg undanfarin ár höfum við á haustmánuðunum „lagt í“
okkar viðurkennda ÞORRAMAT. — Verður hann daglega á mat-
seðlinum allan þorrann.
ÞÖRRAKASSARNIR
— með 14—16 tegundum af íslenzkum súrmat eru tilbúnir til af-
greiðslu. — Bara hringja.
í sérstökum umbúðum sendum við þorrakassana út um land allt, —
en slíkt hefur stöðugt farið vaxandi hjá okkur.
Útvegum þorramat á alla þorrafagnaði á öllu höfuðborgarsvæðinu.
Lánum áhöld og útvegum sé þess óskað framreiðslufólk. Höfum
vistlegan þorrafagnaðar-samkomusal fyrir 30—60 manns.
HALLARMÚLA
SÍMI 37737
MÚLAKAFFI
Ji Ö^ímmit
K-:- .
___„_
Allt til fegrunar, ekki aðeins varalitir,
heldur allt tiX augnsnyrtingar, naglalökk, andlits-
fegrunar, háralitir o.fl. Biðjið avallt um RIMMEL .
RIMMEL er ódýrastur - RIMMEL handa ungum sem eldri.
Fæst hjá: Kaimabær, Klappastíg
Ilmbjörk, Laugavegi
Vörusalan, Akureyri
Snyritvöruveril. ísafjarðar
Tinnu, Hafnarfirði