Morgunblaðið - 24.01.1970, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 24.01.1970, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, L.AUGARDAGUR 24. JANÚAR 1970 Otgefandi Framkvæmdastjóri Ritstjórar Ritstjórnarfulltrúi Fréttastjóri Auglýsingastjóri Ritstjórn og afgreiðsla Auglýsingar Áskriftargjald kr. 165.00 1 lausasölu H.f. Árvakur, Reykjavík. Haraldur Sveinsson. Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjörn Guðmundsson. Björn Jóhannsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Srmi 10-100. Aðalstræti 6. Simi 22-4-80. á mánuði ínnanlands. kr. .10.00 eintakið. VERNDUN FISKSTOFNANNA ITm miðjan janúar sl. birti ^ Morgunblaðið frétt þess efnis, að miklar breytingar mundu væntanlega verða á fiskveiðum Sovétríkjanna á næstu árum og áratugum. í fregn þessari kom fram, að Sovétmenn mundu leggja áherzlu á smíði nýrra togara til veiða á miklu dýpi og fjarlægum miðum. Ástæðan fyrir þessari afstöðu Sovét- manna til fiskveiðanna er sú, að sérfræðingar þeirra hafa miklar áhyggjur af framtíð fiskveiða á þeim fiskimiðum, sem nú eru þekktust. Sovézkir sérfræðingar telja jafnvel, að fiskistofnamir á Barentshafinu milli íslands og Noregs og á íslandsmið- um séu að eyðast. Nú þegar hafa Sovétmenn sent skip til veiða við strendur hitabeltis- landanna og má búast við, að meira verði gert af því í framtíðinni. Nú er það að vísu svo, að íslendingar eru fremst- ir allra þjóða í aðgerð- um til vemdar fiskistofn- um. Hafa m.a. verið gerð- ar mjög víðtækar einhliða ráðstafanir til þess að vemda íslenzku síldarstofnana. Hafa síldveiðar verið bannaðar ís- lenzkum skípum að því er ís- lenzku síldarstofnana snert- ir frá því i marz og fram í september, og settar hafa ver- ið reglur um það magn, sem veiða má af þessari síld. Er það 50 þúsund lestir. Enn- fremur hefur verið bannað að veiða smærri síld en 25 sentimetra langa. Auk þessara ráðstafana til vemdar íslenzku síldarstofn- unum, hefur verið grip- ið til annarra aðgerða til þess að vemda fiskstofninn við strendur landsins. Neta- veiðar hafa verið bannaðar á Breiðafirði og á svæðum út af Reykjanesi er einungis heimilt að veiða á línu og handfæri, vissan tíma árs. Þá hefur dragnótaveiði verið bönnuð á öðrum tíma en 15 júlí til 31. október. Og loks má minna á þær takmarkan ir, sem gilda um veiði á hum ar og rækju. Allar þessar aðgerðir em beinlínis friðun- arráðstafanir, en auk þess hefur útfærsla fiskveiðilög- sögunnar gefið möguleika til að koma í veg fyrir rányrkju á fiskimiðunum umhverfis landið. Líklega em þeir alltof fáir, sem hafa gert sér grein fyrir því, hvílíkt alvörumál er hér á ferðinni. Það em einna helzt embættismenn og sérfræðingar, sem um þessi mál fjalla vegna starfa sinna En hætt er við, að skilningur almennings hafi ekki verið nægilega mikill. Hann þarf að glæða og auka. Er þá ekki að efa, að almannastuðning ur verður fyrir hendi, ef nauðsynlegt reynist að grípa til enn frekari ráðstafana í þessum efnum. Prestssetur á Þingyöllum F’yrir Alþingi liggur nú * fmmvarp, þar sem m.a. er gert ráð fyrir, að Þing- vallaprestakall verði lagt nið ur og að presturinn