Morgunblaðið - 24.01.1970, Page 10

Morgunblaðið - 24.01.1970, Page 10
10 MORGUN'BLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JANÚAR 1970 S-lOWAItl' EFTIR GÍSLA SIGURÐSSON Sjónvarpið hefur ekki almennilega á heilu sér tekið eftir áramótin. í>að hefur ugglaust kostað bæði svita og tár að gera okíkur dagamun yfir hátíðam- ar, og þá er það samikvæfmt venjumni, að eftir mikil átök er slappað aÆ. Einn ágætan mann heyr@i ég taka svo til orða á dögunum, að það væri meiri guðs blessuniin þegar dagslkirá sjónvatrpsins væri svo léflieg, að ekki væri minnsta tfreisting að horfa á neitt af henmi. Af þessu sést, að sjónvajrpið getur gert menn ánægða með ýmsu móti. Þegar öllu er á botninn hvolft, er ef til vill hreánt ekki æsíkilegt að sjónvarpedag- Skráin sé betri en hún er. Mamnskapur- inn er þá að minnsta kosti ekki eims tjóðraður við dkerminn, jafnvel að tími gefist til að líta í bðk. Ekki er ólikliegt að aðsókn að kvik- myndaihúsum haifi eitthvað aukizt í síð- ustu viku og kamnski hafa einhverjir gluggað í jólabækuimar sínar. Á síð- ikvöldum síðiustu viku hefur maður oft- aist án minnstu eftirsjár geta gert eitt- hvað annað en að horfa á sjónvarpið. Og sem sagt: liklega eru þetta eims kom- ar timburmenn sjónvarpsins eftir ára- mótaslkaupið og allan hátíðabraginn um jól og áramót. ★ Einhvem tíma á dögunum var endur- sýnd kvikmynd, sem íslenzkir sjónvarps anenin tóku á eyjunni Mallorca. Spyrja mætti hvens vegna peningum og tíma sé varið til þess að kynna þessa spánslku eyju sérstaMega, en svarið várðist aiug- ljóst: Mallorca er uppáhaldsstaður fjöl- margra ísiendinga, sem þar hafa dvall- izt í sumarlLeyfum sínum og trúlega hafa þeir ráfjað upp sælar endurminningar, þegar gamaikuinina staði á þessari eól- areyju bar fyrir augu á Skerminum. Um það má svo endalaiust deila, hvað eigi að vera með og hverju sé ofaiukið í mynd einis og þessari. Að vísu virðiist svo setm sjónvarpsmerm hafi verið þar á ferðinni snemima vor3, því baðstrend- ur voru næstum mannlausar á móti þvi sem verður síðsumars. Þó að kvikmynd- in hafi mikla möguleika fram yfir aðra miðla, þá finnst mér samt að það sér- staika andrúm og sú ,,stemimning“ sem ríkilr á Mafcrca hafi aðeins að takmörk uðu ieyti náðsit í þesisa mynd, ★ Nú virðist svo sem öldurnar kringum Brúðkaiupið sæla séu heldur farnar að lægja, og þess vegna er bæði þamft og heilsusiamlegt að geta rifizt ögn um mjólfcursölumálin. Frú Amna Snorra- dóttir var stkeleggur og ágætur fulltrúi neytenda í umææðuþættinum um þessi mál. Sveinm Tryggvason var fulltrúi fyrir embættismennina, sem ráða gkipulagimu. Hins vegar get ég ékiki fallizt á, að Sveinn hafi í þessum þætti getað talizt fulltrúi bændastéttariinnar. Ég hef rætt þessi mál við allmaæga bændur, og heyrist mér, að þeir hafi ekkert á móti því að neytendur geti náð í mjóik og mjóllkurafurðir þar sem þægilegast er fyrir þá. Og ótrúlegt er það á áttunda tug 20. aldar, að kaup- maður einn norðanlands er lögsóttur fyrir að hatfa útvegað