í Mos- felli skuli framvegis þjóna því. Þetta er mjög misráðið og ber að vona, að Alþingi fallist ekki á þessa breytingu. Sú skylda hvílir á Alþingi og alþingismönnum að varð- veita reisn Þingvalla. í viðtali við Morgunblaðið í gær sagði séra Bjarni Sig- urðsson í Mosfelli m.a.: „Hins vegar tel ég aldeilis fráleitt að prestsembættið sé lagt niður á Þingvöllum. Það er siðferðileg skylda þjóðarinn- ar að hafa prest á Þingvöll um, svo rótgrónum stað í sögu og menningu þjóðar- innar.“ í þessum orðum felst kjami málsins, höfuðrök- semdin fyrir þvi, að Alþingi eigi að hafna þessari tillögu, eins og blaðið hefur raunar ástæðu til að ætla að sam- komulag sé orðið um. Flugvélasala Frakka Arabar og ísraelsmenn eru ekki einir um að stuðla að ófriði í Austurlönd- um nær. Þær þjóðir, sem sjá stríðsaðilum fyrir vopn- um bera einnig sinn hluta ábyrgðarinnar. Ákvörðun frönsku ríkisstjómarinnar um að selja 100 orrustuþot- ur tii Líbýu er furðuleg. Fyrirsjáanlegt er, að Líbýa hefur ekkert við þessi hem- aðartæki að gera og því ekki ólíklegt að þær falli í hendur Egypta. Á sama tíma vinnur franska stjómin að því að koma á friði í þessum heims- hluta ásamt Bretum, Banda- ríkjamönnum og Sovétríkj- imum. Það virðist lítið sam- ræmi í athöfnum þessum. Stúdentar haskólinn t! EFTIR BJÖRN BJARNASON FÉLAGSSTOFNUN stúdenta var kiom- iið á fót voríð 1968, þegar Aiþingi saimiþykkti lög þess efnis. HLutveirk hienmiair er að annast reikstur og upp- byggimgu þjóniuistufyrintaekja stúdenita. Þessi fyriritæití eiru helzt: stúdenitaigarð- ar, bairmalheiimdflii, bókisaflia, matsala og fcaffisailia. Félagssitofnunin nekur auk þesis HóteQ Garð í stúdemtagörðuiniuim á suimriin. í stjóm stofnuinairinn ar sitja þrír fuflltrúar stúderuta, fulltrúi háskólaráðs og fuflltrúi menintamálaináðiuinieytisiins. Fyririmynd félagsstoÆrwnariininiar er niorsk. Við há'Skóia í Noragi starfa Studienitsamsikápniader, sem gegna sama blutverki og féiagsisitofniuiniin hér. Stud- enitsaimskipinaidein í Osió er geysAsitórt fyrirtæki, sem hiefiur mikii umsvif á mörigum sviðum. Engimn getur amnað en fyllzt aðdáum á glæsiiegri sitúdenta- byggð við hásikólann í Os/lo, sem hefur risið fyrir fraimtak Studentfiiamskipinad- en. Univerisiteitsforiaiget í Oslo er rekið á vegium sama fsrrirtæikis, en það er al- kiuinimuigt á Norðiuriömdunum og víðar fyrir myndaxiega bókaútgófu. Aiþimigi veitir féflaigissstofmium fé á fjár- lögum, auk þesis sem húm nýtiur tekna af eigin fyrirtækjum. í>ær eim mes-tar af rekstri Hótels Garðs. Á þessu skóLa- ári mum um háLfri mdflíLjón króna af tekjium hótaisiims veitt til stúdemtagarð- anima. Bftir að féilagsis'tafmiunin tók til starfa, var tekin upp árieg skirásetming stúdienta við háskólamn. Fmam til þess tírna var stúdemitum aðeinis skylt að inm- rita sig, þegar þeir bófu nám við skól- ann. Þeir héldust svo á sikirá hains, þamg- að til þeir Luku prófi eðia voru strikað- ir út af bamnii vegmia anmarria atvika. Nú er emgimin tailinm við niám í háskólanum nemia hanm Láti skrá sig áriega, Skrá- setniinigangjalddð niemur 1000 krónum á áiri. Því er varið þammig: stúdientairáð