viðslkiptavinum isiínium mjóilk úr öðrum firði. Þetta minnir vissiulega alllt af mikið á það, þegar menin voru hýddir fyrir að kaupa sér snæriisspotta eða Ásmundar- jám utam umdæmis hinmaæ tilsíkyldu einókunarverzlunnar. Sumir bændur gkaunmaist sín hreinlega fyrir a@ þetta gkuli eiga sér stað, og marga girunar að með þessum aðferðum sé verið að vennda Reykjavíikurimarkaðinn gegn hugsanlegri imnrás mjólikursamiags Kaiupfélags Eyfirðinga, sem er miklu betur rekið en Mjólkurbú Flóamanna. Má minna á, að Flóabúið hefur 34 mjól'kunfræðiinga fyrir 34 millljónir lítra, en Mjóilkunsamlagið á Akureyri kemst af með 3 mjólkurfræðinga fyrir 19 milljónir ilítra. Bændur viæðast sjálf- ir ráða sórahtlu í þessu efni, en gamalt og stiirðniað emibættiismanniaivaild hefur komið söluimálumum í fastan og óum- breytanlegan farveg. Og eimis og ævin- lega, þegar um einn kost er að ræða, Skiptir litlu máli, hvort neytendur eru ánægðdæ. ★ f Vínarborg virðast menn að ýmsu leyti fast heftir við liðdnn tíma, og kannslki er það von. Þegar þedr færa upp viðlhafnardagskrá, þá verður það með Straiussvölisum, síðlkjólum og bar- ók-gkreyttum viðhaifinansölum, eða glæstuim óperuhúsum. Tónlistin er þeirn runtnin í merg og bein, en þeir eru beldur éklki búnir að gleym-a Franz Jósef og stássinu í kringum hi.rðina í Schönburg. Þetta var þægileg dægra- styttiinig, án þess að vera nýstárleg eða spennandi. ★ Ekki minnist ég að hafa séð neitt einis þunnt frá meistara Hitchock, og myndina á laiugardagimm; hún hét Iilur grunur. En hún er líka komin til ára sinna, gerð 1942. Af einhveæjum ástæðum hefur sjónvarpið sérstakar mætur á amerísflcri kvikmyndagerð stríðsáranna. ★ Það er með David Frost eins og rjómatertumar; maður þolir tákmarkað magn, og missdr síðan lystina. En þeir tvíimennimgar, Ronnie Barifeer og Ronnie Corbet, enu hreinasta afbragð og ör- stuttar slkyissur þeinra eru aft flramúr- gkanandi hmyttnar. Og avo er það Card- er lsékmir. Flóð sjónvarpsmynda um glæpi, bófahasar og ofbeldi hlýtur að kaöa fram andstæðu sína, og þá er hætt við að góðmennið veiði málað sterkum iitum. Carder er einn slíkur: góðmennslkan sflulrángurinin og fómlfýs- in á gílfurlega háu piani. En hins vegar er mér fyrirmunað að skilja tilgang þess að fylla þætti af þassiu tagi með þreytamdi hávaða. Þanmíg var flótta- maðurinn til dæmis. Aldred friður fyr- ir einlhverju direpledðinlegu lagi, sem alveg virðist vera út í bláinn, en dynur yfir mann hvað eftir annað eins og hríðiarél. ★ f sjónvarpinu er þó hægt að skrúfa niður í hávaðanutn. Það virðist aftur á móti enfiðara á skemmtistöðunum, og það var fcominn tími til að skera upp herör gegn hávaðanum þar, og þeim islkemmdum sem næstum fullvíst er, að hann veldiur á heyrn manma. Það var vislsulega þarfur hlutur hjá Stefáni Halldórssyni að taka þetta efni fyrir í sínu góða tómi. Aftur á móti var hljómisveitin Trix með lakari trixum Stafáns í þessum þætti. Þó var sjálf músifcin hneint ekki afleit, og allir þessir ungu rnenn kunnu bærilega á hljóðfærin sín, En það er ömurlegt að sjá svofcallaða skemmtikrafta standa eins og múmíur á sviðdnu. Gítarleifcariinn isiem Stefán taflaði við, getur efldki tal- izt neinn meiriháttar máksfc.rafsm aðúr, fremur en flestir kollegar hans, sem reynt hefur verið að tala við í útvarpi eða sjónvarpi. En það hafla kannski ver- ið mistök að tala eflíki við hann á enSku. Að minnsta kosti sungu þeir hvem eimasta texta á enSku, sem er hér um bil eims klént og hugsazt getur. Aulk þesis var átakamleigt að hlusta á söngv- arann. Er allt í ednu orðinn sfcoætur á ungum möninum með einhvern snefil af raddgaéðum? Og hvaða fcröfuir sfcyldu eiginlliega vera gerðar, þegar hljómsveit velur sér söngvara? Það er að vísu fjöldi manna, sem éfcki getur siungið. En sem betur fer dettur þeim fæstum í hug að troða upp í sjónvarpinu. Birgir ísleifur Gunnarsson, horgarfulltrúi; í f jölmennum borgar- stjómum flyzt valdið frá borgarfulltrúunum HVER SEM tefcur þátt í stjómmálastairfi, verður að venjaist því, að þau bflöið, sem andstæð em í gkoðunum, geri sér far um að snúa út úr um- mælum hans, rangtúlka skoð anir hanis og og jafnvel gera honum upp orð. Grednilegt er að sumum blöðum fininst það öruggara að sjónanmið and- stæðinga þeirra kamást ekiki á framfæri nema með því að breyta þeim meira eða minna. Menn hljóta þó að spyrja sjálf an sig að því, hvort þetta sé nauðisynlegt. Hvort éklki sé heiðarlegra að allar ékoðanir fái óþreniglaðar aðkom.afram fyrir aknenning, sem sáðan taki afstöðu. Þrátt fyrir alla óskhyggju komast menn þó fljótt að raun um, að þannig er þetta ekki nema með und- ante&niingum. Þátttakendur í sjómmálum venjast þessu þó fljótlega og verða ónæmir fyr ir því. Ég hef t.d. efcfci lagt það í vamia minn að svara þeim rangtúlkunum á ékoðunum mínuim, sem ég hef oft lesið í dagblöðum ednis og Tíman- um og Þjóðviljanum. Það mjmdi æra óstöðugan að elta ólar við sflikt. Að þessu sinni ætlia ég að breyta út af vananum og gera að umtals- efni frétt af borgairstjómar- fundi, sem biirtist í Alþýðu- blaðinu sl. laugardag og hef- uæ síðan verið notuð til að leggja út af henni í leiðara blaðsins og Tíminn reyndar tékið fréttina upp óbreytta. Ber einikum tvennt til að ég bregð út af vananum: í fyrsta lagi óvenjulega gróf rangtúlk un á ræðu, æm ég flutti á síð asta fundi borgarstjórnar aufc þess, sem eftir mér voru höfð orð, sem ég hatfðd aldrei sagt. í öðru lagi kann það að vera að fólk hafi meiri trú á sann- leiksgildi frétta Alþýðublaðs- ins en t.d. Tímans eða Þjóð- viljans þegar Alþbl. nú eftir langt hlé tekur að rita fréttir af borgarstjómarfundum. — Fólfc kynni lifca e.t.v. að balda að blaðamenn Alþbl. reyndu að meta einhvers áferðarfal- lega grein menntamálaráð- Birgir ísl. Gunnarsson herra í Alþbl. fyrir sfcömmu, þar sem hann fordæmdi hauð- lega óheiðarlega bflaða- menugku. Hann þatrf þó greini lega að kenna sínum heima- mönnum betur. Á síðasta fundi boingarstjórn ar var afgreidd tillaga, sem borgarfulltrúar