fær 300 krónur, félagsstofnum 500 krón- ur og 200 krónur renraa í sjóð, sem fé- liagsistofnium ráðstafar til ýmisis konar félagsstartfsiemi stúdenta. Hér ber að geta þess, að skrásetniinigargjiaildið greiða þeir stúdemtar eimir, sem stumda nám við háskióiianm Lemgur en eitt ár. Ný- stúdentar gtneiða 1000 krómur í inmrit- unargjald, og renma 2/3 hiutar þess til háskóLans en 1/3 í srbúdentaskiiptaisjóð. —★— Stæmsta venkefnið, sem félagsstofnum- in betfur ráðizt í til 'þessia, er byiggimg stúdemtaheámilisins, félagsheimilis stúd- enta. Það rís nú af giumini miLli Gamla garðö og Þjóðminjaisatfns og verður fok- beit inin/an sfcamms. Stúdie/ntaiheimiílið er byggt fyrir fjármagn fná ríkissjóði, há- steáianum og stúdentum. 1 húsinu munu hin ým/su þjómiuistufyrirtæfci stúdenta fá aðistöðu fyrir starfsiemi síima, sem hetfur verið næista báglborin til þessia. Mötu- neyti stúdienta betfur verið neikið við élærwar aðstæður í kjiaíflana Gamla garðs. I stúdenrt/aheémdlLiinu verður matsaiur, sem rúimar 200 mamns í sæti samtímis. Gert er ráð fyrir, að þar verði umnt að veita um 400 manns þjónustu í hádeg- iwu. Bn það færiist nú mjög í autoama, að stúdentar séu alflan diaginn í háskólam- um. Eimkium etftir að iesistoÆum hams fjöigaði. Bóksaia stúdemta fær rúm/gott húsmæði í stúdemtaheiimiiLimu. Undanfar- iin ár hefur hún búið við þröm/gam bost í fcjailaira hásfcóiiaibyggingarinnar og efcki 'getað sinmt öilflium þeim krötfum, sem tiíl henmar eru gierðar. Þar verða einmig fumdars/alir og aðs/taða fyrir him ýmsu féiög stúdienta. —• Bygginig mýrtna stúdientagarða verður væntaniagia næsta stórverkiefni félags- stofnuinar. Vilð háskóiamm eru nú tveir stúdentagarðar, Gamli garður, sem tek- inin var í notfcium 1934 ag Nýi giarður frá 1943. Samtatlis eru 103 herbergi til réðstöfumar fyrár búsetu stúdemta á görðuinum. í skýrsAu háskóflanetfmdar um etfiiinigu hásfcóflans fcemur tfram, að aif 805 stúdieintium, öðrum en nýstúdieintum, sem upplýsingar tfenguist um haustið 1968, bjuiggu 405, eða 50%, í ieigufhús- næði, þ.á.m. aðleins 66 (8%) á stúdenita- görðunum. I eigin húsnæði bjiuiggu 100, en 300 í foraidrahúsum. Samkivæmt fcönnum fré 1968 er tafliið, að þá hatfi um 42% stúdiemta veríð í hjúsfcap. í skýrslu háskóAanetfmdar segir: „Undirmetfnd háskóflamietfndar hefur áætflað, að við núverandi aðstæður sé þörf fyrir mjíög aúfcið garðrými, eink- um fjöflskýlduibúðir. Háskóilainetfnd tel- ur þörtf á mikiu átaki á þessu sviði, em teflur sáig ekki hatfla tök á að gera ákveðn- ar tilllögur um, hve ört skiufli byggt. Eklfci verða heidiur gerðar ákveðnar til- iögur uim fjárrwögmum.. Þó er tvímæla- iauist eðliliegt a’ð apiinberir aðilar styðji byggingu stúdientagairða, bæði mieð fyr- irgreiðsflu uim lámstfé og beiimum fjár- framflogum. Ástæða er til að bewdia á, að lausn búsmœðiisivamda stúdiemta er eklki sérmiál háskólans, heldur liður í iausn húsmæðismáia Reykj avifcuravæð- isinis, og byggimg stúdentaigarða eyfcur heiidarframboð á akmemmuim húsmæðis- miarfcalði ekki síður en byggimg ammars íbúðarbúsniæðis. “ í hinum tilvitnuðu orðum fcemiur fxami glögg