Alþýðuflokks, Alþýðubandalags og Fram- sóknarflaklks höfðu samein- azt um og var þess efms að fjölga borgarfuflltrúum úr 15 í 21 og borgarráðsmönnum úr 5 í 7. Borgarfulltrúar SjáTf- stæðisflakfksins felldu þesisa tillögu og gerði ég borgaæ- stjórn nokkra gredn fyrir skoð unum mráum á þessu máli. Mun ég í stuttu máli hér á eftir draga þau helztu rök, siem ég flutti gegn tillögunni. Um fjölda fuBtæúa í sveit- astjómum eru tvær megin- stefnur uppi í heiminum. Önn ur leggur áberzflu á fjölmenn- ar gveitaatjóimiar. Hiin leggur áherzlu á tiltölulega fámenn- ar gveitastjómir. Sú stefna, sem aðhyllist tiltölulega fá- mennar sveitastjórnir, bygg- ist á því, að hver fulltrúi um sig geti tékið sem mestan þátt í umræðum og afgreiðsilu mála. Hún byggist á þeirni staðreynd, að því stærri sem fuliitrúasamkoman er, því minna taékifæri veiti hún fufll trúunum að ræða málin gaum gætfilega, ábyrgðin dredfist meára og hver fulltrúi sé raiun verulega knúinn tii að eetja sig inn í máldn, ef hann vill standa sig í stöðu sinni. í hinum stóru sveitastjórnum er það yfirleitt fámennur hóp ur fulltrúa, sem láta sig mál- in raunverulega slkipta. f um ræðum taka eingöngu þátt flolkfkgforingjar eða sénstafcir talsmenn flofclkanna, en aðrir sveitastjórn,armenn láta sig málin litlu varða. Þeirra hlut verk er að rétta uipp höndina í atkvæðagreiðslum. Þessar meginskoðanir hafa verið settar fram í bók, sem geflin var út á vegum alþjóða sambandis sveitafélaga í Haag árið 1961. Þar segir einnig, að til a0 verða veru- lega áramgursríkar verði hin- ar stóru sveitasitjómir að treysta mjög á fraimlkvæmda- aðilana þ.e. embættiismenn- ina eða á nefndir og ráð eða hvort tveggja. Raunán getur því hægfliega orðið sú, að sveit astjónnirnar aflsaii sér va.ldi til aðila, s«m þega-r bezt gegn ir, eru aðeinis óbeint ábyrgir gagnvart kjósenduim. M.ö.o. valdið í hinium stóru sveiita- stjórnum færist í mun úr höndum hinna kjörnu full- trúa í hendur séæfræðiniga eða embættismanna. Borgamstjóm stóð því nú að mínu mati flrammi fyrir þeirri spumiingu, hvora meg in stetfnuna ætti að velja. Að víisu má segja, að það sfcipti ékfkd sköpum í þessu efni, hvort borgarfulltrúar eru 15 eða 21, en þá ber að hafa í huga, að það hafur verið yfir lýst stefna a.m.k. surnra þeirra, sem stóðu að fjölgun- artillögunini nú í borgarstjóm, að fjölga ætti meiæa og fara alveg upp í lögleyfða tölu, það er 27. Talsmenn fjölgumar hafa haldið því fram, að með fjöflg un væri betur tryggt að fleiri stéttir eða hagsmunialhópar fengju fulltrúa í borgartstjórn. Því er til að svara að fjölgun tryggir það á engan hátt. Borgairstjóm er nú kosin hlut fallSkosninigum af mörgum listum, sem eru samansettir á ýmsan hátt og etftir mismun- andi regium hjá hinum ýmsu flolkfcum manna, sem bjóða flram til borgarstjómar. Það veaður því nánast tilviljun, sem ræður, þegar kosningar hafa fram farið, hvemig borg amstjómin Skiptist eftir stétt- Framhald & hls. 15

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.