stetfmuyfirflýsimig hásíkóLametfmdar þess eíniis, að opinþerir aðilar fjár- miagni bygginigu stúdentagarða. Er þeirrl stetfnu fyigt á öðrum Norður- lönduim, enda þótt fraimfcvæmd hemmar sé efcki aflls staðar sú saima. Opiinberu fjiármiagni er veitt til húsbyglgimiga hér á larndi af húsmæðismáliastotfmum, Sam- kvæmt núgildiamdi útMurtumainregflum stofnuinarimmar er eikki heámiflt að iáma fé til byggingar stfúdeiwtaigarðia. Er næsta erfitt að sjá gild rök fyrir sií'ku banni og hlýtur að fcoma áð því, að þessum rieglum verði breytt stfúdentum í hag. Á síwuim tímia löigðu sveitarfélög frarn drjúgam skieirtf til bygigingar stúdiamtagarða, og þartf varla aið etfast um jáfcvæðan viija þeárra nú. Enda þótt maginhiuti fjárframflaga tiL stúdenta- garða yrði lánistfé, þyrfltá einlhver hlu,ti þesis að vera óatfturkrætfur. Stúdemta- garðar eru eimmitt reistir með það fyrir auiguim að tryggja stúdemtuim hótfliegri húsaflieigu en á aflmsinnum marfcaði. Ekki rwá gleymia því, að drjúgar tekjur geta odðið atf refcstri sumarhóteils á einstakl- ingsgarð'i. Hanin myndi eininig leysa úr brýnni þörf á hótelrými hinm stutta ferðamawmatfíma. Hér verður hvorki fjalflað um skipu- lag né hugisamflega áfangaistærð nýrra stúdentagarða. í þeirn efnum eru mairg- ar iauisnir. Til dæmis bjó ég nýlega á stúdientfagarði í EngLandi, þar sem fceniniSlustafuir oig stúdemtaíbúðir varu í sömu byggimigummi, kenmsiiuisitofurnar á neðri hæðum en íbúðirnar á þeim etfrL Og matsafliirnir voriu á jarðhæð. Ýmisair skóðamir eru um það, hvar stúdentagarðar skiuii byggðir. Erlemdiis tíðlbaist hvortf tveggja að byggja þá í sér- stföku hverfi, venjuflega náiægt háskói- anuim, eða í álmemnum íbúðarhveríum. Nýir hástkiólar eru yfirieitt byggðiir í út- hvertfum boriga, þar sem laindrými er tiil vaxtar, og fyflglir þeim stúdenta- byggð. Þeirri sfcoðun eykst fylgi, að stúdewtagarða sfculi reisa í aflmiemwuim íbúðarhverfum. Með því sé toamilð í veg fyrir þá hættu, að stfúdentar einamgrist um of frá öðiruim þjóðtfóliagsiþeginium. Há- sfcóli ísiamdis nýtuir þesis að ráða yfir víðáttumifclu laindsivæði iinini í miðri borg. Sú átovörðuTi mum hatfa verið tek- in að ieyfa byggimgu nýrra stúdemta- gaidða á hástoóLaflóð'inni, em emdanilieg staðsetiniing þeirra hefur eikki verið ákveðin. Ljóst er, að hagfcvæmast er að reisa þá í jaðri hástoólal'óðairinnair, en þaðan er Skeimimist að fara í þau þjóm- ustufyrirtæki, isiem aimenmt eru í íbúð- arfcvertfluim. Sú ósk kom fram á Sl. ári og hiaiut þá jákvæðar umdintektir há- SfcólayfirvaM'a, að bygging nýrra stú- demtagar'ða verði ieyfð á hormd Hjarðar- haga og Suðurgiötu. VertofriæðideiLd bá- stoólans sækiist nú eimnig eftfir þeiirri lóð fyrir kemimsiiuibyggiwgu. Hetfur málið eklfci verið Leitt til emdamflagra lykba, em vertoflræðidieild mium viilja fá ailllt iand- rýmii hásbóians vestan Suðurgötu fyrir byggingar .siinar. Á vegum Félagsstoflmumair stúdenta vann sérstok nefnd að aithuigun á bygg- ingu nýrra stúdentagairöa. SkiLaði nefnd- in ýtariegu álitL og verður það væntan- lega fcynnt á næsitumini. M M

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.